Morgunblaðið - 28.09.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.09.2000, Blaðsíða 10
iO B FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Jafntefli gegn Hollandi ÍSLENSKA drengjaiands- liðið í knattspyrnu, skipað ieikmönnum undir 16 ára aldri, gerði 1-1 jafntefli við jafnaldra sína frá Holiandi í undanriðli Evrópumóts drengjalandsliða sem hófst i Hollandi í gær. Hollendingar voru sterk- ari aðilinn í leiknum, en að því er ekki spurt og sterk- ur varnarleikur og mikil barátta skilaði íslending- um öðru stiginu. Hollendingar náðu for- ystunni strax á 8. mínútu leiksins en KR-ingurinn Jökull Ingi Elísabetarson jafnaði metin úr víta- spyrnu á Iokamínútu ieiks- ins. í hinum leiknum í riðlin- um höfðu Hvít-Rússar bet- urgegn Færeyingum, 1:0. I dag mæta ísiensku strákarnir iiði Hvft-Rússa. HAND- KNATTLEIKUR FH - Fram 20:21 ÍR-HK 23:19 íþróttahúsið Austurbergi, 1. deild karla, miðvikudaginn 27. september 2000. Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 5:3, 5:6, 6:8, 8:8, 8:10, 9:10, 12:10, 14:11, 16:12, 18:14, 20:15, 21:18,23:19. Mörk ÍR: Erlendur Stefánsson 4, Kári M. Guðmundsson 4, Ingimundur Ingimundar- sson 4, Finnur Jóhannsson 4, Bjami Fritz- son 2, Þórir Sigmundsson 2, Andri Úlfars- son 2, Einar Hólmgeirsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9 (þar af 4 aftur tii mótheija), Hrafn Margeirsson 12 (þar af 2 aftur til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Mörk HK: Jaliesky Garcia 5/1, Sverrir Bjömsson 4, Stefán Guðmundsson 5/4, Al- exander Amarsson 3, Samúei Amason 1, Óskar Elvar Óskarsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 10/2 (þar af 1 aftur til mótheija). Amar Reynisson 2 ( þar af 2 aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur auk þess sem AI- exander Amarsson og Guðjón Hauksson fengu rautt spjald í loldn. Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni Viggósson. Þokkalegir. Áhorfendur: Um 100. Stjarnan - Afturelding 24:26 Ásgarður, Garðabæ: Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 3:4, 5:5, 7:5, 8:7, 9:8, 12:8, 12:9, 13:12, 15:16, 17:19, 20:20, 22:21,22:22,22:23,24:24,24:26 Mörk Stjörnunnar: Bjami Gunnarsson 8/2, Eduard Moskalenko 5, Björgvin Rúnars- son 4, Sigurður Viðarsson 3, Amar Péturs- son 3, David Kekelija 1. Varin skot: Birkir f. Guðmundsson 17/1 (þar af 4 tii mótheija) Utan vallar: 0 mínútur. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 9/2, Gintaras Savukynas 6, Gintas Galk- auskas 4, Magnús Már Þórðarson 3, Páll Þórólfsson 2, Hilmar Stefánsson 2/1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 13/1 (þar af 5 til mótherja), Ólafur H. Gíslason 1. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Einar Hjaltason og Ingvar Reynisson, komust þokkalega frá sínu og héldu ró sinni allan tímann. Áhorfendur: 587. Kaplakriki, Hafnarfirði: Gangur leiksins:l:0, 2:2, 5:5, 7:5, 7:6, 9:7, 10:9,12:11,13:11,16:11,17:12,18:13,19:14, 19:18,20:19,20:20,20:21. Mörk FH: Láms Long 6/5, Sigurgeir Á. Ægisson 4, Hjörtur Hinriksson 3, Guð- mundur Pedersen 2, Héðinn Gilsson 2, Val- ur Öm Amarson 2, Hálfdán Þórðarson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 15 (þaraf 4 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Fram: Gunnar Berg Viktorsson 6/3, Hjálmar Vilhjálmsson 4, Róbert Gunnars- son 3, Vilhelm G. Bergsveinsson 3, Maxim Fedioukine 3, Guðlaugur Amarsson 1, Njörður Árnason 1. Varin skot: Sebastian Alexanderson 16 (þaraf 3 til mótheija.) Utan vallar: 6 mínútur (Björgvin Björg- vinsson, rautt