Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 10
;Sigurð(ir Öiasosi hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Ansturstræti 14. Sámi 1 55 35. i¥9álflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson liéraðsdómslögmaður, Klapparstíg 29, Sími 17677. Leiðir allra, sem ætla aS kaupa eða selja BÍL liggja til okkar B ílasaSasa Klapparstíg 37. Slmi 19032. Keflvíkingar! Smðurnesjameim! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vextl af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg œn sparifé yðar hjá oss. Haupféiag Suðurnesfa, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgasom. Súðavogi 20. Sími 36177. Samúðarkori Síysavarnafélags íslanda kaupa Elestir. Fást hjá slysavarnadeild- um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, ¥erzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897, Jfifeitið á Slysavarnafálagið. — S»a3 bregst ekki. Lálið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Minningcirorð: áacfe L. Pefersen Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hiialagnir. HITALAGNIE h.f Símar 33712 og 32844, H úsnæðismlðlunln Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. S£ml 16205. Minningarspjöld D. A. S. í*,í hjá Happdrættí ÐAS, Vest- ffiarerí, sfaai 17757 — Veiðarfæra vBrzl, Verðanda, sími 13786 — fi^jlSmannaíélagi Reykjavíkur, eðui 11915 — Guðm. Andrés- Si>'ui gwllsmið, Laargavagi 5ð, fiíhti 18709. — í Hafaarfirði í Pósihúsánu, sími 50267. Áki Jakobsson Og Kristján Efríksson hæstaréttar- og Hiáraia- dómslögmeim. Málflutningur, mnlieimta, íamningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Bifreiðasalan og lelgan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18936 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rámgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 9 og leigan Sími 19092 og 1S966 LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 8ifreiðastöð Reykjavíkar Sími 1-17-20 LiuniaaaaiiiiaaH í GÆR var jarðsettur Aage L. Petersen verkfr., fulltrúi í Skattstofu ReykjaVíkur. Leiðir okkar, lágu ekki saman fyrr en fyrir liðlega 11 árum. Mig skortir því kunnugleika til að rekja æviatriði hins látna merkismanns svo sem vert væri Og við ættij Væntanlega gera það aðrir, sem betur þekkja til, en Peter- sen vann ihér í fyrstu verkfræði störf, m. a .við atbuganir á hafn argerð í Rvík, og umsjón hafði hann með haJfnargerð x Vest- mannaeyjum. Þar var hann og símstjóri um árabil. Starfi heil- brigðisfulltrúa gegndi hann og um hríð hér í Rvík, en lengst var hann starfsmaður Skattstof unnar í Rvík, og fyrstu ár henn ar sá eini auk skattstjórans. „Lengi býr að fyrstu gerð,“ segir máltækið og það hefur áþreifanlega eannazt í þeirri stofnun, sem Petei’sen vann lengst. Þrátt fyrir margvíslegar breytingar á liðnum árum síðan Skattstofan var fyrst stofnuð hér, býr hún enniþá í f jölmörg- um meginatriðum við þann hag kvæma starfsgrundvöll, sem þessi fyrsti starfsmaður hennar lagði. Verk hans voru ekki af handahófi unnin, allt var þaul- hugsað með þeirri vísindalegu nákvæmni, sem einkennir sam- vizkusaman og staðfastan skap- gerðarmann. Aage Petersen var vel ljóst að náfcvæmni og öryggi í starfi er undirstaða þess að starfsfólk stof-nunar haldi virðingu sinni. Skapgerð hans var Og þann veg hiáttað, að fi'á sér vilidi hann ekki láta fara annað en það sem rétt væri, reiknmgslega og laga lega. Hann var reikningsmaður góður og rökviís í hugsun og háttum, Hann vildi allt hafa sem sannast og réttast, og ósk- aði þess að allir aðrir ynnu verk sín mieð því hugarfari. Árangurinn yrði þá án efa vönduð vinna, örugg niðurstaða fengin fyrir samvizkusam-leg störf, énda allur verklegur und irþúningur við það miðaður frá upphafi. Petersen var starfsmaður miikill og vann oft langan vinnudag. Hann hafði gjarnan þann háttinn á að setja sér fyr- ir, hverju skyldi Ijúfca á þessum degi eða þessari viku-, og þá varð að ná markinu, en aldrei mlátti slá af kröf unni um vinnu gæði. í viðræðum um dagsins mál var Petersen gjarnan léttur og beitti gamanyrðum svo sem möi'gum Dönum er tíft, hann var veitu-ll og gestrisinn, glaður og reifur við öll tækifæri þegar fólk kom saman til að sk-emmta sér, iþá mátti ekkert komast að, sem sikyggði -á gleði líðandi stundar. Slíkur var Petersen, heill og (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii fERS’ó ^ O^TALÖ G ijft er undraefni til allra þvotta óskiptur jafnt í leik s-em starfi, jafnt á heim-ili -sem á vinnustað, skapgerð hans var fastmótuð. Ekki er rétt að ljúka þessum fátæklegu kveðjuorðum án þes-s að minnast föiskvalausrar ástar Petersens á Islandi, en -hann