Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.03.1959, Blaðsíða 5
(iiiiiminiiTnnfiinininniiiiniimniiniiiiiiiirnininirnniíiimniB) J< IÓN LEIFS varpaSi fram þeirri smekklegu spurningu, hvort mætti síela til heimilis- afnota. Hingað til hefur þótt óþarft að spyrja svo, en vera má að viðhorf hafi breytzt til yfirgangs eftir að farið var að heimsækja fólk í leit að pen- ingum fyrir upptökutæki, sennilega að hans undirlagi. Iiann ætti þó að vita að seg- ulbönd eru notuð til léttis við störf. Menn ræða viðskipta- - mál og samninga, jafnvel heil símtöl eru tekin niður. Nem- endur læra framburð og'æfa lærdómsefni, upprennandi ræðumenn æfa sig í að tala blaðalaust og temja röddina. En auk gagnsins verða tækin til hinnar beztu skemmtunar fyrir börn og unglinga. Að sjálfsögðu eru tækin með erindum um atvinnumál til sjávar og sveita, vísindi og tækni, upplestra, umræður frá Alþingi o.þ.h. Það er vit- anlega ómögulegt að sjá á tónræmunni, hvar hvert at- riði er, en eins konar efnisyf- irlit fylgir, og þar sem hún hefur tónbraut á báðum jöðr- um getur svo farið að um- spóla þurfi hana alla, áður en næst í hið útvalda efni. Þetta sýsl er því tímafrekt og varla þess eðlis að koma fólki í músíkskap, nema upptakan sé fyrirfram til þess skipulögð að afla tónverka. Og þá fer maður að íhuga, hvort það sé sanngjamt að skatta öll seg- ulbandstæki jafnt, eða hvort nokkur leið sé til að undan- þiggja þau gjaldi. Það efar enginn, að réttur 3 hljóðfæri: —- orgel, skil- vindu og klukku og allt gaf það frá sér sama glauminn, að hans dómi. Ef Stefi þykir nauðsyn til bera að ganga hart fram í þessu efni til þess að vernda tvímælalausan rétt tónskálda til launa af plötusölu, sem segulböndin kunna að skerða, hvað mættu' 'þá rithöfundar segja? Væri þá ekki rétt þeirra vegna að banna bókasöfn, sem mjög draga úr bókasölu og höfundalaunum? Samkvæmt því sjónarmiði yrði það óheið- arlegt að lána nágranna sín- um bók, að ekkí sé nú talað um grammófónplötu, sem yrði til þess að einni og einni plötu seldist minna. Og þegar slíkum áfanga yrði náð, þá mættu - fyrirlesarar Friðrík Þorvaldsson: einnig notuð í sambandi við útvarp. Margir láta í fjarveru sinni taka upp. erindi, fram- haldssögur, íþróttaþætti, jafn- vel útfararathafnir o.fl. Aðr- ir taka einnig upp tónflutn- ing, og til þess að tala ekki út í bláinn hef ég fengið lán- aðar nokkrar spólur. Það sem mest ber á auk persónulegs efnis (samsæti, heillaskeyta- lestur, samtöl við börn o.þ.h.) er dægurlög og tónverk vegna sjómanna og sjúklinga. En líka hef ég heyrt kafla úr konserti Stefáns íslandi, am- erískan kór og rússneska hljómlist. Jón Leifs get ég glatt með því, að á yfir 20 spólum, sem ég hef athugað, hefur ekki einu einustu tón- línu verið „stolið“ frá honum. Sú ágizkun, að segulbönd spilli fyrir plötusölu er að vísu málefnaleg, en mjög ó- sennileg. Segjum, að ég vildi hlusta á tiltekið lag. Áreiðan- lega myndi ég vilja heldur grípa til plötu tafarlaust í stað þess að leita uppi lagið á seg- ulbandslengju, sem tekur á annan klukkutíma eða lengur að spila. Ég hef hér margar spólur J.L. fyrir hönd Stefs er mik- ill. En sú viðurkenning byrgir ekki úti þá spurningu, hvort þeir menn, sem fyrir áratug- um lögðu grundvöll að þeim rétti hafi verið svo sérstæð eintök úr mannkyninu, að á- lyktun þeirra þá sé óskeikul og hafi yfirgrip til þess að mæta þróun allrar framtíðar. án