Morgunblaðið - 28.09.2000, Blaðsíða 12
Steingrímur á förum frá ÍBV
Steingrímur Jóhannesson fram-
herji ÍBV í knattspymu er á
forum frá félaginu. Steingrímm' tíl-
kynnti forráðamönnum IBV að hann
ætlaði ekki að framlengja samning
sinn við félagið en samningur hans
rennur út um áramótin. Það verður
mikii blóðtaka fyrir Eyjamenn að
missa Steingrím enda hefur hann
leikið stærsta hlutverkið í sóknarleik
Fjögur hundruð metra grinda-
hlaupið hefur verið eign
Bandaríkjamanna mörg undanfarin
ár en á síðustu fimm Olympíuleik-
um hefur sigurvegari í þessari grein
komið frá Bandaríkjunum og í 17 af
22 síðustu leikum hefur Bandaríkja-
maður staðið á efsta palli.
Verðlaunahafarnir þrír sem allir
eru yngri en 24 ára bættu sinn
besta árangur í greinni. Gullverð-
launin voru Taylor afar kær. Hon-
um var spáð heimsmeistaratitlinum
í Sevilla á síðasta ári en urðu á afar
afdrifarík mistök. I undanrásunum
slakaði hann mikið á síðustu metr-
ana og varð þriðji en hann vissi ekki
að tveir efstu menn kæmust einung-
liðsins á undanfömum árum.
„Það er margt sem spilar þama
inn í. Bæði er að mig langar að
breyta til. Ég hef alltaf spilað með
ÍBV og ef ég fer ekki núna þá gerist
það aldrei. Þá þarf ég að komast frá
Eyjum ef ég ætla að mennta mig
meira í rafinagnsfræðunum. Ég hef
ekki tekið neina ákvörðun um hvað
ég ætla að gera. Það blundar í manni
is áfram í undanúrslitin.
Taylor og Somayli háðu mikið
einvígi um sigurinn en Taylor varð
sterkari á endasprettinum og kom
fyrstur í mark.
„Ég vissi ekki strax að ég hefði
unnið en þegar ég áttaði mig á því
lagðist ég niður á hnén og þakkað
guði. Þjálfarinn var búinn að segja
mér að slaka vel á í hlaupinu og ein-
beita mér að grindunum," sagði
Taylor eftir sigurinn.
Það reiknuðu ekki margir með að
Somayli yrði í baráttunni um sigur-
inn en þjálfari hans, Joe Smith, sem
þjálfar hlaupara á borð við Maurice
Green og Ato Boldon, hafði fulla trú
á honum.
að komast út og spila erlendis en ef
það tekst ekki mun ég fara í eitthvert
lið á fastalandinu," sagði Steingrím-
ur í samtali við Morgunblaðið í gær.
Enska 3. deiidarliðið Southend hefur
boðið Steingrími að koma og kíkja á
aðstæður en hann sagðist ekki hafa
ákveðið hvort hann tæki því boði.
Steingrímur er 27 ára gamall og
hefur verið einn helsti markaskorari
„Þessi árangur Somayli kemur
mér ekki á óvart. Hann hefur allt til
að bera að verða frábær hlaupari í
þessari grein. Hann er leggjalang-
ur, er þolinmóður og er með augu
tígursins," sagði Smith.
í íslenskri knattspymu á undanföm-
um árum. Hann hefur tvívegis orðið
markakóngur, 1998 þegar hann
skoraði 16 mörk og í fyrra en þá
skoraði hann 12 mörk. Á nýliðnu
tímabih skoraði Steingrímur 9 mörk
í 17 leikjum Eyjamanna í deildinni.
Hann bætti markamet Sigurlásar
Þorleifssonar í efstu deild í sumar og
hefur skorað 62 mörk fyrir félagið.
Ólympíumeistarinn frá því í Atl-
anta fyrir fjórum ámm, Bandaríkja-
maðurinn Derrick Adkins, var ekki
á meðal keppenda í Sidney en hon-
um mistókst að vinna sér sæti í
bandaríska liðinu eftir úrtökumótið.
Guðjón
vill mæta
Man. Utd.
GUÐJÓN Þórðarson,
knattspymustjóri Stoke
City, segir að Englands-
meistarar Manchester Unit-
ed séu óskaliðið í 3. umferð
deildabikarkeppninnar en
dregið verður til þriðju um-
ferðarinnar í dag. Ekki er
leikið heima og að heiman
eins og í fyrstu tveimur um-
ferðunum.
Lærisveinar Guðjóns
komu mjög á óvart í fyrra-
kvöld með því að slá út úr-
valsdeildarlið Charlton.
„Ég vil bara mæta besta
liðinu og það yrði draumur
að dragast gegn Manchest-
er United þó svo að Ieik-
menn mfnir séu mér
kannski ekki sammála. Un-
ited er besta lið Englands
og það yrði frábært fyrir
okkar stuðningsmenn að
mæta þeim á heimavelli,"
sagði Guðjón í samtali við
Sentinel.
Williams
fékk gull
Venus Williams er óumdeild besta
tenniskona heims um þessar
mundir. Hún tryggði sér ólympíu-
meistaratítiiinn með öruggum sigri
gegn Elenu Dementievu frá Rúss-
landi, 6:2 og 6:4, og bætti þar með
þriðja stóra titlinum í safn sitt á þessu
ári en hún vann bæði opna bandaríska
meistaramótíð og Wimbledonmótið í
sumar. Williams hefur verið nær
ósigrandi á tennisvellinum á þessu ári
og sigur hennar á ólympíuleikunum
var sjötti sigur hennar í röð á móti.
