Morgunblaðið - 05.09.2000, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 25
Atbatros
farans
ERLENT
Trölladeígsnámskeið
fyrir byrjendur og lengra
komna. Urval hugmynda.
9 ára reynsla.
Aldís, sími 698 5704
Flótti 15 serbneskra fanga í Kosovo vekur athygli
Reuters
Franskir friðargæsluliðar í Kosovska Mitrovica kanna umhverfið með sjónauka í gær en fjöldi manna tók þátt í
leitinni að föngunum fimmtán sem struku.
Kouchner dregur yf-
irmenn til ábyrgðar
uisala
Stórkostleg útsala á golfvorum.
Allt að 50% afsláttur.
Nú er tækifæríð að gera góð kaup á golfkylfum,
-pokum, -kerrum, -fatnaði, -skóm o.fl.
Kosovska Mitrovica. AP.
ÆÐSTI yfirmaður borgaralegrar
stjómsýslu á vegum alþjóðastofnana
í Kosovo, Bernard Kouchner, sagði í
gær að „menn yrðu dregnir til
ábyrgðar" vegna fangaflóttans í
borginni Kosovska Mitrovica á laug-
ardag. Þá tókst 15 Kosovo-Serbum,
sem voru í varðhaldi í fangelsi á veg-
um SÞ, að strjúka eftir að hafa yfir-
bugað fangaverði. Mennimir era
flestir sakaðir um þátttöku í þjóðar-
morði eða glæpi gegn mannkyninu
og era taldir hættulegir.
„ítarleg rannsókn fer nú fram á
flóttanum og gripið verður til refs-
inga,“ sagði Kouchner. Hann sagðist
þegar hafa vikið fangelsisstjóranum
frá og að fleiri myndu íylgja í kjöl-
farið. Kouchner sagðist finna til auð-
mýkingar vegna málsins og „mikillar
sektarkenndar".
Mennimir vora handteknir í íyrra
eftir stríðið í Kosovo og biðu þess að
réttað yrði í málum þeirra. Einn af
leiðtogum Kosovo-Serba í héraðinu
sagði að heyrst hefði að sumir af
föngunum hefðu þegar komist til
Serbíu. „Ráð Serba hér fékk upplýs-
ingar um að fjórir af föngunum sem
flúðu hefðu hringt í fjölskyldu sína og
þá verið í Serbíu," sagði leiðtoginn,
Oliver Ivanovic, í samtali við sjálf-
stæðu útvarpsstöðina B-92.
Atburðurinn á laugardag varð með
þeim hætti að lögreglumaður á veg-
um SÞ var að fylgja fanga aftur í
klefann eftir að maðurinn hafði feng-
ið að hringja. Klefafélagar mannsins
réðust á lögreglumanninn og yfir-
buguðu hann með byssu sem smygl-
að hafði verið inn í fangelsið, að því er
sagði í yfirlýsingu frá SÞ. Mennirnir
komust yfir lykla varðanna og leystu
félaga sína úr haldi. Fangavörðunum
var ógnað með byssunni, þeir bundn-
ir og síðan læstir inni í klefa áður en
fangrnir þustu út. Fangavörðunum
tókst að losa böndin eftir hálfa aðra
klukkustund og gerðu þá viðvart.
Tveir af Serbunum 15 náðust fljót-
lega aftur en hinir leika enn lausum
hala. Reynt var í gær að flytja hóp
Serba frá fangelsinu í Kosovska
Mitrovica á brott til óþekkts áfanga-
staðar en reiður múgur um 100
Serba á staðnum kom í veg fyrir það
með því að hindra för bfla SÞ og Atl-
antshafsbandalagsins, NATO. Að
lokum náðist samkomulag. Nokkrir
serbneskir borgarar buðust til að
fara með bflnum út úr borginni til að
tryggja að ekki yrði ráðist á þá.
Einnig var fjölskyldum fanganna
sem eftir era leyft að heimsækja þá.
Á sunnudag vora sporhundar not-
aðir til að kanna svæðið umhverfis
fangelsið og tóku hundruð liðsmanna
SÞ og NATO þátt í leitinni. Talsmað-
Fótboltadýrlingur 1 vændum?
Madríd. AP.
MANOLO Garnica, sem eitt sinn
var meðal bestu knattspyrnu-
manna á Spáni, gæti orðið
fyrsti raunverulegi fótbolta-
dýrlingurinn. Kaþólska kirkjan
á Spáni hefur lagt til að hann
verði tekinn í tölu blessaðra
sem er fyrsta stigið að því að
menn séu teknir í dýrlingatölu.
Garnica var liðsmaður Atlet-
ico Madrid er það vann spænska
bikarinn árið 1911 en liðið forn-
fræga féll í aðra deild í vor.
Garnica var í hópi manna sem
herflokkur lýðveldissinna í
borgarastríðinu á fjórða ára-
tugnum tók af lífi í febrúar
1939.
Homopatanam
Um er að ræða 4 ára nám í hómópatíu sem byrj-
ar í Reykjavík í haust á vegum College of Practic-
al Homoeopathy í Bretlandi.
Kenndar eru 10 helgar á ári, auk heimanáms og
verklegrar þjálfunar. Námið veitir réttindi.
D.Howell skólastjóri C.P.H. kynnir námið
13., 14. og 15. sept. í Ármúla 44,3. hæð.
Upplýsingar gefur Martin
í síma 567 8020 eða 897 8190
ur SÞ sagði málið allt vera mjög al-
varlegt og að flóttinn myndi skaða
orðspor friðargæsluliðsins og emb-
ættismanna SÞ í héraðinu.
„Þetta er afar slæmt fyrir aðra
íbúa Kosovo sem hafa treyst því að
við myndum láta fólk sæta refsingu
vegna stríðsins í fyrra,“ sagði tals-
maðurinn, Susan ManueL
Allt á að seljasti
Albatros
G O L F VERS LluN
FJAKÐARGOTU 13 - 15 • HAFNARFIRÐI • SIMI SBS 4533
Haglaskot á
betra verði
Rjúpnaskot
2 3/4” -36 gr.
Gæsaskot
2 3/4” - 42 gr.
499f
pr.pk. Gæsaskot 3”
480=
999r
Söluaðilar:
Reykjavík - Útilíf Sími: 545 1500 / Vesturröst S: 551 6770
Borgarnes - KB S: 430 5533 • ísafjörður - Olíufélag Útvegsmanna S: 456 3245
Hvammstangi - Kaupfélagið S: 451 2370 • Blönduós - Kaupfélagið S: 452 4200
Sauðárkrókur - KS - S: 455 4500 • Akureyrí - Essó Nesti S: 461 3008
Eskifjörður - Versl. Elísar Guðnasonar S: 476 1161 • Selfoss - Hjólabær S: 482 1289
Þoríákshöfn - Rás S: 483 3545
Umboðsmenn:
I. Guðmundsson ehf.
Vatnagörðum 26-104 Reykjavík - Sími 533 1999 - Fax 533 1995