Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 26.11.2000, Blaðsíða 40
Óbundið sparifé - hærri vextir [ tfmans rás hefur sparifé oft safnast saman á margar tegundir sparireikninga sem gefa misgóða ávöxtun. Með Eignalífeyrisbók er hægt að sameina spariféð á einn reikning og njóta hárra vaxta, en hafa jafnframt greiðan aðgang að því hvenær sem er. Eignalífeyris- bókin ber vexti miðað við 30 mánaða bundinn sparireikning en innstæðan er alltaf laustil útborgunar. Kostir Eignaiífeyrisbókar eru ótvíræðir ■ Eignalífeyrisbókin ber mun hærri vexti en sambærilegir reikningar, nú 11,3% ■ Engin lágmarks innborgun er á Eignalífeyrisbók • Innstæðan er alltaf laus til útborgunar ■ Hægt er að láta bankann annast sjálfvirkar millifærslur af Eignalífeyrisbókinni inn á Gullreikning ■ Hægt er að millifæra af Eignalífeyrisbókinni í Heimilisbanka á Interneti. ■ Ekkert gjald reiknast af úttekt einu sinni í mánuði. Tölvunámskeið og tölvukaupalán Eftir áramót stendur Eignalífeyrisfélögum Búnaðarbankans til boða tölvunámskeið fyrir eldri borgara á vegum Námsflokka Reykjavíkur og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Eignalífeyrisfélagar fá 1000 kr. innborgun á námskeiðsgjaldið. Á námskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði í notkun tölvupósts og nemendur fá að kynnast Internetinu. Eignalífeyrisfélögum stendur einnig til boða tölvukaupalán á hagstæðum kjörum hjá Búnaðarbankanum. Búnaðarbankinn í fararbroddi Búnaðarbankinn hlaut sérstaka viðurkenningu Framkvæmdanefndar árs aldraðra fyrir framtak sitt og þjónustu við eldri borgara. ® BÚNAÐARBANK3NN Traustur banki Kynntu þér Eignalífeyrisþjónustu Búnaðarbankans en í henni felst einnig: Fjármálaráðgjöf í Silfursjóðnum, en með honum geta þjónustufulltrúar bankans aðstoðað við að finna leiðir til að hámarka ráðstöfunartekjur eldri borgara á hagkvæman hátt. Hefur þú lagt fyrir alla ævi án þess að vita af því? Fasteignalífeyrir veitir möguleika til aukinna ráðstöfunartekna og skerðir ekki Kfeyrisgreiðslur frá Tryggingastofnun. Með Fasteignalífeyri er hægt að nýta sér hluta fasteignarinnar á hagkvæman hátt án þess að selja hana. Útborganir Fasteignalífeyris eru sveigjanlegar og ekki þarf að greiða afborganir eða vexti fyrr en við sölu eða eigendaskipti á fasteigninni. Eignallfeyrir Búnaðarbankans er þjónusta fyrir 65 ára og eldri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.