Alþýðublaðið - 04.04.1959, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 04.04.1959, Qupperneq 6
í FYRSTU hristu menn höfuðiS. Svo híógu menn. Loks hættu menn að hugsa um málið. En nú er svo koniið, að menn eru farnir að taka þetta allt saman alvarlega. Áður fyrr var það svo dul- arfullt, að enginn vildi taka það alvarlega en það reynd- ist of dularfullt til þess að hægt væri að ganga fram hjá ,því órannsökuðu. Sem sagt: dularfyllstu fyrirbæri eftirstríðsáranna — fljúg- andi diskar. Ennþá hrista margir höf- uðið, hlæja eða neita að taka afstöðu, — sem er eins og allir vita þægilegast. Hér á eftir verður reynt í ör- stuttu máli að skýra frá hvað menn þykjast vita sannast um þessi fyrirbæri. WV HVAÐ ER ÞAÐ, SEM FÓLK SÉR? Bandarikjamenn hafa eins og vænta mátti lagt mesta áherzlu á að rannsaka þessi áSrúin ÞRÁTT fyrir raunsæi og vísindalega tækni nútím- ans, verður sennilega erfitt að útrýma hjátrúnni meðal mannanna. Ef skoðanakönn- un færi fram um það, hverj ir eru hjátrúarfullir og hverjir ekki nú á dögum, og hvort hún hefur minnk- að á þessum síðustu og verstu tímum, yrði niður- staðan sennilega sú, að enn sé meirihluti fólks hjátrú- arfullt, að meira eða minna leyti. Það er býsna algengt, og flestir hafa að líkindum ein- hverntíma orðið varir við það, að þegar menn tendra eldspýtu til þess að kveikja í vindlingi, slökkva flestir á henni, þegar tveir hafa fengið eld. Það er talin mik- il ógæfa, ef þrír fá eld úr sömu eldspýtu og ógæfan bitnar á þeim þriðja. Þessi hjátrú með eldspýtuna á sér sögu: Þrír hermenn ætl- uðu einhverju sinni að kveikja sér í vindlingi í skot gröfum. Einn þeirra kveikti á eldspýtu, fékk sér fyrst sjálfur eld, gaf síðan einum félaga sínum og þar næst þeim þriðja. Örskömmu síð- ar féll sá síðarnefndi. — Síð an þetta gerðist hefur hjá- trúin verið við lýði. sjonvarp ÞAÐ hlaut að koma að því. Ferðasjónvarp er að koma á markað- inn. Éandarískt fyrir- tæki er að hefja fram- leiðslu á sjónvarps- tæki, sem hægt er að bera með sér hvert sem er. Það gengur fyrir rafhlöðum og þarf nú enginn sjón- varpsaðdáandi að vera án þess á ferða- lögum sínum, það er að segja í þeim lönd- um, sem hafa sjón- varp. efni. En því miður hefur komið í ljós að í 97 tilfell- um af 100 hafa fyrirbæri, sem talið er að hafi verið fljúgandi diskar, verið full- komlega eðlileg. En hvað er það, sem fólk sá? I flestum tilfellum er vit- að hvað það er. '1. Veðurathuganabelgir. 2. Fuglar, sem flogið hafa í hóp. 3. Flugvélar. 4. Ljóseldflaugar. 5. Gervitungl. 6. Skipsljósker við sjón- deildarhring. 7. Eldflaugar. 8. Ljósbrot í gleri. 9. Sjálfstýrð flugskeyti. 10. Auglýsingaspjöld, sem losnað hafa aftan úr flugvélum. 11. Loftsteinar. 12. Halastjörnur. 13. Venus lágt á lofti. 14. Skýmyndanir upplýstar af Ijósum frá jörðu. 15. Undarlegar -skýmynd- anir ýmis konar. Margir vísindamenn telja að flestir „fljúgandi diskar“ heyri undir 15. lið. En allir, sem sjá slíkar furðar segja: Það getur vel verið, en ég sá ekki neitt af því, sem hér er talið upp. Vy ENGLAHÁR HVERFUR. Stundum kemur það fyr- ir að dularfullir hlutir finn- ast, sem af himni eru falln- ir. Til dæmis: 1. Járnhlutir, sem oftast Það er talin mikil ógæfa að ganga undir stiga. Sænska útvarpið hafði fyrir nokkrum árum fastan dag- skrárlið, sem hét Hringekj- an, og einhverju sinni kom fram í þættinum óhamingju samasti maður í heimi. Hann hafði beinbrotnað oft og mörgum sinnum, hann hafði nærri verið drukkn- aður oftar en einu sinni, hann hafði lent í flugslysi, og yfirleitt höfðu öll mögu- leg og ómöguleg óhöpp hent hann. Þegar maðurinn hafði skýrt frá öllum óhöpp um sínum, ákvað umsjónar- maður þáttarins að bregða á leik. Hann gaf honum þrettán krónur fyrir kom- una, — hann átti að ganga undir stiga, sem átti að reisa upp við húsið hans, — hon- um var boðið í miðdegis- verð, þar sem hann var sá þrettándi til borðs, og á all- án hátt átti að bjóða örlög- unum byrginn. í næstu viku kom maður- inn aftur fram í þættinum og sagði, að fyrir utan það, að stiginn hefði fallið beint í hausinn á honum, og bif- reið hefði ekið yfir hann, hefði vikan verið mjög vel heppnuð. Hann kvaðst hafa verið óvenjulega heppinn á sínum mælikvarða! Það fylg ir sögunni, að tveimur vik- um síðar hafi útvarpið ætlað að heiðra þennan mann fyr- ir