Morgunblaðið - 17.12.2000, Side 8
8 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Morgunblaðid/J6n Svavarsson
Karl Sigurbjömsson biskup Islands vígir endurnýjaða kapellu Slökkviliðs Keflavíkurflugvallar.
BISKUP fslands, Karl Sigurbjöms-
son, vígði á föstudag nýja kapeliu
slökkviliðs varnarliðsins á Kefla-
vikurflugvelii. Prestar vamarliðs-
ins vora biskupi til aðstoðar við
vígsluna.
Kapellan var áður við Stokksnes,
skammt frá Höfn, reist þar árið
1953. Þurfti að flytja hana um set
þegar ratsjárstöðin hafði verið tek-
in í notkun þar sem í ljós kom að
hún traflaði ratsjána. Þegar stöð-
inni þar var lokað var kapellunni
fundinn staður við ratsjárstöðina í
Rockville á Miðnesheiði og hún flutt
sjóleiðina til Keflavíkur. Eftir að
stöðin í Roekville var lögð niður
Kapella
vígð á
Keflavíkur-
flugvelli
1997 urðu kapellan og önnur mann-
virki þar skemmdarvörgum að
bráð og var þá ákveðið að flylja
hana og nú á lóð slökkviliðsins þar
sem hún var síðan endurnýjuð fyrir
atbeina slökkviliðsmanna. Er verk-
ið framlag þeirra og vamarliðs-
manna til kristnihátiðar. Ætlunin
er að slökkviliðsmenn geti haft að-
gang að kapellu á stórhátíðum, að
hún gæti nýst til áfallahjálpar eftir
stórslys og verið öðram starfs-
mönnum og varnarliðsmönnum til
afnota.
í frétt frá varaarliðinu kemur
fram að slökkviliðsmenn varn-
arliðsins hafi lagt mikla vinnu í
endumýjun kirkjunnar og þeir
fengið aðstoð víða að sem þeir
þakka fyrir. Slökkviiiðið er skipað
íslenskum starfsmönnum, 128 tals-
ins. Annast 90 brunavamir en 38
starfa í flugþjónústudeild.
Jóla hvað, annað en..
mm
Myndbandstæki
- fyrir alla -
Þú spólar fram og aftur
af ánægju
Verð frá 15.900
l9í NINTENDO.64
NÝTT OG VINSÆLT
Zelda II James Bond-World
6-900 5.9oo
Marío Tennis Mario Party II
5.900 5.900
LEIKIR Á TILBOÐI
Hang Time ReVolt
TILBOÐ 1900 TILBOÐ 1900
Lítill friðargjafi
14" Beko sjónvarp með
veggfestingu
16.900
Það er það svo
sannarlega þetta
14” sjónvarp sem
oftast er tæki
nr. 2 á heimilinu
og hefur fórðað
mörgum
hagsmuna-
árekstrum.
QT-CD210
Hvert sem liggur leið
fer það með þér
og heldur uppi fjörinu
Ferðatæki með útvarpi og geislaspilara FM/AM
9.900
Eg ætla nú
samt að gefa
Siggu systur
háhæla skó,
hún er sko litla
systir mín.
GAME
Pókemon
leikur og
tölva saman
í pakka. 8.990
OLYMPUS
/Sh
mju II
35mm, F 2,8, Dagsetning
Taska + filma fylgir
12.900
Á vinsælasta
heimilistölvan í Evrópu
erindi á þitt heimili? Jf
Packard Bell
Verð frá 119.900
Jólin eru
svo skemmtileg
Opfð í dag
M, 13.00 - 18.00
B R Æ Ð U R N I R
öll verð eru staðgreiðsluverö.
Lágmúla 8 • Sími 530 2800
www.ormsson.is
Jólasveinar í Húsdýragarðinum
Mikið um að
vera fyrir jólin
IDAG klukkan 15 kem-
ur Askasleikir í heim-
sókn í Húsdýragarð-
inn, en þar hafa jólasvein-
amir viðdvöl dagana fyrir
jól á þessum tíma eftir erf-
iði næturinnar (að gefa í
skóinn). Askasleikir var
spurður að því hvemig jóla-
sveinamir ferðuðust í „gefa
í skóinn“-ferðalögunum.
„Við ferðumst fótgang-
andi. Það er ekki svo mikil
fyrirhöfn, mesta fyrirhöfh-
in er að bera pokann. Þessi
poki er alltaf fullur af gjöf-
um og Grýla móðir okkar
saumaði hann fyrir okkur.
Hann er þannig úr garði
gerður að hann er alltaf
fullur og mesta erfiði næt-
urinnar er að bera pok-
ann.“
- Er ekki strembið að fínna öll
bömin sem eiga að fá í skóinn ?
„Við þurfum að fara á alla
glugga í öllum húsum og þar sem
skór er í glugganum er eitthvað
sett í. Stundum sjáum við fyrir inn-
an gluggann engan skó, bara hrjót-
andi foreldra, og þar gefum við
ekki neitt.“
- Gefur þú oft kartöflw í skó-
inn?
„Krakkamir eru alltaf að verða
stilltari og stilltari svo við gefum
mjög fáar kartöflur í skóinn. Það
er líka eins gott því Grýla er alveg
hætt að rækta kartöflur, er ekki
með nema örfá kartöflugrös um
þessar mundir. Aður fyrr var hún
með stóran kartöflugarð, þegar
mömmur og pabbar nútímans voru
lítil böm.“
- Hvað gefíð þið helst í skóinn ?
