Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
PAU mæta mér brosmild og hlýleg í
dyrunum á fallegu húsi við Lauf-
ásveginn, Berrössuð á tánum, þau
hjónin Aðalsteinn Asberg og Anna
Pálína.
„Þetta er önnur bamaplatan okk-
ar en við höfum gefið út sjö plötur
með alls konar tónlist: djassplötur,
sálmaplötur og svo bamaplötur,“
segir Anna Pálína, á meðan ég gæði
mér á dýrindis kaffi og piparkökum
við borðstofuborðið.
Fyrir þessi jól gefa þau út barna-
plötuna Bullutröll, í framhaldi af
hinum vinsæla diski Berrössuð á
tánum sem kom út fyrir tveimur ár-
um. Síðan þá hefur nafnið fest við
þau sem hljómsveitarnafn þegar
þau spila fyrir börn. Efni beggja
bamaplatnanna sker sig frá öðram
að því leyti að efnið fellur ekki síður
í kramið hjá börnum en fullorðnum.
„Okkur hefur tekist að búa til efni
sem foreldramir verða ekki brjálað-
ir á þegar bömin biðja: ,Aftur, aft-
ur!“,“ segir Anna Pálína, og Aðal-
steinn bætir við: „Það má segja um
svona bamaefni að það verður að
þola meiri síspilun á heimili heldur
en annað efni. Maður verður að hafa
það í huga að ef það fellur í kramið
hjá krökkum þá verður það að gera
það líka hjá foreldrum.“ Anna Pál-
ína kinkar kolli: „Já, því annars
*
Hjónin Anna Pálína og Aðalsteinn Asberg
sendu nýlega frá sér barnaplötuna Bullu-
tröll. Ásgeir Ingvarsson leit inn í morgun-
kaffí og tók þau tali.
verður það til þess að krakkarnir
era sendir inn í herbergi með sínar
græjur, í stað þess að vera með for-
eldram sínum - sem flestir krakkar
vilja helst gera: þau vilja horfa á og
hlusta með fullorðnum - bamið vill
ekki vera eitt.“
Ég er heillaður upp úr skónum og
langar mest að taka viðtal í allan
dag við þetta indælisfólk. Ég spyr
Aðalstein nánar út í lögin: „Yfirleitt
sem ég textana fyrst og síðan er
tónlistin samin til að styðja textann.
Þetta er sem sagt textatónlist." En
af hverju að semja bamatónlist?
„Við höfum fundið hjá fólki að þetta
efni hefur verið kærkomið, vegna
þess að það var svo tilfinnanlegur
skortur á efni fyrir böm,“ segir Að-
alsteinn. Við ræðum um hversu lítið
er um nýsköpun í tónlist tileinkaðri
börnum og hvað mest virðist vera
um endurútgáfur á sígildum bama-
lögum. „Það vantar líka efni sem er
á „plani“ bama, eitthvað sem er
ekki uppeldislegt, kemur ekki að of-
an og er ekki að leggja þeim lífs-
reglumar, heldur kemur til þeirra
og upplifir - með þeim - hvað heim-
urinn er skrítinn og skringilegur,"
segir Anna. Upphaflega byrjuðu
þau á söng og sagna dagskrá sem
þau fluttu á leikskólum. Eftir að
hafa spilað dagskrána í þrjú ár
ákváðu þau að gefa út Berrössuð á
tánum sem nú hefur selst í um fimm
þúsund eintökum.
Með geisladiskinum fylgir lítil og
fallega myndskreytt bók með text-
um laganna. „Við vorum að velta
fyrir okkur hvort við ættum að búa
til bók sem með fylgdi geisladiskur
eða öfugt“ viðfangsefni geisladisks-
ins er nefnilega íslenskar þjóðsögur
og þjóðvísur og efni í ágætis bama-
bók. Bullutröllin tvö ákváðu að
leysa þetta með því að hafa
geisladiskshulstrið með bókarformi
og hafa textaheftið í vasa á hulstr-
inu. „Við hefðum samt þurft að láta
Útgáfutónleikar Tómasar R. Einarssonar í kvöld /
Eitthvert ákveðið
dill í svinginua
í kvöld geta djassarar gert sér dagamun
því Tómas R. Einarsson heldur útgáfu-
tónleika sína á djassklúbbnum Múlanum.
