Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ
B SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000
22
>—
hjálpræði Jesú Krists: Mt 16.21-28.
Kristján Valur Ingólfsson, lektor.
Krákustígur eða kláfferja: Staða og
hlutverk praktískrar guðfræði í sam-
tímanum séð út frá sögu guðsþjón-
ustunnar á Islandi í þúsund ár, Pétur
Pétursson, prófessor. Guðfræðin og
/^ferðir félagsvísinda.
ftir framsöguerindunum verða
fyrirspumir og umræður og kaffi-
veitingar verða í boði.
Vísindi og fræði við aldamót
Sunnudaginn 3. desember kl.
18.30 á rás 1 Ríkisútvarpsins mun
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir spjalla
við Terry Gunnell, lektor í þjóðfræði
við félagsvísindadeild Háskólans, um
deildina, námið þar og rannsóknir.
Námskeið Endurmenntunar-
stofnunar Háskóla Islands
Samskipti við fjölmiðla Kennari:
Sigrún Stefánsdóttir upplýsingafull-
',*trúi Norrænu ráðherranefndarinnar
og Norðurlandaráðs. Tími: 27. og 28.
nóv. kl. 16-20.
Vefir með JavaServer Pages
(JSP) Kennari: Heimir Þór Sverris-
son, verkfræðingur hjá Teymi hf.
Tími: 27. og 28. nóv. kl. 9-13.
Afskriftir. Umsjón: Halldór J.
Harðarson, Ríkisbókhaldi. Tími: 27.
og28. nóvkl. 13-17.
Framboð sjávarafurða á heims-
markaði - Hvert stefnir. Kennari:
Dr. Alda Möller matvælafræðingur
sem mörg undanfarin ár hefur unnið
með fyrirtækjum og opinberum aðil-
um að öflun og miðlun upplýsinga
um sjávarútvegsmál. Tími: 28. nóv.
kl. 9-13.
AutoCAD - Framhaldsnámskeið.
Kennari: Magnús Þór Jónsson pró-
fessor viðHÍ. Tími: 29. og 30. nóv. kl.
9-17.
Bókhald í BÁR-ST tengt Skýrr, til
eftirlits og stjórnunar. Umsjón:
Halldór J. Harðarson, Ríkisbók-
haldi. Tími: 29. nóv. kl. 13-18 og 30.
nóv. kl. 8:30-12:30.
Skattamál: Nýlegir úrskurðir og
dómar. Kennari: Steinþór Haralds-
son, yfirlögfræðingur RSK, en hann
hefur áratuga reynslu af störfum við
skattamál. Tími: 30. nóv. kl. 16-19:30.
Námskeið í BÁR-ST og Excel.
Umsjón: Halldór J. Harðarson, Rík-
isbókhaldi. Tími: 30. nóv. kl. 14-18.
Gjaldkeri I. Umsjón: Halldór J.
Harðarson, Ríkisbókhaldi. Tími: 1.
des. kl. 9-12 og 13-18.
Vísindavefurinn
Hvers vegna - Vegna þess!
Vísindavefurinn býður gestum að
spyrja um hvaðeina sem ætla má að
vísinda- og fræðimenn Háskólans og
stofnana hans geti svarað eða fundið
svör við. Leita má svara við spurn-
ingum um öll vísindi, hverju nafni
sem þau nefnast. Kennarar, sér-
fræðingar og nemendur í framhalds-
námi sjá um að leysa gáturnar í máli
og myndum. Slóðin er: http://
www.visindavefur.hi.is
Sýningar
Árnastofnun
Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarði við Suðurgötu. Handrita-
sýning er opin kl. 14-16 þriðjudaga
til föstudaga, 1. sept. til 15. maí og kl.
11-16 mánudaga til laugardaga, 1.
júní til 26. ágúst.
Þj óðarbókhlaða
Fimmtudaginn 16. nóvember á
degi íslenskrar tungu var opnuð sýn-
ing í Þjóðarbókhlöðunni sem ber yf-
irskriftina Frá huga til hugar. Með
þessari yfirskrift er verið að vísa til
lestrar almennt. Á sýningunni verð-
ur saga prents og bókaútgáfu á ís-
landi í sviðsljósinu með sérstakri
áherslu á útgáfu Biblíunnar. í máli
og myndum verður tvinnuð saman
útgáfusaga Biblíunnar og þróun
prentiðnaðarins á íslandi og hún
rakin frá fyrstu tíð og allt til dagsins
í dag. Auk þessarar sýningar eru
sem áður tvær kortasýningar í Þjóð-
arbókhlöðunni: Forn íslandskort og
Kortagerðarmaðurinn Samúel Egg-
ertsson. Sýningarnar eru opnar al-
menningi á opnunartíma safnsins og
munu þær standa út árið 2000. Sýn-
ingin Forn íslandskort er á annarri
hæð safnsins og er gott úrval af ís-
landskortum eftir alla helstu korta-
gerðarmenn fyrri alda. Sýningin
Kortagerðarmaðurinn Samúel Egg-
ertsson er í forsal þjóðdeildar á
fyrstu hæð. Ævistarf Samúels (1864-
1949) var kennsla, en kortagerð,
skrautskrift og annað því tengt var
hans helsta áhugamál.
