Morgunblaðið - 17.12.2000, Side 52

Morgunblaðið - 17.12.2000, Side 52
52 SUNNUDAGUR 17. DESEMBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ &h ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: ANTÍGÓNA eftir Sófókles Frumsýning annan í jólum 26/12 uppselt, 2. sýn. mið. 27/12 örfá sæti laus, 3. sýn. fim. 28/12 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 4/1 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 5/1 örfá sæti laus. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL eftir John Osborne Fös. 29/12, lau. 6/1, sun. 7/1. Smíðaverkstæðið kl. 16.00; MEÐ FULLA VASA AF GRJÓTI eftir Maríe Jones Frumsýning lau. 30/12, uppselt, fim. 4/1 kl. 20.30, fös. 5/1 kl. 20.30. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 18/12 kl. 20.30: „Blómið sem þú gafst mér“. Dagskrá helguð Nínu Björk Árnadóttur skáldkonu. Ljóðalestur úr nýútkominni Ijóðabók og lesnir kaflar úr ýmsum verkum hennar. GJAFAKORT í ÞJÓBLEIKHÚSIB - GJÖFIN SEM LIFNAR VIB! www.leikhusid.is mjdasala@1eikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán.—þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. é S a I u r i n n Sunnudagur 17. desember kl. 20:00 Borgardætur Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir og Berglind Björk jónasdóttir flytja fjöl- breytta dagskrá ásamt Eyþóri Gunnars- syni £r co. í tilefni af útkomu jólageisla- plötu Borgardætra. Sunnudagur 7, janúar 2001 kl. 20:00 Við slaghörpuna Hulda Björk Garðarsdóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir mezzosópran, Garðar Thór Cortes tenór, Ágúst Olafs- son baritón og Jónas Ingimundarson píanóleikari flytja fjölbreytta efnisskrá. ATH! Miðasala Salarins er lokuð frá og með laugardeginum 23. desember. Eftir áramótin verður miðasala opnuð á ný miðvikudaginn 3. janúar 2001. Hamraborg 6, 200 Kópavogi Simi 5700 400, fax 5700 401 salurinn®salurinn.ís miðasalan er opin virka daga 13 -18 BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur Næstu sýningar MÓGLI e. Rudyard Kipling Þri 26. des kl. 14 FRUMSYNING Lau 30. des kl. 14 FALLEG GJAFAKORT Á MÓGLÍ, ÁSAMT VÖNDUÐUM STUTTERMABOL, ERU TIL- VALIN í JÓLAPAKKA YNGSTU FJÖLSKYLDUMEÐLIMANNA! Litla svið ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Fös 29. des kl. 20 Lau 30. des kl. 20 HEILL HEIMUR f EINU UMSLAGI! NÝ OG FALLEG GJAFAKORT Á LEIKSÝN- INGAR BORGARLEIKHÚSSINS ERU GLÆSILEGJÓLAGJÖF. HRINGDU í MIÐA- SÖLUNA OG VIÐ SENDUM ÞÉR JÓLAGJAFIRNAR UM HÆL! HÁTÍÐAR- TILBOÐ Á GJAFAKORTUM FYRIR JÓLIN! Leikhúsmiði á aóeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýn- ingarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 vifka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarieikhus.is HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ www.borgarleikhus.is HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ © Wár Simonarsoii Svninaar hefiast kl. 20 aukasýn. fim 28. des, laus sæti Jólasýn. fös. 29. des. örfá sæti ■Tólaandakt Litla stúlkan með eldspvturnar eftir H.C Andresen í dag sun. 17. des. kl. 14, laus sæti mán. 18. des. örfá sæti laus Miðasala í síma 555 2222 —^ og á www.visir.is tMtípa/elurg óíaf Hauk 1 Símoitarson SVninaar hefiast kl. 20 aukasýn. fim 28. des, laus sæti Jólasýn. fös. 29. des. örfá sæti .Tólaandakt Litla stúlkan með eldspvturnar eftir H.C Andresen í dag sun. 17. des. kl. 14, laus sæti mán. 18. des. örfá sæti laus Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is Ml H'Xfinrofur^ DDAUMASMIÐJAN GÓSAR HÆGBIR efttr Auði Haratds Aukasýning fös 29/12 kl. 20 Sýnt í Tjamarbíói Sýningin er á leiklistarhátiðirmi Á mörkunum Miöapantanir í Iðnó i síma: 5 30 30 30 Dilbert á Netinu mbl l.is ey777/t<í4£7 rj'm BORGARLEIKHUSIÐ KaífiLeikiiúsíð Vesturgötu 3 Missa Solemnis eftir Kristiinu Hurmerinta Innlegg Kaffileikhússins til jólanna, helgi- og kyrrðarstund fyrir alla fjölskylduna í önn jó- laundirbúningsins. Helgileikur sem vekur frið og eindrægni, leikinn i ró við kertaljós og helgistemningu. Einleikari: Jórunn Sigurðardóttir Leikstjóri: Kristiina Hurmerinta Búningar og leikmynd: Rannveig Gylfadóttir Sýningarstjóri: Karólína Magnúsdóttir Frumsýning í dag 17.12. kl. 17.30 Sýningar daglega kl. 17.30 til jóla Sýning á