Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 3
 Jyles Moch vill gera Berlín að miðpunkti slíks svæðis og verði kjarninn her- og víobúnaðarlaus með öllu París, 9. apríl, (NTB-AFP). SÉRFRÆÐINGUR Frakka í afvopnunarmálum, Jules Moch, sem áður h<»fur verið forsæt- isráðherra, lagði í dag fram friðaráætlun, þar sem gert er ráð fyrir, að ákveðin verði hringlaga svæði, er verði smám saman tæmd af hermönnum og vígbúnaði. Eiga svæðin að breiðast út um Evrópu og hafa Berlín fyrir miðpunkt. Mfoch, sem er einn af fremstu mönn- um jafnaðarmanna, setti áætl- unina fram í forsíðugrein í blaðinu Le Monde. Hann gagn rýnir svinaða áætlun, er Men- des-France. fvrrv. forsætisráð- herra, setti fram fyrir viku, og gerði rá ðfvrir, að sett yrðu upp symmetrísk svæði, er dreg in væru samsíða frá snértilín- um austurs og vesturs í Evr- ópu. í áætlun Mochs er gert ráð fyrir, að öll Berlín verði inn- an svæðis A. har sem afvonn- un skuli vera algjör. Skuli Sameinuðu bióðirnar hafa eft- irlit með henni. auk þess sem þær sendi lítið lið til Berlínar til málamynda til að hafa eft- irlit með öryggi borgarinnar. SVÆÐI B. Svæði B. skuli teygjast út í hring um 200 km. út frá Ber- lín. Þetta svæði kæmi til með að ná til mestan hluta Austur- Þýzkalands, hluta af vestur- hluta Póllands og nokkurra austustu svæða Vestur-Þýzka- lands. Hér skuli enginn her eða vígbúnaður leyfður og svæðið vera tilraunasvæði með alþjóð legt eftirlit með afvopnun. SVÆÐI C. Utan við svæði B skal dreg- inn annar hringur í 200 km fjarlægð frá hinum fyrri, kall- aður svæði C. Hann mundi ná allt að Ruhr-svæðinu og ná til landamæra Austurríkis og Tékkóslóvakíu og Póllands allt austur að Lodz og Danzig. Á svæði C skal ákveðið há- mark fyrir liðsstyrk og víg- búnaði hvors aðila um sig. Engar skotstöðvar fyrir með al-langdrægar eldflaugar skulu ieyfðar innan svæðisins, en herir beggja aðila skulu hafa leyfi til að hafa venjuleg vopn, þar á meðal toktísk atómvopn. Bæði á svæði B og C skuli vera alþjóðlegt eftirlit. Moch segir, að semja megi um stærð hinna ýmsu hringa. Hann kveðst sannfærður um, að minnka megi spennu raun- verulega í Evrópu, ef beitt sé ofurlitlu hugmyndaflugi. isamningur utn aðsfoð við Irak Egyptar seg]a Kúrda flykkjast til írak Kaíró, 9. apríl (NTB-Reuter) fregnir um, að írak og Sovét- EGYPZKU blöðin fluttu í dag ríkin hefðu gert með sér leyni legan samning um, að sendir skulu sjálfboðaliðar frá So- vétríkjunum til frak til að styðja stjórn Kassems. Samkv. 'regnum þessum verða á næst- unni sendir til viðbótar 2000 Kúrdar frá Sovétríkjunum til Trak. Rússneskt skip er nú á leið til íraks með mörg hundr- uð Kúrda um borð. Segir Bagdad-útvarpið, að hér sé um að ræða Kúrda, er leitað hafi til Sovétríkjanna vegna ofsókna 1947. Egypzka útvarpið segir hins vegar, að beir hafi verið þjálfaðir í skæruhernaðj og kallar flutn- inga þesara Kúrda til Iraks er- lent hernám. Kaíró-blaðið A1 Ahram held ur því fram, að borgarastyrj- öld geisi í írak og komið hafi til alvarlegra átaka milli þjóð- ernissinna og stjórnarsinna á þrem svæðum. Einu svæði í I norðurhluta landsins og tveim svæðum í grennd við Bagdad. Framhald af 1. síðu. landsmiðum. ph floti fslend- inga þar tilt.