Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 03.12.2000, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2000 B 2h -------------------• Minnisvarði um fórnar lömb Sleipnisslyssins Þrándheimi. Morgunblaðið. Á SUNNUDAGINN var liðið ár frá því norska ferjan Sleipnir fðrst og sextán manns týndu líf- inu. Af því tilefni var afhjúpaður minnisvarði með nöfnum fórnar- lamba slyssins við Ryvarden-vita í Sveio á sunnudag. Frá vitanum sést út á skerið Store Bloksen þar sem Sleipnir strandaði. „Þetta er okkar staður," sagði Tove Falid við athöfnina en hann er talsmaður þeirra sem Iifðu slysið af. „Þetta er staður minn- inga og hugsana. Þegar við stöndum hér og lokum augunum getum við séð myrkrið sem við áttum við að etja. Við getum fundið fyrir storminum og við finnum lyktina af hafinu. Hér háðum við baráttu upp á li'f og dauða. Sextán manns töpuðu bar- áttunni. Þeir sem eftir lifa munu aldrei gleyma. Þeir sem dóu munu aldrei gleymast." Illdeilur í norska Framfaraflokkmim Ósló. Morgunblaðið. MIKIL sundinng ríkir nú innan stærsta stjórnmálaflokks Nor- egs, Framfaraflokksins. Mið- stjórn flokksins sagði frá því um síðustu helgi að í bígerð væri að reka sextán háttsetta meðlimi Oslóardeildar flokksins. Tekin verður endanleg ákvörðun í mál- inu á fímmtudag. Þangað til munu áfram geisa deilur í flokkn- um en margir háttsettir meðlimir flokksins hafa líkt brottrekstrar- tillögunni, sem runnin er undan rifjum formannsins Carls I. Hag- en, við aðferðir Stalíns. Meðal þeirra sem lagt er til að verði reknir eru fimm af tíu full- trúum Framfaraflokksins í bæj- arstjórn Óslóar. Deilurnar eiga sér langan aðdraganda en náðu hámarki sl. haust þegar Óslóar- deild flokksins neitaði að tilnefna formanninn og varaformanninn Siv Jensen í tvö efstu sætin fyrir flokksþingið 2001. Nýverið skipti deildin svo um skoðun. Það dugði þó ekki til og Hagen sagði um helgina að það þyrfti að vera hægt að reiða sig 100% á deildir í flokknum og það hefði sýnt sig að svo væri ekki um Óslóardeild- ina. \ <> % Allt á hvolfi... Ennmeiri verðlsekkun! % 4 & o Risa á? Hreysti opnar nýja og breytta verslun árið 2001 Verslunin hættir sölu á fatnaði Gríðarlegur afsláttur af t.d.: úlpum, buxum, snióbrettafatnaði, göngufatnaði, bomsum, húfum, vettíingum, sokKum, bakpokum, rerðapokum, fleecefatnaði, treflum, tæKnilegum fatnaði, skyrtum, stuttermabolum, peysum, íþróttaskóm, sandölum, stuttbuxum, rennilásabuxum, anorökkum, próteinum, orkudrykkjum, vítamínum, raförvunartækjum o.m.m.m.n. Allt á að seljast! Opið í dag kL n.00-22.00 HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeiíunni 19 - S. 568 1717- Russell Athletic - Columbia - Convert - Jansport - Gilda Marx - Avia - Tyr - Schwinn - Slendertone - Polar - Weider - Metaform - ABB - EAS - Musdetech - Twinlab - Designer - Labrada - Natures Best - Leppin - MLO ÞRÁÐLAUS SÍMI MEÐ NÚMERABIRTI • 12 númeri minni • Hringt beint úr númerabirtingaminni • Hægt að tengja við símkerfi Doro Walk & Talki255 9-491

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.