bezta útvarpsefni mánað- arins. Hann gat því miður ekki komið. Hann hafði dottið niður af húsþaki og lærbrotnað! Ef þrettán menn sitja til borðs táknar það, að einn af þeim sé feigur. Þessi hjátrú er til orðin í sambandi við , kvöldmáltíð Krists, sem hann hélt með sínum tólf postulum. Einn af þeim, Jú- das, lézt eins og’kunnugt er, — en sumir hafa bent á, að Kristur hafi líka látið lífið á krossinum. Sumir vilja því halda fram, að hjátrúin um þrettán til borðs stafi af því, að húsmæður eigi yfir- leitt 12 pör af borð.búnaði, og ef sá þrettándi komi, séu þær í standandi vandræð- um. Ekkert skal fullyrt um, hvor skýringin er réttari. Ef svartur köttur hleypur í veg fyrir mann, þá er viss- ara að vera varkár. Öll heimsins óhöpp munu henda þann, sem fyrir slíku verð- ur, ef hann hefur ekki vit á að líta þegar í stað til vinstri og hrækja duglega og segja tvi — tvi — tvi á eftir. Margir hafa ótrú á töl- unni þrettán, eins og kunn- ugt er. Fyrir skömmu var skýrt frá því hér á Opnunni, að fallhlifarhermaður í Bandaríkjunum fór 13. nóv. í þrettándu flugferð sína kl. 13.13 og fleygði sér úr vél- inni í 1300 metra hæð. Hon- um. varð ekki liið minnsta meint af tiltækinu, enda er það svo orðið í seinni tíð, að talan-13 er orðin happa- tala margra, eins og t. d. Fritz Ruzica. Langflest hó- tel í veröldinni hafa samt enn ekkert'herbergja sinna númer 13. Ef einhver skyldi freista þín til þess að spenna upp regnhlíf inni í herbergi, þá skaltu varast að gera það, nema þú sért einn í herberg inu. Slíkt getur orðið tilefni voveiflegra ííðinda. Ef þú missir hníf á gólf- ið, boðar það, að þú fáir heimsókn karlmánns. Ef þú missir skeið, færðu kven- mann í heimsókn. Ef þú missir teskeið, færðu barn í 'heimsókn. Ef þú missir hins vegar gaffal, kemur fjöldi manns í heimsókn til þín. Ef þú bítur þig í tunguna, táknar það, að maður komi til þín sársvangur, — og er þá öruggara að gefa honum að éta. Ef þú hefur hellur fyrir eyrunum, er verið að tala illa um þig. Ef þig klæjar í vinstra auga táknar það gleði, en ef þig klæjar í hægra auga táknar það sorg. Og ætli sé ekki ráð að hætta þessu spjalli um hjá- trú, áður en einhver segir: Sá sem skrifar langlokur í blöð, skal svei mér vara sig! hafa fallið úr flugvél- um. 2. Jarðholur, sem oft stafa frá ís, sem fallið hefur af flugvélavængjum. 3. Gler eða plastik úr flug- vélum. En einnig hafa fundizt undarleg efni, sem erfitt er að skýra. Má þar nefna hið svonefnda englahár, sem fundizt hefur víða um heim. Ekki er vitað hvernig það er samansett en það minnir á englahár, sem hengt er á jólatré. Það hverfur smám saman ef það er geymt og efnafræðingar standa ráð- þrota gagnvart þessu fyrir- bæri. Rannsóknir á fljúgandi diskum eru erfiðar fyrir þá sök, að margir hafa gaman af að breiða út lygasögur í þessu sambandi og koma með falsaðar myndir. Fyrir nokkrum árum settu tveir skólastrákar í Svíþjóð allt á annan endann með mynd- um af fljúgandi diski, sem þeir höfðu tekið. Enginn fann skýringuna á þessum myndum, en lausnin var ein faldlega sú, að þeir tóku myndir af litlum bor, sem snerist á spotta. Mikill fjöldi slíkra mynda er til. En það virðist einn- ig vera til fjöldi mynda, sem ekkert hefur enn fund- izt athugavert við. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST „ÞETTA er bar peysa“, sagði Mari roe og lagfærði örl: isplagg, sem var í } inn að renna út ; hennar. „Ég elska og gulhvít. Og ra þegar illa liggur á Þetta er hrafl blaðaviðtalinu, sen hefur haft, síðan I: fóstur á síðasta ári klædd heldur djai aðrar konur eru klæðast heima hjá an sýndi meira af hennar en hæfilég hún var í svörtui um buxum. Mari sig ekki, en er sa legri flestum öðru: „Ég var í ken hjá Lee Strasberg ír það leitt, en ég frísk eins og er, e: ur vel. Það tekur að komast yfir þ; ingu að hafa gl Tony Curtis býð Hollywood eftir : meðan hún lék í Hot“, en dvelst i ar, Artl PHILIP biður Frans að koma með sér út. „Einn get ég engu komið til leiðar“, segir hann, ,,en Bob Win- field vill óreiðanlega hjálpa okkur. Sjáðu þarna situr hann. Halló! Bob!“ En nú hefst sami leikurinn aftur. Bob skilur ekki orð af öllu því, sem Philip se um Grace, Turni völlinn og stríðið. ig nú gerir . 1 kraftaverk og srr i—aaa—mta———Haaaw—————— g 4. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.