Morgunblaðið - 13.09.2000, Síða 5

Morgunblaðið - 13.09.2000, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 B 5^ HAFS Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson Gert að kolanum. Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson Dragnótin dregin um borð. „ Sumarið nú ekki eins gott og áður var“ IIAFSÚLAN BA-741 rr n /i t»a • 'j. / gerir út á snurvoð frá Hafsulan BA gerir ut a Patreksfírði alla jafna snurvoð frá Patreksfirði Hafsúlunni, að ágætlega hafi gengið undanfarið. „Við höfum aðallega verið á þorskinum en það hefur einnig verið talsvert um skarkola líka. Veiðin i sumar hefur verið þokkaleg en gengið í sumar hefur samt ekki verið eins gott og undanfarin sumur.“ Deilur um eitrun af sjávarfangi SAMTÖKIN „Miðstöð visinda í þágu fólksins" komu fram fyrir skemmstu með skýrslu þar sem þau héldu því fram að sjávar- fang væri meginorsök matar- eitrunar í heiminum. Sérfræð- ingar voru þó ekki lengi að hafna röksemdum hópsins og segir Robert Price, sérfræðingur í sjávarfangi við háskólann í Kal- ifomíu, að skýrslan sé dæmi- gerð fyrir misnotkun gagna. Samkvæmt úttekt samtakanna á 865 matareitrunartilfellum frá janúar 1990 til júh' 2000 voru 237 tilfellanna rakin til sjávarfangs, 170 voru vegna eggja, 90 vegna kjötneyslu og 82 vegna ávaxta. Caroline Smith DeWaal, for- maður samtakanna, segir að töl- urnar tah sínu máli og það sé ekki spuming að fiskur og egg séu helstu matareitrunarvaldar. „Því miður hafa yfirvöld gert allt of lítið til að sjá til þess að þessi matvæh séu ómenguð. Yfirvöld ættu tvímælalaust að hefja frek- ari rannsóknir á örverum í fiski og auka eftirlit með aðstöðu framleiðandanna.11 Price er hins vegar ekki á sama máli og segir að samtökin hafi rangtúlkað þau gögn sem lágu fyrir. „Þau nota óstaðfest gögn í athugun sína og því gefur hún ekki rétta mynd af því hve margir veiktust.“ Price segii- að einnig geri samtökin ekki greinarmun á fiski sem veiddur er í sportveiði og fiski sem kemur frá verksmiðjum og það skekki niðurstöðumar vem- lega. „Sjávarfang er ekki vanda- mál. Mörg þeirra tilfella sem koma upp vegna sjávarfangs em mjög væg og auðgreinanleg og það kann að valda því að þau era oftar tilkynnt," segir Price. „Við höfum aðallega verið að veiða í Flóanum og lagt upp fyrir Topp- fisk í Reykjavík. Þeir koma þessu síðan á flug þannig að þetta er komið á diskana úti tveimur dög- um eftir að við veiðum þetta. Ef við löndum að kvöldi er aflinn kominn að morgni til þeirra í Toppfiski.“ Páll segir að þeir séu þrír á bátnum og eiga þeir hann í sameiningu. „Ég, Árni Magnússon og Skúli Theódór Haraldsson eig- um bátinn í sameiningu og róum saman á honum. Þetta er ágætis fyrirkomulag. Við reynum að róa flesta daga en annars höfum við farið frekar lítið undanfarið vegna sumarfría hjá Toppfiski." Páll seg- ir að talsvert basl sé hjá mörgum sem eru að róa frá Patreksfirði vegna aflaskerðingar. „Það er sí- fellt verið að herða ólina með endalausri skerðingu. Það er þann- ig komið hjá okkur þremur sem eigum bátinn að við erum með allt okkar í þessu og gætum því ekki farið þótt við vildum. Þeir em ekki margir sem róa frá Patreksfirði þessa dagana á dragnót þar sem langflesta skortir heimildir og við höfum róið einir núna í svolítinn tíma. Sú staða lagast þó vonandi um mánaðamótin og þá færist eitt- hvert líf í þetta aftur.“ Morgunblaðið/Jón Páll Ásgeirsson Olían dýr OLÍUVERÐ hefur hækkað gífurlega undanfama mánuði og er það farið að gera mörg- um útgerðum vemlega erfitt fyrir. Fyrir átján mánuðum var olíuverð til norskra fiskiskipa 0,77 norskar krónur lítrinn en nú kostar lítrinn hins vegar 2,62 norskar krónur. Norður- sjávarfloti Norðmanna, sem aðallega veiðir uppsjávarfisk og ál, er í uppnámi vegna þess- arar miklu eldsneytishækkana, lítillar veiði og lágs verðs. Sam- tök togarasjómanna í Suður- Noregi hafa farið þess á leit við norska fiskimannasambandið að þem aðstoði þá við að laga stöðuna. „Á aðeins 16 mánuð- um hefur olíuverð hækkað um 240%,“ segir Harald Ostensjo, formaður samtaka togarasjó- manna. „Þetta háa olíuverð og áframhaldandi sterkt gengi dollarans ásamt slælegri veiði og lágs afurðaverðs hefur sett mikið álag á veiðarnar. 0sten- sjo telur að ef ekkert verði að gert neyðist útgerðirnar til að leggja skipunum. Til sölu Gylfi BA-18. 6 bt. 9,28 ml. 2,99 mb. Vél Volvo Penta, 218 hö. Selst með þorskaflahá- marki, 30 tonn. Eyjaberg VE-62. 224 bt. 31,22 ml. 6,7 mb. Vél MVM, 765 hö. Stundvís ÍS-883. 24 bt. 14,7 ml. 4 mb. Vél Volvo Penta, 238. Stálskip. Árni Óia ÍS-81. 21 bt. 13,7 ml. 3,75 mb. Vél Scania 180 hö. Hraðfólksflutningaskip af mörgum gerðum og stærðum og úrval annarra skipa á sölu- skrá erlendis frá. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Önnumst sölu á öllum gerðum skipa og báta. Vegna mikillar sölu undanfarið vant- ar allar gerðir skipa og báta á á söluskrá. Skipamiðlun Þuríðar Halldórsdóttur hdl., s. 551 7280 og 893 3985. Vefsíða: www.hreidrid.is Pokinn hífður um borð og ágætt í honum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.