Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 08.04.1959, Blaðsíða 9
t e ☆ Söluumboð: Davíð S. Jónsson & Co, Þingholts- stræti 18. Sími: 24333 (3 línur). ☆ Svavar Markússon í 18.-!9. sæti í 100 m. hlaopi. ÞAR SEM keppnistímabil írjálsíþróttamanna hefst nú senn, er ekki seinna vænna að kom'a með heimsafrekaskrána fyrir 1958. Íþróttasíðan hefur áður getið um 100, 200, 400, 800, 1500 og mílu og nú skul- Dan Waern. um við halda áfram með afrek- in. í 1000 m. hlaupi er Svavar Markússon í 18.—19. sæti með hinn ágæta tíma 2:22,3 mín., en skráin er þannig: Dan Waern, Svíþjóð, 2:18, 1. Z. Oryval, Póllandi, 2:18,8. Brian Hewson, Engl., 2:19,2. A. Boysen, Noregi, 2:19,3. O. Vuorisalo, Finnl. 2:19,4. O. Salonen, Finnl., 2:19,4. S. Valentin, A-Þýzkal., 2,19,7. S. Jungwirth, Tékk., 2:20,0. H. Reinnagel, A-Þýzk., 2:20,0. S. Herrmann, A-Þýzk., 2:20,4. P. Sehmidt, V-Þýzk., 2:20,4. H. Elliott, Ástralíu, 2:21,0. M. Blagrove, Ástraliu, 2:21,1. Josko Murat, Júgósl., 2:21,1. S. Lewandowsky, PólL, 2:21,7. U.B. Lundh, Noregi, 2:21,8. T. Barris, Spáni, 2:22,1. P. Penlingto, N-Sjál., 2:22,3. S. Markússon, ísland, 2:22,3. M. Szabo, Ungverjal., 8:04,8. R, Höykinpuro, Finnl., 8:05,0. G. Varga, Ungverjal., 8:05,2. A. Thomas, Ástralía, 8:05,2. Dan Waern, Svíþjóð, 8:05,4. B. Szekeres, Ungverjal., 8:05,8 J. Kovacs, Ungverjal., 8:06,4. Dusan Cikel, Tékk., 8:07,6. S. Jungwirth, Tékk., 8:08,2. Miroslav Jurek, Tékk., 8:08,4. J. Pavcika, Tékk,, 8:08,8. K. Richtzenhain, A-Þ, 8:09,6. F. Janke, A-Þýzkal., 8:09,8. A. Zvolensky, Tékk., 8:09,8. M. Jochman, Pólland, 8:10,8. M. Bernard, Frakkl., 8:11,0. A. Artynjuk, Rússl., 8:11,0. Alls náðu 12 hlauparar betri tíma en 14 mín. í 5000 m. hlaupi í fyrra, slík'1 telst rejmdar ekki lengur til stórtíðinda, en samt er það frábært afrek og verður alltaf. Austur-Evrópuþjóðirnar og Bretar eiga beztu langhlaup arana. Sérstaka athygli vöktu hinar nýju stórstjörnur Breta, Peter Clark, sem er mjög há- vaxinn og grannur, getur náð mjög langt, hann minnir tölu- vert á Pirie. Eldon og Merri- mann eru báðir lágvaxnir, en báðir gæddir hinni brezku seiglu. Gaman var að sjá bar- áttu þeirra við Pólverja og Rússa í 10 km. hlaupi EM. Hér komá beztu afrekin í 5 og 10 km. 5000 metrar: G. Pirie, England, 13:51,6. K. Zimny, Pólland, 13:52,2. M. Jurek, Tékk., 13:52,2. J. Merriman, Engl., 29:03,8. P. Bolótnikow, Rússl., 29:04,4. A. Desjattschikow,, R, 29:05,4. J. Kovacs, Ungv., 29:05,6. L. Virkus, Rússl., 29:06.4, I. Tschernjawski, R., 29:16,0. H. Párnakivi, Rússl., 29:17,4. J. Burvis, Rússl., 29:27,8. H. Grodotzki, A-Þ, 29:28,6. G. Hönicke, A-Þ, 29:30,4. A. Mimoun, Frakkl., 29:30,4. A. Anioros, Spánn, 29:31,4. J. Chromik, Póll., 29:33,8. D. Stritof, Júgósl., 29:34,8. Regiugerð um Innanfélagsmót í frjálsum íþróffum. 1. gr. Innanfélagsmót og af- rek þau, sem þar eru unnin, teljast því aðeins lögleg, að eftirfarandi skilyrðum sé full- nægt: a) að hlutaðeigandi sérráði (eða héraðasambandi) hafi ver ið tilkynnt um mótið með a. m. k. þriggja daga fyrirvara — og síðan borizt skýrsla um það innan 7 daga. b) að mótið hafi verið aug- lýst opinberlega (í dagblaði eða útvarpi) í síðasta lagi dag- inn áður —■ og þá tilkynntar keppnisgreinar. (Utan Reykja- víkur skal þó heimilt að aug- lýsa mótið á þann hátt, sem þar tíðkast á hverjum stað — svo framarlega sem það er gert með löglegum fyrirvara). c) að eigi sé keppt í færri greinum en tveimur hverju sinni. d) að eigi hefji keppni færri en tveir í hverri einstaklings- grein. e) að mótsnefnd hafi (í sam- ráðí við hlutaðeigandi dómara félag, sérráð eða héraðssam- band) tryggt sér aðstoð nægi- legra margra löggiltra dómara, þar af a. m. k. tveggja lands- dómara, séu