Þorláksmessu kl. 24.00 Sýning á aðfangadagskvöld ki. 24.00 Rauð jól, jólavaka Hugleiks í kvöld, sun. 17.des. kl. 21.00 Sýningar á Evu, Háalofti og Stormi og Ormi verða teknar upp aftur á nýju ári. MIÐASALA I SIMA 551 9055 FOLKI FRETTUM Stutt Klósettin fá stjörnur I VIÐLEITNI til að fá að hýsa 01- ympíuleikana árið 2008 hafa ráða- menn í Pekingborg gripið til ýmissa ráða. Nú síðast hertu þeir eftirlit með almenningssalernum í borginni. Klósettmenning í Peking er af öðrum toga en hér á Fróni og al- menningssalerni oft niðurnídd, illa þrifin og lykta illa - komast sann- arlega ekki með tærnar þar sem sal- emisaðstaðan í Bankastræti 0 hefur hælana. Til að gera borgina meira aðlað- andi fá salemi nú stjömugjöf. Við hina mörgu ferðamannastaði borg- j ólaskreytingar Sjón er sögu ríkari blómaverkstæði 'INNAv, Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Vínar- tónleikar í LaugardaSshöll* Römeruð sæti Hin óviðjafnanlega danstóniist Vínarborgar er sígrænn óður til fegurðar og lífsgleði. Þetta vita þeir fjölmörgu sem sækja Vínartónleika Sinfóníunnar ár eftir ár. Fimmtudaginn 4. janúar kl. 19.30 - örfá sæti laus Föstudaginn 5. janúar kl. 19.30 - laus sæti Laugardaginn 6. janúar kl. 17.00 - laus sæti Hljómsveitarstjóri: Peter Guth Einsöngvari: Arndís Halla Ásgeirsdóttir Félagar úr Kór íslensku óperunnar Kórstjóri: Garðar Cortes Næstu tónleikar: 11 .janúar Sergei Rachmaninoff: Píanókonsert nr. 3 Piotr Tchaikovsky: Sinfónía nr. 1, Vetrardraumar Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Denis Matsouev 18. janúar Gustav Mahler: Das Lied von der Erde Dimitri Shostakovich: Sinfónía nr. 9 Hljómsveitarstjóri: Vladimir Ashkenazy Einsöngvarar: Iris Vermillion og Robert Gambill Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson SINFÓNÍAN arinnar em 452 salerni sem héðan í frá fá eina til fjórar stjörnur út frá gæðum 58 atriða. Til að fá fullt hús, þyrfti salemi að hafa marmaragólf, líflega tónlist og sjálfvirka sturtun - og að sjálfsögðu má ekki vera sóða- legt í náðhúsinu. Hakakross hogginn niður Það brá mörgum Brandenbúrgur- um í brún þegar Reuters birti loft- myndir af hakakrossi sem var gerð- ur úr lerkitrjám. Sáð var til hakakrossins árið 1938 af dyggum fylgismanni Hitlers og var hver armur um 30 metrar á lengd. Krossin er aðeins sjáanlegur úr lofti og þá aðeins á haustin þegar lauf lerkitrjánna gulna og skera sig úr trjánum í kring. Staðaryfirvöld bmgðust skjótt við og hjuggu niður hakakrossinn, en deilur um lóðamörk urðu þó til þess að aðeins tókst að höggva hálfan krossinn, en þó líklega nóg til að gera hann óþekkjanlegan. Hakakrossinn og önnur tákn tengd nasistum era bönnuð í Þýska- landi og ekki furða að uppgötvun hakakrossins olli uppþoti og mót- mælum. Reuters Feitlaginn kjötkveðju- kóngur í megrun Borgaryfirvöld í Ríó de Janeiro hafa gefið Mamo, konungi hinnar heimsfrægu kjötkveðjuhátíðar, fyr- irmæli um að fara í megran. Kon- ungur kjötkveðjuhátíðarinnar er val- inn árlega og verða umsækjendur - ólíkt hinum limafögru og léttklæddu dönsuram - að vera minnst 110 kg að þyngd. I ár vora umsækjendurnir tólf og eftir að hafa verið vegnir til að at- huga hvort þeir stæðust þyngdar- skilyrði, var þeim boðið í salatveislu, í stað hinnar hefðbundnu pasta-át- veislu. Akvörðunin kemur í kjölfar þess að tveir kjötkveðjukonungar hafa látist af orsökum sem rekja má til ofáts. Leikfélag íslands Gjafakort í Leikhúsið — skemmtileg jólagjöf sem lifir 55i 3000 Á SAMA TÍMA SÍÐAR Frwnsýn. fim 28/12 kl. 20 örfá sæti 2. sýn. fös 29/12 kl. 20, A kort gilda 3. sýn, lau 30/12 kl, 20, B kort gilda fðs 5/1 kl. 20 C&0 kort gilda SJEIKSPÍB EING 0G ' ^ HANN LEGGUR SIG lau 6/1 kl. 20 Kvikleikhúsifi sýnir. BANGSIM0N slm 17/12 kl. 15.30 530 3030 SÝN0 VEIÐI fös 29/12 kl. 20 i£\nlÁ leikhópurinn perlan lP|1v) Porlujól í linó sun 17/12 kl. 17 TRÚÐUEIKUR fðs 5/1 kl. 20 sun 7/1 kl. 20 fim 11/1 kl. 20 Miðasalan er opin kl. 12-18 virka daga, kl. 14-18 um helgar og fram sýningu alla sýningardaga. Hópasala fyrir leikhós og/eða veiltngahús er í síma 530 3042, opið kl. 10-16 virka daga. Ekki er hleypt inn I salinn eftir að sýning hefst. midasala@leik.is — www.leik.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.