Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 3

Morgunblaðið - 05.12.2000, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000 D 3 ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Jim Smart Bikarmeistaramir mæta Haukum BIKARMEISTARAR Fram í kariaflokki drógust gegn efsta iiði 1. deildar, Haukum, er dregið var í 8 liða úrslit bikarkeppni HSI í gær. Þessi tvö iið eru einnig í efstu tveimur sætum deildarinnar nú þegar mótið er hálfnað. Aðrir leikir í 8 liða úrslitunum eru þessir: HK fær ÍR í heimsókn, Afturelding sækir Stjörnuna heim og Grótta/KR mætir Selfossi fyrir austan fjall. Bikarmeistarar Vals í kvennaflokki fá FH-inga í heimsókn að Hh'ðarenda í 8 liða úrslitum. Efsta lið 1. deildar kvenna, Haukar, mætir Víkingi á Ásvöllum, ÍBV fær Fram í heimsókn og Stjaman sækir ÍR heim í Austurberg. Leikir 8 liða úrslitanna eiga að fara fram á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. KR vann Grindavík „Því færri landsleikir því betri“ „VIÐ gerðum grein fyrir það þetta væri austur-evrópskt lið með stóra og sterka leikmenn, sem spila með liðunum í Evrópudeildinni,11 sagði Ragnheiður Stephensen sem var markahæst íslendinga á sunnudag- inn en átti samt við ramman reip að draga gegn stæðilegri slóvenskri vöm. „Við leikmennirnir vomm því ekki með vonir uppi í skýjunum en ætluðum að spila vel og skila okkar hlut en það gekk ekki upp. Úrslitin í leiknum á föstudaginn voru mikil vonbrigði því hann var afskaplega slakur af allra hálfu nema ef væri Berglindar i markinu. I dag var fyrri hálfleikurinn í lagi og hefði verið enn betri ef við hefðum losnað við klaufamistökin. Skotnýting, ekki sist min, var afspyrnulóleg. Það var nú svo að Ieikmenn, sem em með fæsta landsleiki, stóðu sig betur en hinar með mörgu leikina." Stúlkurnar í KR áttu ekki í vandræðum með heimastúlkur í Grindavík á laugardag. Gestirnir byrjuðu af miklum Garðar krafti °S náðu Sóðu Vignisson forskoti strax í skrílar fyrsta leikhluta og sigruðu með 85 stigum gegn 49 stigum Grindvík- inga. Það var strax ljóst á fyrstu mínútunum hvaða lið hefur tapað sínum leikjum og hvaða lið ætlar sér íslandsmeistaratitil. Gestirnir komu mjög ákveðnar til leiks og pressuðu hið unga lið heimamanna stíft. Grindavíkurstúlkur voru hálf- skelkaðar í fyrsta leikhluta og út- litið fyrir leikinn ekki gott fyrir heimamenn. Gestirnir náðu 17 stiga forustu í stöðunni 5-22 en leiddu í hálfleik 8:22. Eitthvað náðu heimastúlkur að berja sig saman í leikhléi og virtist sem búið væri að gefa gestunum nægjanlegt forskot því heimastúlkur voru mun sterkari en gestirnir í öðrum leik- hluta. Þær náðu að minnka forustu gestanna í 5 stig 20-25 auk þess að fá nokkur góð færi til að minnka forustuna enn meira en KR stúlkur bitu frá sér í blálokin og juku for- ustuna aftur í 23:38 sem voru hálf- leikstölur. í síðari hálfleik voru gestimir síðan ákveðnir að láta heimamenn ekki komast upp með neitt og rúlluðu yfir Grindvíkinga í þriðja leikhluta og náðu mest 31 stigs forustu í leikhlutanum sem lauk 37:64. Heimastúlkur gáfust ekki upp og héldu í horfmu f síð- asta leikhlutanum en gestirnir unnu leikinn örugglega eins og áð- ur segir með 85 stigum gegn 49 stigum heimastúlkna. Bestar í liði heimamanna voru þær Sigríður Anna Ólafsdóttir og Petrúnella Skúladóttir. Þá átti Sigurrós Ragn- arsdóttir ágætan leik. Hjá gestun- um var Hanna Kjartansdóttir allt í öllu og réðu heimastúlkur ekkert við hana. Segja má að munurinn á þessum tveimur liðum hafi mest legið í frábærum leik hennar í vörn og sókn. Hanna setti niður 26 stig. Þá áttu þær Helga Þorvaldsdóttir og Hildur Sigurðardóttir finan leik. Gunnar Þór Gíslason, stjórnarformaður Stoke City Vonbrígði en engin örvænting ÞAÐ gengur hvorki né rekur hjá íslendingaliðinu Stoke City þessa dagana en liðið hefur aðeins unnið einn leik í síðustu sjö leikjum sínum. Um helgina beið liðið ósigur gegn Luton á heimavelli, 1:3, og er Stoke í sjöunda sæti deildarinnar, 11 stigum á eftir toppliði Wals- all. Stoke féll á dögunum út úr tveimur bikarkeppnum á heldur óskemmtilegan hátt. Liðið tapaði gegn utandeildarliðinu Nuneaton í bikarkeppninni og steinlá svo gegn Liverpool, 8:0, í deildarbikar- keppninni í síðustu viku. Urslitin gegn Luton urðu stuðn- ingsmönnum félagsins og stjóminni mildl vonbrigði og hittist stjómin á fundi á Guðmundur sunnudaginn þar sem Hitmarsson farið var yfir stöðu skrífar mála hjá félaginu. ,J’að hefur ekki gengið sem skyldi þessar síðustu vikur en það er samt engin ástæða til að örvænta. Við vit- um að við erum með gott lið og góðan þjálfara og ég held að þetta sé spum- ing um