Birgir Örn Steinarsson hitti hann undir
fjögur og fylgdi honum inn í töfraheim
næturinnar.
Viðkunnanleg tröll
í liinum umtalaða skilningi sem
virðist ríkja á milli Tómasar og vetr-
amæturinnar virðist hann aldrei
vera alveg einn, hann hefur a.m.k.
alltaf félagsskap bláu tónanna.
„Á bak við öll rólegu lögin er
ákveðin tilfínning. Tilfinningin á
bak við lagið „Undir snjónum" er
mjög hrein íslensk. Tónlist af þessu
tagi er oft kölluð „norrænn djass“.
Þetta er norrænt þunglyndi, eitt-
hvert skammdegisþunglyndi. Ég
tengi þessa tilfinningu sem er á bak
við lagið mikið við fslenska skáld-
sögu eftir Jakobínu Sigurðardóttur
og kom út fyrir 20 árum. Hún heitir
„I sama klefa“. Þar er m.a. talað um
þessu beinu og óbeinu þyngsli sem
snjórinn hefur á sálarlíf fólks. Hún
gerist þessi saga í miklum snjó-
þyngslum og höfðaði ákaflega
sterkt til mín.“
Tónleikar kvöldsins
Á plötunni leika með Tómasi þeir
Eyþór Gunnarsson pianóleikari,
Matthías M.D. Hemstock trommari,
Jóel Pálsson saxófónleikari og Dan-
inn Jens Winther sér um trompet
töfra. Það er auðheyrt að Tómas
treystir þessum mönnum fyrir böm-
unum sfnum.
„Það er þannig í djasstónlist að
menn mega segja það sem þeir vilja
en þó f rauninni setur laglfnan
ásamt hljómunum ákveðinn ramma
og anda. Ég hef aldrei þurft að biðja
þessa menn um eitthvað annað
fremur. Þeir þekkja mig og mína
tónlist og vita hvemig ég hugsa.
Þeir taka við andanum sem frá mér
kemur og þróa hann og stækka."
Platan var tekin upp í september,
um það leyti sem Djasshátíð Reykja-
víkur fór siðast fram þegar Jens
Winther kom hingað til lands og
hélt tónlcika. En hvemig verður það
þá í kvöld? Verður fenginn annar
maður til þess að sjá við trompet-
leikinn?
„Hann er nú eiginlega af þeim
gæðaflokki að það er annaðhvort
hann eða enginn. Þess vegna mun
Jóel spila þau lög á sinn saxófón sem
hann spilaði á trompet. Þó kemur
einn gestur í lok tónleikanna, Einar
Már Guðmundsson, sem er góður í
sínu eins og Jens Winther er góður í
sínu. Hann mun lesa ljóð sem við
spilum með,“ segir Tómas að lokum.
Tónleikamir verða haldnir á
djassklúbbnum Múlanum sem nú er
til húsa á efri hæð veitingastaðarins
Kaffi Reykjavík. Tónleikamir hefj-
ast stundvíslega kl. 21.
Morgunblaðið/Jim Smart
Hjónin Anna Pálfna og Aðalsteinn Ásberg em Berrössuð á tánum.
þijár textabækur fylgja með því
börnin nota þær venjulega upp til
agna og foreldrar hringja í okkur og
era að biðja um nýjar bækur.“
Ég spyr bullutröllin sem sitja
andspænis mér í borðstofunni
hvemig þeim líki að spila fyrir böm.
„Það er algjört æði að spila fyrir
böm!“ segir Anna Pál-
ína „mér finnst
mjög gaman að
hafa áheyrendur
sem era svona
nálægt mér“.
„Þau vilja helst
sitja í fanginu á
manni," segir
Aðalsteinn og
Anna bætir við:
„...og maður finnur
hvemig efnið og sögurnar sem mað-
ur er að segja hrífa þau um leið, og
það er hægt að leiða þau út um allan
heim þess vegna og þau era alltaf
að velta fyrir sér „er hún klikkuð,
eða er hægt að trúa henni?““
í dag, sunnudag, munu þau halda
söngvastund í tilefni af útgáfunni, á
Kaffileikhúsinu klukkan 16. Það
kostar 700 kr. inn og þau Anna
sPálína og Aðalsteinn bjóða alla vel-
komna. Það er ókeypis fyrir full-
orðna í fylgd með börnum og blaða-
maður er þess fullviss að þeir
fullorðnu verða ekki síður
hugfangnir af sögum og söng þessa
indælisfólks en smáfólkið sem enn
er eðlislægt að gleyma sér og láta
sig dreyma, um stund, yfir heillandi
sögum um drauga og tröll.
