Morgunblaðið - 05.09.2000, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 2000 57
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23.
ÞUNGLYNDI; sjálfshjálparhópur fólks með þunglyndi hitt-
ist alla mánudaga kl. 21 í húsnæði Geðhjálpar að Túngötu
7. ____________________________________________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldrunarlækningadeild er fijáls heimsóknartími e. samkl.
Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls við-
vera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geð-
deild er frjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og
sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er fijáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914.
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fxjáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu-
lagi við deildarstjóra.
GEÐDEUjD LANDSPÍTALANS Vffilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNIN G ADEILD: Kl. 18.30-20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19Æ0.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suður-
nesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími aUa daga
ki. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsími frá kl. 22-8,
s. 462-2209. __________________________________
BILANAVAKT_____________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfúm Orkuveitu
Reykjavíkur (vatns-, nita- og rafmagnsveitu): s. 585-6230
allan sólarhringinn. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt
565-2936_______________________________________
SÖFN __________________
ÁRBÆJ ARSAFN: Safnið er opið í júní, júlí og ágúst sem hér
segir: laug-pun kl. 10-18, þri-fóst kl. 9-17. Á mánudögum
eru aðeins Árbær og kirkja opin frá kl. 11-16. Nánari upp-
lýsingar í síma 577-1111.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn er lokað
vegna flutninga til 18. ágúst
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 10-20, fóst 11-19. S. 557-9122. ______
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 10-20, fóst 11-
19. S. 553-6270________________________
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Opið mán.-
fim. 10-19, fóstud. 11-19.______________
GRÁNDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið þri-fimt
kl 14-17._________________
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Lokað vegna sum-
arleyfa í júlí og ágúst
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim.kl. 10-20, fóstkl. 11-19. _________________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270 ganga ekki í júlí og ágúst
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Salúið verður
lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJ ANESBÆJ AR: Opið mán.-fóst 10-20.
Opið Iaugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. aprfl)
kl, 13-17.___________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-
fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími
563-1770. Sýningin ,J4undu mig, ég man þig“ á 6. hæð
Tryggvagötu 15 er opin alla daga ld. 13-17 og á fimmtu-
dögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Hús-
inu á Eyrarbakka: Opið aprfl, maí, september og október
frá kl. 14-17 laugardaga og sunnudaga. Júní, júlí og ágúst
frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vikunnar. Á öðrum tímum er
opið eftir samkomulagi. Uppl. í s: 483 1504 og 891 7766.
Fax: 4831082. www.south.is/husid.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september
er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær,
Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud.
kL 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar aÚa virka daga
kl.9-17._______________________________________
BYGGÐASAFNH) í GÖRÐUM, AKRANESl: Opið kl. 13.30-
16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á mótí hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7651. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17
og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl.9-19.____________________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Lokað
vegna sumarleyfa til og með 14. ágúst Sími 551-6061.
Fax: 552-7570._________________________________
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
LANDSBÓKASAFN ÍSUNDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fim. kl. 8.15-22. Föst kl. 8.15-19. Laugd. 9-17.
Sun. kL 11-17. Þjóðdeild og handritadeild eru lokaðar á
sunnudögum. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagBtu 23, Sclfossi: Op-
ið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn
er opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frödrkjuvegi. Sýningarsalir, kafT-
istofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga.
Skrifstofa safúsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla
virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-
16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. öm dag-
skrá á intemetinu: httjVAvww.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið kl. 11-17
alla daga nema mánudaga.
^uralMaíliWðpuí 4agféga^rá kl. 10-17, miðvikudaga kl.
10-19. Safnaleiðsögn ld. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR - Hafnarhúsið við Tryggva-
götu: Opið daglega kl. 11-18, fimmtud. kl. 11-19.
LlSTASAFN REYKJAVÍKUR
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið daglega kl. 10-16. Leiðsögn er
veitt um öll söfnin fyrir hópa. Bókanir í síma 552-6131.
ÚSTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr opið
laugard. og sunnud. kl. 14-17. Upplýsingar f sfma 553-
Tónskóli Hörpunnar hélt námskeið fyrir börn í rokkhljómsveitarspili og
tóku 25 börn þátt og meðal þeirra voru þær Elín Hafdi's og Elísa Björk.
Tónskóli Hörpunnar
í stærra húsnæði
2906._________________________________________
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Opið
laug., sun., þri. og fim. kl. 13-17. Hópar geta skoðað saftiið
eftirsamkomulagi.
