Morgunblaðið - 05.12.2000, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ
10 D ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEMBER 2000
,
HANDKNATTLEIKUR
Alfreð
og læri-
sveinar
að gefa
eftir?
KA-leikmaðurinn Ciedrius Cermianskas á hér í höggi við ÍR-inginn Ólaf Sigurjónsson.
Morgunblaðið/Ami Sæberg
„Við vildum sýna
hvað við gætum“
KA vann mikilvægan og verðskuldaðan sigur á ÍR, 23:21, í baráttu-
leik tveggja iiða sem voru jöfn að stigum þegar flautað var til leiks
hjá þeim í Austurbergi á sunnudagskvöldið. Þar sannaðist enn
kenningin um sigur og tap í tveimur leikjum sömu félaga í röð í bik-
ar og deild því ÍR hafði betur í bikarleik liðanna á sama stað fjórum
dögum áður. KA er með þessum sigri í efri hluta deildarinnar þegar
mótið er hálfnað en ÍR-ingar sitja eftir í hinu lítt þokkaða níunda
sæti.
MAGDEBURG tapaði sínum öðr-
um leik í vetur í þýsku úrvals-
deildinni í handknattleik um
helgina. Mageburg sótti Wetzlar
heim og mátti þola tap, 27:25,
og var þetta annar tapleikur
liðsins í síðustu þremur leikjum.
Þrátt fyrir tapið eru lærisveinar
Alfreðs Gíslasonar í efsta sæti
deildarinnar með 24 stig en
staðan á toppnum er æsispenn-
andi því Flensburg og Wallau
Massenheim eru með sama
stigafjölda og Magdeburg.
^^lafur Stefánsson lék vel með
Magdeburg og var marka-
hæstur með 9 mörk en Sigurður
Bjarnason skoraði eitt mark fyrir
Wetzlar.
Patrekur iðinn við kolann
Patrekur Jóhannesson og félag-
ar hans í Essen eru á miklu skriði
en sigur liðsins á útivelli gegn
Minden var sjá sjöundi í síðustu
átta leikjum og liðið hefur blandað
sér af alvöru í toppbaráttuna. Pat-
rebur var markahæstur í liði Ess-
en með 6 mörk, þar af voru þrjú af
vítalínunni. Gústaf Bjarnason
skoraði 3 mörk fyrir Minden sem
gengur frekar illa en liðið er í 12.
sæti deildarinnar með 13 stig.
Óvæntur sigur Dormagen
Óvæntustu úrslit helgarinnar
urðu í Nordhorn þar sem heima-
menn biðu lægri hlut fyrir Dorm-
agen, 28:25. Róbert Sighvatsson
átti mjög góðan leik í liði Dormag-
en og skoraði sex mörk en Dorm-
agen undir stjórn Guðmundar
Guðmundssonar komst með sigrin-
um upp í 17. sæti deildarinnar eft-
ir ágæt gengið í undanförnum
leikjum.
Hinn 39 ára gamli Jochen Fra-
atz var markahæstur í liði Nord-
horn með 10 mörk en níu þeirra
komu af vítalínunni.
Wuppertal á botninum
Wuppertal er í næst neðsta sæti
deildarinnar með aðeins fjögur
stig en liðið steinlá fyrir Lemgo á
útivelli, 25:18. Dmitri Filippow var
atkvæðamestur í liði Wuppertal
með 8 mörk en Heiðmar Felixsson
var ekki á markalistanum.
Leikurinn byrjaði af hörku en
Blikum tókst samt að mestu að
halda einbeitingunni á leiknum og
það skilaði þeim for-
'Sfefán ystu. Heimamenn
Stefánsson reyndu hvað þeir
skrifar gátu en voru ekki
mjög sannfærandi
þó alls ekki verði tekið af Blikum að
þeir voru góðir. Það var helst hinn
ungi og snari leikmaður Aleksandr
Peterson sem hélt Gróttu/KR inni í
leiknum með glæsilegum mörkum á
fjölbreyttan hátt. Eftir tuttugu mín-
útna leik, þegar staðan var 9:11
Atli Hilmarsson, þjálfari KA,
var ánægður með leik sinna
manna en sagði við Morgunblaðið
að hann hefði frek-
Vjðjr ar viljað skipta á
Sigurðsson sigrum og komast
skrifar lengra í bikarnum.
