Alþýðublaðið - 04.04.1959, Qupperneq 3
Það fekur lamann langan tíma að
komast til Nýju Delhi,
NÝJU DEHLI, 3. apríl, (NTB-
REUTER). Hinn andlegi leið-
togi Tíbetbúa, Dalai Lama, er
kominn til Indlands, þar sem
lionum hefur verið tekið sem
heiðruðum gesti, tilkynnti
Jawaharlal Nehru, forsætis-
ráðherra, á þingi í dag. Hann
liefur beðizt liælis sem póli-
tískur flóttamaður, en góðar
heimildir telja, að liann muni
ekki fá leyfi til að setja á lagg-
irnar útlagastjórn í Indlandi.
Mikil fagnaðarlæti brutust
út, er Nehru tilkynnti þing-
heimi, að Dalai Lama væri
kominn til Indlands. — Hann
kom yfir landamæri norð-aust
ur Indlands s.l. þriðjudag.
Tveim dögum áður hafði per-
sónulegur sendimaður hans
komizt til Indlands og beðið
um hæli fyrir Dalai Lama, sem
kom yfir landamærin með fá-
mennu fylgdarliði.
TVÆR VIKUR.
Opinberir aðilar í Nýju
Dehli segja, að það muni senni
lega líða tvær vikur enn, áður
en Dalai Lama og fylgdarlið
hans komast yfir fjöllin og
frumskóginn frá Tawang, þar
sem hann nú er, og til járn-
brautarstöðvarinnar Balifara í
Assam. í Tawang er eitt stærsta
búddista-klaustur Indlands.
KÍNVERJUM TILKYNNT.
Síðdegis í dag var tekið á
móti sendiherra Kínverja í
indverska utanríkisráðuneyt-
inu, þar sem honum var fengin
ræða sú, er Nehru flutti í þing-
inu. Var það fyrsta opinbera
tilkynningin, sem indverska
stjórnin hefur fengið kínversku
stjórninni um Dalai Lama.
FJÖLSKYLDAN MED.
Áreiðanlegar heimildir. í
Kalimpong segja, að 57 ára
gömul móðir lamans, Gyuam
Chemo, hefði farið með hon-
um yfir landamærin. í för með
honum hefði einnig verið 14
ára gamall bróðir hans, 26 ára
gömul systir, fjórir ráðherrar
og tveir kennarar. Eldri bróðir
hans, sem komst burt úr Tíbet
fyrir mörgum árum, býr nú í
Bandaríkjunum.
LÖNG OG ERFIÐ FERÐ.
Ferðin frá Lhasa til landa-
mæranna tók 11 daga og var
mjög erfið. Lá leiðin um mjög
erfitt fjalllendi, þar sem kín-
verskar orrustuþotur voru á
stöðugu varðbergi. Ekki er vit-
að, hvort fylgdarlið lamans
lenti saman við Kínverja á
leiðinni.
ENGINN FLUGVÖLLUR.
Tawang liggur í um 3000
metra hæð og er enginn flug-
völlur þar í grenndinni. í Ind-
landi eru engir helikoptar til,
er geti flogið svo hátt, að þeir
geti sótt Dalai Lama. Stendur
bærinn í einhverju afskekkt-
asta héraði Indlands og eru í-
búar af næstum því sama kyn-
stofni sem Tíbetbúar. Jafnvel
Indverjar fá venjuplega ekki
leyfi til að heimsækja þetta
svæði.
TIL SAMEINUÐU
ÞJÓÐANNA?
Tillaga um að leggja mál
Tíbets fyrir Sameinuðu bióð-
irnar er nú ákaft rædd í Nýju
Delhi, en búizt er við, að Dalai
Lama muni ráðfæra sig við vin
sinn Nehru, áður en hann taki
nokltra afstöðu til þess máls.
Vatn fekið að sjatna á Mada-
gaskar en mafvætaskortur ríkir
Húsnæðisvandræðin ógurleg. Dauðs-
föll miklu færri en talið var.
TANANARIVE, 3. apríl, (NTB-
REUTER). Hin ógurlegu flóð,
sem s.l. viku hafa herjað á
stóra hluta af Madagaskar,
hafa náð hámarki og lækkar
vatnið nú óðum. Jafnframt
liafa björgunarstörf verið auk-
in verulega, en ennþán er of
snemmt að áætla heildartjón
það, sem flóðin liafa valdið.
Erfiðasta vandamálið þessa
stundina er að fá þeim rúm-
lega 40.000 mönnum, er misst
| hafa heimili sín, húsnæði. Mat-
vælaskortur er einnig mikill á
mörgum stöðum, en gert er ráð
fyrir, að úr rætist, þegar sam-
göngur ntilli Tananarive og
umheimsins hafa batnað.
Farsóttir hafa ekki brotizt
út, en yfirvöldin óttast enn
sjúkdóma meðal hinna mörgu
flóttamanna. Tala þeirra, er
farizt hafa, mun vart fara fram
úr einu hundraði.
Hér sjást þeir á myndinni æðstu yfirmenn andlegra mála í Tíbet, Panchen Lama, sem kom-
múnistar hafa gert að stjórnanda landsins og Dalai Lanta t. h., sem nú er landflótta í Ind-
landi eftir ævintýralegan flótta yfir Himalaya niður í Asam.
Kommúnislar beifa sfór-
Khömbum
Aðstaða Indlands nú erfið
INDLAND er komið í mjög
erfiða aðstöðu við það, að Dalai
Lama hefur beðizt hælis þar.
Indland hefur viðurkennt að
Tíbet sé hluti af Kína og þar i úti.
með skuldbundið sig til að
skipta sér ekki af málum þar.