spjald) Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: Um 300. Breiðablik - Haukar 20:41 Smárinn, Kópavogi: Gangur leiksins: 1:0, 2:1, 4:2, 4:10, 6:10, 6:13, 8:14, 8:20, 11:22, 14:26, 15:30, 17:32, 17:37,19:40,21:40. Mörk Breiðabliks: Zoltan Belányi 8/4, Bjöm Hóimþórsson 7/2, Gunnar B. Jóns- son 1, Sigtryggur Kolbeinsson 1, Stefán Guðmundsson 1, Arnar Ægisson 1, Garðar S. Guðmundsson 1. Varin skot: Rósmundur Magnússon 8 (þar- af 2 til mótherja), Guðmundur Karl Geirs- son 6/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Hauka: Aliaksandr Shamkuts 9, Halldór Ingólfsson 8/6, Einar Örn Jónsson 7, Rúnar Sigtryggsson 5, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 5, Petr Baumruk 3, Ásgeir Öm Halldórsson 2, Jón Karl Bjömsson 1, Vign- ir Svavarsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (þar af 4 til mótheija), Bjami Frostason 4 (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Jónas Elíásson og Ingvar Guð- jónsson byrjuðu vel en höfðu síðan lítil tök á leiknum. Áhorfendur: 160. Vaiur - Grótta/KR Yfirþjálfari Knattspyrnudeild Vals, unglingaráð, óskar eftir að ráða yfirþjálfara fyrir yngri flokka sína í knatt- spyrnu, sem jafnframt þjálfar tvo yngri flokka drengja. Hann þarf að geta hafið störf 1. okt. nk. eða sem fyrst. Áhugasamir vinsamlegast hafi samband í síma 899 2853 eða 699 6919 (eða netfang: hoski@tal.is) fyrir 1. okt. nk. Allar upplýsingar um félagið og starfsemi (starfslýsingar) þess er að finna á heimasíðu Vals (www/valur.is/); knattspyrnudeild/starfslýsingar. Sparta Prag - Shakhtar Donetsk.....3:2 Tomas Rosicky 54, Michal Hornak 73, Jiri Jarosik 82 - Hennadii Zubov 56, Vitali Abramov 84 - 7.931 Arsenal............3 3 0 0 6:2 9 Lazio..............3 2 0 1 6:2 6 SpartaPrag.........3 1 0 2 3:6 3 S.Donetsk..........3 0 0 3 4:9 0 C-RIÐILL: Olympiakos - Heerenveen............2:0 Giovanni 52,69 - 52,000 Valencia - Lyon....................1:0 Zlatko Zahovic 78 - 34.000 Valencia...........3 3 0 0 4:1 9 -Olympiakos........3 2 0 1 5:3 6 Lyon..............3 1 0 2 4:4 3 Heerenveen........3 0 0 3 1:6 0 D-RIÐILL: Galatasaray - Rangers..............3:2 Bulent Akin 52, Hakan Unsal 57, Mario Jardel 70 - Andrei Kanchelskis 72, Giov- anni van Bronckhorst 90 Mónakó - Sturm Graz................5:0 Marco Simone 13,38,41, Pontus Famemd 76, Shabani Nonda 84 - 8.000 Galatasaray.......3 2 0 1 6:7 6 Rangers...........3 2 0 1 8:3 6 Mónakó............3 1 0 2 7:4 3 SturmGraz.........3 1 0 2 3:10 3 England Deildabikarinn 2. umferð, sfðari ieikir: Bristol Rovers - Everton...........1:1 ■ Bristol Rovers sigraði, 4:2, í vítaspyrnu- keppni eftir að liðin vom jöfn, 2:2, saman- lagt. Colchester - Sheffield Utd.........0:1 ■ Sheffield United áfram, 4:0 samanlagt. Coventry - Preston.............. 4:1 ■ Coventry áfram, 7:2 samanlagt. Bjarki Gunnlaugsson lék ekki með Preston vegna meiðsla. Fulham - Chesterfield..............4:0 ■ Fulham áfram, 4:1 samanlagt. Sheffield Wed. - Oldham.......... 5:1 ■ Sheffield Wed. áfram, 8:2 samanlagt. West Ham - Walsali.................1:1 ■ West Ham áfram, 2:1 samanlagt. 