„Við gefum allt mögulegt, ekk-
ert er helst. Þegar við komum á
gluggann sjáum við hvað bamið er
að dreyma og það gefum við í skó-
inn.“
- En hvað gerið þið í Húsdýra-
garðinum?
„Þangað fömm við af því að við
emm svo miklir sveitakarlar, til að
hvfla okkur og vera innan um dýr-
in, og líka til að hitta krakkana sem
koma í heimsókn í garðinn."
- Koma margir krakkar að hitta
ykkur í Húsdýragarðinum ?
„Ég er mjög stirður að telja, ég
held þó að þau séu frá þúsund upp í
milljón. Kannski em þau þó eitt-
hvað færri, ég veit það ekld, við
jólasveinar tölum lítið um tölur.“
- Um hvað talajólasveinar?
„Jólasveinar syngja mest. Þegar
þeir sitja og em að undirbúa næstu
jól með því að búa til gjafir syngja
þeir saman: Jólasveinar ganga um
gátt, með gildan staf í hendi. Móðir
þeirra hrín við hátt og flengir þá
með vendi. Þetta er uppáhaldslag-
ið okkar og við hlæjum óskaplega
þegar við erum búnir að syngja
það. Grýla móðir okkar er orðin
mjög gömul og getur ekki lengur
fiengt okkur fast, svo er hún svo
stirð tii gangs að við getum alltaf
forðað okkur frá henni.“
-Hvað er að frétta af Leppa-
lúða, föður ykkar?
„Hann sefur nú eins og alltaf. Ef
honum væri ekki sjálf- __________
rátt að draga andann Tímarnir hafa
væri hann eflaust hætt- bfevst ÓskaD-
ur því, hann er svo * r
Askasleikir Leppalúðason
► Askasleikir Leppalúðason
fæddist á fjöllurn, nánar til tekið
í Esjunni, fyrir svo löngu að eng-
inn man lengur fæðingardag
hans. Hitt er vitað að það var
norðangarri þegar móðir hans,
Grýla, ól hann í þennan heim.
Hann lærði snemma af áifum og
dvegum handiðn þá sem jóla-
sveinar þurfa að kunna til þess
að undirbúaþað að gefa böraum
í skóinn og jólagjafir. Hann hef-
ur starfað sem hrekkjusvín en
hætti því og fór í staðinn að
gleðja bömin. Nú í dag verður
hann í heimsókn í Húsdýragarð-
inum eftir að hafa lokið erfiðu
ferðalagi um allt land tíl að gefa í
skóinn. Askasleikir er ókvæntur
og barnlaus en óskaplega hrifinn
af öllu kvenfólki.
óskaplega latur. Einu ___________
sinni á ári, fyrir jólin,
getur mamma dregið hann upp úr
bælinu, fer með hann út í læk og
þrífur hann og það er nú mesta
hreyfingin hjá honum, blessuðum
karlinum honum pabba.“
- Hvemig eru bræðm• þính• til
heilsunnar?
„Við vorum orðnir svo ósköp
stirðir til gangs að við ákváðum að
fara í morgunleikfimi á hverjum
einasta morgni. Núna byrjum við á
lega mikið
því að hrista vel „heilsuhöndina“,
við heilsum með hægri hendi og
svo vinkum við með vinstri hend-
inni. Svo beygjum við okkur í
mjöðmunum og snúum okkur í
hring, þannig að við erum að verða
miklu liprari í hreyfingum en við
vorum. Sérstaklega er hægt að sjá
mikinn mun á Stekkjarstaur og
Þvörusleiki, þeir eru orðnir svo
miklu hressari. Aðalþjálfari okkar
er Hurðaskellir, hann er svo mikill
ólátabelgur."
-Eru þið allir jafnhrifnir af
bömum?
„Já, allir erum við jafnhrifnir af
mannanna bömum, en svo eigum
við nú ótal systur. Við eigum nefni-
lega 72 systkini. Af þeim er tæpur
helmingur stelpur og þær eru ekki
skemmtilegar, finnst okkur - en
mamma heldur ógurlega mikið
upp á þær. Þær eru að vísu hálf-
systur okkar, pabbi þeirra heitir
Glúmur, mamma var gift honum
áður en hún hitti pabba. Sumir
segja jafnvel að hún sé þrígift, en
þetta gerðist nú allt saman áður en
við fæddumst."
- Nú er orðið fátt um aska, hvað
sleikirðu þá?
„Þetta er vandamál sem við allir
bræður þurfum að glíma við í dag.
Tímarnir hafa breyst svo óskap-
lega mikið síðan við vorum litlir og
________ við vorum skírðir eftir
þvi sem okkur þótti fal-
legast og best. í dag
vita óskaplega fáir
krakkar hvað askur er,
sem ég heiti eftir. Askur
var djúpur diskur, grunnur diskur
og í raun ísskápur líka, í askinum
geymdi fólk það sem það fékk að
borða allan daginn. Askur nútímas
er kæliboxið sem farið er með
stundum í útilegu, þess vegna ætti
ég kannski að heita Kælisleikir. En
af því að mér finnst best að sleikja
ask hef ég einn slíkan með mér
hvert sem ég fer og sleflri matinn
minn upp úr honum.