Morgunblaðið - 05.09.2000, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 55
ATVIMIVIU-
AUGLÝSINGAR
Suðurveri og Mjódd
533 3000/557 3700
Bakaranemi óskast
Getum bætt við okkur nema nú þegar.
Upplýsingar gefur Óttar í síma 864 7733.
Vélvirki
Vélstjóra eða laghentan mann vantar strax.
Góð laun.
Upplýsingar í símum 555 4812 og 898 1398.
Stýrivélaþjónustan ehf.
AT VIINIIMUHÚSIMÆOI
Glæsileg skrifstofuhæð
Til leigu er 593 fm glæsileg skrifstofuhæð á
Bíldshöfða. Hæðin erfullinnréttuð með síma-
og tölvulögnum. Hæðin skiptist í 15 herb., stórt
fundarherb. og aðstöðu f. mötuneyti. Næg
malbikuð bílastæði. Húsnæðið leigist í einu
lagi eða smærri einingum. Laust strax. Sann-
gjörn leiga. Upplýsingar gefur:
Agnar Gústafsson hrl.,
Eiríksgötu 4,
símar 551 2600 og 552 1750.
KENNSLA
Gerið það sjálf
Skráning á eftirtalin námskeið er í gangi:
Rafmagn 14. sept., lagnir 18. sept., flísar 19.
og 20. sept., málning 21. sept., parket 22. og
25. sept.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 860 1117
og á heimasíðunni www.geridtadsjalf.is.
Songsetur
sther Helgu
6, 105 Rvykjavik.
Vetrarstarf Regnbogakórsins
hefst 11. september nk.
Sl. vetur var Regnbogakórinn stofnaður. Það
sem er sérstakt við þennan kór er sönggleðin
og að flestir sem syngja nú með honum álitu
sig raddlausa eða laglausa þegar þeir byrjuðu
sinn söngferil. Framundan er líflegt kórstarf
og næsta vor er ætlunin að fara utan í kórferða-
lag. Æft er á mánudagskvöldum kl. 18 til 20.
Nýir félagar eru velkomnir. Stjórnandi er Esther
Helga Guðmundsdóttir og undirleikari er Hreið-
ar Ingi Þorsteinsson.
Einnig eru hin sívinsælu söngnámskeið
fyrir „laglausa sem lagvísa" að hefjast!
Innritun og skráning í síma 699 2676 og
426 8306.
TIL. SÖLU
Land til sölu
í nágrenni Reykjavíkur ertil sölu nokkurra hekt-
ara gróið land. Að landinu er vegur, heitt og
kalt vatn og rafmagn. Áhugasamir leggi inn
fyrirspurn með nafni og síma á auglýsingadeild
Mbl. merkt „L — 10084" fyrir 10. september.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur Þörunga-
verksmiðjunnar hf.
verður haldinn í kaffistofu Þörungaverksmiðj-
unnar hf. hhinn 15. september 2000 og hefst
kl. 11.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt
16. gr. samþykkta félagsins.
2. Önnur mál sem löglega eru uppborin.
Ársskýrsla og ársreikningur félagsins fyrir árið
1999 liggja frammi hluthöfum til sýnis á skrif-
stofu félagsins frá og með 8. september 2000.
Framkvæmdastjóri.
Heilbrigðis- og Háskóli íslands
tryggingamálaráðuneytið
Vímuefnaneytendur
og afbrot
Ráðstefna Háskóla íslands og heilbrigð-
is- og tryggingamálaráðuneytisins
Haldin í hátíðarsal í Aðalbyggingu Há-
skóla íslands miðvikudaginn 6. septem-
ber 2000 kl. 13:00-16.50
Dagskrá:
Kl. 13:00: Rektor Háskóla íslands, Páll Skúla-
son, býður ráðstefnugesti velkomna.
Kl. 13:05: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra,
Ingibjörg Pálmadóttir, setur ráðstefnuna.
Kl. 13:10: Fyrirlestur I. Dr.Bruce Ritson, geð-
læknir, ræðir um hjálp við einstaklinga sem
eiga við áfengisvandamál að stríða og úrræði
sveitarfélaga í Skotlandi. (Individuals with al-
cohol and Community based approaches).
Kl. 14:00: Spurningar og svör.
Kl. 14:10: Fyrirlestur II.a. Dr. Harvey Milkman,
sálfræðingur, ræðirum glæpsamlega hegðun
og meðferð vímuefnaofneytenda. (Criminal
Conduct/Substance abuse treatment).
Kl. 14:55: Spurningar og svör.
Kl. 15:05: Kaffihlé í 20 mínútur.
Kl. 15:25: Fyrirlestur II.b. Dr. Milkman heldur
áfram að ræða um glæpsamlega hegðun og
meðferð vímuefnaofneytenda.
Kl. 16:10: Spurningar og svör.
Kl. 16:20: Pallborðsumræður. Þátttakendur:
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndar-
stofu. Helgi Gunnlaugsson, dósent við Fé-
lagsvísindadeild Háskóla íslands. Erlendur
Baldursson, deildarstjóri hjá Fangelsismála-
stofnun. Dr. Harvey Milkman, prófessor við
Denver-háskóla og dr. Bruce Ritson, geð-
læknir við Royal Hospital of Edinburgh.
Kl. 16:50: Ráðstefnuslit.
Ráðstefnan nýtur stuðnings IMorðurlanda-
ráðs. Aðgangur er öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Félagsfundur Fáks
Almennur félagsfundur verður haldinn hjá
Hestamannafélaginu Fáki þriðjudaginn 12.
september nk. kl. 20:00.
Fundarefni:
Heimild til sölu hesthúss og önnur mál.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
Búðarhálsvirkjun og
Búðarhálslína 1
í kvöld, þriðjudaginn 5. september, verður opið
hús í Laugalandi í Holtum þar sem gestum
gefst kostur á að kynna sér fyrirhugaðar fram-
kvæmdirvið Búðarhálsvirkjun og Búðarháls-
línu 1. Húsið opnað kl. 20.30.
Verið velkomin!
gj
Landsvirkjun
UPPBDÐ
Listmunauppboð
Næsta listmunauppboð verður á Hótel Sögu
sunnudagskvöldið 10. september kl. 20.00.
Getum enn bætt við góðum verkum. Síðasti
möguleiki til að koma verkum á uppboðið er
fyrir kl. 18.00 á morgun, miðvikudag.
Gallerí Fold,
Rauðarárstíg 14—16,
sími 551 0400.
SMAAUGLYSINGAR
KENNSLA
Einsöngskennsla
fyrir börn og
unglinga
Helga Björk M
Grétudóttir,
Suzuki-söng-
kennari,
Sólvallagötu 50,
sími 551 9871,
netfang: arnask@ismennt.is
FÉLAGSLÍF
Einkatímar í diúpslökun
með meðvitaðri
samtengdri öndun.
Leiðbeinandi Helga
Sigurðardóttir,
hjúkrunarfræðingur,
sími 691 1391.
Ný helgarferð 9.—10. sept.
Básar (Þórsmörk), berja- og
gönguferð. Notfærið ykkur góða
berjasprettu og komið með.
Kjörin fjölskylduferð.
Sjá um ferðir á utivist.is.
ATVINNA
Heimilishjálp
óskast til að annast þrif og heim-
ilisstörf í hlutastarfi. Verður að
kunna einhverja ensku. Á sama
heimili er einnig óskað eftir
manneskju til að sjá um þvott.
Upplýsingar í s. 699 8257.
augl@mbl.is
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunþlaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þér tæknina næst.
ptorgtwMi&ffr