Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 40
40 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Jötnaborgir Gott 180 fm parhús með fal- legu útsýni til norðurs. Um er að ræða 2|a hæða hús m. góðum bHskúr. Opin stofa og borðstofa. Þrjú svefnherb., baðherb. og þvotta- hús á neðri hæð. Góð eign á góðum stað. Áhv. húsbr. 5,7 m. V. 17,9 m. 2664 Rauðarárstfgur - Útfelga Falleg 4ra herb. hæð auk bllskúrs, alls 136 fm. Hæðin sk. f tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Nýstandsett baðherb. Aukaherbergi f risi og góð geymsla f kj. Með fbúðinni fylgir bflskúr sem er snyrtilega innréttaður sem tveggja herb. fb. Leigutekjur u.þ.b. 40 þús á mán. Ahv. 6,7 m. V.13,2.m. 2677 Sólvallagata - Vesturbær Vorum að fá f sölu u.þ.b. 100 fm íbúð á besta stað f Vestur- bænum. íbúðin skiptist f eldhús, bað, stofu, borðstofu, tvö svefnherbergi og að auki eru tvö barnaherbergi á rislofti. Áhv. V. 12,8 m. 2866 Eyjabakki - Jarðhæð Vorum að fá í einkasölu fallega og vel skipulagða u.þ.b. 100 fm fbúð á 1. hæð m. útgangi út f sérgarð. íbúð- in skiptist í eldhús, baðh., þvottah., tvö svefn- herbergi og stóra stofu. Stutt í flesta þjónustu. Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. 3,4 millj. V. 10,9 m. 2884 Hafnarijörður - Parhús Vorum að fá f sölu fallegt 167 fm parhús ásamt 28 fm bflskúr. Fallegar innréttingar, gott skipulag. Þrjú svefn- herbergi. Hús á góðum stað f hrauninu. Áhv. 5,3 m. húsbréf. V. 18,9 m. 2840 Njálsgata Vorum að fá 58,7 fm ósamþykkta fbúð í kjallara. íbúðin skiptist í baðherbergi, eldhús, stofu og svefnherbergi. Þarket á gólf- um. Flísar á baði. Þvottaaðstaða í (búð. Ahv. 600 þús. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3 m. 2876 SeHjamames Höfum fallega 62 fm íbúð á 4. hæð I góðu lyftuhúsi við Austurströnd, ásamt 23,8 fm stæði f góðri bílgeymslu. Parket á gólfum og góðar innréttingar. Fallegt sjávar- útsýni. Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. (b. getur losnað fljótlega. V. 10,0 m. 2881 Flúðasel - Bflskýll Vorum að fá í sölu fal- lega fbúð á efstu hæð f góðu fjölbýli. (búðin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðh. og þrjú svefnh. Parket á flestum gólfum. Fallegt útsýni, góðar svalir og stutt í alla þjónustu. Áhv. hús- br.4,8 m. V. 11,9 m. 2889 Grindavfk - Hæð Vorum aö fá í sölu 4ra herb. hæð í Grindavík í þríbýlishúsi. (búðin skiptist f 3 svefnh., stofu, eldhús og baðh. (b. er tæpl. 150 fm og er með tæpl. 70 fm bflskúr. V. 7,5 m. 2895 Snorrabraut - Skrifstofur Vorum að fá f sölu skrifstofuhæð á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Húsnæðið skiptist f þrjár stórar skrifstofur, fundarherbergi, tvö salerni, kaffi- stofu, móttöku og þrjár kennslustofur. V. 37,0 m. 2891 Fasteignir á Netinu ygMllbl.ÍS Safnaöarstarf Aðventutón- leikar Bama- og unglinga- kórs Hallgríms- kirkju BARNA- og unglingakór Hall- grímskirkju heldur aðventutónleika í dag, sunnudaginn 3. desember kl 17., í barnakómum eru 25 börn á al- drinum 7-10 ára en í unglingakóm- um era 35 félagar á aldrinum 11-16 ára. Efnisskrá tónleikanna er fjölbeytt og verður m.a. frumflutt nýtt jólalag, sem Hildigunnur Rúnarsdóttir samdi fyrir bamakórinn. Kantor kirkjunnar, Hörður As- kelsson, leikur með kómum á orgel en stjómandi er Bjamey Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Miðaverð er 1.000 krónur og era miðar seldir við inn- ganginn. Barnastarf Laugar- neskirkju á aðventu Á FYRSTA sunnudegi í aðventu hefst tímabil þar sem Laugamesk- irkja leggur sérstakan metnað í bamastarf sitt. Hér era almennar guðsþjónustur sniðnar að þörfum bamafjölskyldna þannig að sunnu- dagaskólinn og messan fara fram á sama tíma, kl. 11:00 alla sunnudaga. Það er hátíðarstund þegar kveikt er Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfé * til bágstaddra íslendinga • til fólks sem býr við örbirgð í þriðja heiminum • á átaka- og hamfarasvæði um ailan heim KeJ HJÁLPARSTARF KIRKJUHNAR Gíróseðlar liggia frammi í öilum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. Þú getur þakkað fyrír þltt hlutskipti KIRKJUSTARF Hallgrúnskirkja á aðventukertinu