Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 6
tmasöj) iÞEGAR Harold Macmill- an sté út úr flugvélinni á flugvellinum í Moskvu, var þar mikill mannfjöldi sam- an korninn. Macmillan tók ofan sína snjóhvítu kósakka húfu og heilsaði mannfjöld anum, sem svaraði með því að hrópa: — Otchenohoodanau! Ot- ehenehoodanau! Maemillan hélt, að þetta væri einhver rússnesk kveðja, en vék sér þó að Krústjov og spurði hann til frekara öryggis: — Hvað þýðir þetta eig- inlega? — Þetta þýðir, svaraði Krústjov og glotti: — En hvað þér eruð með fallega kósakkahúfu! Þér eruð nefnilega með einhverja þá alfínustu kósakkahúfu, sem sést hefur hér í Rússlandi. ungs VIII, þar sem hann af- salaði sér völdum og sagði m. a.: „Mér ér ómögulegt, að inna af hendi skyldur mínar sem konungur, án hjálpar og aðstoðar konunn ar, sem ég elska.“ Daginn eftir yfirgaf hertoginn Eng- land og fór til Frakklands og giftist þar Wallis Simp- son frá Bandaríkjunum. Nú, 22 ár.um síðar, þegar þessi sama ræða var flutt fyrir brezka hlustendur, var her- toginn af Windsor staddur á næturklúbbnum E1 Mor- occo í New York og dansaði þar rúmbu við „konuna, sem ég elska“. ☆ Reyndi að myrða móður sma ☆ Dansaði meðan NÝLEGA hlustuðu millj- ónir Breta á rödd hertogans áf Windsor, meðan hann sjálfur dansaði og skemmti sér í New York,. Ástæðan var sú, að BBC var að rifja upp gamlar minningar frá árinu 1936 og lék stálband- íð með ræðu J'átvarðs kon- HRYGGILEGT mál kom nýlega fyrir rétt í Dan- mörku. Átján ára piltur var fangelsaður, ákærður af móður sinni fyrir morð- tilraun. Svo segir, að kon- an, sem er fimtmug, hafi verið á leið heim til sín um kvöld. Hún var á reiðhjóli og leiðin lá eftir þjóðvegi á Amager. Skyndilega stekk- ur maður fram fyrir fram- an hjólið og veltir því um- svifalaust mn. Hann reiddi konunni síðan mörg þung högg með kylfu, en þegar hún hrópaði á hjálp, varð hann skelkaður og flýði. En konan þekkti húfuna, sem maðurinn hafði dregið fram yfir andlitið, það var prjóna húfa sonar hennar. Þetta var ekki í fyrsta sinni, sem þetta kom fyrir, því nokkr- um dögum áður réðist hann á hana inni í svefnherbergi (iliiii<iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii<iiiiiimii!iiiiiii;i(iiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiii2miiiiiiijMiiiii Eimrei fákn Mðarínnar EIMREIÐIR hafa fyrir löngu verið teknar úr notkun víðast hvar í Banda ríkjunum, en þó munu þær ekki hverfa úr sögunni. Nú eru þær orðnar sögulegir forngripir, sem eru hafðir tíl sýnis í görðum og söfn- úm. -• Mörg fylki hafa ákveðið, úð eimreið skuli verða tákn fbrttðarinnar, og járn- brautafélögum berast beiðn ír um eimreiðir í tugatali. *-The Union Pacific Rail- f oad gaf átta eimreiðir á ár- inu 1955, sex 1956 og fjórar T957. Borgin Riverside í Kaliforníu varð fyrst til þess að biðja um eimreið, og fékk hana ókeypis hjá félaginu. Hætt er við, að stjórn félagsins hafi séð eft- eir þeirri gjöf, þegar hvert fylkið eða borgin kom á fætur annrari og vildi fá hið sama. Talið er, að félagið hafi nú gefið gamlar eim- reiðir að verðmæti 200 0Ó0 dollara. Ennþá berast félaginu beiðnir, en svörin hafa á undanförnum mánuðum verið neikvæð; Ástæðan: Gömlu eimreiðirnar eru þrotnar! gullið, sem- Bafði steypt inn í grind bí Meðlimir smyg ins, bæði Frakkinn < hafa gert kröfu til í en sænska ríkið hei það upptækt. Rauff, gul NYLEGA var út- •iiiiiiiiiiuiimiiEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuimiiiuiiiiiiiH = dilutað í Róm kvik- I 1 myndaverðlaununum = | Silfurbandið, sem oft 1 | hafa verið kölluð „hin = | ítölsku Óskarverð- | 1 laun“. Afhendingin | | fór fram í Sistinaleik = 1 húsinu og var þar | | frægt fólk í tugatali. | 1 Myndin er af leikkon = | unni Silvu Coscina, | | sem að vísu er ekki = | mjög þekkt ennþá, og = | hinum fræga Fernan- = I del. ★ i síóra nafn ur en það komst á áfanga- stað stakk hann félaga sína af með varninginn. En þeir eltu hann um hálfan hnött- ■IIIMinillIltlNlflltllilIIIUIIIIIItllllllIIIIIllllllIIII hennar, en hún komst und- an með naumindum. Þá heygtist hún á því að kæra hann, en eftir þetta virtist henni ekki annað úrræði en