„Við vorum
svekktir yfir slökum leik okkar á
miðvikudaginn og vildum sýna
hvað við gætum hér í kvöld. Strák-
arnir komu vel stemmdir til leiks
og ég er sérstaklega ánægður með
hve vel þeir leystu sóknarleikinn,
Kópavogsliðinu í hag, kom hrikaleg-
ur kafli þegar þeim tókst aðeins að
skora eitt mark í sjö sóknum. Boltinn
fór þrívegis í stangimar og Andrei
Lazarev vamarjaxl og línumaður
þeirra fékk rautt spjald fyrir smáar
ef einhverjar sakir enda vora dómar-
ar fyrst ekki sammála um hvort
dæmi ætti línu eða vítakast. Við
þetta snerist taflið við og í hlut gest-
anna kom að berjast við að vinna upp
forystu heimamanna. Það gekk
nokkram sinnum upp en það spillti
fyrir þeim þegar Zoltan Belanyi
sýndi algert dómgreindarleysi þegar
líka í erfiðum stöðum í seinni hálf-
leiknum, og vörnin var sterk þó
við misstum aðeins dampinn þar
þegar leið á fyrri hálfleikinn. Það
var kominn tími til að sigra IR hér
í Breiðholtinu, það hafði ekki tek-
ist í fjögur ár, og eins og deildin
hefur spilast til þessa era stigin
afar dýrmæt," sagði Atli.
Lærisveinar hans voru greini-
lega staðráðnir í að hefna harma
sinna því þeir komu mun grimmari
til leiks en heiman enn, náðu fljót-
lega undirtökum sem þeir héldu
hann vítakast á kæralausan hátt og
var síðan vikið réttilega af velli fyrir
láta sem hann ætlaði að kasta boltan-
um í andlit mótherja. Um miðjan síð-
ari hálfleik náði Grótta/KR fimm
marka forskoti, sem þeir héldu fram
á síðustu mínútu.
„Við hömraðum á því fyrir leikinn
að við mættum ekki vanmeta Blik-
ana en samt gerðist það,“ sagði
Hilmar Þórlindsson, sem átti góðan
leik og mörk hnitmiðuð þrumuskot,
sem gladdi stuðningsmenn mikið.
„Við vanmátum þá alltof mikið en
áttuðum okkur svo á að við þyrftum
að hafa fyrir þessum tveimur stigum
og bættum okkar leik til að ná þeim.
Það þurfti reyndar ekki mikið en við
spiluðum okkar lélegasta leik í vetur
sem skilaði okkur þó tveimur stig-
um,“ bætti Hilmar við. Aleksandr
Peterson átti mjög góðan leik og
allan fyrri hálfleikinn og voru jafn-
an einu til þremur mörkum yfir.
Ingimundur Ingimundarson hélt
ÍR inni í leiknum með því að skora
5 af fyrstu 7 mörkum liðsins með
þrumufleygum utan af velli en aðr-
ir áttu erfitt uppdráttar gegn
sterkri vörn KA. Norðanmenn áttu
greiðari leið í gegnum vörn ÍR og
nýttu sín færi betur. Markvarsla
ÍR-inga var á núlli allan fyrri hálf-
leik og markverðir liðsins vörðu
samtals eitt einasta skot allan hálf-
leikinn. Samt náði IR að jafna,
12:12, tæpri mínútu fyrir leikslok
og KA missti um leið mann af velli
en Atli svaraði því með því að taka
leikhlé og leggja upp laglega fléttu
sem Cerniauskas batt endahnútinn
á og færði Akureyrarliðinu for-
ystu, 13:12, þegar 10 sekúndur
lifðu af hálfleiknum.
