Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 2
V e ðr i ð: N- og NA gola eða ktaldi N ÆTURVARZLA þessa viku er í Vesturbæjar apó- teki, sími 22290, ©TVARPIÐ: 13.16 Lesih dag skrá næstu viku. 18.30 Barnatírrii: Afi talar Við Stúf litla. 18.50 Framburð- arkennsla í spænsku. 19 pingfréttir. 20.30 Daglegt imál. 20.35 Kvöldvaka. 22.10 !Lög unga fólksins. 5s r:Á GUÐSPEKIFÉLAGINU Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30 í Guðspeki- félagshúsinu. Séra Jakob Kristinsson flytur stutt er- indi: „Hugur einn það veit“, Á efiír verða sýndar lit- skuggamyndir, og að lokum verður kaffi. ‘JRANGÆINGAFÉLAGIÐ hef úr sþilakvöld í Tjárnarkaffi í kvöid kl. 8.30. Dans á eft- ' ir. iMjönaefni. Nýlega hafa opinberað trú- ftöfun sína ungfrú Kristjana jEíriarsdóttir frá Súðavík, Tómasarhaga 9, og Eyjólíur ®yjölfssön vélvirkjanemi, Týsgötu 7. a sama FERODO .Bremsuborðar. 3; “3fe]y ejioj KE L!N!NGS Merki, sem þér getið treyst. i Eru bremsur í Si§II Höfum fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða .'hina heimsþekktu og marg viðurkenndu FERODO bremsuiborða og viftu- reimar. Egill Vilhjálmsson hí. Sími 2-22-40. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 lJ ireiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 n neita <5 rwmmmiimnmmimnniiiiiiiiiimmmmifTmnmi Fentiiaga rskeytl | Benedikt Gröndal vildi hleypa báðum í útvarpið 1. maí. ENN hafa risið deilur ut af dagskrá útvarpsins 1. maí næstkomandi. Er kjarni máls ins nú sá, að kommíúnistar vilja útiloka fulltrúa opin- berra starfsmanna frá þátt- töku í dagskránni, en íhalds- menn og Framsókn vilja synja óskum Alþýðusam- bands íslands uin að sjá um dagskrá kvöldsins. Formaður útvarpsráðs, Benedikt Grön- dal, lagði fram miðlunartil- lögu í málinu, sem tryggði, að fulltrúi BSRB fengi að tala, og jafnframt, að Alþýðusam- bandið fengi að undirbúa a. m. k. klukkustundaf hátíðdr- dagskrá þetta kvöld, eins og flestum samtökum öðrum er leyft. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar í út- várpsráði felldu aðalefni til- Iögu Benedikts og ákváðu, að ósk Alþýðusambandsins skyldi hafnað. Niðurstaðan er því hin sarna og undan- farin ár, að útvarpið mun sjálft sjá um dagskrána 1. maí og bjóða forsetum Alþýðu- sambandsins og BSRB auk fé- lagsnfálaráðlierra að flytja á- vörp. Líklegt má telja, að for- seti Alþýðusambandsins hafni því boði eftir að ósk sambandsins var neitað, og gæti þá farið eins og í fyrra, að ávörpin þrjú féllu niður. Alþýðusambandið lagði fram ósk um að fá að sjá iim dagskrá kvöldútvarps 1. maí. Þessi ósk þýðir í raun réttri, að félagsmálaráðherra og for seti Bandalags starfsmaniiua ríkis og bæja skuli útilokaðir frá því að tala þetta kvöld, eins og þeir hafa áruhi saman gert. Benedikt Gröndal lagði til í tillögu sinni, að útvarpið sæi sjálft um ávörp kvölds- ins og byði þeim þrem aðil- um, sem venjulega hafa tal- að, að gera svo enn. Hins veg- ar lagði Benedikt til, að Al- þýðusambandið fengi að sjá um klukkustundar dagskrá að ávörpunum loknum, en það felldu íhaldið og Fram- sókn, Mál þetta var rætt á þrem