Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 39
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.531,550 -1,21
FTSE100 6.798,10 0,05
DAX í Frankfurt 7.445.56 1,37
CAC 40 í París 6.922,33 1,59
OMX í Stokkhólmi 1.377,94 1,49
FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin Dow Jones Nasdaq S&P 500 Asía 1.484,34 1,97
Nikkei 225 ÍTókýó 16.688,21 -0,31
Hang Seng í Hong Kong Vióskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 17.726,17 2,26
deCODE á Easdaq 28,10 0,00
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. apríl 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
04.09.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð veró verð (kiló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annarafli 100 100 100 86 8.600
Keila 45 45 45 300 13.500
Steinbítur 116 116 116 600 69.600
Ýsa 289 289 289 197 56.933
Þorskur 187 112 115 2.077 238.398
Samtals 119 3.260 387.031
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 62 10 44 117 5.152
Keila 28 10 20 100 1.954
Lúða 440 320 333 99 32.960
Lýsa 19 19 19 479 9.101
Skarkoli 179 162 162 1.441 233.946
Steinbítur 77 76 76 414 31.555
Sólkoli 245 245 245 413 101.185
Ufsi 42 10 37 554 20.254
Undirmálsfiskur 187 185 186 1.175 218.973
Ýsa 236 98 146 2.275 332.287
Þorskur 201 103 181 4.849 877.814
Samtals 157 11.916 1.865.181
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Ýsa 185 182 183 733 133.838
Þorskur 155 133 154 4.682 722.714
Samtals 158 5.415 856.552
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 62 62 62 287 17.794
Langa 108 97 106 303 32.042
Skarkoli 196 10 168 5.091 855.288
Steinbítur 111 77 102 69 7.013
Sólkoli 280 245 273 432 118.092
Ufsi 51 10 38 6.187 234.487
Ýsa 305 140 231 2.957 681.618
Þorskur 191 104 153 10.964 1.679.466
Samtals 138 26.290 3.625.800
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Karfi 30 30 30 20 600
Keila 31 31 31 85 2.635
Steinb/hlýri 111 111 111 710 78.810
Ufsi 20 20 20 18 360
Undirmálsfiskur 106 106 106 491 52.046
Ýsa 229 121 216 478 103.425
Þorskur 146 122 128 1.304 167.173
Samtals 130 3.106 405.049
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annarafli 100 100 100 327 32.700
Keila 45 45 45 2 90
Lúða 255 185 241 5 1.205
Skarkoli 189 189 189 61 11.529
Steinbítur 101 101 101 343 34.643
Ufsi 25 25 25 12 300
Ýsa 315 130 205 2.072 425.174
Samtals 179 2.822 505.641
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Annar afli 100 100 100 150 15.000
Skarkoli 186 186 186 140 26.040
Steinbítur 116 116 116 485 56.260
Þorskur 187 187 187 500 93.500
Samtals 150 1.275 190.800
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annarafli 50 30 40 12 480
Karfi 68 '68 68 360 24.480
Keila 51 20 46 1.309 59.690
Langa 92 92 92 374 34.408
Lúða 300 300 300 9 2.700
Skarkoli 110 110 110 2 220
Skötuselur 300 300 300 28 8.400
Steinbítur 78 78 78 165 12.870
Ufsi 55 39 53 455 24.279
Ýsa 240 160 186 554 103.122
Þorskur 193 170 183 1.306 239.586
Samtals 112 4.574 510.234
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 415 415 415 28 11.620
Lúða 245 225 243 24 5.840
Skarkoli 156 156 156 839 130.884
Steinbítur 96 96 96 262 25.152
Ufsi 25 25 25 87 2.175
Ýsa 156 113 143 786 112.091
Þorskur 122 100 113 1.206 136.133
Samtals 131 3.232 423.896
ÚTBOD RIKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun Br.frá
Ríklsvixlar 17. égúst '00 1% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 11,30 0,66
5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf ágúst 2000 •
RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 11,73 1,68
5 ár 5,90 -
Áskrifendurgreiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
11,4- „11,45
Vi M f
\
f
o o o
10,4- & o <5 i—■
05 V— cö i— K
Júlí Ágúst Sept.
Ráðstefna um símennt
un í Svartsengi
MIÐSTÖÐ símenntunar á Suður-
nesjum gengst fyrir ráðstefnu í
Eldborg við orkuver Hitaveitu Suð-
urnesja í Svartsengi þriðjudaginn
5. september kl. 14 í viku símennt-
unar.
