Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttir J siarfsemi ÞRIÐJA ÁRSÞING íþrótta- bandalags Keflavíkur var hald- ið sunnudaginn 1. marz sd. — Þingið sátu fulltrúar frá Knat-t. spyrnufél. Keflavíkur, Ung- mennafélagi Keflavíkur og sér- ráð og nefndir Í.B.K. Gestur þingsins var Her- rnarní Guðmundsson, framkv,- stjóri Í.S.Í. Þingið tók fyrir mörg mál og fjöldi ályktana voru samþykktar á þinginu. Hafsteinn' Guðmundsson var endurkjörinn formaður Í.B.K. Aðrir í stjórn eru: Hörður Guð mundsson og Þórhallur Guð- jónsson frá U.M.F.K. og Heim- ir Stígsson og Skúli Fjalldal frá K.F.K. Endurskoðendur voru kosnir Guðm. Ingólfssön ög Sig. -Eyjólfsson. Þingforseti var Gunnar Sveinsson og rit- ari Þórhallur Guðjónssori. Úr ársskýrslu Í.B.K.:; ;Stjórn Í.B.K. var þannig skip uð á starfsárinu: Form, Hafst. Guðmundsson. Yaraform. Hörð ur Guðmundsson (U.M.F.K.). Gjaldkeri Hjalti Guðmundss. (K.F.K.). Ritari Þórhallur Guð- jónsson (U.M.F.K.). Meðstj. Svavar Ferseth (K.F.K.). Vara- menn: Gunnar Albertsson, K.F. K„ Páll Jónsson, K.F.K., Hösk- uldur Goði Karlsson, UiM.F.K. og Friðjórii Þorleifsson, U.M.F. K. — Stjórnin hélt 22 bókaða fundi á starfsárinu og tók fyr- ir 9ö mál. Sérráð og fastanefndir f.B.K. Eitt sérráð og fjórar fastar nefndir störfuðu á vegum Í.B. K. á starísárinu, þ. e. knatt- spyrnuráð, handknattleiks- nefnd, sundnefnd, frjálsíþrótta- nefnd og skíðanefnd. Félögin tilnefndu einn mann í hverja nefnd eða sérráð en Í.B.K. tilnefndi þriðja mann- inn. K.V.K. tilnefndi þó ekki mann í frjálsíþróttanefnd. Form. knatfspyrnunefndar var Hörður Guðmundsson. Form. hiyidknattleiksnefndar var Hilmar Jónsson. — Form. sundnefndar var Magnús Guð- mundsson. — Form. frjálsí- þróttanefndar var Guðfinnur Sigui’vinsson. —■ Form. skíða- nefndar var Höskuldur Goði Karlsson. Yfirlit yfir íþróttir iðkaðar af Í.B.K. Skal nú gefið stutt heildar- yfirlit yfir þær íþróttir sem iðkaðar voru á starfsárinu, en viðkomandi sérráð og nefndir munu gefa nánari skýrslu. Knattsnyrna: Knattspyrnuáhugi var mikill á starfsárinu. Yfirleitt voru framfarir miklar og náðist á- gætur árangur. Í.BK. tók þátt í öllum flokkum íslandsmóts- ins auk þess var haldið Kefla- víkurmót í öllum flokkum og Í.B'.K. sá um Vor- og Haustmót Suðurnesja í knattspyrnu. Tveir flokkar náðu sérstak lega góðum árangri á sumrinu en það voru meistaraflokkur og 4. flokkur. Meistaraflokkur lék^ nú í íyrsta sinn í I. deild íslands- mótsins. Stóð ' flokkurinn sig vel, varð nr. 4 og tryggði sér bar með sæti aftur í I. deild Alls voru leiknir á vegum í. B.K, 78 knattspyrnuleikir á sumrinu. Mun láta nærri að kringum 160 manns hafi tekið þátt f þessum leikjum. Sést af þessu að áhugi fyrir knatt- spyrnu hér í Keflavík er geysi- mikill. Meðal þeirra, sem starf- að hafa að knattspyrnuþjálfun s. 1. sumar hjá Í.B.K. má nefna: Axel Andrésson, Ellert Sölva- son, Reynir Karlsson, Friðjón Þorleifsson og Hafst. Guð- mundsson. Handknattleikur: Handknattleiksæfingar hóf- ust strax eftir að hið nýja í- | Á myndihni sézt liinn 17 i | ára gamli bandaríski há- I = stökkvari, J. 3-homas, | | fljúga yfir 2,13 m. Nokkr- i | um döguin síðar vann hann 1 | (>að afrek að stökkya 2,16,5 i I m., en heimsmet Rússans | i Jurij Stepanov er 2,16 m. 1 | Margir álíta og ekki að | I ástæðulausu, að Thomas § I verði skeinuhættui’ á Olyrn 1 | píuleikunum í Róm næsta | i ár. | ’tiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiitiiiiiiiiiiniiiiiriiiiuiiiiiimiiiiriHiT þess hve stutt er síðan farið var að æfa handknattleik hér. Gunnlaugur Hjálmarsson, Reykjavík, hefur annast hand- knattleiksþjálfun hjá ÍBK í vet ur. Einnig hefur Sig. Steindórs son þjálfað kvenflokkana. Sund: Sundæfingar hafa verið sæmi lega sóttar á starfsárinu. Hef- ur árangur verið góður en nauð synlegt er að fá fleiri til að æfa svo meiri breidd fáist í sundið hjá okkur. Í.B.K. sendi þátttakendur í mörg mót á árinu, m. a. ís- landsmóti á Akureyri, Keflvík ingar sigruðu Akurnesinga í bæjakeppni með 51 stigi gegn 37. Þá var haldið