fundum útvarpsráðs, og bað ful|trúi Framsóknar, Þórai’- inn Þórarinsson ritstjóri, jafnan um frest á afgreiðslu þess. A þriðja fundi gat Bene- dikt ekki mætt vegna ann- arra funda á alþingi, en til- laga hans var felld með 3:1 atkvæði, svo að f jarvera hans bafði engin áhrif á afdrif málsins, eins og ljóst var a£ umræðum á fyrri fundunum. Einkennilegust var afstaða Framsóknarfulltrúans. Hann greiddi fyrst atkvæði með því, að Alþýðusambandið fengi allt kvöldið (og þai’ með að BSRB skyldi útilokað),. en síðar var hann á móti því, að Alþýðusambandið fengi að sjá um klukkustundar liátíðar- dagskrá eftir ávörpin! tyYJinn ingat •ómola , S. J. á \S: . EINS og" kunnugt er hafa KFUM og KFUK í Reykjavík starfrækt iiiii langt árabil sumarbúðir í Vatnaskógi í Svínadal og Vindáshlíð í Kjós. Hafa félögin komið sér þar upp myndarlegum skálum. I ALLT Á SAMA STAÐ imÐionkri ?«r fáanleg í flestar gerðir bifreiða. Oruggari ræsing, meira afl og allt að 10% eldsneytis- sparnaður. Skptið reglulega um kerti Ots notið aðeins það bezta, CHAMPION- kraftkertin. Ný Champion-kraft- 'kerti fyrir Wolksvag- enlbifreiðar. Egill VilhJálmsson h! Lriugaveg 118, Sími 2-22-40. : FERMINGAÚR Gefið unglingunum goti úr í ferminga- gjöf,— Þá gefið þér þeim um leið þann lærdóm að virða siundvísi. FERMINGAUR ávallf í úrvali. - Eins árs ábyrgðaskír- ieini fylgir hverju úri. Magnús £! Baldvinsson úrsmiður — Laugaveg 12 — Pósisend.um um alli land — Vatnaskógi er einnig kap- ella og bátaskýli, og kirkj- an, sem var í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, stendur nú í rjóðri skammt frá skálanum í Vindáshlíð. Vinnuflokkar félagsfólks fara á hverju vori í sum- arbúðirnar til þess að búa í haginn, og bafa bæði Skógarmenn og Hlíðar- meyjar ýmsar framkvæmd ir á prjónunum og iða f, skinninú eftir því að sólin hækki enn á lofti, svo að hægt verði að hefjast handa. Smíði skálanna og önn- ur störf í sumarbúðunum hafa að langmestu leyti verið unnin í sjálfboða- vinnu. — Dvalarkostnað- ur hefur jafnan verið eins lágur og bægt hefur verið að komast af ineð. Undán- farin þrjú ár hafa félögin gefið út einkar falleg heillaskeyti til ágóða fyr- ir sumarstarf sitt. Eiga skeyti þessi vaxandi vin- sældum að fagna, sérstak- Iega í santbándi við fer'm- ingar. Er hér úm að ræða nokkrar misnnmandi gerð ir, sem fólk getur valið um og nota má við ýms tæki- færi. Hér á myndinni má sjá tvær nýjustu tegundir þessara heillaskeyta. Skeyt in eru fáanleg í húsi fé- laganna við Amtmanns- stíg, en þau eru einnig seld víðar um bæinn þá dag- ana, sem fermt er. Félaplíf fí Ferðafélag kfands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer göngu og skíðaferð yfir Kjol næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp í Hvalfjörð að Fossá. Gengið Þaðan upp Þrándar- staðafjall og yfr Kjöl að Kára stöðum í Þlngvaliasveit. Far- míðar sélddr við bílana. Stjói’nin. —o— SCnattspyrnuféSa Þréttur Áríðandi fundur verður að Café Höíl í kvöld kl. 8.30. —. Mjög áríðandi að félagsmenn mæti stundvíslega. 10. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.