Ráðstefnan ber heitið „Símennt-
un í íslensku atvinnulífi í dag“ og
mun fjalla um símenntun frá sjón-
arhorni þeirra sem bera ábyrgð á
henni, þ.e. starfsmanna, atvinnu-
rekenda, stéttarfélaga og hins opin-
bera. Ráðstefnan mun fjalla um
stöðu símenntunarmála í dag og
framtíðarhorfur en dvelur ekki við
það sem á undan er gengið. Ráð-
stefnunni er ætlað að ná til stjórn-
enda og millistjórnenda í fyrirtækj-
um og öðru áhugafólki um
símenntun.
Skúli Thoroddsen, forstöðumað-
ur Miðstöðvar símenntunar á Suð-
urnesjum, kynnir ráðstefnuna og
býður gesti velkomna og Björn
Bjarnason menntamálaráðherra
mun setja ráðstefnuna og fjalla um
HINIR árlegu merkjasöludagar
Hjálpræðishersins verða að þessu
sinni frá miðvikudeginum 6. sept-
ember til föstudagsins 8. september.
Merkjasala Hjálpræðishersins er
þýðingarmikil fjáröflunarleið fyrir
starf hans hér á landi, segir í frétta-
tilkynningu. Tekjur af merkjasöl-
símenntun frá sjónarhorni hins op-
inbera. Aðrir þátttakendur í ráð-
stefnunni eru:
Sigþrúður Guðmundsdóttir,
framkvæmdastjóri hjá Landsvirkj-
un, sem mun ræða símenntun frá
sjónvinkli fagfólks, Halldór Grön-
vold, skrifstofustjóri ASÍ, ræðir af-
stöðu stéttarfélaga til símenntunar,
Árný Elíasdóttir, fræðslustjóri hjá
Eimskip hf., fjallar um símenntun í
atvinnufyrirtækjum, Berglind
Bjarnadóttir, starfsmaður
Reykjanesbæjar, forstöðumaður
Fjörheima, ræðir símenntun frá
sjónvinkli starfsmanna og Júlíus
Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suður-
nesja, ræðir símenntun frá sjónar-
horni atvinnurekenda. Einar Sig-
urðsson, framkvæmdastjóri hjá
Flugleiðum, stjórnar pallborðsum-
ræðum.
Fundarstjóri verður Einar Njáls-
son, bæjarstjóri f Grindavík.
Aðgangur að ráðstefnunni er öll-
um opinn og ókeypis.
unni eru notaðar til að fjármagna
barna- og unglingastarfíð sem nú er
að hefjast að afloknu sumarfríi.
Merkið verður selt á götum
Reykjavíkur og Akureyrar og einn-
ig verður víða selt í húsum. Verðið
er hið sama og undanfarið ár, 200
kr.
Morgunblaðið/Einar Falur
Hvaða flugu skyldi hann vilja
núna...?
20 pund-
ari úr
Hofsá
HOFSÁ bættist nýverið í þann
smáa hóp íslenskra laxveiðiáa sem
gefið hafa 20 punda lax í sumar.
Þýskur veiðimaður dró þar um
helgina 20 punda hæng úr Arnar-
hólshyl og notaði tommulanga
rauða Frances túbu. Að sögn Frið-
þjófs staðarhaldara var laxinn fal-
legur, en „nokkuð rauður".
Friðþjófur sagði enn fremur í
spjalli i gærdag að þónokkrir •-
boltafiskar-hefðu veiðst að undan-
förnu, m.a. 19 pundari á sunnudag-
inn og 17 punda hængur sem
veiddist sama dag og í sama hyl og
sá 20 punda. 19 pundarinn veiddist
í Nethyl. „Það eru komnir um 680
laxar á land og hefðu getað verið
fleiri ef ekki hefði verið jafn vatns-
lítið hér í sumar og raun ber vitni.
Menn muna varla annað eins og
það kom niður á veiðiskapnum.
Þetta verður nokkuð langt frá tölu
síðasta sumars, þá veiddust hér
1.020 laxar, en ef skilyrði verða
okkur hagstæð til 15. september
gæti áin náð 800 löxum og er það í
sjálfu sér mjög viðunandi tala,“
bætti Friðþjófur við.
Fréttir úr
ýmsum áttum
Vel er nú farið að ganga í
Hörgsá og Eldvatni og hafa nýleg
holl farið úr Eldvatni með 10-12
fiska, bæði sjóbirtinga og bleikjur,
að sögn Jóns Marteinssonar leigu-
staka. Þá sagðist Jón hafa það eft-
ir Guðna bónda á Keldunúpi að
talsvert væri gengið af birtingi í
Hörgsá og væri sérstaklega líflegt
í hyl númer þrjú, en fiskur væri
einnig víðar. T.d. misstu veiðimenn
nýverið mjög stóran .fisk, sem
sleit, skammt neðan við nýju
brúna sem smíðuð var á þjóðvegi 1
í sumar.