MINJASAFN AKUREYRAR:
Aðalstrræti 58, Akureyri. Sími 462-4162. Safnið er opið dag-
lega kl.,11 -17 og á miðvikudagskvöldum
til kl. 21. í safninu em nýjar yfirlitssýningar um sögu Eyja-
fjarðar og
Akureyrar og sýning á ljósmyndum Sigríar Zoega.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17
til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig
við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borg-
ara. Safnbúð með miryagripum og handverksmunum.
Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minau-
st@eldhom.is.
MINJASAFN ORKUVEITU Reylgavíkur v/rafstöðina v/
Elliðaár. Opið á sunnudögum Id. 15-17 og eftir samkomu-
lagi.S. 567-9009.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kL
13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðmm
tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNEÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júm' tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími
462-3550 og 897-0206.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. Id. 13.30-
16._______________________________■
NESSTOFUSAFN er opið á þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13-17.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Sýn-
ingarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Kaffistof-
an opin mán.-laug. kl. 8-17, sun. kL 12-17. Skrifstofan opin
mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas:
552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heimasíða: hhtp://
www.nordice.is.
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum v/Stokkseyri: Opið frá kL 13-
18 laugardaga og sunnudaga á tímabillnu 1. júlí til ágúst-
loka. Uppl. í s: 486 3369.
SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551-
3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kL
13.30-16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17, fram til 30. september. Símik
sýningar. 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s:'
530-2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓJHNJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 5814677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Opið aprfl, maí,
september og október frá kl. 14-17 laugardaga og sunnu-
daga. Jým', júlí og ágúst frá kl. 9-12 og 13-18 alla daga vik-
unnar. Á öðmm tímum er opið eftir samkomulagi. Uppl. í
s: 483 1165 og 861 8678. Fax: 483 1145. www.arborg.is/
sjominjasafn.
ÞURÍÐARBÚÐ á Stokkseyri: Opið alla daga. Uppl. em
veittar þjá Sjómiryasafhinu á Eyrarbakka. S: 4831165 og
8618678.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin 1. sept til 15. maí þri-fóst
kl. 14-16.
Heimasíða: am.hi.is
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið aUa daga kl
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Sýningarhúsnæði safnsins
er lokað vegna endurbóta.
ÞJÓÐMENNINGAHÚSIÐ Hverfisgötu 15, Reykjavík.
Menningasögulegar sýningar. Veitingastofa. Verslun.
Fundarstofur til leigu. Opið alla daga frá kl. 11-17. Sími
545-1400.
AMTSBÓKASAFNH) Á AKUREYRI: Mánudaga tíl fóstu-
daga kL 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18.
Lokað mánudaga.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81.
Opið alla daga frá kl. 10-17.
Sími 462 2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní -1.
sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSH) 1STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sumar
ME11-17.________________________________
ORP PAGSINS________________________________
Reykjavík súni 551-0000.
Akurcyri s. 462-1840._____________________
SUNDSTAÐIR________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar
kl. 8-20. Qrafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar
kl. 8-22. Arbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL
8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-17. Á frídög-
um og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun
hveiju sinni. UppLsími sundstaða í Reykjavík er 570-
7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd.
og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-2L
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
föst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
V ARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga U. 6.30-
7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.____
SUNDLAUGIN í GRINDAVÖLOpið alla virka daga W. 7-21
og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-850 og 14-22,
helgar 11-18.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-föst 7-20.30.
Laugard. og sunnud. kl. 8-1750.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-21,
laugd. og sud. 9-18 S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn aUa
daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.
SORPA ~~
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.15-16.15. Móttökustöð
er opin mán.-fim. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur-
vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt, Jafnasel, Dalveg og
Bh'ðubakka eru opnar kl. 1250-1950. Endurvinnslu-
stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun eru
opnar k. 8-19.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga
kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin
sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Uppl.simi
520-2205.
Námskeið í
skyndihjálp
REYKJAVÍKURDEILD RKÍ
gengst fyrir tveimur námskeiðum í
almennri skyndihjálp. Fyrra nám-
skeiðið hefst fimmtudaginn 7. sept-
ember kl. 19-23. Einnig verður
kennt. 11. og 14. september. Þátt-
taka er heimil öllum 15 ára og eldri.
Einnig verður haldið
endurmenntunamámskeið dagana
18. og 20. september. Þeir sem hafa
áhuga á að komast á þetta námskeið
geta skráð sig hjá Reykjavíkurdeild
Rauða krossins.
Meðal þess sem verður kennt á
þessum námskeiðum verður blást-
ursmeðferðin, lífgun með hjarta-
hnoði, hjálp við bruna, beinbrotum,
blæðingum úr sárum. Einnig verður
fjallað um helstu heimaslys, þ.m.t.
slys á bömum og forvarnir almennt.