25:14 Hlíðarendi, ReykjavOr. Gangur leiksins: 0:1,3:3,5:5,7:5,10:5,11:6, 14:6, 15:8, 15:9, 16:10, 19:10, 21:11, 22:13, 24:14,25:14. Mörk Vals: Daníei Ragnarsson 11, Ingvar Sverrisson 5, Snorri Guðjónsson 4, Markús Máni Michaelsson 3/2, Bjarki Sigurðsson 1, Júlíus Jónasson 1. Varin skot: Ronald Eradze 19 (þar af 4 til mótherja). Utan vaUar: 4 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Hilmar Þórlindsson 4/3, Magnús Agnar Magnússon 3, Gísli Krist- jánsson 2, Davíð Ólafsson 2, Aiexandr Pet- ersons 2, Einar Baldvin Amason 1. Varin skot: 11 (þar af 3 til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson vora mjög góðir og samkvæmir sjálfum sér. Ahorfendur: um 200. KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Spartak Moskva - Sporting Liss.3:1 Luis Robson 43, Marcao 67,81 - Sa Pinto 24 -70,000 Leverkusen - Real Madrid.......2:3 Bemd Schneider 27, Michael Ballack 44 - Roberto Carlos 32,75, Guti 69 - 22.500 Real Madrid.....3 2 1 0 6:2 7 Spartak Moskva..3 2 0 1 5:2 6 Leverkusen......3 1 0 2 5:7 3 SportingLiss....3 0 1 2 5:8 1 B-RIÐILL: Arsenal - Lazio................2:0 Fredrik Ljungberg 43,56 FRJALS- ÍÞRÓTTIR 400 metra grindahlaup kvenna: Irina Privalova (Rússlandi)........53,02 Deon Hemmings (Jamaíka)............53,45 Nouzha Bidouane (Marokkó)..........53,57 Daimi Pemia (Kúbu)............... 53,68 Tetyana Tereshchuk (Úkraínu)........53,98 Ionela Tirlea (Rúmeníu)............54,35 Guðrún Arnardóttir (ÍSLANDI).......54,63 Natasha Danvers (Bretlandi)........55,00 400 metra grindahlaup karla: Angelo Taylor (Bandaríkjunum)......47,50 Hadi Souan Somayli (Sádi-Arabíu)...47,53 Llewellyn Herbert (Suður-Afríku)...47,81 James Carter (Bandaríkjunum)........48,04 Eronildes Araujo (Brasilíu)........48,34 Pawei Januszewski (Póllandi).......48,44 Fabrizio Mori (Italíu) v...........48,78 Gennadiy Gorbenko (Úkraínu)........49,01 Kringlukast kvenna: Ellina Zvereva (Hv.Rússl.)..........68,40 Anastasia Kelesidou (Grikkiandi)...65,71 Irina Yatchenko (Hv.Rússl.).........65,20 Natalya Sadova (Rússlandi)..........65,00 Styliani Tsikouna (Grikklandi)......64,08 Franka Dietzsch (Þýskalandi)........63,18 Ilke Wyludda (Þýskalandi)...........63,16 Lisa-Marie Vizaniari (Ástralíu).....62,57 Aikaterini Vongoli (Grikklandi)....61,57 Seilala Sua (Bandaríkjunum).........59,85 Teresa Machado (Portúgal)..........59,50 Beatriee Faumuina (Nýja-Sjálandi)... 58,69 YuXin (China)......................58,34 800 metra hlaup karla: Nils Schumann (Þýskalandi)........1.45,08 Wilson Kipketer (Danmörku).......1.45,14 Aissa Djabir Said-Guemi (Alsír)..1.45,16 Hezekiel Sepeng (Suður-Afríku)...1.45,29 Andre Bucher (Sviss).............1.45,40 Jurij Borzakovskij (Rússlandi)....1.45,83 Glody Dube (Botswana)............1.46,24 Andrea Longo (ítaliu).. dæmdur úr keppni. 100 metra grindahlaup kvenna: Olga Shishigina (Kazakhstan)........12,65 Glory Alozie (Nígeríu)..............12,68 Melissa Morrison (Bandaríkjunum)... 12,76 Delloreen Ennis-London (Jamaíka)... 12,80 Aliuska Lopez (Kúbu)...............12,83 Nicole Ramalalanirina (Frakklandi).. 12,91 Linda Ferga (Frakklandi)...........13,11 Brigitte Foster (Jamaíka)...........13,49 Tugþraut - staðan eftir 6 greinar: Chris Huffins (Bandaríkjunum)......5.540 Dean Macey (Bretlandi)..............5.453 Roman Sebrle (Tékklandi)...........5.451 Tom Pappas (Bandaríkjunum).........5.431 Erki Nool (Estonia).................5.418 Frank Busemann (Þýskalandi).........5.315 Tomas Dvorak (Tékklandi)...........5.225 Lev Lobodin (Rússlandi).............5.198 Zsolt Kurtosi (Ungveijalandi).......5.146 Henrik Dagard (Svíþjóð).............5.076 Reuters Rússinn Alexandre Kareline (t.h.), sem hefur þrisvar orðið Ól- ympíumeistari, varð að játa sig sigraðan fyrir Bandaríkja- manninum Rulon Gardner. Þrettán ára sig- urgöngu lokið í GÆR lauk þrettán ára sigur- göngu glímukappans Alexanders Kareline þegar honum mistókst að beita sínu uppáhalds bragði, „Kareiine