Morgunblaðið - 17.12.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
SUNNUDAGUR17. DESEMBER 2000 39*
MAGNUS
INGIMUNDARSON
+ Magnús Ingi-
mundarson fædd-
ist á Grenivík 8.
febrúar 1923. Hann
lést 29. nóvember síð-
astliðinn. Foreldrar
hans voru Guðrún
Árnadóttir, f. 17.6.
1887, d.21.9.1974, og
Ingimundur Árna-
son, söngstjóri, f. 7.2.
1895, d. 28.2. 1964.
Systkini Magnúsar:
Árni, f. 31.12.1918, d.
21.1. 1920; Árni, f.
17.3. 1921, d. 20.4.
1998; Steinunn Kar-
olína, f. 29.3. 1925; Þórgunnur, f.
23.6. 1926. Hálfbróðir samfeðra
Jóhann Gunnar Ragúels, f. 24.4.
1931, d. 11.2.1988.
Hinn 3.8.1946 kvæntist Magnús
Kristjönu Guðnýju Eggertsdóttur,
f. 25.11. 1923. Foreldrar hennar
voru Guðrún Þórðardóttir, f. 29.5.
1901, d. 8.4.1987, og Eggert Krist-
jánsson, stórkaupmaður, f. 6.10.
1897, d. 28.9.1966.
Böm Magnúsar og Kristjönu
Guðnýjar eru: 1) Eggert Árni, f.
20.2. 1947, kvæntur Guðlaugu
Nönnu Ólafsdóttur, f. 18.9. 1948.
Þeirra böm em: Lára Nanna, f.
22.1. 1966, í sambúð með Guð-
mundi Árna Jónssyni, f. 13.7.
1965, þeirra dætur eru Guðlaug
Sara, f. 14.3. 1988, og Steinunn
Sandra, f. 15.11. 1990; Magnús
Ingi, f. 20.8. 1970, í sambúð með
Anný Pálmadóttur, f. 10.11. 1975;
Eyrún Sif, f. 9.11. 1972, í sambúð
Kallið erkomið
komin er stundin,
viðskilnaður viðkvæm stund.
Vinimir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðasta blund.
Margt er að minnast,
margt er að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margt er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
Far þú í friði
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt
Gekkst þú með Guði,
Guð þér nú fylgi
hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt.
(V. Briem.)
Elsku pabbi minn.
Þú ert besti maður sem ég hef
kynnst, ég sakna þín svo mikið.
Ég var svo lánsöm að fá að búa
með þér í sama húsi öll þessi ár. Við
vorum ein stór fjölskylda, þið
mamma á efri hæðinni og við í kjall-
aranum, betra gat það ekki verið.
Þú varst alltaf svo glaður og
skemmtilegur, lá alltaf svo vel á
þér, tókst alltaf svo vel á móti
manni með kossi og hlýju. Ég á svo
margar góðar minningar um þig,
elsku pabbi minn. Allar utanlands-
ferðii-nar okkar saman og svo allar
stundirnar í Kjósinni okkar. Þú
varst líka svo barngóður og Hildur
mín var svo lánsöm að fá að vera
svona mikið með þér, þú gafst henni
svo mikið af þinni ást og umhyggju.
Það er allt svo tómlegt án þín og
það er erfitt að koma heim og fá
ekki koss frá þér meir en ég veit við
hittumst aftur. Mig langar að þakka
þér fyrir allt sem þú gerðir fyrir
mig. Þú ert engillinn minn mundu
það. Guð geymi þig, elsku pabbi
minn.
Þín dóttir,
Kristjana Vigdís.
Elsku besti aíí minn. Ég sakna
þín svo mikið. Við áttum svo marg-
ar góðar stundir saman. Þeim mun-
um við aldrei gleyma. Manstu þeg-
ar þú fórst með mig í Frón og ég lék
mér hjá þér, ég hljóp um verksmiðj-
una og vann með þér? Eða þegar þú
sóttir mig í skólann og keyrðir mig í
ballett. Þú varst líka alltaf svo glað-
með Guðmundi Páli
Gíslasyni, _ f. 5.5.
1973, og Ólafur Jón,
f. 5.8. 1980. 2) Guð-
rún, f. 31.7. 1953, d.
18.10. 1954. 3) Guð-
rún, f. 16.8.1955, gift
Jeffrey John Gailiun,
f. 19.9. 1946. Dóttir
þeirra er Kristjana
Jeffsdóttir, f. 3.10.
