Morgunblaðið - 05.09.2000, Page 16

Morgunblaðið - 05.09.2000, Page 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Bygging verslunarmiðstöðvarinnar Glerártorgs gengur vel Eldur á bænum Skriðulandi í Arnarneshreppi Mercedes Benz E 500 árgerð 1992/1995 útlit er til sölu Ekinn 101.000 km - 8 cylindra - 326 hestöfl Sjálfskiptur, topplúga, ABS.ASR-spólvörn, leður- innrétting, rafdrifnar rúður, rafdrifin framsæti, hiti í sætum, gsm sími, 17” álfelgur, litað gler, 4 höfuðpúðar, 2 loftpúðar o.fl. o.fl. o.fl. Uppl. í símum 699 5009 892 1424 Morgunblaðið/Kristján Farið yfir stöðu mála á Glerártorgi þegar fyrstu rýmin voru afhent þar í gær, frá vinstri er Hannes Karlsson, aðstoðarframkvæmdastjóri verslunarsviðs KEA, Sigurður Sigurðsson, framkvæmdastjóri SS-Byggis, Yngvi Óðinsson, verkstjóri hjá SS-Byggi, Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Hymu, Jónas Karlesson, framkvæmda- stjóri Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen, Tryggvi Tryggvason, byggingastjóri, frá Ópus, og Haraldur Helgason pípulagningameistari. Fyrstu rýmin afhent eigendum til innréttingar Morgunblaðið/Kristján Slökkviliðsmenn að störfum á þaki íbúðarhússins að Skriðulandi. Miklar skemmdir á íbúðarhúsinu MIKLAR skemmdir urðu á íbúðarhúsinu að bænum Skriðu- landi í Arnarnes- hreppi í Eyjafirði er eldur kom þar upp sl. laugardag. Þá var einn maður fluttur á með sjúkrabifreið á sjúkrahús með snert af reykeitrun. Slökkvilið Akur- eyrar fékk tilkynn- ingu um eldinn skömmu eftir kl. hálf- sjö á laugardags- kvöld og voru þijár bifreiðar sendar á vettvang, slökkvibif- reið, tankbifreið og sjúkrabifreið. Að auki var hjálparlið Bruna- varna Eyjafjarðar í Arnameshreppi kall- að til aðstoðar. Þegar slökkviliðs- menn frá Akureyri komu á staðinn hafði íbúa á Skriðulandi og fólki sem varð eldsins vart og fór heim að bænum, tekist að halda eldinum í skefjum. Eldsupptök voru í eldhúsinu og þar urðu mestu skemmdirnar. Slökkvistarf gekk vel Morgunblaðið/Kristján Eldurinn kom upp í eldhúsinu og þar urðu mestu skemmdimar. en tryggja þurfti að eldur blossaði ekki upp að nýju og einnig þurfti að reyklosa húsið og milliloft þess. Til þess þurfti að rjúfa gat á þak húsið. FYRSTU rýmin í nýrri verslunar- miðstöð, Glerártorgi, hafa verið af- hent og geta verslunareigendur því hafist handa við að innrétta það húsnæði sem þeir hafa til umráða f miðstöðinni. Sigurður Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri SS-Byggis, en fyrir- tækið er verktaki að byggingunni, sagði að verkið hefði gengið ein- Ifiorjjtniblatilí Blaðbera vantar • í innbæinn á Akureyri • í Borgarsíðu/Móasíðu Morgunblaðið, Kaupvangsstræti 1, Akureyri sími 461-1600 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu Námskeið í verkefnastjórnun með Microsoft Project Námskeiðið verður dagana 21. og 22. sept. nk. á Akureyri Markmið námskeiðs: Þátttakendur læra að þekkja og meðhöndla lykilatriði í verk- efnastjórnun og vinna með þau í Microsoft Project. Efni ásamt almennum grunnatriðum sem farið er í: Jöíhun álags á starfsmenn Kostnaður við styttingu verkþátta Framvindustýring Endurskoðun áætlunar Skýrslugerð og miðlun upplýsinga Kennsluefni: Byggt er á bókinni „Verkefhastjómun — Stjómun tíma, kostnaðar og gæða”. Bókin og CD-diskur með Microsoft Project hugbú- naðinum til reynslu i 60 daga fylgja með námskeiðinu. Kennari: Eðvald Möller rekstrarverkfræðingur Innritun og allar nánari upplýsingar: Tölvufræðslan — Furuvöllum 13 — 600 Akureyri Símar 462 7899 og 896 5383 — Póstfang: helgi@nett.is ** Verkefnastjómun **• Vinnuferlið **• CMP-aðferðin **• PERT-aðferðin *a' Bundna leiðin staklega vel og væri nú verið að af- henda fyrstu rýmin um tveimur mánuðum á undan upphaflegri áætlun samkvæmt útboðsgögnum. Það voru Nettó, Rúmfatalagerinn, Byko og Sportver sem hafa fengið rými sín afhent en aðrir fá sín rými afhent 15. september næstkomandi. „Það hefur verið afskaplega mik- ið og gera og yfirleitt um 70 manns verið hér við vinnu í sumar,“ sagði Sigurður. „Það er góður mann- skapur sem skiptir sköpum að svona vel hefur gengið, það hafa allir lagst á eitt um að láta hlutina ganga. Sigurður sagði að verkið hefði unnist vel og fátt komið á óvart, þó svo að mikið hefði verið um breyt- ingar á teikningum á framkvæmda- tímanum. Gera má ráð fyrir að nú þegar verktaki hefur skilað stærstu rým- unum fjölgi starfsfólki á svæðinu en áætlanir gera ráð fyrir að vel yfir 100 starfsmenn verði við vinnu sína í verslunarmiðstöðinni næstu tvo mánuði. Stefnt er að því að opna Glerártorg í byrjun nóvember næstkomandi. „Við byrjum að innrétta núna strax,“ sagði Hannes Karlsson að- stoðarframkvæmdastjóri verslun- arsviðs KEA, en rýmið þar sem Nettó fer í verður um 5-600 fer- metrar að stærð eða meir en helm- ingi stærra en núverandi húsnæði verslunarinnar. REYKIAVÍK-AKUREVRI-REYKIAVlK ...íljúgðulrekar Átta smmim Bókaíu í síma 570 3030 og 460 7000 9 .930 kr . meSflujvailarsköttum FLUGFÉLAG ÍSLANDS Fax 570 3001 • websales&airiceland.is •www.flugfelag.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.