Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 49

Morgunblaðið - 03.12.2000, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 49 DAGBÓK BRIDS limsjön Guðmundnr Páll Arnarson UNDANFARNA daga hefur stefið í þessum þáttum verið „hinn eitr- aði sagnhafi“, sem neytir allra bragða til að gera vörninni erfitt fyrir. Ljúkum þessari umfjöll- un með eftirfarandi dæmi: Norður gefur; AV á hættu. Norður + G932 v PG10 ♦ AK * G654 Suður A ÁK8764 v 632 ♦ 107 + Á2 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Útspil vesturs er lauf- kóngur. Hvernig viltu spila? Ekki er þetta erfitt spil; vörnin fær alltaf tvo slagi á hjarta og einn á lauf. AV eiga aðeins þrjá spaða sín á milli og þeir koma 2-1 í 78% tilfella. Sennilega er prósentu- tala þeirra spilara sem drepa á laufás og leggja niður spaðaásinn í öðrum slag svipuð - eitthvað í kringum 80%. Hinir eitr- uðu eru í minnihluta, en þeir fara inn í borð á tíg- ul og spila spaðagosanum þaðan: Norður + G932 ¥ PG10 ♦ AK * G654 Vestur Austur * ~ * D106 ¥ 9854 ¥ ÁK7 ♦ G9843 ♦ D652 + KD107 + 983 Suður A ÁK8754 ¥ 632 ♦ 107 A Á2 Ef austur er reyndur spilari og vel vakandi set- ur hann sexuna og sagn- hafi tekur með ásnum. Það var alltaf ætlun hans, en millileikurinn með gosann var bara hugsað- ur til að gefa austri tæki- færi til að misstíga sig með DlOx. Það er nánast ósjálfrátt viðbragð hjá mörgum spilurum að leggja háspil á háspil í öllum stöðum, sér í lagi ef enginn tími er til um- hugsunar. Arnað heilla Q pT ÁRA afmæli. Á tJ ÍJ morgun, mánudag- inn 4. desember, verður 95 ára frú Ragnheiður Jóns- ddttir frá Þrúðvangi, Vest- mannaeyjum. I tilefni dags- ins tekur hún á móti gestum laugardaginn 9. desember í Akogeshúsinu, Vestmanna- eyjum milli kl. 15-18. rn ÁRA afmæli. Nk. tíU mánudag 4. desem- ber verður fimmtugur Har- aldur Jónsson. Hann og eig- inkona hans, Sólveig Jdna Jóhannesdóttir, taka á móti gestum að Móum, 301 Akra- nesi, eftir kl. 16 á afmælis- daginn. Sk\k llinsjón llelgi Áss Grélarssoii STAÐAN kom upp á milli Jóns Garðar Viðarssonar (2.370) og Benedikts Jónas- sonar (2.270) í fyrri hluta íslandsmóts skákfélaga. 28. Dxd7?! Rétt hugmynd en röng tímasetning. Betra var 28. b3! Dc6 29. Dxd7! Hxd7 30. Hxd7 og sama staða kæmi upp og í skákinni. 28. ...Hxd7 29. Hxd7 He7! 30. Hd8+ He8? Eftir 30. ...Kf7 stendur svartur síst lakar þar sem 31. Hld6 er t.d. vel svarað með 31. ...Hc7. í framhaldinu verður svarta staðan hartnær vonlaus. 31. b3! Dc6 32. H8d7 f4 33. Hg7+ Kh8 34. Hdd7 De4 35. Hge7! Hc8 36. Bg7+ Kg8 37. Bxf6 Del+ 38. Kh2 Dxf2 39. Hg7+ Kf8 40. Hdf7+ Ke8 41. Hxb7 Kf8 42. Be7+ ! og svartur gafst upp. Fram að stöðumyndinni tefidist skákin svona: 1. e4 c52. Rf3 Rc6 3. Bb5Ra5!?4. 0-0 a6 5. Be2 RfB 6. e5 Rd5 7. d4 cxd4 8. Dxd4 e6 9. c4 Rc6 10. De4 Rde7 11. Rc3 Rg6 12. Hel Be7 13. Bd3 d6 14. exd6 Dxd6 15. h4 f5 16. De3 0-0 17. h5 Rge5 18. Rxe5 Rxe5 19. Dxe5 Dxd3 20. Rd5 Bf6 21. Rxf6+ gxf6 22. Dc5 Bd7 23. Bh6 Hf7 24. Hadl Dc2 25. Hd2 Da4 26. Hedl He827. Dc7e5. LJOÐABROT VÍSUBROT Ung gengr oss að angri; etum, það er oss betra! drekkum, svo sorg slökkvi! síður minnist eg fríðrar. Heldr var mér hinn dagr vildri, hlaðgrund, er við fundumst; skorð mun skilja_ Jón prestur Pálsson ORÐABÓKIN Til margra ára ÞETTA orðalag er mjög í tízku um þessar mundir og hefur heyrzt og einnig sézt á prenti, ekki veit ég þó hversu lengi. Einhver hefur fundið upp á þessu og aðrir svo tekið það upp og þótt eitthvað frumlegt við það. Sagt er sem svo: Maðurinn hefur gegnt embættinu til margra ára. Heldur finnst mér þetta tilgerðarlegt og sízt til bóta frá því að tala ein- ungis um, að maðurinn hafi gegnt embættinu í mörg ár, eins og margir segja líka. Þar sem mér finnst þetta tízkuorðalag fara í vöxt, vil ég vekja at- hygli á, að engin þörf er fyrir það í íslenzku máli. í Mbl. 24. okt. sl. mátti lesa þetta