tíma að liðið hrökkvi í gang. Þetta gengi að undanfómu er von- brigði en það er engin örvænting,“ sagði Gunnar Þór Gíslason, stjómar- formaður Stoke, í samtali við Morg- unblaðið í gær. Hefur þetta slaka gengi að undan- fomu komið af stað umræðu um að láta Guðjón taka poka sinn sem þjálf- ari? „Nei það hefur ekki verið rætt neitt slíkt. Guðjón nýtur fulls stuðnings frá stjórninni og einnig frá stuðnings- mönnum félagsins. Þó svo að ein- hveijir stuðningsmenn séu ósáttir við störf Guðjóns þá held ég að langflest- ir séu mjög ánægðir með það sem hann hefúr verið að gera. Ég veit að sumir hafa verið að gagnrýna leikað- ferð liðsins. Þeir em ekki hrifnir að þriggja miðvarða kerfi og vilja frekar sjá liðið spila leikkerfið 4:4:2 eða 3:5:2. Fólk var ekki að pirrast neitt út af leiknum gegn Liverpool en í leiknum gegn Luton fann maður fyrir óánægju hjá stuðningsmönnum okk- ar. Fólk varð íyrir vonbrigðum og það lætur vonbrigðin í Ijós með mismun- andi hætti. Það er ekki nema einstaka maður sem vill sjá breytingar á þjálfaranum en þeir em fleiri sem hafa kvatt hann til að gera breytingu á leikaðferð liðsins.“ Gunnar Þór sagði að leikur Stoke í síðari hálfleik gegn Luton hafi verið mjög slakur. Hann sagði leikurinn hefði þróast út í kýlingar og þar hefðu leikmenn Luton haft vinninginn. Ósigurinn gegn Luton hefur verið mikið áfail eftir skellinn gegn Liver- pool? „Við í stjóminni fómm yfir stöð- una. Okkur fannst þessi ósigur gegn Luton miklu verri en tapið gegn Liv- erpool enda er aðalmarkmið liðsins í vetur að komast upp úr deildinni. Það var ágætt að fá þennan leik gegn Liv- erpool og Guðjón veit núna hvað hann þarf að laga áður en hann kemur lið- inu upp í úrvalsdeildina. Við getum ekki falið okkur á bakvið það að við höfum tekið stefnuna á að komast í 1. deild að ári og við í stjóminni trúum enn á að það geti tekist. Ég vill auð- vitað sjá liðið komast á rétta braut. Það hefur að mínu mati ekki náð að smella saman og spila sem lið og þá hefur óstöðugleiki einkennt liðið í vet- ur.“ Ætlið að bregðast við þessu slaka gengi ogstyrkja leikmannahópinn? „Nei, það held ég ekki. Við emm með fimasterkan hóp og vomm að enda við að kaupa sóknarmanninn Andy Cook fyrir 38 milljónir króna. Ég held að það sé ekki málið að bæta við fleiri andlitumn inn í hópinn held- ur er málið að láta þennan hóp ná að geijast sarnan." Stoke verður í eldlínunni annað kvöld en þá leikur liðið gegn utan- deildarliðinu Scarborough í bikar- keppni neðri deildarliða en þessa keppni vann Stoke undir stjóm Guð- jóns á síðasta tímabili. Eftir leikinn annað kvöld fer Stoke í 10 daga írí en leikur síðan tvo erfiða útileiki gegn Bristol Rovers og Wigan í 2. deildinni. „Guðjón mun ömgglega nota þetta frí til að finna lausn á þessum vanda sem liðið á við að glíma við í dag,“ sagði Gunnar Þór. Els fékk 180 millj. fyrir sigurinn Suður-Afríkubúinn Emie Els vann sér inn tæplega 180 rnillj- ónir króna á hinu árlega golftnóti sem kennt er við borg sólarinnar, „Sun City“. Els og Lee Westwood vom jafnir eftir 72 holur, 20 höggum undir pari vallarins, og úrslit réðust því í umspili. Els tryggði sér sigur á 2. holu í viðureigninni við Westwood með því að setja niður 2. metra pútt á 17. holu. „Ég verð að viðurkenna að ég var óstyrkur fyrir síðasta pútt- ið en ég vissi að línan var þægileg og þetta gekk allt saman upp,“ sagði Els. Næstir í röðinni vom Thomas Björn frá Danmörku og Nick Price frá Zimbabve, einu höggi á eftir þeim félögum Els og Westwood. Þetta er í 4. sinn á 20 ára ferli golf- mótsins þar sem kylfingi tekst að verja titilinn, en þeir Seve Ballester- os, Davis Frost og Nick Price skipa nú þann hóp ásamt Ernie Els. Bandaríski kylfingurinn Davis Love III naut þess að vera í „aftur- sætinu" á lokadegi Williams World Challenge golfmótsins sem lauk á sunnudag í Bandaríkjunum og stóð Love að lokum uppi sem sigurveg- ari, tveimur höggum á undan Tiger Woods sem varð annar. „Ég vissi að allra augu myndu beinast að ungu mönnunum Tiger Woods og Sergio Garcia á lokadeginum þar sem þeir vom í síðasta ráshóp. Það var nota- legt að spila með því hugarfari að hafa gaman að hlutunum og ég lék mjög vel í dag, sex fuglar og einn örn," sagði Love eftir að hafa tekið á móti tæplega 90 milljónum sigur- launum. Love lék síðasta hringinn á 64 höggum sem er 8 undir pari vall- arins og var það í annað skiptið á fjómm dögum sem hann lék völlinn á 64 höggum. Love lék holurnar 72 á samtals 266 höggum eða 22 höggum undir pari en Tiger Woods lék á 268 höggum og Sergio Garcia 271 höggi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.