var einlægur íslenzkur borgari, ólhvikull og einarður í kröfum á hendur Dönum, þar sem hann taldí réttlætinu hallað í sam- skiptum þjóðanna á undanf örn- um öldum, Hins er og skylt að geta, að ekki gleymdi hann ætt landi sí-nu, heldur vildi hann að hlutur iþess væri góður ,og af- staðan einkenndist af heiðar- leik og réttsýni. iSvo handgenginn var hann orðinn íslenzku máli, að hann bom mönnum; oft á óvart með þvíí að mynda hagfelld orð og orðasambönd. Á þennan hátt setti hann svipmót sitt á málfar Ska-ttstofunnar. Vísindaleg ná- kvæmni hans við meðferð tal-na kom því einnig að notum við nauðsynlega orðmyndun í ís- lenzku máli, varðand-i hina ýmsu skatta. Þessi þáttur er hvergi skrá-ður, en lifir í tungu- taki starfsfólksins og í starfs- reglum- og reglugerðum. Aage var á 80. aldursári sínu, fæddur 14. des. 1879. Kraftar hans voru að síðustu mjög þverrandi, en ekki var hann ó- viðbúinn brottför sinni, hann var viss um framhaldslíf, hafði íhug-að það á sama hátt og önn- ur viðfangsetfni. Við, sem unnum með A.L.P. hér í Skattstofunni, færum hon um beztu kveðjur og þakklæti fyrir samveru og samstartf á liðnum á-rum, og vottum að- standendum hans hluttekningu okkar á kveðjustundinni. Okkar einlæg ósk nú er að við miættum tileinka okkur þá nákvæmni, samvizkusemi og ástundun í starfi, sem ein- kenndi hinn Ihorfna merkis- mann. G. B. Baldvinsson. Skáld milli svefns og vöku (Framhald af 5. síðu) „Vegur ástarinnar vegurinn minn“ hvísluðu heitar varir. Óheld slóð mánans til ókunnrar strandar; vegur ástarinnar vegur okkar . . . Ritdómur er aðeins gagnrýni um þann, er semur, og þess vegna vafasamt, að Sigurður A. Magnússon eigi að fara að mín- um ráðum. Hitt er bersýnilegt, að hann þarf að breyta til í ljóðagerð sinni fyrr en síðar. Skáldið í honum er enn milli svefns og vöku. En gaman þætti mér að verða til þess að vekja barnið og sjá það svo vaxa að náð og tilfinningu! Vit hefur Sigurður A. Magnússon þegar nóg. Helgi Sæmundssora. Veski hefur tapazf sennilega á leið frá Ingólfs- stræti að Pósthúsinu. Skilist vinsamlegast á af- greiðslu Alþýðublaðsins. ÍÞRÓTTIR Framhald af 9. síðu. háðu bæjarkeppni við Selfoss og tóku þátt í hinni árlegu fjög- urra héraða-keppni (ÍBK, ÍBA, UMSE, UMSK), sem fram fór að þessu sinni á Akureyri. Þá voru haldin hér í Keflavík frjáls íþróttamót og Drengja- hlaup UMFK. Höskuldur Goði Karlsson annaðist um tíma frjálsíþrótta- þjálfunina fyrir Í.B.K. Fræðslu- og skemmtifundir Í.B.K. hélt nokki'a fræðslu- og skemmtifundi á s. 1. starfs- ári, þó aðallega fyrir yngri flokkana. Á fundunum vorut m. a. sýndar kvikmyndii’. Búningar: Í.B.K. keypti nýja búninga á starfsárinu. Var hér um að> ræða létta og þægilega keppn- isbúninga, sem keyptir voru í V-Þýzkalandi. Félagsfánar; Mikil þörf hefur verið fyrir bandalagið að eignast félags- fána. Hefur ÍBK nú látið gera mjög laglegan félagsfána eftii” teikningu Skúla Fjalldal. Eru þessir fánar þegar komnir í umferð. Utanferðir: Stjórn bandalagsins hefur unnið að því að komast í sam- band við erlend félög með gagn kvæmar heimsóknir í huga. Hefur verið leitað m. a. til vina bæja Keflavíkur á Norðurlönd- um. Of snemmt er að segja nokkuð um árangur af þeim viðræðum, en vonandi verður hægt að taka upp slíka sam- vinnu við bessa bæi áður en langt um líður. Lokaorð: Hér að framan hefur verið getið þess helzta, sem stjórn Í.B.K. hefur unnið að á s. 1. starfsári. Starfið hefur verið allumfangsmikið og viðburða- ríkt. Stjórnin vill þakka öllum í- þróttamönnum og íþróttaunn- endum ánægjulegt samstarf á liðnu starfsári. Væntir stjórn- in þess, að Í.B.K. megi njóta starfskrafta þeirra sem lengst, íþróttum Keflvíkinga til fram- dráttar á komandi árum. i —o— Ríkisboroarar Framhald af 12. xíðn landi. (Fær réttinn 18. júlí 1959). 19. Mevs, August Friedriehi, verkamaður í Reykjavík, f. 17. júní 1914 í Þýzkaiandi. (Fær réttinn 9. júlí 1959). 20. Mevs, Erika Johanna Else Gertrud, húsmóðir í Rvík, f. 14. júlí 1925 í Þýzkalandi. (Fær réttin 8. júní 1959). 21. Nielsen, Carl Ejler Theo- dor, tóvinnumaður í Reykj avík, f. 8. júní 1912 í Danmörku. (Fær réttinn 16. okt. 1959). 22. Oddsson, Ethel, húsmóðir í Rvík, f. 7. ágúst 1896 í Eng- landi. 23. Pechar, Elfriede, ráðs- kona í Rvík, f. 18. nóv. 1921 íi Þýzkalandi. (Fær réttina 8. júní 1959). 24. Seidel, Emma Flora Erna? húsmóðir í Rvík, f. 13. okt. 1930 í Þýzkalandi. 25. Splidt, Hilmar Ejvindl Kristian, iðnverkamaður á Ak- ureyri, f. 24. okt. 1928 í Fær- eyjum. 26. Övreby, Alf Magnus, vélamaður á ísafirði, f. 3. apríl 1921 í Noregi. 11. marz 1959 — Aljþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.