selja hann í hendur lögregl unni. Við rannsókn á herbergi piltsins fannst heimagerð kylfa, en hann hefur enn ekki viljað játa á sig glæp- inn. Gild ástæða hefur ekki enn fundizt fyrir því, hvers vegna sonurinn hefði viljað koma móður sinni yfir í ann an heim, en þó kom í ljós, að nokkurt missætti hafði rdkt lengi milli foreldra og sonar. Ástæðan var eftir framburði foreldranna, að sonurinn hefði ekkert nennt að taka sér fyrir hendur. BÆ J ARRETTURINN í Gautaborg gerði um helgina upptæk 220 kíló af smygl- uðu gulli að verðmæti 7.5 millj. króna. Tollverðir fundu þetta gull í bíl fyrir um tveim mánuðum síðan. Eigandi bílsins er Frakki að nafni Henri Sceinolingor. Var hann dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. • Hann var meðlimur í al- þjóðlegum glæpahring, sem keypti gull í Sviss og selur það síðan til Indlands með miklum ágóða. Gullið var falið í bíl Frakkans, en áð- inn. Frá Indlandi komst hann með bílinn og hinn verð- mæta farm til Ceylon og þaðan til Englands. Félagar Sceinolingor gáfu Scotland Yard vísbend ingu um að gull væri falið í bíl hans, en leynilögreglu- mennirnir fundu ekkert. — Síðan sendi Frakkinn bílinn til Gautaborgar, og þar tókst tollvörðunum að finna FATT er Iivin með karlmönnum þurfa að bíða lan saman hjá rakaram ari nokkur í Am hefur fundið upp s ráð til þess að losa v vini sína við lan Hann hefur komi þremur Ijósum fy: stofu sína, einu rau gulu og því þriðja Ef stofan er full, hei kveikt á rauða Ijó ef hún er um það ' logar á gula IjóSin fáir eða engir eru i: ar á því græna. Þ< ung hefur mælzt lega vel fyrir og h rakarar meiri aðí þessi hugvitsmaður, iiiiiiiiiiimiiiiiiK'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin iii iiiii ! Blíft- myrkrinu KROSSGATA NR. 53 Lárétt: 2 lagfærir, 6 allt í lagi, 8 tónlistar- flokkur, 9 skammstöfun, 12 drambið (þf.), 15 trú- arrit, 16 ... heitt, 17 fangamark, 18 óákveðið fornafn. Lóðrétt: 1 borg í Af- ríku, 3 keyr, 4 klófestir, 5 Ijósgeisli, 7 elskuleg, 10 grönn, 11 líkamshlutinn, 13 náungi, 14 lík, 16 öðl- ast. Lausn á krossgátu nr. 52 Lárétt: 2 hægur, 6 KO, 8 tóm, 9 Ima, 12 morgunn, 15 sáran, 16 Lot, 17 mu, 18 salan. Lóðrétt: 1 skima 4 gómur, 5 um, 7 I ársól, 11 Unnur, j 14 nam, 16 Ia. PICASSO fékk eitt sinn heimsókn í hina nýju höll sína, en þar hanga uppi margar af nýjustu myndum hans. Gesturinn spurði Pi- casso: — Hefur það aldrei hvarflað að þér, hversu hættulegt er að hafa svona margar dýrmætar myndir saman komnar á einum stað? Þeim gæti hæglega verið stolið. — Nei, svaraði Picasso. — Það er föst venja hjá mér að setja aldrei nafnið mitt á myndirnar fyrr en ég hef selt þær. Án míns nafns eru myndirnar einskis virði. Þá gætu þær verið málaðar af hverjum sem er! VEGFARENDUM á göt- um stórborganna eru marg- víslegar hættur búnar, ekki áðeins frá misyndismönn- um, heldur jafnvel dýrum, eins og eftirfarandi sýnir: — Maður nokkur var á leið heim til sín í Kaup- mannahöfn. Hann hafði ver ið á veitingahúsi og fengið sér örlítið neðan í því. Þeg- ar hann hafði gengið spöl- lcorn frá veitingahúsinu, veit hann ekki fyrr en eitt- hvert ferlíki er sezt á bakið á honum og farið að höggva hann ákaft í hnakkann. Fyrst hélt maðurinn að vín- ið væri skyndilega farið að verka eitthvað öfugt á sig, en eftir skamma stund varð honum þó ljóst, að gríðar- stór ugla hafði ráðizt á hann. Þess vegna hljóp hann að næsta Ijósastaur og hélt sér þar dauðahaldi. Hann mundi það af sínum barnalærdómi, að uglur eru ljósfælnar. Bragðið hreif. Uglan hvarf út í náttmyrkr- ið, en maðurinn labbaði á slysavarðstofuna. LEYNDARÐÓMUB MONT EVEREST Maðurinn, sem sagðist vera Philip, hvetur Frans til þess að fylgjast með út á svalirnar. „Ég skil vel,“ •segir hann, „að þú ert dá- lítið forviða, en þú verður ekki lengi að laga þig að aðstæðunum. Sjáðu, hér bú •um við.“ Frans ætlar ekki að trúa sínum eigin augum. Dreymir hann, eða er hann vakandi? Hvað er orðio af snæviþöktum fjallshlíðum Mont Everest? Han yfir gróðursælt landslag með aust um trjám og jurtun: vötnum og skógum það ekki öðruvísi rnniia <0 o 0- 12. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.