Orðabankar og gagnasöfn
Öllum er heimill aðgangur að eft-
irtöldum orðabönkum og gagnsöfn-
um á vegum Háskóla íslands og
stofnana hans.
Islensk málstöð. Orðabanki. Hef-
ur að geyma fjölmörg orðasöfn í sér-
greinum: http://www.ismal.hi.is/ob/
Landsbókasafn Islands - Há-
skólabókasafn. Gegnir og Greinir.
http://www.bok.hi.is/gegnir.html
Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá:
http://www.lexis.hi.is/
Rannsóknagagnasafn íslands.
Hægt að líta á rannsóknarverkefni
og niðurstöður rannsókna- og þróun-
arstarfs: http://www.ris.is
RAOAUQLÝSINGAR
STYRKIR
Norrænir styrkir
til eflingar mennta- og menningarsam-
starfi við Eystrasaltsríkin og Norðvest-
ur-Rússland
Auglýst er eftir umsóknum um styrki Norrænu
ráðherranefndarinnartil eflingar mennta- og
menningarsamstarfi milli Norðurlandanna,
■'nystrasaltsríkjanna og Norðvestur-Rússlands
(Barentshafssvæðis, Kaliningrad og St. Péturs-
borg) fyrir skólaárið 2001—2002.
HÚSNÆÐI í BOOI
3ja herb íbúð til leigu
í Bökkunum með húsgögnum í fimm mán. frá
jan. 2001. Áhugasamir sendi helstu upplýsing-
artil auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt:
„0 — 10365" fyrir 1. desember.
Skipti á einbýlishúsi
í eitt ár í IMoregi (ca frá vetur/vor 2001).
Viö höfum: Stórt einbýlishús með bílskúr,
ca 30 mínútur frá Osló
Óskum eftir: íbúð miðsvæðis í Reykjavík í
barnvænu hverfi.
Við komum til íslands um jólin.
Vinsamlegast hafið samband við Hrefnu, sími
864 8955 eða bhaaker@online.no .
TIL LEIGU
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 170 fm húsnæði á jarðhæð á hafnar-
svæði við Grandagarð. Húsnæðið getur hentað
undir verslun, léttan iðnað eða sem lager-
húsnæði. Laust strax.
Upplýsingar í síma 551 3700.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu ca 30 fm skrifstofuhúsnæði í vestur-
borginni. Laust strax.
Upplýsingar í síma 899 1980.
s M A A U (9 LÝ S 1 IM G A
Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2001.
Styrkir eru veittirtil samstarfsverkefna sem
hafa að markmiði að stuðla að langtíma net-
samstarfi, annars vegar milli stofnana á sviði
æðri menntunar og rannsókna, og hins vegar
milli frjálsra félagasamtaka. Hægt er að sækja
um styrki til verkefna í öllum greinum en
ákveðin verkefni njóta þó forgangs.
Til samstarfs milli stofnana á sviði æðri mennt-
unarog rannsókna, með þátttöku rannsókn-
armanna, kennara og stúdenta hafa eftirtalin
^viðfangsefni forgang: 1. Norðurlandamál.
2. Mennina oq bióðfélaq. 3.Umhverfistækni.
Til samstarfs frjálsra félagasamtaka njóta for-
gangs viðfangsefni um: 4. Heilbriaðis- oa vel-
ferðarmál. 5. Börn oq unat fólk. 6. Konur oa
iafnrétti.
Styrkir eru veittir til eins árs í senn (eða
skemmri tími).
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingarfást
hjá: Menntamálaráðuneytinu, háskóla- og vís-
indadeild, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík.
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins, Neshaga
16, 107 Reykjavík.
Einnig á eftirtöldum heimasíðum:
^Menntamálaráðuneytisins,
(http://www.mrn.stjr.is),
Alþjóðaskrifstofu háskólastigsins,
(http://www.ask.hi.is),
Norrænu ráðherranefndarinnar,
(http://www.norden.org/utbild/stod_uk/balm).
FÉLAGSLÍF
fnelsið
i-iéðinsgötu 2, sími 533 1777
Sunnudagskvöld:
Fjölskyldusamkoma kl. 17.00.
Hilmar og Linda þjóna.
„Þetta opnar augu þínl„
Þriðjudagskvöld kl. 20.00:
Biblíuskóli
Miðvikudagskvöld kl. 20.00:
Stuðningsfundur Sóknar gegn
sjðlfsvígum.
Föstudagskvöld:
Bænastund kl. 20.00.
Kl. 21.00:
Styrkur unga fólksins.
Dans, rapp, predikun, tónlist og
mikið fjör.
Kl. 23.30: Trúboð í miðbænum
frá Grófinni 1.