Að námskeiðnu loknu fá nemendur
skírteini sem hægt er að fá metið í
ýmsum skólum.
Önnur námskeið sem era haldin
hjá Reyjavíkurdeildinni era um sál-
ræna skyndihjálp, slys á bömum og
það hvernig á að taka á móti þyrlu á
slysstað.
Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar
leiðbeinendur til að halda ofangreind
námskeið fyrir þá sem þess óska.
Fjarnám
fyrir starfsfdlk
leikskóla
SEXTÍU nýnemar hófu fjamám 4.
september sl. á nýrri námsbraut við
leikskólaskor Kennaraháskóla ís-
lands. Um er að ræða tveggja ára
nám sem lýkur með gráðu. Nemend-
urnir, sem eru búsettir víðs vegar
um landið, munu ljúka 45 einingum á
þessu tveggja ára tímabili.
Með þessari nýju námsbraut er
ætlunin að veita reynsluríku starfs-
fólki leikskólanna tækifæri til þess
að auka þekkingu sína og hækka
með því menntunarstig starfsfólks
leikskólanna en allir nemarnir hafa
starfað við leikskóla um árabil.
Móttökuathöfn verður haldin fyrir
nemendur, kennara og gesti í húsi
BSRB að Grettisgötu 89 kl. 15.00
miðvikudaginn 6. september.
Nánari upplýsingar um námið er
að finna á heimasíðu Kennarahá-
skóla íslands http://khi.is/khi/
kennsludeildir/ldipl.htm
TÓNSKÓLI Hörpunnar í Grafar-
vogi hefur flutt í stærra húsnæði að
Bæjarflöt 17. Þar eru fjórar kennsl-
ústofur auk skrifstofu og kennara-
stofu.
Innritun á haustönn stendur yfir
og hefst kennsla 11. sept.
Síðasta kvöld-
gangan í Viðey
SÍÐASTA þriðjudagsgangan í Viðey
á þessu sumri verður farin í kvöld.
Viðeyjarferjan fer kl. 19.30 úr Sunda-
höfn. Gengið verður um Vestureyna.
Farið verður frá kirkjunni, haldið
sem leið liggur framhjá Klausturhól,
um Klifið, niður á Eiðið og þar yfir á
Vestureyju. Þar verða Áfangar, hið
þekkta umhverfislistaverk R. Serra,
skoðaðir, einnig tveir steinar með
áletranum frá 19. öld, gömul ból
lundaveiðimanna o.fl. A þessari leið
er margt örnefna í eynni og nágrenni
hennar. Þau eiga mörg skemmtilega
sögu sem reynt verður að draga fram
í dagsljósið á göngunni. Fólk er beðið
að búa sig eftir veðri og vera vel
skóað því nú verður blautt á. Gangan
tekur um tvær klukkustundir. Gjald
er ekki annað en ferjutollurinn, sem
er 400 kr. fyrir fullorðna og 200 kr.
fyrir börn.
Næsta helgi verður hin síðasta á
þessu sumri með ákveðinni dagskrá í
Viðey.
Skólinn mun í vetur standa fyrir
kvöldnámskeiðum fyrir fullorðna í
gítarleik eins og sl. vetur og hefst
fyrsta námskeiðið seinni hlutann í
þessum mánuði. Upplýsingar má
finna á heimasíðu skólans sem er
http://www.simnet.is/tonharp/.
Fundur um
samstarf við
útlendinga
SAMTÖKIN First Tuesday
hefja vetrarstarfið þriðjudag-
inn 5. september.
Efni kvöldsins er „Samstarf
og samningar við erlenda að-
ila“. First Tuesday-kvöldið
verður að þessu sinni haldið á
Gauki á Stöng. Húsið verður
opnað klukkan 17.30 en dag-
skráin hefst klukkan 18.
LEIÐRÉTT
Athugasemd
Vegna verðkönnunar hjá líkams-
ræktarstöðvum sem birtist síðast-
liðinn laugardag vill Betrunarhúsið
koma því á framfæri að árskort í
líkamsrækt eru á tilboðsverði á
34.800 krónur til áramóta. Einnig
að hægt er að fá kort með sex mán-
aða binditíma á 3.900 krónur á mán-
uði.
Samsíða
í grein Morgunblaðsins „Sam-
síða“ sem birtist fimmtudaginn 24.