þess að þurfa breytinga við. Það má nærri geta, hvern ig sú innheimta tekst, þegar menn fara að bera í vösunum upptökutæki, sem eftir á end- urspila heila konserta. Það er auðvelt að kalla alla npptöku, sein ekki er borguð út í hönd, en vísindin gera mögulega, þjófnað og öðrum illum nöfn- um. Hvort tveggja mun samt ske, að stóryrðin verða ekki í askana látin og menn breyt- ast ekki í engla, svona næstu árin a.m.k. En það er enginn breysk- leiki að láta sér þykja rang- látt, að sama gjald sé tekið fyrir tæki, sem notað er til tónflutnings og tæki, sem not að er til fræðslu, ekki sízt ef eigandi þess hefur ekki tón- eyra fremur en kunnur borg- ari, sem hafði á heimili sínu ekki sækja sér uppörfun í spakmæli, Ijóð eða aðra anda- gift, nema gegn kvittun. Ræðu maður í hrifningu yrði kann- ski að hrópa: „Skuldið mig um 100 kall, ég ætla að vitna í Þorstein óg Segja: „Einátt finn ég ylinn í —Vera má að meðal áheyrenda væri ein- hver, sem sváraði samstundis svo segjandi: „Þú þarft ekk- ert að borga, góði, þétta var bara hortittur síðari tíma“. Svo gæti farið, að prestar mættu því aðeins vitna í boð- orðin, að nærtækustu erfingj ar Móse fengju sinn skerf í hvert sinn og þeir siteruðu í það sjöunda. Og ef nú brúk- un á því fellur niður vegna kostnaðar, hvar fyrir kemur þá J.L. að spyrja svo sem hann gerði? En án gamans. Er það hugsanlegur möguleiki og er það æskilegt, að unnt sé að troða tónlistinni í þá mamm- onsgjá, að hvergi vitandi eða óafvitandi blossi geisli, nema peningur komi fyrir? Ég spyr að nokkru leyti vegna þess, að sagnir ganga um lítið höfðinglegan ábata, sem rétthöfum hlotnist. Og sé sá orðrómur í'angur, mun Stefi liggja létt fyrir að af- sanna hann, en sagt hefur mér rétthafi látins höfundar, að tveggja ára greiðsla til sín hafi dugað fyrir einni máltíð. Fer þá að verða álitamál, hvort hinum látna listamanni hefði verið kærara — gleði þeirra manna, sem ,,stolið“ hafa afreki hans eða hið nýja mat, sem jók gildi þess um hálfan málsverð á ári. Sé þetta rétt sýnishorn af útdeil- ingunni teljum við, sem skatt- inn greiðum, ástæðu til að í- huga þessa hlið málsins og álítum þann árangur, sem að- eins er nokkurra grautardiska virði, muni enn skammt duga, þótt til viðbótar komi gjald af nokkrum segulbandstækjum. Þegar svo músíkin er orðin síendurtekin verzlunarvara, kemur upp í okkur -— kaup- ehdunum --- eins ,konar neyt- enda 'íhugun um vörugæði. Þetta beinist því eðlilega að útvarpinu, sem löngum hefur legið undir því orðspori að útvarpa nokkuð oft þreytandi tónlist, og óhæfilega mörgu væri þaðan sargað í hlustir manns, sem væri ,,verðlaust“ með öllu. Það er því ekki úr vegi að nota þetta tækifæri til að ræða þá forsmán, sem sumir virðast hafa á dægur- .lögum. Mér er meira að segja sagt að ráðamenn útvarpsins hafi bannað eitt slíkt vegna þess að ekki þótti hæfa, að texti eftir Einar Benedikts- son væri notaður við það. Ég er þó ekki í vafa um, að það fólk sé ótrúlega margt, sem í fyrsta sinn- hefur gefið þeirri Ijóðperlu gaum vegna þess, að nú kom hún til þess á tónum, sem því geðjaðist að. Margir menn snuða upp á sig merkissvip, þegar minnst er á þjóðlög og rímnakveð- skap, og telja sig þar með orðna sjálfkjörna liðsmenn þeirra, sem í hjarta sínu tigna þessar tónmenntir. En var þetta nú nokkuð annað en dægurlög sinna tíma? Ein- hverjum kann að vera kunn- ugt um það, en mér er bað