lyftunni", og tapaði þar með í úrslitagh'munni í grísk róm- verskri glímu í 130 kg flokki á Ól- ympíuleikunum. Kareline liafði ekki tapað viðureign síðan 1987 og þótti sigurstranglegur til að vinna sitt fjórða Ólympíugull í röð. í staðinn fagnaði Banda- ríkjamaðurinn Rulon Gardner sigri. Þegar kapparnir voru kynntir áður en glíman hófst var útlit fyr- ir að Gardner ætti enga mögu- leika. Hann var bæði minni og léttari þar sem hann stóð við hlið hins risavaxna Rússa. Útlit getur verið blekkjandi. Eftir rúma mín- utu virtist Kareline ætla að beita sínu fræga bragði, en ekkert gerð- ist. Hann reyndi bragð eftir bragð en fann ekki glufu á sterkri vörn Gardners. Glíman fór í framleng- ingu og Rússinn tók að þreytast. Hann átti engin svör við ákveðni og úthaldi yngri mannsjns sem vann á lokamínútunni. í stað þess að bæta nafni sínu enn einu sinni í gullbókina þurfti Kareline að sætta sig við að þar stæði nýtt nafn í ár. BLAK KONUR - leikir ura 5.-8. sæti: Kína - Suður-Kórea....................3:1 (23:25,25:19,25:23,25:19) Þýskaland - Króatía...................3:1 (27:25,27:29,25:21,25:18) KARLAR - 8-liða úrslit: Júgóslavía - Holland..................3:2 (25:21,18:25,25:18,30:32,17:15) Argentína - Brasilía..................3:1 (17:25,25:21,25:19,27:25) Italía - Ástralía.....................3:1 (25:14,22:25,25:19,25:15) Rússland - Kúba.......................3:2 (21:25,25:23,25:19,19:25,15:13) ■ í undanúrslitum á morgun mætast Arg- entína-Rússland og Júgóslavía-Italía. 0 ® A TENNIS TAEKWONDO KONUR Úrslitaviðureign um gullverðlaun í -49 kg flokki: Lauren Bums (Ástral.) - Urbia R. Melendez (Kúba).........4:2 Viðureign um bronsverðlaun í -49 kg flokki: Shu - Ju Chi (Taívan) - Hanne H. Poulsen (Danm.).........4:0 KARLAR Úrslitaviðureign um gullverðlaun í -58 kg flokki: Miehail Mouroutsos (Grikkland) - Gabriel Esparza (Spánn)..........4:2 Viðureign um bronsverðlaun í -58 kg flokki: Chih Hsiung Huang (Taívan) - G.B. Taraburelli (Argent.).......3:0 KONUR Einliðaleikur um gullverðlaun: Venus Williams, Bandaríkjunum, sigraði Elenu Dementievu, Rússlandi: 6-2,6-4. Tvíliðaleikur um bronsverðlaun: Els Callens og Dominique Van Roost, Bel- gíu, sigrðuðu Olgu Barabanschikovu og Natöshu Zverevu, Hvíta-Rússlandi: 4-6, 6-4,6-1. KARLAR Einliðaleikur um bronsverðlaun: Amaud Di Pasquale, Frakklandi, sigraði Roger Federer, Sviss: 7-6, (7-5), 6-7, (7-9), 6-3. Tvíliðaleikur um gullverðlaun: Sebastien Lareau og Daniel Nestor, Kan- ada, sigmðu Todd Woodbridge og Mark Woodforde, Ástralíu: 5-7,6-3,6-4,7-6, (7-2). Tvíliðaleikur um bronsverðlaun: Alex Corretja og Albert Costa, Spáni, sigr- uðu David Adams og John-Laffnie De Jag- er, Suður-Afríku: 2-6,6-4,6-3. >• HAFNA- ____________BOLTI KARLAR Bandaríkin..................Gull Kúba......................Silfur Suður-Kórea................Brons KORFU- KNATTLEIKUR KONUR - 8-liða úrslit: Bandaríkin - Slóvakía..........58:43 Suður-Kórea - Frakkland........68:59 Brasilía - Rússland............68:67 Ástralía - Pólland.............76:48 ■ I undanúrslitum á morgun mætast Brasilía-Ástralía og Suður-Kórea-Banda- ríkin. IKVOLP Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: Austurberg, ÍR - KR...............20 Grindavík, ÚMFG - Valur/Fjölnir.....20 Hveragerði, Hamar - KFÍ.............20 Höllin Akureyri, Þór - Skallagrímur.20 Keflavfk, Keflavík - Haukar.......20 Sauðárkrókur, UMFT - UMFN...........20 1. deild karla: Kennaraháskólinn, ÍS - Selfoss...20.15

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.