ágúst var rangt vitnað í viðmæland-
ann, listamanninn Ulf Chaka, er
hann fjallaði um tengsl verks síns
og Elínar Hansdóttur í Gallerí
oneoone, Laugavegi 48b, við pers-
ónuleikakenningu Jungs. I blaðinu
stóð: „Textinn er um þá karakter-
eiginleika sem eru grunnurinn að
persónuleika fólks. Þetta era ein-
hverskonar hugsanir sem ég
steypti saman í setningar eða setn-
ingabrot og er grunnurinn að þeim
byggður á persónuleikakenningum
Jungs um uppbyggingu hugans. í
þeim kenningum skiptir hann pers-
ónuleikanum að einhverju leyti í
fjóra þætti. I fyrsta lagi hugsun og
tilfinningar sem honum finnst vera
rökræna elementið í persónuleika
fólks. Á móti kemur skynjun og inn-
sæi sem eru huglægu þættirnir."
Rétt tilvitnun er hinsvegar eftirfar-
andi: „Textinn er um þá karakter-
eiginleika sem eru grannurinn að
persónuleika
fólks. Þetta eru einhverskonar
hugsanir sem ég steypti saman í
setningar eða setningabrot og er
grunnurinn að þeim byggður á
persónuleikakenningum Jungs um
uppbyggingu hugans. I þeim kenn-
ingum skiptir hann persónuleikan;
um að einhverju leyti í fjóra þætti. í
fyrsta lagi hugsun og tilfinningar
sem honum finnst vera rökræna el-
ementið í persónuleika fólks. Á
móti kemur skynjun og innsæi sem
era órökrænu þættirnir." Ulfur er
hér með beðinn afsökunar á þessum
rangfærslum.
Gefa börnum einstæðra
mæðra þríhjól
MÆÐRASTYRKSNEFND Reykja-
víkui- tók aftur til starfa eftir sumarfrí
miðvikudaginn 30 ágúst sl. Skrifstofa
er opin alla miðvikudaga og fóstudaga
frá 14 til 17 en fataúthlutun er opin
alla miðvikudaga frá kl 14 til 17.
Nú hefur Mæðrastyrksnefnd
Reykjavíkur verið gefin höfðingleg
gjöf frá Blikksmiðju Breiðfjörðs í til-
efni 100 ára afmælis Blikksmiðju
Breiðfjörðs sem verður árið 2002. Um
er að ræða milli 70 og 80 ný þríhjól
bæði fyrir stelpur og stráka. Mæðra-
styrksnefnd mun gefa þjólin íyrir
hönd Blikksmiðju Breiðfjörðs til ein-
stæðra mæðra miðvikudaginn 6. sept-
ember nk. milli kl. 14 og 17. Era ein-
stæðar mæður hvattar til að koma að
Sólvallagötu 48 og þiggja þríhjól fyrir
böm sín á meðan birgðir endast.
Vika símenntunar hjá
Reykjavíkurborg
REYKJAVÍKURBORG tekur virk- íþrótta- og tómstundaráð Reykja-
an þátt í Viku símenntunar 4.-10.
september. Stór hluti stofnana borg-
arinnar mun huga sérstaklega að sí-
menntun starfsmanna sinna þessa
viku, einkum ófaglærðra en auk þess
verður ýmislegt í boði fyrir almenn-
ing:
Leikskólar Reykjavíkur, Hafnar-
húsinu: Opið hús föstudaginn 8. sept-
ember frá kl. 10-12 og 13-15 á skrif-
stofunni 3. hæð. Þar verður
starfsemi leikskólanna kynnt sem og
nýr námsvísir, en þar er að finna
upplýsingar um alla þá fræðslu sem
er í boði fyrir starfsfólk.
Miðgarður, Grafarvogi: Opið hús
verður hjá starfs- og námsráðgjafa
Miðgarðs, kl. 9-16, alla virku dag-
ana. Áhersla verður lögð á styrkingu
og leiðbeiningu við að koma sér á
framfæri t.d. við að sækja um vinnu
eða varðandi námsval og möguleika í
þeim efnum.
víkur, Fríkirlquvegi 11: Opið hús
föstudaginn 8. september. Þar verða
kynnt störf stofnunarinnar og starf
ITR almennt kynnt og sú fræðsla
sem starfsmönnum stendur til boða í
vetur.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins:
Á fjölskylduhátíðinni „Menntun er
skemmtun" í Rringlunni 9.-10. sept-
ember, verður kynning á Sjúkra-
flutningaskóla og Branamálaskóla
Slökkviliðsins.
Slökkviliðsbíll verður einnig á
svæðinu.
Árbæjarsafn: Föstudaginn 8.
september kl. 13 verður í Arbæjar-
safni leiðsögn um sýninguna Saga
Reykjavíkur, frá býli til borgar.
Listasafn Reykjavíkur: Sunnu-
daginn 10. september verður leið-
sögn um sýningar Kjarvalsstaða kl.
15 og Listasafnsins í Hafnarstræti
kl. 16.