Morgunblaðið - 03.12.2000, Síða 40
40 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
Jötnaborgir Gott 180 fm parhús með fal-
legu útsýni til norðurs. Um er að ræða 2|a
hæða hús m. góðum bHskúr. Opin stofa og
borðstofa. Þrjú svefnherb., baðherb. og þvotta-
hús á neðri hæð. Góð eign á góðum stað. Áhv.
húsbr. 5,7 m. V. 17,9 m. 2664
Rauðarárstfgur - Útfelga Falleg 4ra
herb. hæð auk bllskúrs, alls 136 fm. Hæðin sk. f
tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherbergi.
Nýstandsett baðherb. Aukaherbergi f risi og
góð geymsla f kj. Með fbúðinni fylgir bflskúr
sem er snyrtilega innréttaður sem tveggja herb.
fb. Leigutekjur u.þ.b. 40 þús á mán. Ahv. 6,7
m. V.13,2.m. 2677
Sólvallagata - Vesturbær Vorum að fá f
sölu u.þ.b. 100 fm íbúð á besta stað f Vestur-
bænum. íbúðin skiptist f eldhús, bað, stofu,
borðstofu, tvö svefnherbergi og að auki eru tvö
barnaherbergi á rislofti. Áhv. V. 12,8 m. 2866
Eyjabakki - Jarðhæð Vorum að fá í
einkasölu fallega og vel skipulagða u.þ.b. 100
fm fbúð á 1. hæð m. útgangi út f sérgarð. íbúð-
in skiptist í eldhús, baðh., þvottah., tvö svefn-
herbergi og stóra stofu. Stutt í flesta þjónustu.
Barnvænt umhverfi. Áhv. bygg.sj. 3,4 millj. V.
10,9 m. 2884
Hafnarijörður - Parhús Vorum að fá f
sölu fallegt 167 fm parhús ásamt 28 fm bflskúr.
Fallegar innréttingar, gott skipulag. Þrjú svefn-
herbergi. Hús á góðum stað f hrauninu. Áhv.
5,3 m. húsbréf. V. 18,9 m. 2840
Njálsgata Vorum að fá 58,7 fm ósamþykkta
fbúð í kjallara. íbúðin skiptist í baðherbergi,
eldhús, stofu og svefnherbergi. Þarket á gólf-
um. Flísar á baði. Þvottaaðstaða í (búð. Ahv.
600 þús. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,3
m. 2876
SeHjamames Höfum fallega 62 fm íbúð á
4. hæð I góðu lyftuhúsi við Austurströnd,
ásamt 23,8 fm stæði f góðri bílgeymslu. Parket
á gólfum og góðar innréttingar. Fallegt sjávar-
útsýni. Þvottaaðstaða á hæðinni. Stutt í alla
þjónustu, m.a. fyrir eldri borgara. (b. getur
losnað fljótlega. V. 10,0 m. 2881
Flúðasel - Bflskýll Vorum að fá í sölu fal-
lega fbúð á efstu hæð f góðu fjölbýli. (búðin
skiptist í hol, stofu, eldhús, baðh. og þrjú
svefnh. Parket á flestum gólfum. Fallegt útsýni,
góðar svalir og stutt í alla þjónustu. Áhv. hús-
br.4,8 m. V. 11,9 m. 2889
Grindavfk - Hæð Vorum aö fá í sölu 4ra
herb. hæð í Grindavík í þríbýlishúsi. (búðin
skiptist f 3 svefnh., stofu, eldhús og baðh. (b.
er tæpl. 150 fm og er með tæpl. 70 fm bflskúr.
V. 7,5 m. 2895
Snorrabraut - Skrifstofur Vorum að fá f
sölu skrifstofuhæð á horni Laugavegs og
Snorrabrautar. Húsnæðið skiptist f þrjár stórar
skrifstofur, fundarherbergi, tvö salerni, kaffi-
stofu, móttöku og þrjár kennslustofur. V. 37,0
m. 2891
Fasteignir á Netinu
ygMllbl.ÍS
Safnaöarstarf
Aðventutón-
leikar Bama-
og unglinga-
kórs
Hallgríms-
kirkju
BARNA- og unglingakór Hall-
grímskirkju heldur aðventutónleika
í dag, sunnudaginn 3. desember kl
17.,
í barnakómum eru 25 börn á al-
drinum 7-10 ára en í unglingakóm-
um era 35 félagar á aldrinum 11-16
ára.
Efnisskrá tónleikanna er fjölbeytt
og verður m.a. frumflutt nýtt jólalag,
sem Hildigunnur Rúnarsdóttir
samdi fyrir bamakórinn.
Kantor kirkjunnar, Hörður As-
kelsson, leikur með kómum á orgel
en stjómandi er Bjamey Ingibjörg
Gunnlaugsdóttir. Miðaverð er 1.000
krónur og era miðar seldir við inn-
ganginn.
Barnastarf Laugar-
neskirkju á aðventu
Á FYRSTA sunnudegi í aðventu
hefst tímabil þar sem Laugamesk-
irkja leggur sérstakan metnað í
bamastarf sitt. Hér era almennar
guðsþjónustur sniðnar að þörfum
bamafjölskyldna þannig að sunnu-
dagaskólinn og messan fara fram á
sama tíma, kl. 11:00 alla sunnudaga.
