Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.04.1959, Blaðsíða 10
Aki Jakobsson og Krisffán Eiríksson hæstaréttar- og héralSs- dómslögmeim. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- Og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. HúsfiæfSlsiniðiuiiin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. fVHnningarspfögdl D. A. S. ifást hjá Happdrætti DAS, Vest- ur.veri, sími 17757 — Veiðaríæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, Bimi 11915 — Guðm. Andrés- eyni gullsmið, Laugavegi 50, BLmi 13789. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. lligurður Olason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Anstnrstræti 14, Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúS un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason, Súðavogi 20, Sími 36177. Leiðir allra, sem ætla aB kaupa eða selja BÍL liggja til okkar Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Láiið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, ADSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650, Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesfa, Faxabraut 27. Máfflufnings- skrifsfofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húseigendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Simar 33712 og 32844. Húsamálun OG skreytingar Sími 34779 Samúöarkorf Slysavarnafélags íslands kaupa liestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsina Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið — Það bregst ekki Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 un 33 r-J -OO % 18-2-18 % a a Kynnið yður hið stóra út val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Blfreiðasalan Ingélfssfræli 9 og teigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, símar 13134 og 35122 Hannes Framhald af 4. síðu. að því, að endunýja togaraflot- ann, með um 40 nýjum tækjum og teknar í notkun nýjungar, sem ekki tíðkuðust almennt í sams k,onar skipum annarra þjóða, en sem þær hafa síðan tekið upp eftir okkur. Ekki er hægt að fara nánar út í það hér, því pistlum þínum er víst af- markaður nokkuð þröngur bás. Nú eru þau fyrstu af skipum þessum komin á þann aldur, að þau fara að utheimta mikið við- hald, og verður útgerð þeirra eigendunum mjög óhagstæð úr þessu. Væri því bezt, ef hægt væri að selja þau úr landi, en byggja önnur ný í þeirra stað, skip, sem hæfðu betur þeim út- gerðaraðstæðum, sem nú eru fyrir hendi. FYRIR VIÐHALDI skipa- stólsins virðist vera almennur á- hugi, svo að stjórnmáaflokkarn- ir yfirbjóði hver annan í því að heimta ný skip, bæði í blöðum sínum og sölum alþingis. Árang urinn af öllum þessum bægsla- gangi er svo ekki annar en þess- ir gervitogarar, sem eru lítilfjör legri skip en Jón gamli forseti var. Skip þessi eru ekki nothæf nema til síldveiða og lítils hátt- ar togveiða á grunnslóðum, þeg- ar bezt og blíðast er. Því er ekki að neita, að þessi skipastærð get ur hentað til síldveiða, en :|í veiðiskapur hefur ekki verið svo burðugur nú í mörg síðustu ár, að hægt sé að byggja lieilan flota dýrra skipa eingöngu til þeirra veiða. Enda er það ekki ætlunin, þessum skipum er fyrst og fremst ætlað að stunda botn- vörpuveiðar. STANGAST ÞAÐ NOKKUÐ óþyrmilega við þær ráðstafanir, sem nú er mest barizt fyrir, að friða þau mið fyrir því'veiðar- færi, sem þessi skip gætu helzt beitt sér á. Enda verða nú aðrir togarar okkar að sækja meiri- ’liluta afla síns á fjarlæg mið, allt vestur að ströndum Amer- íku. Það er mikið gæfuleysi þeg ar svona mistök eiga sér stað. Ég efast ekki um góðan vilja þeirra manna, sem þessu réðu, vilja til þess að auka skipastól- inn. Er það því ennþá sorglegra að svona augljóst þekkingar- leysi skuli vera látið ráða svona mikilsverðum ráðstöfunum og verða svo að horfa upp á það, að öllum þessum milljónum sé eytt til einskis, og mörg verk- efni bíða óleyst vegna fjár- skorts.