Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 3

Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 3
[/// Bækurnar sem uagur h. Éggertsson Óvenju vönduð og efnismikil“ Steingrímur Hermannsson var forsætisráðherra nánast samfleytt ffá 1983-1991 og síðan seðlabankastjóri um nokkurra ára skeið. í bók þeirra Dags B. Eggertssonar, Forsætisráðherrann, fjaliar Steingrímur um þessi viðburðaríku ár; greinir frá baktjaldamakki við stjórnarmyndanir, sögulegum stjórnarslitum, harðvítugum átökum við andstæðinga og samherja og opnar lesendum dyr að heimi stjórnmálanna sem hingað til hafa verið luktar. „Mjðg áhugaverð saga og gaman að lesa hana. Dagur gerír þetta mjög veL ... Á efdr að vekja mikla athygli og mikla umræðu." Kolbrúfi Bergþórsdóttir, fsland í bítiö „Helsti kostur þessarar ævisögu er að Steingrímur er lausmáll og sér enga ástæðu til að þegja yfir ýmsu sem hingað til hefur verið óstaðfesL ... ævisaga þessi er óvenju vönduð og efnismikil. Hún hlýtur að einhverju leyti að verða fyrirmynd annarra ævisagna stjómmálamanna sem á eftir koma ..." Ármann Jakobsson, DV „Það er ekki frítt við að ég fái snert af fortíðarfíkn við að lesa bókina." Egill Helgason, strik.is Jtfrek ... I hnotskum: Mjög áhugaverð og vel unnin frásögn af Utríkum stjórnmálamönnum á umbrotab'mum." Hrafn Jökulsson, Kastljós Einlæg og opinská Hér ræða fimm þjóðkunnir forystumenn opinskátt um líf sitt og feril í meðvindi og mótbyr. í lok bókarinnar fjallar höfundurinn, Ásdís Halla Bragadóttir, um listina að vera leiðtogi og leitar meðal annars svara við spurningunum: Hvað þarf til að verða leiðtogi? Hvernig nær leiðtoginn árangri? • Hvenær íhugaði Vigdís Finnbogadóttir að segja afsér forsetaembætti? • Hverjir eru helstu ráðgjafar Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur? • Hvers vegna bauð Davíð Oddsson sig fram til flokksformanns gegn æskufélaga sínum Þorsteini Pálssyni? • Hvaða mistök gerði Hörður Sigurgestsson á forstjórastóli? • Af hverju ákvað Kári Stefánsson að segja skilið við prófessorsstöðu við Harvard-háskóla og stofna íslenska erfðagreiningu? VAKA- HELGAFELL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.