Allir velkomnir.
KROSSINN
Sunnudagur: Almenn sam-
koma kl. 16.30.
Þriðjudagur: Samkoma
kl. 20.30.
Miðvikudagur: Bænastund
kl. 20.30.
Fimmtudagur: Unglingarnir kl.
20.
Föstudagur: Konunglegu
hersveitirnar kl. 18.00.
Laugardagur: Kraftaverk i
Krossinum með Kevin White kl.
20.30.
Smiðjuvegi S, Kópavogi.
Fjölskyldusamkoma
kl. 11.00. Hvetjum alla til að
mæta ð kaffibasar ABC hjðlp-
arstarfs kl. 14.00, Sóltúni 3,
Reykjavík.
Samkoma kl. 20.00.
Högni Valsson predikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
„Guð vonarinnar fylli yður öllum
fögnuði og friði í trúnni, svo að
þér séuð auðugir að voninni i
krafti heilags anda."
Mánudaginn 27. nóvember
kl. 18.30—19.00 Bænastund
fyrir alla fjölskylduna.
Súpa og brauð kl. 19.00.
Kennsla um lofgjörð kl.
20.00—21.00, kennari Högni
Valsson
Ath.: Bókabúðin opin alla virka
daga frá kl. 13.00 til 16.00, en
einnig eftir samkomu. Meira af
nýjum geisladiskum.
www.vegurinn.is .
Lynghðlsi 3, 110 Reykjavík
Samkoma í dag, sunnudag,
kl. 11.00.
Samkoma á föstudaginn
kl. 20.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Nád,
kristið samfélag,
Álfabakka 14a, 2. hæð.
Samkoma verður haldin sunnu-
daginn 12. nóvember og hefst
hún kl. 14.00. Lofgjörð, söngur,
bæn og boðun Guðs orðs.
Keith Mlyniec frá Bandarikjun-
um prédikar.
Allir hjartanlega velkomnir.
Takið eftir að barnastund hefst
kl. 12.45.
Öll börn hjartanlega velkomin.
Fíladelfía
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30,
Ræðum. Erling Magnússon.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mán.: Marita samkoma
kl. 20.00.
Mið.: Súpa og brauð kl. 18.00.
Kennsla kl. 19.00.
Fim.: Alfa námskeið kl. 19.00.
Fös.: Unglingasamkoma kl.
20.30.
Lau.: Bænastund kl. 20.00.
Bænastundir alla virka morgna
kl. 6.00.
www.gospel.is .
Aðaídeild KFUM, Holtavegi.
Samkoma í dag kl 17:00
Upphafsorð: Guðrún B. Gísla-
dóttir
Leikskóli KFUM og KFUK 25 ára:
María Sighvatsdóttir.
Einleikur á fiðlu: Abigail Snook.
Ræðumaður: Haraldur Jóhanns-
son.
Fundir fyrir börnin á meðan
samkoman stendur yfir.
Heitur matur á eftir samkomu.
Komum og uppbyggjumst sam-
an.
Vaka kl. 20:30
Fellur inn í Tómasarmessu í
Breiðholtskirkju kl. 20:00.
Hjálpræðis-
herinn
Kírkjustræti 2
I kvöld kl. 20.00:
Hjálpræðissamkoma í umsjón
majór Elsabetar Daníelsdóttur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudaginn 27. nóv. kl. 15.00:
Heimilasamband.
Allar konur velkomnar.
□ HELGAFELL 6000112719 IVA/
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
□ MÍMIR 6000112719 III
I.O.O.F. 19 18111278 M.A.*
I.O.O.F. 10 = 18111278 = Dn.
□ GIMLI 600011271911
KIRKJAN
1 l'.llmmrL- fríLlrl-í«
lAÍ(hcrsk fríkirkja
Bíldshöfða 10.
Morgunguðsþjónusta kl. 11.00.
Fræðsla fyrir börn og fullorðna.
Samkoma kl. 20.00. Kjartan Jóns-
son, kristniboði, predikar.
Allir velkomnir.
www.kristur.is
Lífsljósið
Skúlagötu 26
Guðrún Páls, miðill, sími
899 0418, Guðrún Finnsdóttir,
heilun, sími 869 6853, Guðvarður
Birgisson, spámiðill, heilun, sími
698 2077, Hanna Björk, talna-
speki, höfuðbeina- og spjald-
hryggsjöfnun, ilmolíunudd, reiki
(heilun), simi 847 2477, Rúnar
Óskarsson, nuddari, höfuðbeina-
og spjaldhryggsjöfnun, sími
898 4377, Sirrý, lækningarmiðill,
símar 896 8029/553 4147.
J hlu verkið á nýrri öld hliiltcrklilú/ liolnull.com
Miðlun — spámiðlun
Lífssporin úr fortíð í nútíð og
framtið.
Tímapantanir og upplýsingar
veittar í símum 692 0882 og
561 6282, Geirlaug.