Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 19

Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 19
American Beauty Sannkallað meistara- verk. 5 Óskarsverð- laun segja allt sem segja þarf um gæði myndarinnar. Three Kings I stríði þar sem engar hetjur finnast: Þar eru þeir kóngar! George Clooney, Mark Wahlberg og Ice Cube í einni af bestu myndum ársins! Man on THE MOON Jim Carrey vinnur leiksigur í margfaldri verðlaunamynd sem fjallar um líf eins umdeildasta grínista sem uppi hefur verið. The Whole Nine Yards f úthverfi þar sem aldrei neitt gerist er ALLT um það bil að fara á hvolf! Vinirnir Bruce Willis og Matthew Perry í þræl- góðri gamanmynd. The Green Mile Kraftaverkin gerast á ólíklegustu stöðum. Tom Hanks í stór- kostlegri mynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Anywhere BUT HERE Mamman er draumóra- manneskja en dóttirin jarðbundin og raunsæ. Úrvalsmynd þar sem Sus- an Sarandon og Natalie Portman fara á kostum. Angela’s ASHES Sumir fara alltaf úr ösk- unni í eldinn. Robert Carlyle og Emily Watson í átakanlegri og fyndinni gæðamynd frá leikstjór- anum Alan Parker. Magnolia Sumir lifa allt af. Sumir ekki. Tom Cruise og fjöldi ann- ara stórleikara í meistaraverki leik- stjórans Pauls Thom- as Andersons. The Beach Leonardo DiCaprio og félagar leggja saman í ferð sem á eftir að reynast jafn hættuleg og hún er æsispennandi. Stigmata Þessi skilaboð mega aldrei ná til móttak- anda! Kynngimagnað- ur spennuhrollur sem kemur verulega á óvart. I Kina spiser DE HUNDE Ógeðslega fyndin og frumleg hasarmynd sem kemur stöðugt á óvart. Fyrsta flokks skemmtun sem eng- inn má missa af. Double Jeopardy Morð er ekki alltaf glæpur! Tommy Lee Jones og Ashley Judd í frábærum spennu- trylli. Tarzan Sérlega vandað og fjörugt ævintýri um Tarzan og líf hans meðal dýranna í frumskóginum. Án efa ein besta teikni- myndin frá Disney. Bone COLLECTOR Denzel Washington og Angelina Jolie eru í æsilegu kapphlaupi við óhugnanlegan raðmorðingja. JOAN OF ARC Sagan um Jóhönnu af örk í kvikmynda- útfærslu Luc Bessons er sannkölluð veisla fyrir augu og eyru. FlNAL DESTINATION Það er ekki hægt að leika á dauðann! Ógnarspenna frá upphafi til enda í þrumugóðum trylli. Mystery Alaska Líf bæjarbúa fer algjör- lega á hvolf þegar stór- liðið kemur til staðar- ins. Russel Crowe og Burt Reynolds í skemmtilegri mynd. FÍASKÓ Laumuspil og létt- geggjaðar uppákomur í einni bestu mynd sem gerð hefur verið á Islandi. Spreng- hlægileg og grátleg í senn. DOGMA Að komast til himna getur verið andskot- anum erfiðara! Matt Damon og Ben Af- fleck í guðdómlegri blöndu af gamni og alvöru. Myrkra- HÖFÐNGINN Hilmir Snær Guðna- son sýnir stórleik í tilkomumikilli og átakanlegri mynd Hrafns Gunnlaugs- sonar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.