Rúmlega 40 laxar og eitthvert
slangur af sjóbirtingi hefur veiðst í
Reykjadalsá í Borgarfirði og hefur
gengið alveg bærilega síðustu
daga. Veiðimenn, sem voru nýlega
í ánni, sáu fisk víða, m.a. stóra
sjóbirtingstorfu, 2-3 punda fiska,
sem hafði komið sér fyrir í Kletts-
fljóti. Tveir 12 punda laxar eru
stærstir úr ánni í sumar.
Hver nöturlega fréttin af ann-
arri berst af bökkum Miðfjarðarár.
Nýlega var þar holl sem veiddi að-
eins 7 laxa, það eru tíu stangir í
þrjá daga, og að sögn Sigurþórs,
Ch. Guðmundssonar, sem var að
veiðum í ánni umrædda daga, var
ömurlegt að fara með ánni.
„Þekktir staðir, sem geyma alltaf
fisk, voru nú gersamlega tómir.
Við fengum 7 laxa og 5 bleikjur og
ég fann til með hverjum fiski sem
veiddist. Verra getur þetta varla
orðið,“ sagði Sigurþór.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 104 30 98 4.081 401.326
Blálanga 92 84 91 188 17.104
Hlýri 108 108 108 82 8.856
Karfi 65 40 65 10.965 710.203
Keila 23 23 23 157 3.611 ;
Langa 118 60 116 5.527 639.861
Langlúra 30 30 30 168 5.040 í
Lúða 490 300 423 274 115.979
Sandkoli 51 51 51 36 1.836
Skarkoli 144 144 144 196 28.224
Skata 180 180 180 102 18.360
Skötuselur 83 83 83 51 4.233 !
Steinbítur 120 30 99 1.288 127.886
Ufsi 16 10 12 181 2.116
Undirmálsfiskur 93 65 92 1.969 180.360
Ýsa 298 106 136 6.545 887.502
Þorskur 200 89 169 968 163.389
þykkvalúra 192 192 192 276 52.992
Samtals 102 33.054 3.368.877
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 65 65 65 122 7.930
Ýsa 194 163 183 1.133 207.554
Þorskur 141 103 120 417 50.019
Samtals 159 1.672 265.503
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 59 59 59 365 21.535
Keila 71 20 58 894 51.646
Langa 112 103 104 567 59.025
Skötuselur 265 255 256 346 88.569
Steinbítur 111 77 88 68 5.950
Ufsi 49 30 43 176 7.637
Ýsa 193 102 113 3.496 395.782
Þorskur 191 123 174 1.015 176.478
Samtals 116 6.927 806.622
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 99 99 99 91 9.009
Skarkoli 186 186 186 22 4.092
Steinbítur 117 70 111 3.176 351.615
Ýsa 325 170 310 1.377 427.338
Þorskur 100 100 100 1.178 117.800
Samtals 156 5.844 909.854
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 40 40 40 15 600
Lúða 265 265 265 7 1.855
Skarkoli 155 155 155 187 28.985
Skötuselur 265 255 259 45 11.665
Steinbftur 95 95 95 197 18.715
Ufsi 40 40 40 320 12.800
Ýsa 190 159 175 184 32.108
Samtals 112 955 106.728
FISKMARKAÐURINN A SKAGASTRÖND
Undirmálsfiskur 93 93 93 240 22.320
Þorskur 166 130 152 450 68.220
Samtals 131 690 90.540
HÖFN
Blálanga 81 81 81 36 2.916
Karfi 68 66 67 1.266 85.139
Keila 50 15 44 24 1.060
Langa 105 105 105 267 28.035
Langlúra 20 20 20 30 600
Lúða 285 215 255 46 11.730
Skötuselur 300 50 237 474 112.224
Steinbítur 116 116 116 430 49.880
Ufsi 52 52 52 4.013 208.676
Undirmálsfiskur 91 91 91 640 58.240
Ýsa 172 139 162 1.026 166.633
Þorskur 209 115 170 15.908 2.706.110
þykkvalúra 194 194 194 161 31.234
Samtals 142 24.321 3.462.476
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 71 71 71 100 7.100
Lúða 545 270 489 743 363.082
Þorskur 201 123 177 924 163.677
Samtals 302 1.767 533.859
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
04.09.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hastakaup- Lægitaeólu- Kaupmagn Sólumagn VegMkaup- Veglðsólu- Síðasta
magn(kg) verð(kr) tilboð(kr) tllboö(kr) eftir(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 42.000 112,00 111,10 111,99136.000 97.000 99,75 111,99 108,77
Ýsa 800 76,00 76,00 871 0 76,00 74,12
Ufsi 26,00 2.000 0 26,00 40,48
Úthafsrækja 60.000 11,00 0 0 7,08
Ekki voru tilboð f aðrar tegundir
Merkjasöludagar
Hjálpræðishersins