Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 9
I ( ÍÞréflir 3 AFMÆLISSUNDMOT KK vcrðúf Káð í Sundhöll Réykja- víkur dagana 16. og 18. marz nsestkomandi. V' Sunddeild KR bauS 1 sænskri sundkonu og 2 sund mönnum til mótsins og' nú hefur borizt jákvætf svar frá Svíþjóð._ Þeir sem koma efu Bífgitta Erikssön. ein af beztu skriðsundskonum Svíaj Hún hefur náð 1:06,7 míh. í 100 m. skriðsundi eða svipuðum tíma og Ágústa Þorsteinsdóttir á bezt. Einn- ig kemur bringusundsmaður inri Bernt Nilsson, sem á bézt 2:38,8 mín. í 200 m. og 1:14,5 í 100 m. bringusundi og skriðsundsmaðurinn Len- -nart Broek, en harin er einri bezti skriðsundsmaður Sví- þjóðar og hefur synt 100 m. á 57,8 sek. Met Guðmundar Gíslasonar er 58,2 sek. Ekki er nokkur vafi á því, að mót þetta verður hið glæsileg- asta og þai'na gefst okkár beztu suridmönnum og konúm kær- komið tækifæri til áð reyna sig vði bezta sundfólk Svía, en Sví- ar' eru fremstir í sundi á Norð- urlöndum. Ái’SÞING íþróttabandalags Reýkjavíkur hófst í gærkvöldi í Tjarnarkaffi. Þetta er 15. árs- þing.ÍBR og í því tilefni bauð stjórn ÍBR þingfulltfúUm til kvöldverðar kl. 19, eri að hon- um loknúm hófust-þingstörfin. Gísli Halldórsson, formaður ÍBR, flútti skýrslu stjórnarinn- ar fýrir síðasta starfsár, en síarfsemin var mjög umfangs- mikil og. fér stöðugt vaxandi. Náriar verður skýrt frá þing- iriu ,hér á íþróttasíðunrii síðar. SKIÐAHEST kallar þýzki verkfræðinguritm Josef Niklas frá Oberammer- gau þetta verkfæri, sem hann hefur nýlega lokið við að smíða. Vélin, sem knýr hreyfilinn áfram, er 5 !4 hestafl og getur verk- færið náð allt að 50 km. hraða á klukkustund i«eð skíðamanri í eftirdragi. í ráði er að smíða slíka skíðahesta í fjöldáfram- leiðslu og er þá gert ráð fyrir, að verð hvers bests yrði um 1000 mörk. Máðurinn, sem á heimsmet- in í hástökki ög larigstökki án atrennu, er sjómáður. Nafn haris er Evant' og hann er Norð- maður. Hárin hefur mjög mik- inn áhúga á frjálsúrii iþróttum, eri þár sem hárin á vegna at- vinnu sirinár mjög erfitt um vik, þá stundar hann án-at- rénnu stokk á þilfari skips síns. Þetta gæti vérið Uppörfun fyr- ir okkur íslendinga áð iðka meira þessar greinar, og’ géra þær jafnvel að sérstökum sjó- mannagreinum innan frjálsra íþrótta. . HINPÍ héimskrinrii sænski knutíspyrnumaður, Gunriar Nordkhl, héfur sagt skilið við atviririuknattspyrnu í bili, eri hánri hefur leikið niéð ítölsk- urii liðriiri í 10 ár. . Guririar hefur ráðið sig sérii þjálfára til Karlstads líoll & Iclrottsklubb, en það félag er varin það sé rétt, eri lítum á heims- méthafann. Hann gerir þetta og hefur áreiðanlega gagn og gam an af. Islandsmeistaramót sjómanna í án-atrennustökkum. Af því, sem nú hefur verið skrifáð, sést, áð án-atrennu stökk eru tilvaldar sjómanna- greinar. Væri ekki ráð, að stofn að yrði til sérstaks meistara- móts fyrir sjómenn í án-at- rennu stökkum? Einnig væri hugsanlegt að veita sérstök af- í niiklum uppgarigi og sig uþp í II. deild s. 1. ár cf enn ákveðið hvort Gunnar leikur með liðinU, harin segist a. nt. k. ekki géra það nema liámi reynist betri éri aðrir leikmenn liðsins. reksmerki þeim sjðmönnum, sem ná ákveðnum lágmarksá- rangri { einhverjum stökkanna, Björgvin Hólm. Húnvetningar Húnvetningafélagsins verður haldin í „Lídó“ föstu- daginn 13. marz 1959. Hefst með borðhaldi kl. 7,30 s, d.— Þorrablótsmatur. Fjölhreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar seldir í verzl. Brynju, Laugavegi, Heklu Austurstræti og Rafmagn, VestrirgÖtu 10, SKEMMTINEFNDIN. EINS og skýrt hefur verið frá hér á síðunni, er væntan- legur hingað til Iands sem þjálf ari einn fremsti skíðamaður Austurríkis í alpagreinunum, Egon Zimmermann. EG'ON ZIMMERMANN Tíðindamaður íþróttasíðunn- ar sneri sér til Ragnars Þor- steinssonar, stjórnarmeðlims SKÍ og spurðist fýrir utii þjálf- ara þénnan. Ragnár skýrði svo frá, að Zimmermann væri ráð- inn til að kenna okkar fremstu mönnum í alpagreinum. Að loknu landsmóti skíða- manna verða valdir nokkrir menn til æfinga hjá Zimmer- marin og sagðist Ragnar vona, að einhverja yrði hægt að senda á Vetrar-Olýmþíúleikana í Squaw Valley næsta vetur. Zimmermann mun dvelja hér við þjálfun í einn mánuð eða til l. maí n. k. Að lokum leyfir íþróttasíðan sér að beina þeirri fyrirspurn til Skíðasambandsins, hvort Ríkisútvarpið hafi einkaleyfi á fréttum frá því, a. m. k. barst Alþýðublaðinu engin frétt frá Skí um árangur ísl. skíðamanna á Hblmenkollenmótinu, þó að stöðugt væri verið að lesa frétt ir um mótið í fréttum útvarps- ins, þar sem sagt var, að hér væru fréttir frá Skíðasambandi íslands. meiri munur én fimrn sentí- metrar á fyrsta og þriðja manni. Sjónienriirnir. Það hefur löngum þótt mik- ill ljóður á sjómennskunni, hve þeir menn, sem þá atvinnu studa, hafa litla möguleika til íþróttaiðkana. Þetta er í raun og veru nokkuð vandamál, þar sem í öllum mönnum býr ein- hver leik- eða keppnislöngun, sérstaklega á unga aldri, sem þarf á einhvern hátt að fá út- rás. Fái hún ekki útrás’ á heil- brigðan hátt, er hætt við, að hún beinist inn á triiður heppi- legar brautir, t.d. slark og slags mál. Hvernig má leysa þetta vandamál? Þetta vandamál má að nokkru levti leýsa með án-atrehnu stökkum. Þessar íþróttagreinar má hvar sem er iðka, einkum þó langstökkið. Ef tiívill má segja, að sjómennirnir hafi eitthvað annað að gera, en að leika sér í stökkum. Það getur verið, að fyrirliggjandi. H.F. AKSJR Hamarshúsinu, Vesturenda Símar: 13122 og 11299. Útför mannsins" míns, föður okkar og tengdaföður, ÞÓRÐAR JÓHANNESSONAR, járnsmiðs, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 13. marz kl. 3 e. h. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látná, er bent á líknarstofnanir. Sveinbjörg Halldóirsdóttir, börn og tengdadætur. Alþýðublaðið — 12. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.