Opinberir aðilar og stjórnmála
menn eru þeirrar skoðunar, að
frá sjónarmiði Kínverja hafi
það verig hið bezta, sem hent
hefði getað, að Dalai I.ama
skyldi komast undan til Ind-
lands. Hefðu hermenn kom-
múnista náð honum og ef til
vill sært hann hefði það aukið
andstöðuvilja Tíbetbúa um-
fram það, sem sennilegt sé nú,
þegar hann bafi fengið hæli í
Indlandi.
öðrum
fluttir nauðugir frá
bæjum. Útgöngubann er um
nætur og menn mjög varkárir
með að láta sjá sig á götum
BANASLYS---------
Framhald af 1. síðu.
kom út úr húsi kranans,
lá bóman á skurðbarmin-
umi og hafði Vialdimar orð
ið undir 'henni. Mun hann
hafa verið að fara niður
í skurðinn er slysið vildi
til.
Var þegar sótt sjúkra-
bifreið og Valdimar flutt-
ur á slysavarðstofuna. En
er þangað kom, var hann
látinn.
Valdimar lætur eftir
sig konu og einn son.
Segir Kongressfíokkur Nepals. Högg
andlit „friðsamlegri sambúð.“
STÓWSKOTALIÐI
BEITT ENN.
Frá Kalimpongo berast enn
í dag fréttir af miklum bardög
um í Tíbet. Beita Kínverjar
stórskotaliði gegn Tíbetönum
við Nethang, 40 km. fyrir sunn
an Lhasa. Hafa Kínverjar í
flýti sent liðsstyrk þangað, en
jafnframt er haldið áfram að
flytja menn hópum saman frá
höfuðborginni. Varlega er á-
ætlað, að milli 10 og 15 þúsund
manns hafi verið flutt frá
Lhasa, en einnig séu menn
WASHINGTON og LONDON,
3. apríl, (NTB-AFP). Banda-
ríkjastjórn er mjög ánægð
með, að Dalai Lama skuli hafa
tekizt að ná til Indlands, sagði
talsmaður utanríkisráðuneyt-
isins í Washington í kvöld.
Góðar heimildir þar segja, að
enn sé alltof snenimt að tala
um, hvort Bandaríkjastjórn
muni fara með Tíbet-málið
fyrir Sameinuðu þjóðirnar.
í Reutersfregn frá London
segir, að talsmaður utanríkis-
ráðuneytisins hafi látið í ljós
ánægju yfir því, að Dalai Lama
skuli vera öruggur.
MÓTMÆLI FRÁ NEPAL.
Kongressflokkurinn í Nepal,
sem í gær sigraði í þingkosn-
ingum landsins, sendi í dag út
yfirlýsingu, þar sem segir, að
atburðirnir í Tíbet séu algjör-
lega samsvarandi atburðunum
í Ungverjalandi 1956, og þeir,
sem haldið hafi, að samskipti
milli landa á grundvelli svo-
kallaðrar „friðsamlegrar sam-
búðar“ mundu veita öryggi
hafi orðið fyrir sorglegum von-
brigðum. „Harmleikurinn í
Tíbet ætti að vera hverju Asíu
ríki til varnaðar“, sagði í yfir-
lýsingunni.
Lokaður fundur ráðherranefndar
NATO í Washington í gær, ..
WASHINGTON, 3. apríl, (NTB
—REUTER). Ráðherranefnd
NATO hélt áfram umræðum
sínum í dag í Wasliington kl.
16 eftir ísl. tíma. Á lokuðum
fundi gerðu evrópskir uían-
ríkisráðherrar grein fyrir skoð
unum sínum á liinu hernaðar-
lega og pólitíska ástandi. Sögðu
NATO-menn, að Pella hinn
ítalski væri á móti því, að kom
ið væri á lierlausu og hlutlausu
svæði í Mið-Evrópu, en ef til
vill væri hægt að taka til at-
hugunar að „frysta“ menn og
vopn innan vissra, afmarkaðra
svæða, svo framarlega sem
komið væri á öruggu eftirlits-
kerfi.
Rýssum vísað
frá Haxíko.
Mexikó City, 3. apríþ
(Reuter).
TVEIM sovézkum diplómöt-
um hefur verið vísað úr landi
vegna meintra aðgerða í sam-
bandi við verkfall á járnbraut-
um landsins í s.l. viku, og fóru
þeir héðan flugleiðis til Toronto
í Kanada í dag. Rússar neita
ásökununum.
Danski ráðherrann, Jens
Otto Kragh, er sagður hafa
stungið upp á, að fulltrúar
Austur- og Vestur-Þýzkalands
hæfu tæknilegar undirbúnings
viðræður um framkvæmd sam
einingar landshlutanna.
Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
| Þjofur fegiun |
j handiðku. j
I LONDON, 3. apríl. REUTER. 1
| Tugir kvenna í mannþröng §
| á neðanjarðarjárnbrautar- |
= stöð í London brugðu liart |
| við í dag, er kona heyrðist |
| kalla „Grípið hann, stúlk- |
i ur“. Náungi, sem reynt hafði |
| að lirifsa til sín tösku kon- |
| unnar, er kallaði, reyndi að f
| flýja. Hann komst þó ekki |
| í lönd eða strönd, því að 1
| hann var umkringdur tug- |
1 um ofsareiðra skrifstofu-1
| stúlkna. — Lögreglumaður f
| hrauzt gegnum kvennaskar- |
1 ann, sem otáði regnlilífum f
| og handtöskum að vesalings |
| þjófnum, og bjargaði honum §
i á brott. Varð þjófurinn feg- =
| inn handtökunni. |
iiiiiHiitiuiMiiiiiiiniiiitiiiiuiitiuiiiiiiiiiiiimiHiiiiiivfffi
Alþýðublaðið — 4. apríl 1959 3