2000. 4) Inga Stein-
unn, f. 23.10.1960.5)
Krisljana Vigdís, f.
15.6. 1966, í sambúð
með Halldóri Inga
Guðmundssyni, f.
12.6. 1964. Þeirra dóttir er Hildur
Guðrún.f. 18.10.1987.
Magnús fluttist til Akureyrar
þriggja ára og ólst þar upp. Hann
stundaði nám við Menntaskólann
á Akureyri þijá vetur en fór síðan
í Verzlunarskóla íslands og lauk
verzlunarprófi 1941. Hann hélttil
Bandaríkjanna árið 1943 og
stundaði nám í viðskiptafræðum
við University of Washington og
University of Califomia, Berkel-
ey. Árið 1946 hóf Magnús störf hjá
Eggerti Kristjánssyni og co. hf.
Þar starfaði hann sem bókhaldari,
gjaldkeri og framkvæmdastjóri.
Aríð 1974 urðu Magnús og eigin-
kona hans aðaleigendur Kexverk-
smiðjunnar Fróns, þar sem Magn-
ús var forstjóri til ársins 1996 er
hann lét af störfum fyrir aldurs
sakir.
títför Magnúsar fór fram í kyrr-
þey 6. desember.
Sl
Minningarlcorf
Hjartaverndar
535 1825
Gíró- og greiðslukortaþjónusta
Biómabúðin
öa^ðskom
v/ 1-ossvogskiekjwgaeð
Sími; 554 0500
mun finna fyrir nærveru þinni. Þeg-
ar ég var hjá ykkur í Kjósinni á
sumrin varst þú úti á kvöldin að
grilla og ég að róla. Þar var ég með
ykkur ömmu nokkur sumur í röð.
Manstu þegar ég þú og amma mál-
uðum hliðið? Frá Kjósinni eru svo
margar fallegar minningar. Hvem-
ig verður Kjósin án þín? Ég man
hvað þér þótti leiðinlegt þegar að
hurðirnar skelltust, þannig að ég er
farin að loka þeim í hvert sinn sem
ég geng inn um dyrnar. Elsku besti
afi minn, ég elska þig svo mikið. Þú
varst svo góður maður, það elskuðu
þig allir. Ég veit ekki um neina
manneskju sem elskaði þig ekki. Ég
kyssti þig og ömmu á hverju kvöldi
og núna kyssi ég ömmu og horfi á
myndina af okkur tveimur eða gler-
augun þín eða úrið þitt og hugsa um
allar góðu minningarnar um þig.
Ég veit að þú heyrðir í mér þegar
þú varst á spítalanum, sama hvað
læknarnir segja. Þú fannst fyrir því
þegar ég kyssti þig og talaði við þig.
Myndina af mér og ömmu (konun-
um í lífi þínu) sem var á náttborðinu
þínu settum við með þér svo þú
munt hafa hana að eilífu. Elsku afi,
ég sakna þín svo mikið, þú ert besti
maður sem ég hef kynnst. Ég mun
aldrei gleyma þér og þú munt alltaf
búa í hjarta mínu og ég veit að við
munum hittast aftur seinna meir.
Þín litla kona og Dósarós,
Hildur Guðrún.
ur þegar ég og amma komum heim
til þín, þú vildir helst ekki sleppa
okkur frá þér aftur. Þú vildir alltaf
allt fyrir mann gera. Dósarós, litla
konan mín, skottan, þetta voru
nöfnin sem þú kallaðir mig. Mér
þykir svo vænt um þessi nöfn. Þú
varst líka alltaf svo ánægður þegar
ég gisti hjá ykkur ömmu þegar að
mamma og pabbi voru ekki heima.
Ég ólst upp í sama húsi og þú bjóst
í. Þú og amma uppi á lofti, ég,
mamma og pabbi í kjallaranum við
vorum ein stór fjölskylda. Jólin eiga
eftir að verða svo tómleg þegar þú
er ekki hér, þau verða aldrei eins og
áður. Ég veit að þú munt vera hjá
okkur þótt ég sjái þig ekki en ég
Formáli
minning-
argreina
ÆSKILEGT er að minningar-
greinum fylgi á sérblaði upp-
lýsingar um hvar og hvenær sá,
sem fjallað er um, er fæddur,
hvar og hvenær dáinn, um for-
eldra hans, systkini, maka og
böm, skólagöngu og störf og
loks hvaðan útför hans fer
fram. Ætlast er til að þessar
upplýsingar komi aðeins fram í
formálanum, sem er feitletrað-
ur, en ekki í greinunum sjálf-
um.
