Morgunblaðið - 22.07.2000, Page 38

Morgunblaðið - 22.07.2000, Page 38
$8 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Islenska ánægjuvogin - mælingar að hefjast í annað sinn ÍSLENSKA ánægjuvogin er um þessar mundir að fara af stað í annað sinn. Vogin sem er hluti af samræmdum mæling- um í ellefu Evrópulönd- ~wn mælir ánægju við- skiptavina fyrirtækja í ýmsum starfsgreinum. Mælingin nær auk ánægjunnar til ýmsra áhrifa- og afleiðinga- þátta sem tengjast ánægju viðskiptavma. Má þar nefna ímynd, gæði vöru og þjónustu, væntingar, mat á verð- mæti (value for money) og tryggð viðskiptavina. Miðað við þann áhuga sem evrópsk fyrirtæki hafa sýnt þessum nýju aðferðum eru líkur á að ánægjuvogin muni á næstu árum þróast sem eitt af mikilvæg- ustu stjómtækjum fyrirtækja til að niæla og meta árangur sinn á mark- aði. A Islandi hefur verið stofnað sér- stakt félag, „íslenska ánægjuvogin" um ánægjumælingarnar. Aðalfundur íslensku ánægjuvogarinnar var hald- inn miðvikudaginn 14. júní sl. en fé- lagið var stofnað á síðasta ári af Sam- tökinn iðnaðarins, Gæðastjóm- unarfélagi íslands og Gallup. í stjóm þess vora kjömir á aðalfundi Davíð Lúðviksson formaður, Þórlákur Karlsson ritari og Öm V. Skúlason gjaldkeri. Tilgangur félagsins er að fiiuðla að mælingu á ánægju við- skiptavina í garð íslenskra fyrirtælqa og stofnana og tryggja þeim aðgang að alþjóðlega samanburðarhæfum mælingum á þessu sviði. Félagið hafði á síðasta ári umsjón með þátt- töku íslands í „Evrópsku ánægju- voginni". A síðasta ári tóku ellefu Evrópu- þjóðir þátt í samræmdum mælingum „Evrópsku ánægjuvogarinnar", ECSI, á ánægju viðsMptavina fyrir- tækja í nokkmm mikilvægum starfs- greinum, s.s. bönkum, tryggingafé- lögum, farsímafélögum, stórmörk- uðum og matvælaiðnaði. Þessi lönd voru Belgía, Danmörk, Finnland, Frakkland, GrikMand, Island, Italía, Portúgal, Spánn, Sviss og Sví- þjóð. Verkefnið á síð- asta ári tókst mjög vel og vora niðurstöður mælinga sérstaMega áhugaverðar fyrir Is- land en í heildarsaman- burði á þeim greinum sem mældar vora kom Island best út. Um þetta hefur verið fjallað í fjölmiðlum og fundum erlendis og heima á síð- astaári. Nú er unnið að því að koma þessum mæling- um á varanlegan grundvöll, stjómunar- og fjárhags- lega. LítÚs háttar breytingar hafa verið gerðar á grannlíkani ánægju- vogarinnar í ljósi reynslunnar frá síð- Mælingar Töluverðar væntingar eru bundnar við að ánægjuvogin geti orðið mikilvægt verkfæri, segir Davíð Lúðvfksson, til að örva þróun á sviði gæðamála og árangur á öllum sviðum atvinnu- lífsins í Evrópu. asta ári og þá aðallega þannig að spumingar era gerðar hnitmiðaðri og einfaldari. Hér á landi er stefnt að því að fjölga starfsgreinum um tvær til þijár á þessu ári. Til viðbótar við þær þjóðir sem þátt tóku á síðasta ári era Hollendingar, Norðmenn, írar og Bretar að stefna að þátttöku í ár. FyrirtæM og starfsgreinar sem hafa komið sér upp vel sMlgreindum aðferðum til að mæla ánægju við- sMptavina sinna hafa mun betri for- Davíð Lúðvíksson odíniöbM MHupa barnamaturinn er farsæl byrjun á réttu og undirstöðugóðu mataræði fyrir barnið þitt. Milupa bamamaturinn er ætlaður börnum frá 4-8 itiánaða aldri. Er húðin þurr ? Hydraxx Forte rakakrem fyrir ofnæmishúð fæst í apótekum ymus.vefurinn.is Aðsendar greinar á Netinu sendur til að taka ákvarðanir um um- bætur í vöra- og þjónustuframboði en þau sem lítið vita um ánægju við- sMptavina sinna. Ánægjuvogin skap- ar þannig grandvöll fyrir markvissari gæðastjómun og leiðir til jákvæðari ímyndar, auMnnar tryggðar við- sMptavina og samkeppnishæfni. Þetta dregur úr áhrifum verðsveiflna og undirboða á markaðnum. Ánægjuvogin gefur upplýsingar um það hvemig fyrirtæM hafa staðið sig á undanfömu tímabili og gefur jafnframt vísbendingu um hvemig viðsMptavinimir hyggjast breyta gagnvart fyrirtækinu í nánustu fram- tíð. í rannsóknum sem gerðar hafa verið í Svíþjóð og Bandaiikjunum hefur t.d. komið í Ijós sterk fylgni milli arðsemi fyrirtækja og ánægju- vogar. Einnig hefur verið sýnt fram á sterka fylgni milli breytinga á ánægjuvog og breytinga á gengi hlutabréfa á verðbréfaþingum í Sví- þjóð og Bandaríkjunum. Eitt af því sem gerir þetta mæli- tæM svo áhugavert, fyrir utan sam- anburðarhæfnina, er sú nákvæmni sem náðst hefur í mælingunum en hún er talin vera +/- 2 stig á kvarðan- um (0-100). Það er samdóma álit þeirra sérfræðinga sem að þessu hafa komið að hér séu á ferðinni með áreiðanlegri tölfræðigögnum sem gerð hafa verið til samanburðar milli landa. Töluverðar væntingar era bundn- ar við að ánægjuvogin geti orðið mik- ilvægt verkfæri til að örva þróun á sviði gæðamála og árangur á öllum sviðum atvinnulífsins í Evrópu. SHk- ur mælikvarði gæti orðið miMlvægur í umræðunni um efnahagsmál á sama hátt og verðbólga, aukning þjóðar- framleiðslu og atvinnuleysi. Því er jafnvel haldið fram að mælikvarðar eins og lágt verðbólgustig og aukning þjóðarframleiðslu séu haldlitlir til að meta árangur í efnahagsstjóm ef ekM fer jafnframt fram mæling á gæðum þessarar þjóðarframleiðslu. Mæling sem þessi er góður grann- ur fyrir fyrirtæM til að byggja gæða- stasrf sitt á og nýtist t.d. vel þeim fyr- irtækjum sem hyggjast í framtíðinni miða gæðastarf sitt við líkan EFQM eða Business Excellence. Þá geta fýr- irtæM líka valið að nota Islensku ánægjuvogina sem grannlíkan fyrir dýpri þjónusturannsóknir þar sem þau láta kanna viðhorf viðsMptavina til tiltekinna þátta í starfseminni eða einstaka nýjunga. ÞátttökufyrirtæMn fá ítarlega skýrslu með öllum þáttum vogarinn- ar og samanburð við greinina í heild. Upplýsingarnar era brotnar niður eftir markhópum, s.s. aldri, kyni, búsetu og fleira sem er mildlvægt fyrirtækjum sem vilja bæta stöðu sína gagnvart viðskiptavinum. Með því að taka þátt í svona sam- ræmdum mælingum fæst mun meiri hagkvæmni og markvissari saman- burður en þegar hvert fyrirtæM læt- ur gera kannanir fyrir sig. Auk þessa býðst þátttökufyrirtækjum innan þeirra starfsgreina sem mældar verða í ár að kaupa fyrirtækjaskýrslu fyrir sitt fyrirtæki á sérstökum tveggja ára samningi með 10% af- slætti. Því miður verður að takmarka fjölda greina í ár þar sem nokkuð er lagt upp úr að þátttökulöndin séu samstíga í vali starfsgreina. Það er þó miMlvægt að þau fyrirtæM sem hafa áhuga á slíkum mælingum láti heyra í sér til þess að koma sinni starfsgrein á framfæri við aðstandendur ánægju- vogarinnar fyrir næsta ár verði starfsgrein þeirra ekM valin í ár. Höfundur er forstöðumaður þjón- ustu-, þróunar- og starfsgreinasviðs Samtaka iðnaðarins og formaður síjórnar íslensku ánægjuvogarinnar. Athugasemd við grein Sverris Hermannssonar í Morgunblaðinu í dag, 20. júlí, er grein eftir Sverri Her- mannsson alþingis- mann, sem ber yfir- skriftina „Afbrota- mennirnir“. Grein þessi er helguð hug- myndum höfundar um orsakir brottkasts fisks, sem hefur verið miMð í opinberri um- ræðu að undanförnu. Án þess að leggja nokkurn dóm á skoð- anir greinarhöfundar tel ég þó rétt að leið- rétta ranghugmynd sem í henni er. Höf- undur segir: „Og hvemig skyldi svo vera ýtt úr vör í þann ró.ður úr sjávarútvegsráðuneytinu ... Með því að skipa nefnd sem á að kanna brottkastið undir forystu hlut- drægasta hagsmunaaðila í málinu, sjálfs framkvæmdastjóra LÍÚ. Málið er of alvarlegt til að geta tal- ist fyndni sem hlæja mætti að með öllum kjaftinum." Hinn 5. júlí sl. sendi sj ávarútvegsráðuneyt- ið frá sér fréttatil- kynningu um aðgerðir gegn brottkasti. Þar sagði m.a.: „Sjávarút- vegsráðherra hefur ákveðið að leggja aukna áherslu á að raunverulegt umfang brottkasts sé metið og að gripið verði til við- eigandi aðgerða til þess að koma í veg fyrir það. í því skyni hefur hann m.a. ákveðið að skipa sérstaka verk- efnastjórn, sem skipuleggi og sam- ræmi aðgerðir þeirra aðila, sem koma að eftirliti á sjó. Formaður verkefnastjórnunar verður Jón B. Jónasson, skrifstofu- stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu, en auk hans munu koma að verk- Brottkast Alvarlegar áhyggjur greinarhöfundar varð- andi þennan róður, segir Þorsteinn Geirs- son, eru því á misskiln- ingi byggðar. efninu fulltrúar frá FisMstofu, Hafrannsóknastofnuninni, Land- helgisgæslunni svo og annar full- trúi skipaður af ráðherra án til- nefningar." Eins og sjá má af ofanrituðu hef- ur sjávarútvegsráðuneytið ýtt máli þessu úr vör með eigin áhöfn og al- varlegar áhyggjur greinarhöfundar varðandi þennan róður era því á misskilningi byggðar. Höfundur er ráðuneytisstjóri. Þorsteinn Geirsson Fornsala Fornleifs — aðeins á vefnum Netfang: antique@simnet.is Sími 551 9130, 692 3499 Veffang:www.simnet.is/antique

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.