◄ Tómas R.
Einarsson
býr sig und-
ir nóttina.
EFTIR klukkan fjögur á nóttunni á
virkum degi, þegar flest öll raf-
magnstæki og tól blunda, leynist
alltaf eitthvert fólk á kreiki. Það er
alltaf einhver undarleg kyrrð sem
fylgir nóttunni sem smitar allt út frá
sér. Jafnvel þótt að maður sitji
heima hjá sér að degi til í sama
stólnum og maður hefur oft setið í,
hlustandi á sömu tónlistina og mað-
ur hefur oft hlustað á með glugga-
tjöldin fyrir gluggunum verður upp-
lifunin aldrei sú sama eins og þegar
nóttin breiðir arma sína utan um
mann í leiðinni.
Kontrabassaleikarinn Tómas R.
Einarsson er barn næturinnar, þó
engin vampíra (en gæðablóð engu
að síður), og tileinkar hann nóttinni
og öllum hennar svipum nýjasta
geisladisk sinn sem geymir hans
nýjustu tónsmíðar.
Morgunblaðið/Jim Smart
Hann þræðir ýmist stræti sálarlífs-
ins eða syndir í marglóðum minn-
inganna. Lagið „Dansað í lauginni"
er einmitt sprottið af minningu sem
hcfur svamlað um í huga hans lengi.
„Það tengist einmitt næturtilfinn-
ingunni og nóttunni. Ég hef alltaf
verið mikill næturmaður. Ætli ég
hafi ekki fengið fyrst áhuga á næt-
urlífi þegar ég var 3-4 ára gamall á
dansleik sem var haldinn í sundlaug
við hliðina á heimili mínu vestur í
Dölum. Það var að sjálfsögðu hleypt
úr lauginni og slegið upp pöllum þar
og síðan dansað. Þetta var á Héraðs-
móti Dalamanna fyrir fjórum ára-
tugum. Þangað slapp ég inn um
miðnæturskeið og hlustaði dáleidd-
ur á harmonikkuleikara og trymbil
spila fyrir dansi. Þessi hrifning af
þessum hljóðum næturinnar, dans-
andi fólki og íjöri hefúr fylgt mér
síðan. Þótt tónlistin mín sé nú tals-
vert öðruvisi en danstónlistin sem
var spiluð vestur í Dalasýslu fyrir 40
árum þá er þama einhver tónn, eitt-
hvert „dill“ í “svinginu“ sem er hið
sama.“
i.Ég
mundi
lialda að
það væru
tvær áttir
ríkjandi á
þessum
diski,“ útskýrir Tómas fyrir blaða-
manni. „Það er innhverfa hliðin sem
er sterkari þarna en oft áður.
Næturstemning, enda heitir platan
„Undir 4“, lágmælt þar sem maður
leitar meira inn f sig. Siðan fylgir
nóttunni ákveðið fjör og dans þann-
ig að þú getur ekki gert heiðarlega
næturplötu án þess að dansa svolítið
fíka. Mörg þessara laga eru inn-
hverf, ég held að þau séu það frá
minni hendi. Þetta hefúr eitthvað
með eintal sálarinnar að gera. Ég
held að þau virki líka þannig á aðra
að þau krefjist ákvcðinnar kyrrðar.
Menn finna oft slíka kyrrð frekar á
nóttunni."
En skyldi lögin þá vera samin að
næturlagi?
„ Að litlu leyti. Dagurinn er nú
bestur til þess að semja tónlistina en
það er best að njóta hennar á nótt-
unni.“
Dansað í lauginni
Tómas leitar hingað og þangað
innra mér sér þegar kemur að því
að fanga tilfinningar á nótnablöðin.
Bullutröllin halda barna- ogfjölskyldutónleika í Kaffileikhúsinu í dag