ekki, að þá hafi sum ljóð þótt of góð til að falla undir söng- smekk þess'fólks, sem leitaði sér gleði og afþreyingar í fá- tæklegri tónagerð. Hitt þykir mér trúlegt, að svipaðar kenndir hafi sindrað í húmi kvöldvökunnar, þegar dýr- ustu vísur voru kveðnar og þjóðkvæði sungin eins og nú. fangar húg þeirrar æsku, sem er bannað að syngja: Er noklcuð svo helsnautt í heimsins rann sem hjarta, er aldrei neitt bergmál fann, — ? EINN EINASII NEGRI VIRGINÍURÍKI í Banda- ríkjunum hefur fellt niður aðskilnað hvítra nemenda og svartra. Þrjár borgir riða á vaðið, Arling- ton, Norfolk og Alexandria. Lögregla gætir skólanna. I Norfolk stunda 17 negrar nám í hópi 17 000 hvítra. Negrarnir koma fyrstir í skólann á morgnana og fylgja foreldrar þeirra þeim að skóladyrunum. Engir árekstrar, aðeins nokkur heiftaryrði. Little Rock tíminn er liðinn, en negrarnir eru á verði. Á myndinni sést eini negr- inn í einum skólanum í Norfolk. Hann heitir Lew- is Cousins. met fyllilega glugg þeirra manna, sem leita menn ingarverðmæta í hin elztu þjóðlög og rímnastemmur. Það er nauðsynleg fræði- grein. En það er hægt að telja það fólk á fingrum sér, sem hefur sans fyrir þann tónskap, Pg ætla sér að gera hann aft- ur að almenningseign er jafn- vitavonlaust til árangurs. eins pg að segja ungum stúlk.um að fara á dansleiki með skupl- ur og krókfalda. Mig grunar, að það verði þessi staðreynd, sem mæti J.L. þegar hann fer að innheimta höfundarlaunin af segulbönd- um, og þaðan komi ekkert í hlut sumra höfunda, nema ef nota skal tekjurnar sem verð- miðlun á þá tónlist, sem út- varpinu hefur orðið til tak- markaðra vinsælda. Við sem á nokkuð langri ævi höfum haft yndi af tón- list stöndum í óbætanlegri þakkarskuld við marga menn, siiiiiiiiiiiiiiiiuitiiiiiii.......................................................................... jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniB Forn ísraelsk frjósemh" gyðja ^ ORNLEIFAFUNDIR eru 1 tíðari í Israel heldur en i nokkru öðru landi hin síðari ár. Saga Israels verður rak- in samfelldar en sa<ra siokfe- urs annars lands. En fyrir nokkru fundust þar gripir, sem valda fornleifafræðing- um allmiklum beilabroíuim. Verkamenn í Galíleu fundu nýlega safn íallegra skraut- vasa, hálsmena og manaa- niynda, sem ekki eru sam- bærilegar vftð neina grfpi, sem áður hafa fundizt. Ersi þessir gripir frábærir að smíð, gerðir af steini og leir. • Fornleifafræðingar telja að gripir þessir séu alit að 5000 ára gamlir, en erfitt er að tímasetja þá, þar eð eeg- ar hliðstæður hafa enn fwnd izt. ■ Fornleifafuudir við MiS- jarðarhafsströnd ísraels h.afa varpað nýju ljósi á greftr- unarsiði ísraelsmamia. Graí irnar voru búnar mikln skrauti og íjöldi dýrgripa var grafinn með líkunum, ' Meðal annars hafa fundizt i nýfundnum gröfum styttur a£ frjósemisguðum, er foera sterk egypzk einkenni. Graf irnar, sem síðast fundust, eru taldar 2500 ára gamlar. og sá „þ'jófnaðúr", sem v®- höfum stundað gagnvart foeim er samtvinnaður þeirri vit- und, að snillingarnir hafi gef- íð mannkyninu dásamlcfgam munað. Ef okkur auðnaðisfe einn dag að mæta einhverjtœft þessara manna, þá myndi hug urinn tendrast af svo annar- legu þakklæti, að manni kyrmj að gleymast að bj óða honum sem svaraði einum skammtl af saltkeilu. Það er kannslti (Framhald á 10. Alþýðubíaðið •— 19. marz 1959 Bý

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.