Alþýðublaðið - 04.04.1959, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1959, Síða 1
mmí er 10 ára í dag. Við birtum á 4. og' 5. síðu stutta frásögn af starf -semi bandalagsins, mikið myndskreytta. Á annarri síðu er á- varpið, sem Guð- mundur I. Guð- mundsson utanríkis- ráðherra, flutti í út- varpið í gærkvö'ldi. Efri myndin er af merki Atlantshafsbandalagsins, sú neÖri af Paul-Henri Spaak, — framkvæmda- stjóra þess. iitiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii) TÍMINN birti í gaer feitletrað í ramma eitt dæmi um bugsanleg úrslit kosninga í fimm manna kjördæmi, þar sem sex listar væru í kjöri í hlutfallskosningu. Á þetta dæmi að sjálfsögðu að sanna, hversu óréttlátar hlutfallskosningar geta verið. Dæmið er á þessa leið: A-listi 3003 atkv. 3 þingmenn kjörnir B-listi 2000 atkv. 1 þingmaður kjörinn C-listi 2000 atkv. 1 þingmaður kjörinn D-listi 999 atkv. Enginn þingm. kjörinn E-listi 999 atkv. Enginn þingm. kjörinn F-listi 999 atkv. Enginn þingm. kjörinn. Þarna hafa 10 000 manns kosið, og segir Timinn, að ca. 30% kjósenda fái 60% þingmanna, en önnur 30% kjósenda fái engan þingmann. Nú er vert að athuga, að hlutfallskosning er einmitt það sem Framsóknarflokkurinn samþykkti á flokksþingi sínu að skyldi gilda í Reykjavík og stærstu kaupstöðum.Þetta er því sú skipan, sem Framsóknarmenn sjálfir bjóða þéttbýlinu, en telja hó svona óréttláfa! Samkvæmt skipulaei eins og verið hefu,. hér á land; og verður — samkvæmt tillögmn Alþýðuflokksins, — er næst- um öruggt, að flokkarnir með lista D, E, og F fengiu upp- bótasæti 0;g atkvæði þeirra færu ekki til einskis. En einmitt þetta vill Framsókn ekki. Hún ein íslenzkra flokka [3Q££IÖP 40. árg. — Laugardagur 4. apríl 1950 — 75. tbl. Segja Breta, ísraelsmeon og kommúnista vinna saman. ÞAÐ hörmulega slys vildi til skammt frá Fúlu- tjörn, laust fyrir kl. 2 í gær, að 63 ára gamail mað ur, Valdimar Karlsson að Flókagötu 60 í Reykjavík, beið bana við vinnu sína, er bóma af krana féll á hann. Slysið vildi til á þann hátt, að kranastjórinn var að bæta þrýstivökva á lyftu'kerfi kranans. Var kranabóman þá uppi og 'hafði kranastjórinn sett á hana öryggisfestingu. — Skyndilega féll bóman niður og er kranastjórinn Framhald á 3. síðo Lúaleg aras — LÍTILL drengur sem ber út dagblaðið Vísi, varð fyrir lúa- legri árás um fjögur leytið s.I. miðvikudag. Var drengurinn að bera út blaðið er atvikið vildi til. — INGf R. TEFLIR FJÖLTEFLI. INGI R. Jóhannsson, hinn ný krýndi fslandsm'eistari í skák, teflir fjöltefll í Breiðfirðinga- búð á morgun og hefst það kl. 1,30 e. h. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, ættu að hafa með 1 sér töfl. Drengurinn hafði fengið borguð máruaðarlaunin sín þá urn dag- inn. Segist hann hafa verið að færa peningana milli vasa, eitt hundrað og fimmtíu krónur, er miaður vatt sér að honum og 'hrifsaði mánaðalrlaunin hans. Hljóp maðurinn síðan á brott. Drengurinn sagði ekki frá þjófnaðinum fyrr en hann hafði lokið við að bera út og kom heim til sín í kvöldmat. Foreldr ar hans hafa nú kært málið til rannsó’knarlögreglunnar. Hafi einhverjir orðið vitni að þessu, heitir Alþýðublaðið á þá að gefa sig fram við rannsókn- arlögregluna. HIN pólitíska nefnd Araba- bandalagsins