Það er hátíðarstund þegar kveikt er
Hjálparstarf kirkjunnar beinir söfnunarfé * til bágstaddra íslendinga
• til fólks sem býr við örbirgð í þriðja heiminum • á átaka- og hamfarasvæði um ailan heim KeJ HJÁLPARSTARF KIRKJUHNAR
Gíróseðlar liggia frammi í öilum bönkum, sparisjóðum og á pósthúsum. Þú getur þakkað
fyrír þltt hlutskipti
KIRKJUSTARF
Hallgrúnskirkja
á aðventukertinu við upphaf mess-
unnar og áður en kemur að prédikun
dagsins fá bömin að ganga yfir í
sunnudagskólann þar sem boðskap-
ur trúarinnar er fluttur með fjöl-
breyttum hætti og hreinni gleði.
Fyrsta sunnudag í aðventu kemur
óvæntur gestur í heimsókn, auk þess
sem brúður munu spjalla við bömin
áður en skipt verður í hópa eftir
aldri.
Annan sunnudag í aðventu mun
Furðuleikhúsið sýna jólaleikþáttinn
„Leitin að Jesú“.
Þriðja sunnudag í aðventu verður
jólaball í umsjá Mömmumorgna þar
sem Þorvaldur Halldórsson stjórnar
söng og fjöri.
A aðfangadag kl. 16:00 era jóla-
söngvar barnanna í kirkjuskipi.
Kjörin samvera íyrir eftirvænting-
arfullar ungar sálh- þar sem atburð-
ur hinna fyrstu jóla er settur á svið.
Annan jóladag kl. 14:00 er sunnu-
dagaskóli með hátíðarbrag þar sem
Drengjakór Laugarneskirkju gegnir
lykilhlutverki auk þess sem jólaguð-
spjallið er endursagt með gamaldags
loðmyndum og jólasálmamir fá að
rgóta sín í bland við léttari kveðskap.
Hrand Þórarinsdóttir djákni stýr-
ir sunnudagaskóla Laugameskirkju
ásamt sr. Jónu Hrönn Bolladóttur,
Höllu Gunnarsdóttur kennaranema
og Andra Bjamasyni menntaskóla-
nema. Hvetjum við fjölskyldufólk til
að taka í útrétta hönd sóknarkirkj-
unnar og njóta góðra stunda innan
veggja hennar.
Jólafundur Safnað-
arfélags Grafar-
vogskirkju
VERÐUR haldinn mánudaginn 4.
desember kl. 20:00. Dagskrá: Einar
Már Guðmundsson skáld les úr verk-
um sínum. Söngur: GuðlaugÁsgeirs-
dóttir og Kristín María Hreinsdóttir
syngja við undirleik Harðar Braga-
sonar organista. Föndur í umsjón
starfsfólks Völusteins (hafið með
ykkur skæri, nál og tvinna). Veiting-
ar: Jólalegar veitingar. Mætið öll og
eigum saman góða stund á aðvent-
unni.
Stjórnin.
Tónleikum frestað
í Keflavíkurkirkju
AÐVENTUTÓNLEIKUM 3. des.
er frestað um viku. Þess í stað verð-
ur bænastund og söngur við kerta-
ljós í kirkjunni í kvöld kl. 20:30. Sr.
Sigfús Baldvin Ingvason flytur hug-
vekju. Kór Keflavíkurkirkju syngur.
Organisti og söngstjóri Einar Óm
Einarsson.
Keflavíkurkirlqa.
Ungmenni í blysför
í DAG, sunnudaginn 3. desember,
kl. 20, munu ungmenni úr æskulýðs-
félögum kirkna í Reykjavík fara
blysför í kringum Tjömina í Reykja-
vík. Að því loknu sameinast þau í
bænastund í Fríkirkjunni í Reykja-
vík og þiggja að lokum heitt kakó og
piparkökur í safnaðarheimili Frí-
kirkjunnar.
Reykjavíkurprófastsdæmi: Hádeg-
isfundur presta verður í Bústaða-
kirkju á morgun, mánudag, kl. 12.
Háteigskirkja. Spjallstund mánudag
kl. 10-12 í Setrinu á neðri hæð safn-
aðarheimilis fyrir eldri borgara með
Þórdísi þjónustufulltrúa. Eldri borg-
arar grípa í spil mánudag kl. 13:30-
16 í Setrinu á neðri hæð safnaðar-
heimilisins.
Laugarneskirkja. Kvenfélag Laug-
ameskirkju heldur árlegan jólafagn-
að sinn mánudagskvöld kl. 20. Sr.
María Ágústsdóttir héraðsprestur
heunsækir og heldur hugvekju. 12
spora hópamir mánudag kl. 20 í
gamla safnaðarheimilinu, gengið inn
að austanverðu.
Neskirkja. Starf fyrir 6-9 ára börn
mánudagkl. 14-15. TTT-starf (10-12
ára) mánudag kl. 16:30. Húsið opið
frá kl. 16. Foreldramorgnar mið-
vikudag kl. 10-12.
Selljamarneskirkja. Æskulýðsfé-
lagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20-22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir
13 ára (fermingarbörn vorsins 2001)
kl. 20-21:30. Æskulýðsfélag, eldri
deildir, 9. og 10. bekkingar, kl. 20-
21:30. Kirkjuprakkarar 7-9 ára kl.
16-17 á mánudögum. TTT-starf fyrir
10-12 ára kl. 17-18 á mánudögum.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-
10 ára drengi á mánudögum kl. 17-
18. Æskulýðsstarf fyrir 9.-10. bekk á
mánudögum kl. 20-22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í
kirkjunni alla daga frá kl. 9-17 í síma
587 9070. Mánudagur: KFUK fyrir
stúlkur 9-12 ára kl. 17:30-18:30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20:30 á mánudögum.
Prédikunarklúbbur presta í Reykja-
víkurprófastsdæmi eystra er á
þriðjudögum kl. 9.15-10:30. Umsjón
dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfé-