Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Föstudagur 13. marz 1959 — 60. tbl. Lokið við 355 metra göng í gær í GÆRMORGUN var lokið við að sprengja göngiri fyrir Efra-Sogsvirkjimma. — Eru göngin 355 metra löng. Næsta stórframkvæmdin austur þar íverður býgging stiflunnar í ós -Þirigvallavatns og er það verk = -í þann veginn að hef jast. OByrjað var á göngunum 6. | xparz s. 1. og haldið áfrarn að 1 .sprengja þau þar til í 'byrjun | Júní. Varð þá hlé á því verki f um skeið þar til í nóv.-des. s. 1. | ,að byrjað var að sprengja aft- f ,ur. Og síðan hefur því starfi verið haldið stöðugt áfram. VÉLAR SETTAR NIÐUR. Vélarlhúsið var tiltoúið fyrir jól og undanfarið hefur -verið unnið að niðursetningu véla. — Um 130 menn vinna nú að virkjunarframikveemdunum fyr ir austan og má búast við, að ,þeir verði nokkru fleiri í sum- , ar. Hefur enginn skortur verið á fagmönnum undanfarið. — Stefnt er að því, að virkjunin verði tekin í notkun fyrir næstu jól. UIIMIIIIIIItlllllllllllllUniHIIHIllltlllHHtmilaMtmillUU r- L Milljónamær- ( ingar í Sovél. ( MENN halda ef til vill, § að í Sovétríkjunum séu 1 ekki til milljónamæringar, | en það er hreinasti misskiln I ingur. | Á hverju ári er birtur í listi yfir milljónamæringa í \ Sovét, og á síðastliðnu ári I voru hvorki meira né minna \ en 930 manns á listanum. : Efstur á blaði var yfirhers- i höfðinginn Semjon Mikhai- j lovieh Budennyi, annar i sjálfur Anastas Mikoyan og j numer þrjú hinn umtalaði i rithöfundur 11 ja Ehrenburg. I II1111111111111 i 11111111 i 1111111111111111111111111111111111111111111 Yfirffsins ufanríkisráðher við sænska blaðamenn ígæ ÞAÐ ER óhugsandi að íslendingar hörfi frá þeim fiskveiðitakmörkunum, sem þeir hafa sett, sagði ut- anríkismálaráðherra Guðmundur í. Guðmundsson í viðtali við blaðamenn í gær. Hann sagði, að fram- koma Breta í málinu geti aðeins haft þau áhrif, að sameina íslendinga enn betúr en áður um þá afstöðu, sem þjóðin hefur öll tekið í málinu og varðar lífshags- Guðihundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra. Misjafn afli Þor- lákshafnarbáta Fregn til Alþýðutolaðsins. Þorlákshöfn í gær. BÁTARNIR hafa fengið mis- jafnan reytingsafla að undan- fömu. í gær var afli frekar lé- legur, en virðist ætla að vera Framhald á 2. síðu. muni hennar. Utanrákisráðherra átti ítar- legt samtai við sænska blaða- menn;- sem hér eru staddir um þessar mundir ti’l að kynnast HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að Sósíalistafélag Húsavík ur hafi síðastl. sunnu- dag efnt til fundar á messutíma. Einar Ol- geirsson prédikaði — af segulbandi. Að Eysteinn Jónsson hafi sótt um vinnu hjá Raf- orkumálastjórn í sum- ar. Starfið: Aðstoðar- maður við mælingar á Öræfum. íslenzkuimi fiskveiðum í boði Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna, og ræddi við þá um land- helgismálið. Lýsti hann fyrir hinum sænsku blaðamönnum, hyernig íslendingúmi ihafi veriS ljóst frá1 því snemma á öldinni hversu skaðleg mikil dragnóta- veiði gæti verið og lýsti til- raunum íslendinga til að fá grannþjóðirnar til samkomu- lags um takmörkun þessara veiða. Utanríkisráðherra lýsti fyrir hinum sænsku blaðamönnum', hversu Iháðir Íslendingar væru fiskveiðunum, og benti ó; að þessa lands byði engin auðæfi, svo sem skóga eða námur, sem