í frétt um Breiða- merkurjökul, þar sem sagt var um mann, sem þar kom við sögu, að hann hafi verið ,jarðfræðingur á vatnamælingasviði Orkustofnunar til fjölda ára“. Raunar segir svo á öðrum stað, að hann hafi „í mörg ár haldið til haga gögnum um hop jökla“. I annarri frétt í sama tölu- blaði stóð þetta, þar sem rætt var um Helmut Kohl, fyrrverandi kanzlara og flokksformann, „til 25 ára“, eins og þar segir. Hvers vegna ekki „í 25 ár“? Ég fæ ekki séð, að neitt sé unnið við að breyta hér um stíl enda ekkert skýrara að tala um, að einhver hafi unnið við verk til margra ára í stað þess að segja, að hann hafi unnið við verkið í mörg ár eða jafnvel um margra ára skeið. - J.A J. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú ert hæfíleikaríkur og átt auðvelt með að koma hugmyndum þínum á framfæri en vantar oft svolítið upp á kraftinn til að hrínda þeim íframkvæmd. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er ekki gott fyrir heim- ilislífið að taka vinnuna með sér heim. Reyndu að skipu- leggja þig betur og gefðu tómstundirnar ekki upp á bátinnA Tvíburar (21. maí - 20. júní) "A n Þú ert atorkusamur og ert á góðri leið bæði í starfi og einkalífi. Óvæntir atburðir gerast en þér tekst að láta þá ekki koma þér í opna skjölduA Krabbi ^ (21. júní - 22. júlí) Fjölskyldumálin þurfa að ganga fyrir öðru í dag þvi að mörgu er að hyggja. Ef þú þarft að undirrita pappíra skaltu fá til að yfirfara þá áður. \ Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú þarft að láta vinnuna ganga fyrir öllu öðru sem þér takist að Ijúka við þau verkefni sem fyrir liggja. Notaðu svo kvöldið fyrir sjálfan þig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Vertu ekki of ákafur í að koma máli þínu á framfæri því það gæti farið illa í menn ef þú beitir þrýstingi. Vertu því þolinmóður, það kemur að þér. (23. sept. - 22. okt.) VK Aðrir vilja gefa þér góð ráð en þú skalt þó fara eftir eig- in sannfæringu ef viðskipti eru annars vegar. Þá geng- urðu sáttur frá borði. Sporðdreki ™ (23. okt. - 21. nóv.) HC Allir samningar þurfa að byggjast á málamiðlunum og þú þarft að sýna gætni þegar skilmálar eru settir. Vertu óragur en ákveðinn. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) dk) Nú er rétti tíminn til að hringja í gamla vini eða skrifa þeim bréf. Notaðu innsæi þitt til að vega og meta vandamál sem upp kemur. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þér hættir til að vera of ráð- ríkur og þú þarft að gæta þess að gera ekki meiri kröfur til annarra en þú gerir til sjálfs þín. Vertu sanngjarn. Vatnsberi __ (20. jan. -18. febr.) CaH Þú græðir lítið á því að láta alla hluti fara í taugarnar á þér. Reyndu ekki að stjórna öllum í kringum þig og snúðu þér að eigin málum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Nú skiptir öllu máli að þú takir tillit til annarra og leyfir sjónarmiðum þeirra að ráða. Þú getur haft þínar skoðanir þrátt fyrir það. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vfsindalegra staðreynda. Höfum opnað hárverslun og hársnyrtiþjónustu Fagleg ráðgjöf HÁRKOLLUR, TÖGL, LOKKAR OG HÁRSNYRTIVÖRUR Tímapantanir í síma 511 2100 HÁRSHEILSA Skólavöröustíg 10 Dóróthea Magnúsdóttir, gsm: 898 3158 Hugrún Stefánsdóttir, gsm: 861 2100 AÐALFUNDUR Samtaka eldri sjálfstæðismanna Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna verður haldinn í Valhöll, Háaleitísbraut 1, þriðjudaginn 5. desember. Hefst fundurinn kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræða: Geir H. Haarde, íjármálaráðherra, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Umræður - fyrirspurnir. Stjómin. Glæsilegt úrval af yfirhöfnum BAR£)NIA ...IW tiskuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680 Opið daglega frá kl. 10 — 18, laugardaga frá kl. 10 — 14

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.