við upphaf mess- unnar og áður en kemur að prédikun dagsins fá bömin að ganga yfir í sunnudagskólann þar sem boðskap- ur trúarinnar er fluttur með fjöl- breyttum hætti og hreinni gleði. Fyrsta sunnudag í aðventu kemur óvæntur gestur í heimsókn, auk þess sem brúður munu spjalla við bömin áður en skipt verður í hópa eftir aldri. Annan sunnudag í aðventu mun Furðuleikhúsið sýna jólaleikþáttinn „Leitin að Jesú“. Þriðja sunnudag í aðventu verður jólaball í umsjá Mömmumorgna þar sem Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng og fjöri. A aðfangadag kl. 16:00 era jóla- söngvar barnanna í kirkjuskipi. Kjörin samvera íyrir eftirvænting- arfullar ungar sálh- þar sem atburð- ur hinna fyrstu jóla er settur á svið. Annan jóladag kl. 14:00 er sunnu- dagaskóli með hátíðarbrag þar sem Drengjakór Laugarneskirkju gegnir lykilhlutverki auk þess sem jólaguð- spjallið er endursagt með gamaldags loðmyndum og jólasálmamir fá að rgóta sín í bland við léttari kveðskap. Hrand Þórarinsdóttir djákni stýr- ir sunnudagaskóla Laugameskirkju ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur, Höllu Gunnarsdóttur kennaranema og Andra Bjamasyni menntaskóla- nema. Hvetjum við fjölskyldufólk til að taka í útrétta hönd sóknarkirkj- unnar og njóta góðra stunda innan veggja hennar. Jólafundur Safnað- arfélags Grafar- vogskirkju VERÐUR haldinn mánudaginn 4. desember kl. 20:00. Dagskrá: Einar Már Guðmundsson skáld les úr verk- um sínum. Söngur: GuðlaugÁsgeirs- dóttir og Kristín María Hreinsdóttir syngja við undirleik Harðar Braga- sonar organista. Föndur í umsjón starfsfólks Völusteins (hafið með ykkur skæri, nál og tvinna). Veiting- ar: Jólalegar veitingar. Mætið öll og eigum saman góða stund á aðvent- unni. Stjórnin. Tónleikum frestað í Keflavíkurkirkju AÐVENTUTÓNLEIKUM 3. des. er frestað um viku. Þess í stað verð- ur bænastund og söngur við kerta- ljós í kirkjunni í kvöld kl. 20:30. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason flytur hug- vekju. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og söngstjóri Einar Óm Einarsson. Keflavíkurkirlqa. Ungmenni í blysför í DAG, sunnudaginn 3. desember, kl. 20, munu ungmenni úr æskulýðs- félögum kirkna í Reykjavík fara blysför í kringum Tjömina í Reykja- vík. Að því loknu sameinast þau í bænastund í Fríkirkjunni í Reykja- vík og þiggja að lokum heitt kakó og piparkökur í safnaðarheimili Frí- kirkjunnar. Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádeg- isfundur presta verður í Bústaða- kirkju á morgun, mánudag, kl. 12. Háteigskirkja. Spjallstund mánudag kl. 10-12 í Setrinu á neðri hæð safn- aðarheimilis fyrir eldri borgara með Þórdísi þjónustufulltrúa. Eldri borg- arar grípa í spil mánudag kl. 13:30- 16 í Setrinu á neðri hæð safnaðar- heimilisins. Laugarneskirkja. Kvenfélag Laug- ameskirkju heldur árlegan jólafagn- að sinn mánudagskvöld kl. 20. Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur heunsækir og heldur hugvekju. 12 spora hópamir mánudag kl. 20 í gamla safnaðarheimilinu, gengið inn að austanverðu. Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn mánudagkl. 14-15. TTT-starf (10-12 ára) mánudag kl. 16:30. Húsið opið frá kl. 16. Foreldramorgnar mið- vikudag kl. 10-12. Selljamarneskirkja. Æskulýðsfé- lagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára (fermingarbörn vorsins 2001) kl. 20-21:30. Æskulýðsfélag, eldri deildir, 9. og 10. bekkingar, kl. 20- 21:30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl. 16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir 10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9- 10 ára drengi á mánudögum kl. 17- 18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á mánudögum kl. 20-22. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum í kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Mánudagur: KFUK fyrir stúlkur 9-12 ára kl. 17:30-18:30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20:30 á mánudögum. Prédikunarklúbbur presta í Reykja- víkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15-10:30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.