I byrjun seinni hálfleiks hrökk
Magnús Arnar Magnússon var
sterkur í vörninni.
„Við áttum í fullu tré við þá allann
og gáfumst aldrei þó að þeir hafi ver-
ið nokkram mörkum yfir,“ sagði
Rósmundur Magnússon, fyrirliði og
markvörður Breiðabliks, sem varði
21 skot og var ekki sáttur við störf
dómara. „Það var hrikalegt að missa
okkar besta varnarmann út af fyrir
eiginlega ekki neitt og svo var líka
verið að taka af okkur mörk með því
að segja að við höfum verið lentir í
skotinu. Við voram alltof mikið rekn-
ir út af á meðan þeir fengu að berja
okkur allann leikinn.“ Lazarev var
góður á meðsn hans naut við og Hall-
dór Guðjónsson og Gunnar B. Jóns-
son vora góðir. Slavisa Rakanovis
átti nokkur ágæt skot en líka mörg
slök svo ungir drengir fengu að
spreyta sig og gerðu það vel.
markvarslan í lag hjá ÍR þegar
Hallgrímur Jónasson varði þrjú
fyrstu skot KA-manna, þar af eitt
vítakast. KA skoraði ekki fyrstu 8
mínúturnar og IR náði forystunni,
14:13. Það gerðist ekki aftur, KA
með línumanninn Andrius Stelm-
okas og hinn fjölhæfa Guðjón Val
Sigurðsson í aðalhlutverkum
komst strax yfir á ný og þrjú mörk
þeirra félaga í röð eftir miðjan
hálfleikinn færði KA 20:17-forystu
og tök á leiknum sem liðið lét ekki
af hendi. IR-ingar minnkaði mun-
inn í 23:21 þegar 95 sekúndur voru
eftir og freistuðu þess að elta KA-
menn út um allan völl.
Vonin var enn til staðar þegar
Halldór Sigfússon fékk rautt
spjald fyrir gróft brot 43 sekúnd-
um fyrir leikslok en Flóki mark-
vörður KA varði skot ÍR-inga í
kjölfarið og þar með var norðanlið-
ið með bæði stigin í höndunum.
Hjá KA var liðsheildin betri en
hjá heimamönnum en þeir Stelm-
okas og Guðjón Valur stóðu samt
uppúr og báru liðið í gegnum erf-
iðustu kaflana í sóknarleiknum.
Stelmokas sýndi snilldartakta,
skoraði 9 mörk úr 10 skotum,
mörg úr erfiðum stöðum á línunni
og yfirleitt eftir glæsisendingar
Guðjóns Vals og Halldórs.
Grimmur varnarleikur kostaði lið-
ið sex brottvísanir á meðan IR-
ingar voru aldrei reknir af velli
en það sást varla munur á hvort
fimm eða sex stæðu í vörn KA
hverju sinni.
ÍR-ingar voru einhæfari í sínum
leik en um þá verður ekki annað
sagt en að þeir hafi langskyttur
innan sinna raða. Þeir gerðu 11
mörk utan af velli, ríflegan helm-
ing sinna marka, og þar fór Ingi-
mundur fremstur í flokki en eftir
góðan leik framan af var hann í
stífri gæslu. Hinir örvhentu Er-
lendur Stefánsson og Einar Hólm-
geirsson geta líka skorað glæsi-
mörk með langskotum en Er-
lendur mætti þó ógna meira.
Besti leikur Blika dugði ekki
BLIKAR léku eflaust einn af sínum bestu leikjum í vetur þegar þeir
sóttu Gróttu/KR heim á Seltjarnarnesið á sunnudaginn. Það dugði
þó ekki til því heimamenn sigruðu 31:27 eftir að þeir gerðu sér
grein fyrir því er leið á leikinn að þeiryrðu að spýta í lófana til ná
stigunum tveimur. Blikar máttu að auki þola mótlæti frá slökum
dómurum og dómgreindarleysi eigin leikmanns.