“ Hannes á horninu. Vinsælar fermingjargjafir: Viðleguúfbúnaður Veilisfengur Skíðaúibúnadur SPORT Austurstr. 1. Sími 1350S. Viljað um þorskanel Franihald af 5. síðu. Við eigum enn 2 „trossur11 í sjó, skammt undan Þormóðs skeri, stefna suð-austur að suðri, og þangað er nú stefnt. Það er helv . . . Tjallinn, sem truflar. I STÝRISHÚSINU glymja raddir skipstjóranna á næstu bátum, sem eru að bera sam- an bækur sínar í útvarpinu. „Ég sá gulu trossuna þína hérna Norður og út af okk- ur“, segir einn, en sjómenn nefna „trossurnar“ þannig eft ir lit duflanna, eða þeim flögg um, sem á þeim eru. Enginn viðurkennir, að nokkurt fisk- irí sé hjá sér, þeir fá þetta allt á landleiðinni, eða a.m.k. í síðustu „trossuna“, segir annar. „Komdu á levnibylgju, það er enginn friður fyrir þvargi frá hlv . . . Tjallan- um“, segir sá briðji. Þó að brezkra veiðiþjófa gæti hér ekki, þá fá þeir orð í eyra, þar sem þeir tala oft saman á sömu bylgjum og vélbátarnir okkar, en hafa mun sterkari talstöðvar og yfirgnæfa tal þeirra. „Fast að framan“. EGAR LOKH) ER við að draga þessar tvær síðustu „trossur“, ákveður formaður- inn, að enn á ný skuli haldið norður á bóginn og þar lagð- ar þar, sem líflegast var í morgun. Hér hefur aftur reynzt mjög tregt, þannig að heildaraflinn er talinn 8—9 tonn, — tregur. Önnur „trossan“ af hinum tveim síðustu, er þó talin svo léleg við nánari yfirferð, að ákveðið er að leggja hana ekki aftur. Að þessu loknu er stefnan tekin á Hafnarfjörð að nýju, Suður hálfur Austur (S.VáA.). Klukkuna vantar 15 mínútur í 6 e.h., þegar lagt er af stað heim, og ég heýri formanninn tilkynna í talstöðina, að við munum verða í landi kl. 9— 9.30 um kvöldið. Það er m.ö.o. gert ráð fyrir, að róðurinn taki 19—20 klst. Stýrimaður tek,ur nú við stjórn og leysir formann af verði, en hann hefur nær lát- laust staðið við stjórnvöl, síð- an látið var út höfn. Veðurstofan snáir vaxandi sunnan- og suðaustanátt og stormi, þegar líður á nóttina. Já, þetta hefur verið „stand- ard“ veðurspá frá því um miðjan febrúar, er mér sagt. Það fer strax að gæta hins brevtta veðurs, og komin er nokkur ylgja í sjóinn. Skömmu áður en komið er í höfn, er formaður vakinn og tekur nú aftur við stjórn, en stýrimaður fer fram á hval bak bátsins, og augnabliki síðar kallar hann: „Fast að framan“. Þessi fáu orð þýða, að við séum landfastir á ný, — róðrinum er lokið. Við landkrabbarnir höfum nokkra sjóriðu og finnst bryggjan velta undir okkur, — og við fáum enga máltíð i Naustinu, vegna þess, að við fórum ekki á vegum Alþýðu- blaðsins. E.G.Þ. Vitamálastjóri óskar að leigj.ai skip til fluininga vegna vitaþjónustu Og ihafnargerða. iLeigutimabil maí til sept. 1959. Nánari upplýsingar á vitamálaskrifstofunni. Leigutilboð, sem tilgreini nafn og stærð skipsins ásamt leiguskilmálum' sendist vitamálastjóra fyrir 18. apríl. Vita- og hafnaiHálastjóri. Fasfeignir Síldarbræðslustöðvarnar Dagverðareyri við Eyja- fjörð eru til sölu. Hér er um að ræða íbúðar- og slcrif- stofuhús, verksmiðju.ihús, verkstæðishús, mjölgeymslu hús, þrjú smálhús, síIdiaTþró, þrjár bryggjur og söltun- arplan fyrir ca. 40 stúlkur, Eignarlóðin er að stærð ca. 4 héktarar. Eignirnar eiga .að seljast í einu lagi, en til greina getur komið að selja íbúðar- og skrifstofuihúsið sér. Frekari upplýsingar gefur Ólafur H. Jónsson, Reykja- vík, símar 14654 og 12612. Ákveðið er, að skip vor hafi eftirleiðis viðkomu í Rostock eigi sjaldnar en einu sinni í mánuði. Fyrst um sinn mun m.s. „DísarfeH“ aðallega sigla milli íslandis og Rostock, með vðkomu á nærliggjandi höfnum. Önnur skip munu og koma við í Rjostock eftir því semi ástæða kann að þykja til. Farmgjöld frá og til Rostock Verða hin sömu og gilt hafa til Hamþorgar. SAMBAHD ÍSL. SAMVINNUFÉLÁGÁ — Skipadeild — . JiQ 10. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.