„Ég hef lagt mikið á mig til að ná
þessu markmiði og ég á bágt með að
trúa því að þetta sé staðreynd. Sem
lítil stúlka fýlgdist ég með Ólympíu-
leikunum í sjónvarpi og faðir minn
átti sér þann draum að ég ynni til
verðlauna á Ólympíuleikum,“ sagði
Williams eftir sigurinn en á leið sinni
að ólympíugullinu lagði hún Arantxa
Sanchez Vicai'io frá Spáni og löndu
sína, Monicu Seles, að velli.
Það var aldrei spurning hver færi
með sigur af hólmi í úrslitaviðureign-
inni. Hin 18 ára gamla Dementieva
hitti fyrir ofjarl sinn. Hún virkaði óör-
ugg enda að leika til úrslita á stórmótí
í fyrsta sinn.
„Það var mjög erfitt að leika gegn
henni. Williams vai’ mjög sterk og ég
áttí ekkert svar gegn henni. Ég náði
ekki að sýna mitt besta en ég geri það
vonandi næst,“ sagði hin bráðefnilega
rússneska stúlka sem gerði fyrst vart
við sig á opna bandaríska mótínu þeg-
ar hún komst alla leið í undanúrslitin.
Williams, sem er 20 ára gömul, á
möguleika á að bæta öðru ólympíug-
ulli í safn sitt en hún og systir hennar,
Serena, þykja mjög sigurstranglegar
í í tvfliðaleiknum.
Monica Seles vann til bronsverð-
launa en hún hafði betur gegn Jelenu
Dokic, 6:1 og 6:4.
Angelo Taylor
Bandaríkjunum
Ólympíumeistari í 400 metra grindahlaupi karla.
Fæddur: 29. desember 1978 í Albany, Georgíufylki, Banda-
ríkjunum.
Helstu afrek: Vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramóti
unglinga 1996 í Sydney. Var í sigursveit Bandaríkjamanna í
4x400 metra boðhlaupinu á heimsmeistaramótinu í Sevilla á
sfðasta ári. Hefur verið sigursæll á mótum í ár og sigraði í
þremur Grand Prix mótum. Á besta tíma ársins, 47,50 sekúnd-
ur, sem hann hljóp á í úrslitunum í gær.
■ Lék ruðning og körfkuknattleik í menntaskóla áður en
hann skipti yfir f fijálsar íþróttir.
Taylor urðu
ekki á nein
.... _...._
mistök
BANDARÍKJAMAÐURINN Angelo Taylor kom fyrstur í mark í 400
metra grindahlaupi karla. Tími hans í úrslitahlaupinu, 47,50 sek-
úndur, sem er sá besti sem náðst hefur í heiminum ár. Hadi Somayli
frá Sádi Arabíu varð annar, þremur hundruðustu á eftir Taylor, og
vann þar með fyrstu verðlaun Sáda á Ólympíuleikum frá upphafi. f
þriðja sæti hafnaði svo S-Afríkumaðurinn Lewellyn Hebert á 47,81
sekúndum.
—
Morgunblaðið/Sverrir
Bandaríkjamaðurinn Angelo Taylor féll á bæn eftir að hann
sigraði í 400 m grindahlaupi karla.
Tékkar tefla fram öf lugu
Tékkar tefla fram fimmtán leik-
mönnum frá erlendum félögum
gegn íslandi og Möltu í undankeppni
HM í knattspyrnu. Jozef Chovanec,
landsliðsþjálfari Tékka, tilkynnti í
gær 18 manna hóp fyrir leikina tvo
en Tékkar mæta íslendingum í Tepl-
ice laugardaginn 7. október og Möltu
í Valletta 11. október.
Flestir leikfnannanna koma frá
þýskum félögum, fimm talsins, en
hinir frá Ítalíu, Áusturríki, Belgíu,
Frakklandi og Portúgal. Aðeins þrír
í hópnum leika með tékkneskum lið-
um. Sjö þeirra voru í hópi Tékka
þegar þeir léku til úrslita um
Evrópumeistaratitilinn fyrir fjórum
árum en þess má geta að Tékkar eru
í fjórða sæti á heimslista Alþjóða-
knattspyrnusambandsins.
Hópurinn er þannig skipaður:
Markverðir: Ladislav Maier (Rap-
id Wien), Pavel Srnicek (Brescia).
Varnarmenn: Milan Fukal (Ham-
liði gegn Islandi
burger), Jiri Novotny (Sparta Prag),
Radek Latal (Schalke), Karel Rada
(Slavia Prag), Tomas Repka (Fior-
entina), Petr Vlcek (Standard
Liege).
Miðjumenn: Miroslav Baranek
(Köln), Radek Bejbl (Lens), Pavel
Horvath (Sporting Lissabon), Pavel
Nedved (Lazio), Karel Poborsky
(Benfica), Tomas Rosicky (Sparta
Prag), Roman Tyce
(1860 Munchen).
Sóknarmenn: Jan Koller (Ander-
lecht), Vratíslav Lokvenc
(Kaiserslautem), Rene Wagner
(Rapid Wien).