Alþýðublaðið - 04.04.1959, Qupperneq 7
ka r
ligg
■a frönsk
Iyn Mon-
ítið klæð-
jann veg-
af öxlum
svört föt
utt, rautt
mér“.
úr fyrsta
i Marilyn
tún missti
. Hún var
•flegar en
vanar að
sér, peys-
brjóstum
t þykir og
n, þröng-
lyn málar
mt yndis-
m konum.
nslustund
. Mér þyk
er ekki ó-
n mér líð-
sinn tíma
í tilfinn-
.atað ein-
hverju fyrir fullt og allt“.
Marilyn hefur undanfar-
ið verið upptekin af að leika
í myndinni „Some ' like it
hot“. Hún hvílir sig nú á
búgarði þeirra hjóna, og
hún hefur sjálf ráðið tilhög-
un íbúðarinnar.
„Hjónaband er yndislegt.
Maður verður að aðlagast
og það er ágætt, ef ástin er
fyrir hendi frá upphafi. Ég
geri ekki ónauðsynlegar
kröfur til mannsins míns.
Það, sem.máli skiptir er að
við elskum bæði sömu hlut-
ina, vinnuna og lífið á bú-
garðinum. Ég veit reyndar
ekki hvaða skepnur við höf-
um en við eigum eitthvað
af kúm“.
Marilyn er alltaf jafn
grönn. Og málið á henni er
stöðugt hið sama.
„Bandaríkjamenn vilja
grindhorað kvenfólk“, sagði
Marilyn að lokum.
ur Marilyn Monroe velkomna aftur til
fjögurra ára fjarveru. Hún dvaldist þar,
nýjustu kvikmynd sinni, „Some Like It
íú á búgarði, sem hún og maður henn-
íur Miller, hafa nýlega keypt.
UMSÓKNIRNAR
hafa borizt daglega að
undanförnu og mun-
um við birta eyðu-
blaðið í síðasta sinn í
dag. Þeir, sem vilja
freista gæfunnar, en
hafa enn ekki sent um
sókn, verða að póst-
leggja hana í síðasta
lagi á sunnudag —
Nú eru síðustu
forvöð: — Hver
verður svo heppinn,
að komast í róður
og hljóta máltíð í
Naustinu. — Úrslitin
verða birt eftir helgi.
(Nafn)
(Heimilisfang)
(Aldur) (Staða)
Sagði honum
brandara
BRANDARAR geta kom-
ið að góðu gagni, — meira
að segja fyrir leynilögreglu
menn. Leynilögreglumaður
að nafni Turin var fæddur
á Sikiley og fékk þess vegna
það verkefni í hendur að
hafa upp á sikileyskum
meistaraþjófi. Hann hafði
lengi grunað hver þjófur-
inn var og lét handtaka
hann eftir stutta leit. En
þegar til réttarhalda kom,
sagðist maðurinn vera am-
erískur og kvaðst ekki
skilja orð í Sikileyjarmáli.
En leynilögreglumaður-
inn var ekki alveg af baki
dottinn. Hann tók hihn
grunaða afsíðis og fór að
spjalla við hann. Meðal
annars sagði hann honum
óborganlegan brandara á
sikileysku. Og vesalings
maðurinn gat ekki stillt sig.
Hann veltist um af hlátri,
en varaði sig ekki á því, að
þar með var allt komið upp.
SAMTiNINGUR
* KONAN mín er stór-
kostlegur kokkur, sagði sá
nýgifti — enda þótt hún
opni eggin með dósahnífn-
um!
*
WALLIS CADI í New Or
leans hafði í 18 mánuði leik
ið skák í gegnum' póst við
Ray Pearson í Detroit. Þeg-
ar Pearson hafði ekki leikið
einn einasta leik í sjö mán-
uði, skrifaði Cady honum
og spurði hann hvort hann
væri sofnaður við skákborð
ið. Hann fékk svar eftir
nokkrar. vikur: „Æ, æ, ég
hélt, að þú ættir leikinn!“
*
BAR nokkur í Buones
Aires festi eftirfarandi
plagg utan á dyrnar hjá sér:
„Drukknir gestir eru keyrð
ir samstundis heim í nýja
vörubílnum okkar!“
:gir honum
sridgeflug-
— En einn
jósmyndin
iám saman
hvarflar hugur Bobs einnig
aftur til liðins tíma. „Ertu
að segja, að Grace sé hér,
og að hún . . .“ Hann bendir
í áttina til þess staðar, þár
sem lík hinna ógæfusömu
voru. Philip kinkar kolli.
„Við verður að hjálpa henni
og þú veitir til þess aðstoð
þína.“ Enginn þessara
manna hefur tekið eftir því,
að einn af þjónum ábótans
hefur allan tímann fylgzt
með samtalinu, falinn bak
við runnana.
Crayson model
Ný sending
Vordragíir
m. a. Ellmoor model.
Laugavegi 89
Til fermingargiafa
Fallegar kommóður og skrifborð. ennfremui’
alls konar húsgögn í miklu úrvalí.
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur.
Brautarholti 2.
ORÐSENDING
frá Ryggingasamvinnufélagi Reykjavíkur.
4ra ‘herbergja íbúð er til sölu. íbúðin er byggð á veguna
Byggingasamvinnuféiags Reykjavíkur og eiga félagsmienn for«
kaupsrétt lögum samikvæmt.
Þeir félagsmienn sem vilja nota. forkaupsréttinn skulu sækjai
um það skriílega til stjórnar félagsins fyrir n. k. mánudag.
Stjórnin.
FORSTÖÐUKONA.
Forstöðukonu vantar að upptökuheimilinu að Elliðahvammi,
frá og með 1. júní n. k. Laun samkvæmt 11. launaflofcki launai"
laga, Nánari upplýsingar hjá núverandi forstöðufconu 'heimilis-
ins og skrifstofu ríkisspítalanna.
Skriflegar umsóknir, sem berast þurfa fyrir 15. þ. m. sén
sendar frú Ólöfu Sigurðardóttur, forstöðukonu vöggustofunna'í
aS Hlíðarenda, Reykjavík.
Uppboð
verður haldið í húsrými verzlunarinnar Hamraborg h.f., SuðuA,
götu 53, Hafnarfirði, miðvi'kudaginn 8. þ. m. og hefst kl. 10 árcL
Þar verða seldir 2 kæliskápar, kjötsög, borð, kjöthengi, áleggs-
vél, vog, peningakassi, reiknivél, reiðhjól, hillur o. fl. ,
Greiðsla við hamarshögg. í
Bæjarfógeti. i
HJARTANS ÞAKKLÆTI
til barna minna og annarra ættingja og vina, sem heimsóttœ
mig og færðu mér gjafir og sendu mér kveðjur og blóm ,i 7#
ára afmæli mínu 27. marz síðastliðinn og gerðu mér dagiiug
ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll.
PÁLL KRISTJÁNSSON, Njálsgötu ö.
J ----------------------------------------------—
Alþýðublaðið — 4. apríl 1959 J