þeir til innan um- dæmisins. Framihald á 10. síðu. Svavar er á undan mörgum frægum köppum, svo sem Mo- ens, Missalla, Jazy Brenner o. fl. Svavar Markússon Fimm beztu tímarnir í 3000 m. hlaupi s.I. ár náðust á J. Kusocinski mótinu 15. júní, er það glæsilegasta 3 km. hiaup sem fram hefur farið fyrr og síðar. Bezta tíma íslendings sl. ár hafði okkar efnilegi hlau.p- ari Kristleifur Guðbjörnsson, 8:23.0 mín. Gaman verður að fylgjast með Kristleifi næsta sumar og trúlega fer honum mikið fram, hvað eigum við að segja — 8:10,0 mín.? 3000 metrar J. Chromik, Póllandi, 7:58,0. S. Hermann, A-Þýzk., 7:59,0. Z. Krzyszkowiak, Póll., 8:00,8. Kazimierz Zimny, Póll., 8:01,4 H. Reinnagel, A-Þýzk„ 8:02,6. I. Rozsavölgyi, Ungv., 8:02,6. S. Ozog, Pólland. 8:03,6. H. Hiineke, A-Þýzkal., 8:03,6. S. Iharos, Ungverjal., 8:04,0. O. Vúorisala, Finnl., 8:04,2. Krzyszkowiak, PóII., 13:53,2. Peter Clark, England, 13:53,8. M. Jochman, Pólland, 13:54,6. S. Iharos, Ungverjal., 13:57,2. J. Shukow, Rússland, 13:57,8. P. Bolotnikov, Rússl., 13:58,8. F. Janke, -A-Þýzk., 13:59,4. S. Ozog, Póllandi, 13:59,6. II. Párnakivi, Rússl., 13:59,8. S. Eldon, England, 14:00,00. N. Pudow, Rússlandi, 14:01,4. O. Vourisalo, Finnl., 14:01,6. A. Artynjuk, Rússl., 14:02,0. H. Grodotzki, A-Þýzk., 14:02,0 R. Höykinpuro, Finnl., 14:02,2 G. Hönicke, A-Þýzk., 14:03,0. IV. Dellinger, USA, 14:04,8. L. Múller, A-Þýzkal., 14:04,8. 10000 metrar: Krzyszkowiak, Póll., 28:56,0. J. Shukow% Rússl., 28:58,6. N. Podow, Rússl., 29:02,2. S. Eldon. England, 29:02,8. S. Ozog, Póll., 29:03,2. T E D D Y fatnaður er vandlátra val. Sýning á T E D D Y fatnaði er í sýningarglugga Málarans. Barnafatagerðin s.f. Vesturgötu 25. ☆ Söluumboð: Solido umboðs- og heild- verzlun Vesturgötu 25, Símar 18860 18950 Vörumerki hinna vandlátu Guðmundur Gíslason keppir í 3 greinum í kvöld. Sundmól ÍR í kvöid: í ölíum gremum SUNÐMÓT ÍR verður liáð í Sundhöllinni í kvöld og hefst kl. 20,30. Keppt verður í 10 greinum fullorðinna og ung- linga og keppendur eru frá sex félögum og bandalögum. Þar sem nú er farið að líða á keppnistímabil sundfólksins má búast við mjög góðum ár- angri og jafnvel metum í ein- hverjum greinum. ☆ Flestir béztu sundmenn og konur lands eru meðal þáttak- enda, t.d. keppa bæði Guð- mundur og Pétur í 100 m. skrið sundi, ásamt hinum efnilega sundmanni Hafnfirðinga, Er- ling Georgssyni. Guðmundur tekur þátt í 100 m. baksundi, en þar keppa einnig þeir Jón Helgason, Akranesi og Vilhj. Grímsson. Á undanförnum inót um hefur 200 m. bringusund ávallt verið skemmtilegasta greinin og svo mun vafalaust verða nú. Allir beztu bringu- sundsmenn okkar verða með eða Sigurður Sigurðsson, Akra- nesi, Einar Kristinsson, Hörð- ur Finnsson, Guðmundur Sam- úelsson, Akranesi, en af 7 kepp endum eiga Hafnfirðingar 3. ☆ Ágústa Þorsteinsdóttir er með f 100 m. skriðsundi ásamt Hrafnhildi Sigurbjörnsdóttur, Hafnarfirði, sem er í stöðugri framför. Keppnin í 100 m. bringusundi kvenna verður mjög skemmtileg milli Sigrún- ar Sigurðardóttur og Hrafn- hildar Guðmundsdóttur, sem á metið. Keppt verður í fjórum ungl- ingasundum, en rúsínan í pylsu endanum er 3x100 m. þrísund karla, en sveitir frá Ármanni, ÍR, ÍA og KR taka þátt í því. ☆ Á mótinu verður keppt um tvo bikara, í fyrsta lagi í 100 m. baksundi, Sundsambandið gaf Ólafur Jónasson (handhafi Pétur Kristjánsson) og í 100 má baksundi, Sundsambandið gaf bikarinn á 50 ára afmæli ÍR, (handhafi Guðmundur Gíslason). Eins og fyrr segir | hefst mótið kl. 20,30 og allir I geta reiknað með skemmtilegri | kvöldstund í Sundhöllinni í i kvöld. 'lljin/i in (j a rtjyjn/cl S.J.ÉÆ Alþýðublaðið 8. apríl 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.