hélt í dag áfram störfum við að reyna að jafna deilu Arab. sambandslýðveld- isins og írks. Á fundinum í dag, sem stóð í hálfan annan tíma, var aðallega rætt um að hve miklu leyti fundur nefnd- arinnar skyldi vera opinber. Var að síðustu ákveðið, að for- máður nefndarinnar, Hussein Queini, utanríkisráðherra Líb- anons, skyldi fyrir hvern fund ákveða formið. Það er einkum Arahíska sambandslýðveldið, sem vill hafa opinberar umræð ur. • Frá Kairo berst sú fregn, að egypzka útvarpið hafi í dag sak að ísrael, íranska leiðtoga í Bret landi og kommúnista um að hafa gert samsæri gegn Ara- bíska sambandslýðveldinu. — „Hið skyndilega herútboð í ísra el var liður í stærri áætlun, er miðar að því að leiða athygli Araþíska sambandslýðveldisins frá því, sem er að gerast í írak“, sagði. útvarpið. Egypzk blöð birtu einnig í dag harða gagnrýni á hervæð- ingiWni í ísraei sem sönnun fyr ir samsæri, embeint væri gegn Arabíska sambandsiýðveldinu. Blöðin halda því einnig fram, að Bretar, ísraelsmenn og kommúnistar standi að baki I samsærinu. | Friðrik mm I kenni sfcák 5 r i I I MENNTAMÁLARÁÐU- 1 1 NEYTIÐ og Reykjavíkur- | | bær hafa fengið Frikrik ÓI- 1 | afsson, skákmeistara, til þess | | að veita nemendum í skól- | = um tilsögn í skák, eftir því i i sem síðar verður nánar á- f i kveðið. Mun fjármálaráðu- f | neytið og Reykjavíkurbær 1 f leggja fram fé til þess að f i greiða skákmeistaranum 1 \ þóknun fyrir þenna starfa = f um tveggja ára skeið, og er f f þétta jafnframt gert til þess f f að auðvélda honum að 1 i helga sig skákstarfinu meir i f en hann ella myndi hafa tök f i á. f "iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiniiiT Stokkhólmi, 3, apríl, (NTB-TT). ÓLAFUlR Noregskonungur kemur í opinbera hemisókn tií Sviþjóðar dagana 23.—-25- apríL og verður Halvard Lange, ut- anríkisráðherra, meðal anuarra í för með honum, HL.ERAÐ 1949 BlaðiiT hefur hlerað — Að Aksel Larsen, danski kommúnistaleiðtoganum fyrrverandi, sem rekin var úr flokknum fyrir „tito- isma“, kunni að verða boð- ið <hingað. Norskir stúd-1 entar fengu hann fyrir skemmstu til Oslo þar sem hann flutti ræðu á stúd- entafundi. krefst þess, að 30 prósentin í þessu ímyndaða kjördæmi fái engan þingmann! Nú er rétt að athuga, hvernig þéssi kosning færi, éf fylgt væri ^iðalreglu” Framsóknarflokksins, einmennings- kjördæmum. Þá er að skipta þessu eina kjörddæm; upp í fimm með 2 000 kjósendum á hverju. Við skiptum þá líka fylginu í sömu hlutföllum milli flokkarina, sem kalla má eftir listabókstöfunum. Þá mundu úrslitin verða þessi: 1. kjör- dæmi 2. kjör- dæmi 3. kjör- dæmi 4. kjör- dæmi 5. kjör- dæmi A-flokkur 600 600 600 600 600 B-flokkur 400 400 400 400 400 C-flokkur 400 400 400 400 400 D-flokkur 199 199 199 199 199 E-flokkur 199 199 199 199 199 F-flokkur 199 199 199 199 199 Samkvæmt Framsóknarkerfinu hefði þessi kosning far- ið svo. að A-flokkur liefði fengið alla þingmennina. Þar hefðu ca. 25% kjósenda fengið 100% þingmanna, en ca. 70% alls engan þingmann! Það var fróðlegt, að Timinn skyldi birta þetta dædmi um kosningaúrslit. Reikningar þessir gefa glögga hugmyni} um, hvað Framsókn vill í kjördæmamálinu og hversu fráleit sú stefna er.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.