Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 13.03.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞróttii* 3 í KVÖLD kl. 8,15 vérða háð- ir tveir störleikir í handknatt- leik að Hálogalanöi. Það er stjörn Handknattléikssam-j kvöld. bandsihs, sem stendur fyrir leikjum jiessum. —o— Fyrst leika landslið og ,.blaða lið“ kvenna og það getur orðið mjög skemmjtilegur leikur. I júní ér Norðurlandameistara- mót í handknattleik kvenna og ísland verður þar með. Stúlk- urnar hafa æft mjög vel síðustu vikurnar og ekki er að efa, að bæði liðin munu gera sitt bezta í kvöld. er að bæði liðin munu gera sitt bezta. Búazt má við mjög góðri skemmtun að Hálogalandi Í' Seinni leikurinn er milli landsliðsins, sem lék gegn Dön- um 12. febrúar s.l. og liðs í- þróttafréttaritara, en skýrt hef ur verið frá því hér { blaðinu, hvernig liðin eru skipuð. í leikjum landsliðs og' blaða- liðs í handknattleik í vetur hefur þeim síðarnefndu oft veitt betur og sýnir það, hve handknattleiksíþróttin stend- ur með miklum blóma hér. Þegar búið er að velja lands- liðið, er til annað lið, sem sigr- ar það. Um úrslit leiksins. í kvöld er ekki gott að spá fyrir fram, en einu má slá föstu, það NÚ stendur yfir heimsmeist- arakeppni í ísknattleik í Tékkó slóvakíu. Undaiikeþpni er lok- ið og keppa 12 lið til úrslita í A- og B-riðlum. í A-riðli keppa Kanada, Bandaríkin, Tékkósló- vakía, Svíþjóð, Rússland og finnland. Eftirtalin lönd eru í B-riðli: Noregur, Pólland, Sviss, Ítalía og Austur- og Vest ur-Þýzkaland. Svíum hefur gengið illa, þeir töpuðu bæði fyrir USA og Tékkóslóvakíu, þeim fyrr- nefndu með 7:1 og með 4:1 geg'n Tékkum. Önnur úrslit í A-riðli: Kanada vann Finn- land 6:0 og Tékkóslóvakía einn ig með 8:2. Úrslitaleikimir verða háðir 15. marz og þá leika Rússland: Svíþjóð og Kanáda:Tékkósló- vakía. INNANFÉLAGSMÓT T.B.R. var haldið síðastliðinn laugar- dag. Keppt var í meistara- flokki og fyrsta flokki um bik- ; ara, er Þórður Jónsson afhenti félaginu. í karlaflokki var keppt um bikar, er nefndist Walbom bikar, en í kvenflokki um bikar, er nefndist Unnar bikar. Þéssi keppni var for- gjafarkeppni. Walbom bikar unnu Einar Jónsson og Óskar Guðmunds- son, er kepptu til úrslita móti í Ragnari Georgssyni og Pétri O. Nikulássyni. Unnar bikar unnu Sigríður Guðmundsdóttir og Jónína Nieljohníusardóttir, er kepptu til úrslita á mótinu Júlíönu íse- ' barn og Halldóru Thoroddsen. Jafnframt fór fram keppni í 2. flokki og var þar keppt um bikar gefinn af Páli Andrés- syni. Sigurvegarar urðu Magnús Elíasson og Walter Hjaltested, en til úrslita kepptu þeir á ÞETTA er bandaríski kúlu; varparinn Ðallas Long, ■ sem nýlega varpaði kúl-j unni 19,30 m. Því miður! hállaði brautin, þannig að; afrékið fæst ekki viður-j kénnt sem heimsmet, en; met O’Brien er 19,25 m. ; Bezti árangur Long er; 18,61 m. og er það heims-j met drengja. Long er að-I eins 19 ára gamáll. ; annað kvöld H ANÐKN ATTLEIKSMÓTIÐ heldur áfram annað kvöld á venjulegum tíma kl. .8,15. Alls verða háðir sex leikir: 2. fl. kvenna: ÍBK—FH Mfl. kvenna: Valur—Fram — — Vík.—Árm. 1. fl. karla: KE—SBR — — Víkingur—ÍR 2. fl. karla: Ármann —FH TBR í badminion. móti Gísla Theodórssyni og Bergi Jónssyni. Aðstaða félagsins hefuraldrei verið betri en núna, til bad- mintoniðkana, því að með til- komu íþróttahúss Vals hafa skapazt möguleikar fyrir. alla félagsmenn að fá leigða æfinga tíma í heppilegum sölum, og til stórbóta er það, að spilað er á 4 völlum í hvoru húsi. Nu er svo komið að æfingatímar fé- lagsins eru alla daga vikunnar þ.e.a.s. þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga í KR-hús- ínu, en mánudaga, fimmtudaga og laugardaga í Vals-húsinu. Síðastliðinn vetur hóf T.B.R. kennslu í badminton fyrir ung- linga, þeim að kostnafjúrlausu. Félagið héfur í því tilefhi eign- azt spaða til að lána ungling- unum. f þeim tímum mættu kennarar félagsins og var geysi áhugi fyrir þessum tímum. Þessir unglingatímar eru nu á laugardögum kl. 3:00—4:20 undir stjórn Ragnars Georgs- sonár. Samæfingatímar félagsins eru alla laugardaga í Valshús- inu kl. 4:20—6:50 og eru þeir ókeypis fyrir alla félagsmenn. Sérstök ástæða er að benda mönnum á, að nokkrum æfinga tímum er enn óráðstafað, en Verzlunin Hellas, Skólavörðu- stiíg 16, útdeilir tímunum fyr- ir félagið. að skapa hinu nýstofnaða heimili fullkomið öryggi! Vér bjóðum yður brunatryggingu á innbúi yðar fyrir lægstu iðgjöld, sem fáanleg eru hér á landi. Auk þess bjóðum vér yður fullkomna heimilistryggingu. í henni er innifal- in innbús-brunatrygging, skemmdir af völdum vatns og innbrota, slysa- trygging á húsmóðurmni, skemmdir, sem heimilisfólk kann að valda hjá öðrum og fleira slíkt. abyrgt og nútímafólk gerir sér grein fyrir þeim atvikum, sem geta hent. Eng- inn veit hvenær ógæfan getur barið að dyrum, — en þá er of seint að hugsa um tryggingar. Sambandshúsinu, Reykjavík, sími 17080. Alþýðublaðið — 13. marz 1959 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.