Keflavíkur- meistaramót í sundi 7. des. s.l. Guðmundur Ingólfsson hefur þjálfað sundfólk. Frjálsar íþróttir: Heldur hefur verið dauft yf- ir frjálsum íþróttum á s. 1. starfsári. Þó gerði ÍBK tilraun til að endurvekja þær með því að efna til námskeiðs fyrir byrj endur, en þátttaka í því vaiv lítil og náði það því ekki til- gangi sínum. Keflvikingar Framihald á 10. síðu. INNANHÚSSMÓT ÍR í frjálsíþróttuih verður háð í í- þróttahúsinu að Hálogalandi næstk. laugardag kl. 4,30. Keppt verður í fimm greinum, langstökki, hástökki og þrí- stökki án atrennu, hástökki með atrennu og stangarstökki. Telja má nokkurn veginn ör- uggt að þetta verði síðasta inn- anhússmótið í frjálsíþróttum á þessum vetri. Ekki er vitað ná- kvæmlega um þátttöku, en bú- azt má við, að flestir beztu menn okkar í þessum greinum verði meðal þátttakenda. Háfsteinn Guðmundsson form. ÍBK. þróttahús var tekið í notkun (mánaðamót jan.-febr. 1958). Hefur verið æft síðan bæði úti og inni. Æfingar hafa verið mjög vel sóttar og áhugi fyrir handknattleik er mikill. Munu rúmlega 100 manns æfa hand- knattleik hjá Í.B.K. — Í.B.K. hefur þegar tekið þátt í nokkr- um handknattleiksmótum m. a. í íslandsmótinu, sem nú stend- ur yf.ir en þangað sendi ÍBK þrjá flokka, 2. fl. kvenna, meist Á meistaramóti Ástralíu, erl næsta vetur. Norðurlandabúar hófst fyrir nokkrum dögum, voru sigursælir mjög, í skauta- sigraði Nick Birks í spjótkasti, hlaupi sigruðu Finnar og Norð kastaði 77,10 m., sem er nýtt) menn í öllum greinum. Heims- ástralskt met. Kevin Gosper sigraði í 440 yds hlaupi á 47,0, sem er sama og met hans. John Chittick sigr aði í 120 yds grindahlaupi á 14,3 sek. írlendingurinn Delany vann sinn 30. sigur í röð í míluhlaupi, er hann sigraði í New York á 4:07,1. Næstir voru Delanger, Colema og Scmidt, V-Þýzkal. Um fýrri helgi fór fram keppni í ýmsum vetraríþrótt- um í Olypíubænum Squaw Valley, nokkurs konar reynslu- keppni fyrir Olypíuleikana bar meö sæu aitui i i. aeua * „ ’ . , næsta sumar. Þá lék meistara- «af . karla og 3. fl. karla Hafa - bæjarkennni við Akranes, flokkar IBK' yferleitt staðlð fl Hafnarfjörð og Akureyri. 'Sigr- uðu Keflvíkingar Hafnfirðinga með 5:3 og Akureyri með 1:0 en töpuðu fyrir Akranesi með 1:3. 4. flokkur Í.B.K. náði mjög athyglisverðum árangri á surnririu. Varð flokkurinn nr. 2 í íslandsmótinu, lék úrslita- leikinn við Val en tapaði 1:0. Var það eini leikurinn, sem 4. fl. tapaði á' sumrinu. Alls lék hann 11 leiki í sumar, vann 9 en gerði eitt jafntefli og tapaði einum. Skoraði flokkurinn í be.ssunj leikjum 46 mörk en fékk 9. Í.B.K. sá um hluta af íslandsmóti 4. fl. í sumar. sig vel þegar tekið er tillit til meistarinn Járvinen sigraðí x 1500 m á nýju heimsmeti 2:06,0, Gjestvang varð fyrstur í 500 m. á 40,7 sek. og K. Johannes- sen í 5 og 10 km. á 8:12,0 og 16:47,2. Beztur í samanlögðu var Járvinen. í 30 km. skíða- göngunni sigraði Svíinn Jem- berg á 1:52,59,9 klst. Hakulin- en varð annar og Brenden sá fjórði. —o— í stökkkeppni í Lathis ný- lega, þar sem flestir beztu stökkmenn heimsins voru sam- ankomnir, sigraði Finninn Kárkinen, annar varð Norð- maðurinn Woldseth og þriðji Þjóðverjinn Recknagel. INNANHUSSMET KVENNA: STJÓRN FRÍ hefur ákveðið að staðfesta íslandsmet kvenna í langstökki án atrennu og há- stökki með atrennu (innan- húss). Er hér með óskað eftir skýrslum um b.eztu afrek kvenna frá því að fyrst var far- ið að keppa í umræddum grein- um. Skýrslurnar ber að senda í pósthólf 1099, Rvík, og þurfa helzt að hafa borizt fyrir 1. maí n. k. (Fréttir frá FRÍ). Viljið þér fá Alþýðublað- ið að staðaldri? Klippið þá þennan áskriftarseðil út og sendið okkur. Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Alþýðublaðinu. Gjörið svo vel að byrja strax að senda mér það. Nafn ...................... Heimilisfang .............. órfelld verðlækkun á erlen Teppi 2.50 x 3.S0 tnetrar kostuðu áður kr. 3.30.0 kosta nú kr. 2.450 TEPPI H.F. Aðalsfræti 9. Alþýðublaðið — 11. marz 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.