þeir mundu þekkja frá sínu landi. Ráðherrann lýsti, hversu Is- lendingar Ihefðu reynt að ná alþjóðlegu samkomulagi um MAÐURINN á miðri mynd; inni er Stefán Jónsson frá Möðrudal sem sýnt hefur og selt málverk eftir sig á Lækjartorgi undanfarna daga og vakið þar mikla; athygli. Líklega hafa fáir málarar fengið slíka að- sókn hér á landi og Stefán, enda ekki sýnt á jafn fjöl-1 förnum stað og Lækjar- torgi. Sfonehouse London, 12. marz. (Reuter). JOHN Stonehouse, 33 ára gamall þingmaður fyrir jafnað- armenn kom í dag heim til London frá Kenya, en þangað kom. hann frá ’Tanganyika. Til Tanganyika var Stonehousé fluttur nauðugur frá Salisbury í síðustu viku, er hann var að leggja af stað til Nyasalands til að kanna ástandið þrf. Stone- house kvðst fara beint tij þing- hússins til að skýra með-þing- mönnum sínum frá atburðin- uim. yfirsfandandi FUNDUR var í neðri deild al þingis í gær og voru 4 mál á dagskrá. Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, fylgdi úr hlaði frumvarpinu um breyt- ing á lögum um Háskóla Is- lands, þannig að yfirlæknisem- bætti við Kleppsspítala verði jafnframt prófessorsembætti við háskólann. , Framhald á 2. síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiuiiK Lagði hann til, að anlálinu yrði vísað til 2. umræðu og menntamálanefndar. En þegar forseti leitaði atkvæða, kom í ljós að svo þunnskipað var í þingsölum, að atlcvæðagreiðsla gat ekki farið. fram. Var henni frestað og málið tekið ú,t af dag skrá,. Munu flokksþing íhalds og Framsóknar valda þessum miklu fjarvistum þingmanna. ■ - • Þá hafði Friðjón Skarphéðins son, dómsmiálaráðherra, fram- sögu fyrir frumvarpinu um fast eignagjöld til &veitarsjóða. — Frestað var og atkxmðagreiðslu umiþaðogimáilið tekið út af dag- skrá1, svo og tvö önnur mál, er á dagskrá voru. Nahiobi, 12. marz. (Reuter). TÍU afrískir tfangar, sem sagð ir voru hafa dááð af því að drekka eitrað vatn, hlutu í rauninni meiðsl, sem ef til vill hafa stafað af ofbeldá, sagði í stjórnartilkynningu í dag. — Mennirnir, sem sátu í fangabúð um fyrir Mau Mau-menn, •—■ fundusts dauðir 3. marz. Réttar rannsókn mun verða haldin til að úrskurða dauðaorsökiha. | FREGN Alþýðublaðs- 1 |. ins í gær um meintar mis | | þyrmingar á ungbarni hef § | ur að vonum vakið mikla | | athygli. | | Blaðið getur nú upp- | | lýst, að vænta megi grein 1 i argerðar um mál þétta | | næstu daga frá opinber- i | um aðilum. | Blaðið fagnar þessu. | | Um leið vekur það at- I 1 hygli málsaðila á lögan- | | um frá 1947 um vernd | | barna og ungmenna. I = 1 fjórða kafla, 16. grein, | | segir svo: | „Barnaverndarnefnd | 1 eða þeim barnaverndár- | I mönnum, fulltrúa nefnd- | | arinnar, starfsmönnum | | hennar eða öðrúm, sem | I hún kann að fela það sér- | I staklega, er heimilt' að 1 | fara á heimili og liæli til J ! rannsóknar á högOni | | bárns og ungménriis,- táká | = skýrsltir af foreldrum-eða | | forráðamönnum þess og i | kveðja fyrir sig til ýfir- | | heyrslu hvern þann í nm- § i dæmi hennar, er um feann i I að bera. SVO GETUR I I HÚN OG KRAFIZT 1 I VITNALEIÐSLU FYRIR I I DÓMI TIL SKÝRINGAR 1 | MÁLI“. AiiuiiiiVitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiióiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiuiia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.