OSWALDS
simi551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARHRINGINN
AÐALS'I'RÆTl 4B «101 REVKJAVIK
Davtð Inger Ölafiiv
l hjmarsíj. Útfimtrstj. I hjimirstj.
I.ÍKKISTUVINNUSTOFA
EYVINDAR ÁRNASONAR
A-yfrv- 1899
ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS
Sjáum um alla þá þætti sem hafa ber í huga
er andlát verður
Útfararstjórar okkar búa yfir áratuga reynslu af störfum við
útfararþjónustu.
Sjáum um útfarir á allri landsbyggðinni.
Sverrir
Einarsson
útfararstjóri,
sími 896 8242
Sverrir
Olsen
útfararstjóri.
Baldur
Frederiksen
útfararstjóri,
sími 895 9199
Útfararstofa íslands, Suðurhlíð 35, Fossvogi.
Sími 581 3300. Þjónusta allan sólarhringinn.
www.utfararstofa.ehf.is
+
Sonur minn og bróðir okkar,
DAÐI SIGURÐSSON,
Engjaseli 72,
áður Höfn, Hornafirði,
lést á heimili sínu miðvikudaginn 13. desember.
Útför hans fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins þriðjudaginn 19. desem-
ber kl. 15.00.
Svanhildur Sigurjónsdóttír,
Halldór Sigurðsson,
Páll Sigurðsson,
Edda Antonsdóttir,
Sigurbjörn B. de Lange,
og fjölskyldur.
Elskulegur faðir okkar,
KNUD K. ANDERSEN,
Hraunbúðum,
Vestmannaeyjum,
lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja mið-
vikudaginn 13. desember.
Jarðarförin fer fram frá Landakirkju, Vestmanna-
eyjum, mánudaginn 18. desember kl. 14.00.
F.h. annarra vandamanna,
Ingibjörg J. Andersen,
Pétur Andersen
Elskulegur maðurinn minn og faðir,
HLÖÐVER F. MAGNÚSSON
bóndi,
Hellum, Landsveit,
lést á heimili sínu laugardaginn 9. desember.
Jarðarförin hefur farið fram. í kyrrþey að ósk
hins látna.
Margrét Sigurjónsdóttir,
Jóhanna Hlöðversdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlý-
hug vegna andláts og útfarar okkar ástkæra
föður, sonar, bróður og mágs,
SIGURÐAR KRISTJÁNSSONAR,
Grænatúni 18,
Kópavogi,
fyrrv. bónda á Víðivöllum.
Guð blessi ykkur öll.
Gísli Sigurðsson,
Kristján Sigurðsson,
Lilja Sigurðardóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir,
Aslaug Kristjánsdóttir,
Bjarni Kristjánsson,
Karl M. Kristjánsson,
Halldór Kristjánsson,
Kristrún Kristjánsdóttir,
Valdimar Kristjánsson,
Jai Ramdin.
Unnur Jónsdóttir,
Helga Einarsdóttir,
Guðrún Kristinsdóttir,
Axel Snorrason,
Brenda Kristjánsson,
Guðmundur Kristjánsson, Jónína B. Olsen.
+
Sendum okkar innilegustu þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur samúð og einlæga vináttu
við andlát og útför ástkærs föður okkar, sonar,
tengdaföður, afa og ættingja og kærs vinar,
ÓSKARS HAUKS FRIÐÞJÓFSSONAR
hárskerameistara,
Austurströnd 4,
Seltjarnarnesi.
Stuðningur ykkar og hlýhugur hefur verið okkur öllum ómetanlegur styrkur.
María Björk Óskarsdóttir, Þór Sigurgeirsson,
Haukur Óskarsson, Hulda Bjarnadóttir,
Kristjana Jósepsdóttir, Jörundur Þorsteinsson,
Óli Pétur Friðþjófsson, Ingiríður Oddsdóttir,
Hólmfríður Friðþjófsdóttir, Michael Hohnberger,
Bryndís Svavarsdóttir,
Kolbrún Una Einarsdóttir,
barnabörn og ættingjar hins látna.