Alþýðublaðið - 04.04.1959, Síða 8
■xfT^
HANKI
IN
Gamla Bíó
Riddarar hringborðsins
(Kiúghts of the Round Tahle)
Stórfengleg Cinemascope-lit-
kvikmynd.
Robert Taylor
Ava Gardner
/
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Austurbæ iarhíó
Síml 11384.
Ungrú Pigalle
Alveg sérstaklega skemmtileg
og mjög falleg, ný, frönsk dans-
og gamanmynd tekin í litum og
Cinemacsope.
Aðialhlutverkið leikur
þokkadísin:
Brigitte Bardot.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Vvjfl Bíó
Sími 11544
Kóngurinn og ég.
(The King and I)
Heimsfræg amerísk stórmynd.
íburðarmikil og ævintýraleg —
með hrífandi hljómlist eftir
Rodgers og Hammerstein.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Deborah Kerr.
Sýnd kl. 4,30 og 9.
Ath. breyttan sýningartíma.
H afnarf sarðarbíó
Sími 50249
. Kona læknisins
(Herr iíber Leben Und Tod)
Hrífandi og áhrifamikil ný þýzk
úrvaJsmynd leikin af dáðustu
kvikmyndaleikkonu Evrópu.
Maria Shell,
Ivan Desney og
Wilhelm Borchert.
Sagan birtist í „Femina“ undir
nafnihu „Herre over liv og död“.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 7 og 9.
•—o—
SVIK OG PRETTIR
Hörkuspennandi leynilögreglu-
rnyiid með Eddie „Lemmy“ Con-
stantine.
Sýnd kl. 5.
nn m r n •! r r
1 ripolibio
Síml 11182.
Su*»ar og sól í Týról
(Ja, ja, die Liebe in Tirol)
Bráðskemmtileg og mjög fjörug
ný þýzk söngva- og gamanmynd
í litum og Cinmescope. Myndin
er tekin í hinum undurfögru
hlíðum Tyrolsku Alpanna.
Gerhard Riedmann
og einn vinsælasti gamanleikari
Þjóðverja,
Hans Moser.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 22-1-49.
Mannleg náttúra
(Every day is a holiday)
Bráðskemmtileg ítölsk mynd
byggð á 4 sjálfstæðum sögum.
; Frægustu leikarar ítalskir leika
í myndinni.
Silvana Mangano,
Sophia Loren,
Toto,
Vittoria De Sica,
sem einnig er leikstjóri.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Aukamynd: NATO 10 ára. —
íslenzkt tal.
KOPAVOGS BÍÓ
Sími: 19185.
„FROU FROU“
Hin bráðskemmtilega og fallega
franska Cinema Scope litmynd
Dany Robín
Gino Cervi
Philippe Lamaire
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Góð bílastæði.
Perðir í Kópavog á 15 mín.
fresti. Sérstök ferð kl. 8.40 og
til baka kl. 11.05 frá bíóinu.
RAKARINN I SEVILLA
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
UNDRAGLERIN
Bamaleikrit.
Sýning sunnudag kl. 15.
Uppselt.
FJÁRHÆTTUSPILARAR
og
KVÖLDVERDUR
KARDÍNÁLANNA
Sýning sunnudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin skírdag
og annan páskadag frá kl. 13.15
til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
f LEÍKFÉIAG ]
^REYKIAVÍKDW
Sími 13191.
Allir synir mínir
38. sýning annað kvöld kl. 8
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Heimsfræg rússnesk verðlaunamynd er hlaut gull-
pálmann f Cannes 1958.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
„Veðmál IVIæru
Lindar4<
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen.
Sýning í dag kl. 4 s. d.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dag.
Sími -19185.
Hafnarbíó
Sími 16444.
Gotti getur allt
(My man Godfrey)
Bráðskemmtileg og fjörug ný
Cinemascope-litmynd.
June Allyson,
David Niven.
£ýnd kl. 5, 7 og 9.
Stiörnubíó
Simi 18936.
' - Ófreskjan frá Venus
(20. Million Miles to Earth)
ÍEsispennandi ný amerísk mynd
um óáreskjuna frá Venus.
William Hopper,
Jane Taylor.
, Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Böanuð innan 12 ára.
SENDiSVEINN ÓSKAST.
Duglegur sendisveinn óskast hálfan eða allan dag-
inn. Umsóknir sendist skrifleea með upplýsingum
um nafn, aldur, heimilisfang og símanúmer.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Æffik í Ingölfscafé
í kvöld kl. 9
Aðgöngumiðar seidir frá ki. 5.
Sími 12-3-26
Sími 12-8-26
A ð a Ihlutverk:
Tatyana Samoilova — Alexei Batalov
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin er með ensku tal'i.
Uppreisnarforinginn.
Hörkuspennandi ný amerísk litmynd.
VAN HEFLIN.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
FLÆRÐARLAUS
GUÐSÓTTI.
Hvernig birtist hann í
daglegu lífi?
Um ofanritað efni talar
O. J. Olsen í Aðventkirkj-
unni annað kvöld (sunnu-
daginn 5. apríl 1959) kl. 17»
Söngur frá Hlíðardals-
skóla.
Allir velkomnir.
(Ath. breyttan samkomu-
tíma).
g 4. apiríl 1959 — Alþýðublaðið