ölulegq smár. Dr. Leistikow ræðir ítarlega um hinar þióðrét+arlegu hliðar þessa máls og nefnir þar meðal annars staðrevndina um 75% Sameinuðu bióðanna. sem hafi horfið frá 3ia mílna landhelg- inni. Hann sýnir fram á, að fiöldi bióða bafi sérstaka lahd- helgi í sérstöku skvni. eins og íslendingar nú fiskveiðiland- helgi. Nefnir hann bar Cevlon og Indland. sem hafi fiskveiði- landhelgi allt að 100 mílum, Peru með 200 o. s. frv. Leistikow gerir ítarlega grein fvrir sögulegri bróun landheleinnar við ísland og rétti íslendinga. en segir, að Bretar kunni að hafa nokkur rök fyrir bví, að beir hafi um langan aldur stundað veiðar á svæðinu frá 12 til 3 mílur. og hafi af þeim sökum nokkurn ré+t, sem erfitt sé að rifta ein- hb'ða. Hins vegar segir hann, að Bretar hafi siálfir stuðlað á margan hátt að unnlausn 3ja mílna reglunnar. og bendir bar á samninga þeirrá við Rússa, bar sem þeir hafi begiandi við- urkennt hinar rússnesku 12 mílur. Ennfremur bendir hann á, að Bretar hafi sjálfir lagt til 6 mílur í Genf. Greinin í heild er hin fróð- legasta og athvglisverðasta, enda þótt í örfáum einstökum atriðura sé vafasamt. að rétt sé með allt farið. Heildarmynd sú, sem dr. Leistikow gefur af landhelgisdeilunni hlýtur að teljast mjög hagstæð fyrir ís- lendinga. nefnd SEÁIO felui Hyggst koma upp hreyfanlegum her tll aðstoðar á ýmsum stöðum. n WELLINGTON, 9. apríl, (NTB-REUTER). Ráðherra- fund SuS-austi'r Asíu banda lagsins (SEATO) ræddi í dag stofbun hreyfanlegs hers, er á svipstundu mætti beita, ef vandræðaástand skapaðist í Suð-austur Asíu. Telja aðilar á fundinum, að herinn muni sennilega vera samsettur af hermönnum frá Bretlandi, Ástralíu og Nýja-Sjálandi, sem nú hafa aðsetur í Malaja. 'Sömu aðilar segja, að skipu lagsnefnd bandalagsins í Bank niiMiiii>!iiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiii|||||||||||||: 1 Verðlaunaritgerð: . Börnin | umferðin'' SKIPULÖC® hefur verið á vegum umferðarnefndar Rvík- ur ritgerðarsamkeppni milli allra 12 ára skólabarna í bæn- um. Þetta er verðlaunasam- keppni og eru verðlaunin tvenn, glæsileg reiðhjól handa dreng og stúlku, sem bera sig- ur af hólmi í keppninni. Ritgerðin á að heita „Börn- in og umferðin“ og er tilgang- urinn með samkeppninni að vekja áhuga barna og foreldra þeirra á þessu efni. Tilhögun er þannig, að börnunum er sagt með viku fyrirvara, að þau eigi að skrifa ofangreinda ritgerð í íslenzkutíma. Kenn- ari hvers bekkjar velur síðar þrjár ritgerðir úr, en síðan skólastjóri þrjár úr hverjum skóla, Fræðslustjóri fellir síð- an lokaúrskurð um tvær beztu ritgerðirnar. — Hugmyndin er, að ljúka keppninni fyrir sumardaginn fyrsta. í sam- bandi við umferðarfræðslu í skólum og ritgerðarsamkeppni þessa úthlutar umferðarnefnd litlum bæklingi eftir Jón Odd- geir Jónsson til allra 12 ára skólabarna. Fálkinn h.f. kost- aði útgáfu bæklingsins, sem er Ijósprentaður. kok hafi verið falið að ganga frá áætlunum um aðgerðir á vegum SEATO í Laos, ef á- standið versnar þar. Á síð- ustu mánuðum hefur komið til margra árekstra milli Laos og kommúnista í Norður-Yiet Nam. Herferð SEATO gegn mold vörpustarfssemi kommiúnista í Suð-austur Asíu verður