Morgunblaðið - 17.12.2000, Page 15
knattspyrna 2000
Ómetanleg fróðleiksnáma. Allt um
íslenska knattspyrnu á einum stað.
Mikill fjöldi mynda af leikjum, liðum
og einstökum leikmönnum.
Járningar og hófhiröa
Ómissandi handbók fyrir alla
hestaeigendur og aðra sem
umgangast hesta.
Litla blóm Hrífandi þroskasaga ungar listakonu sem
elst upp við kröpp kjör en ryður sér braut með dugnaði og
hæfileikum. Fágæt og athyglisverð lýsing á íslensku sam-
félagi framan af 20. öld.
Á bökkum Blóðár
Saga um ást, virðingu, grimmd og
sigurmöguleika hinna ofsóttu.
Listileg, hófstillt en mögnuð
frásagnaraðferð hefur aflað þessari
sögu geysilegra vinsælda.
EÐWIDGE
danticat
Sólveiga saga Örlög þriggja mæðgna á 18. og 19.
öld, alþýðukvenna sem háðu harða baráttu fyrir lífi sínu
og barna sinna. Áhrifamikil frásögn og merkur aldar-
spegill.
Morgunveröur á
Tiffany's Munúðarfullt,
tregablandið snilldarverk eftir
einn fremsta rithöfund Banda-
ríkjamanna. Lífskvöl ungfrú
Holly Golighly, orðheppni og
barnslegt sakleysi heillar
sérhvern lesanda.
MAGNAÐAR SKÁLDSÖGUR
3,_•' tl.1 - BÖKAUTGAFA
W ■S*~'
Grensásvegi 14 • 108 fíeykjavík • Sími 588-2400 • Fax: 588 8994