á næstu . árum endurskipulögð og bætt. Verður útvarpsstöðv umi og öðrum áróðurstækjum beitt meira í áróðrinum gegn kommiúnistum, a.uk þess sem allir menn í áhrifastöðum verða fyrir þessum áróðri bein línis. Á fundinum var lögð á- herzla á hlutverk SEATOs í eefnahagsmáium og héldu Sí- am, P.aikistan og Filipseyjar því frami, að óréttlátt væri að veita aðildarrríkjunum minni hljáp en hlutlausu ríkin í Asíu fá frá austri og vestri. Næsti ráðsfundur verður haldinn í Washington. mm í stu ....... GAZA: Yfirstjórn öryggis- liðs Samcinuöu þjóðanna ber á móti þeim fregnum ísraelskra blaða í gær, að þrír Arabar hafi verið skotnir nálægt Beir Hanun í gær. BERLÍN: Austur-þýzka stjórnin afhenti í dag stjórnum vesturveldanna og Sovétríkj- anna orðsendingar um fyrirhug aðan utanríkisráðherrafund. Orðsendingarnar til vestur- veldanna voru afhentar í Prag, en ússum í Moskvu. LRONDON: Tiselev, fyrrv. aðstoðar-ritari kommúnista- flokks Hvíta-Rússslands, var í dag útnefndur forsætisráð- herra ríkisins. Ýmsir stjórnar- meðlimir ríkisins hafa undan- farið sætt gagnrýni fyrir van- rækslur í efnahagsmálum. Tws innbrof Heildsöluibirgðir I. Brynjólfsson & Kvaran. •TVÖ INNBROT voru fram- in f Reykjavík í fyrrinótt. Brotizt var inn í Hlíðabakarí, Mikluhraut 68, og stolið það- an 1000 kr. Var farið inn urn Muffafa og botn úr borðskúffu rifin og þannig komizt að pen- ingum. Þá var brotizt inn í Bvggi h. f. við Miklubraut og stolið það- an peningakassa með 3—500 kr. Var brotin rúða og opnað- ur smekklás. ALÞYÐUBLAÐIÐ fékk í gærmorgun eftirfarandi skeyti um gang skáka í annarri umferð Moskvu- mótsins: Önnur umferð skákmóts ins í Moskvu einkenndist af hinum langa tírna, sem keppendur notuðu á byrj- unarleikina. Allar skák- irnar voru þungar positi- onsskákir. Friðrik og Ar- onin léku aðeins þrettán leiki á fyrstu þrem klukku tímum. Byrjunin var Sik- ileyjarvörn og var skákin mjög erfið. Skák þeirra Filips og Símagín lauk fyrst, Filip lék drottningar bragð og náði Simagín færum á drottningarvæng, en Filip tókst að bægja hættunni frá og lauk skák inni með jafntefli í 21. leik. Larsen og Milev gerðu jafntefli. Sú skák, sem mesta athygli vakti í annarri umferð' var skák Ungverjalandsmeistarans Portich og Síberíumanns- ins Lútíkov. Lútíkov lék mjög frumlega byrjunar- leiki og fórnaði peði til þess að reyna að ná frum- kvæðinu. Áhorfendur gátu lengí vel ekki gert sér grein fyrir í hverju áætl- un Lútákovs var fólgin,! en Porticli var vel á verði og skyndilega fórnaði hann manni og vann skákina í fjörutíu leikjum. Bron- stein náði miklum peða- meirihluta á drottningar- væng í skákinni gegn Vas- júkov, en Moskvumeistar- inn varðist snilldarlega og náði jafntefli í 26. leik. Úrslitin á skák þeirra Friðriks og Aronins komu áhorfe^dum mjög á óvart. í mikilli tímaþröng tapaði Friðrik peði og síðan öðru og þurfti Aronin ekki ann- að en leika nokkra ná- kvæma leiki til þess að vinna. En þá gerði hann ónákvæman leik og rétti Friðrik skákina snilldar- lega við, staðsetti drottn- ingu á a7 og varð Aronin að þráteflætil þess að forð- ast tapi. Alþýðublaðið — 10. apríl 1959 3 A '' l' I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.