Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 7
p durinn hefur ; segja: kvik- Æarius, ð fékk heim- a Log- l spjöll . kvik- eyrðist ;rberg- [egt að l. Fer r á yð- ðið. að tala .ði tón- n áður. punum , herra gan og Legur í m. erberg- ng, og hellt í sér að iollara, » ekki . þarna >ilið að Ég get þessum 3 ab, 4 ) hobbí, 14 núa, Þá tók Pagnol loks til máls og sagði: — Það er ekki svo auð- velt, herra Logan. Nágranni minn er hinn frægi píanó- snillingur Arthur Rubin- stein. Það er hann, sem Ieikur. Kona SCrúsfjovs ENNÞÁ hefur þeirri spurningu ekki verið svar- að, hvort frú Krústjovs muni fara með manni sín- um í heimsóknina, sem fyr- irhuguð er til Noregs. Ef svo verður, að hún fari, verður það í fyrsta sinni, sem kona rússnesks einræð- isherra kemur þannig fram opinberlega. Síðan Krústjov kom til valda, hefur kona hans allt- af haft sig meira í frammi en konur fyrirrennara hans. Hún hefur staðið fyrir mót- tökum ýmissa erlendra gesta, svo sem Elenor Roose velts, Dag Hammarskjölds og Macmillans. Við móttöku hátíðir í Kreml hefur hún verið viðstödd, enda þótt hún vissulega hafi látið lít- ið á sér bera. Þeir, sem hafa talað við hana, segja, að hún tali um börn og bú, en alls ekki störf manns síns. En hún er sögð mjög hreykin af honum og þeir, sem hafa séð þau saman segja, að hún sýni honum meiri ástúð en hlýðni. Á 21. flokksþing'inu í vetur sat hún uppi á svölum og hlustaði með athygli á mara þonræðu manns síns um næstu sjöáraáætlun. Að útliti er frú Krústjov lík hverri annarri bónda- konu milli fimmtugs og sex tugs. Þegar hún fyrst kom fram á skoðunarplássið var hún dökkklædd og með gam aldags hárgreiðslu. Enn tek ur hún sitt gráa hár sam- an í hnakkanum, en hár- greiðslan hefur fengið nýj- an svip og kjólarnir nýtt snið og nýja liti. Það vakti sérstaka athygli, þegar Macmillan kom til Kreml í febrúar síðastliðnum. Almenningur í Moskvu veit lítið um einkalíf Krústjovs og hina heimilis- legu konu hans. Þau gift- ust 1938. Þá var Krústjov ekkjumaður og fjögurra barna faðir. Hann átti tvær dætur og tvo syni. Báðar dætur hans eru nú giftar — önnur ritstjóra hjá kommúnistaflokknum, hin leikhússtjóra i Kiev. Ann- ar sonur hans féll í síðasta stríði. Frú Krústjov er sögð dvelja mikið í sumarhöll fjölskyldunnar, „Pitsunda“, sem stendur við Svartahaf- ið. Þangað reynir frúin að lokka mann sinn með sér. Þar er loftslag heilnæmt og gott, en hún er hrædd um heilsu Nikita. iír SIR WINSTON Churchill er nýkominn heim til Lon- don úr mánaðar fríi, sem hann eyddi á frönsku Rivi- erunni. Hinn 84 ára gamli stjórnmálamaður er kominn heim til þess að hlusta á ræðu fjármálaráðherrans llIIIIIIIIIIIIIIIIllIllllllIIIIIIflIIIIIIIIICIIIIIIIIIIIIII u EKKERT I AÐ ÓTTAST [ ÞAÐ er sýknt og = | heilagt verið að níða I | niður ungdóminn nú á I | dögdm, en ekki verð- I | ur annað sagt en eft- | | irfarandi klausa sé | | æskunni til verðugs | | hróss: ! ! Gallupstofnunin hef \ ! ur látið fara fram \ ! skoðanakönnun um ! ! það, hvers konar fólki ! ! ungdómurinn dáist að ! É nú á dögum. Og nið- | 1 urstaðan: Churchill \ | gamli varð langsam- | | lega hæstur, en at- f 1 kvæði féllu mjög \ | dreift á fyrirbrigði \ | eins og Elvis Presley, \ | Tommy Steele og Bri- \ | gitte Bardot. = 1 Meðan æskan dáir \ 1 menn eins og Churc- = I hill, — þá er vissulega I | ekkert að óttast! | *ftIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIfIIIIIllllllllllIIIIIIIIfIIIIIIIIIIIB* Heatcoat Amory um fjár- hagsáætlun næsta árs. Churohill vakti undrun allra viðstaddra á flugvell- inum í Nice, hann reykti sígarettu! Sjaldan eða aldrei sést Churchill án þess hann hafi vindil í munninum. En það var ekki einungis, að Churchill bryti eina af höf- uðreglum sínum, heldur braut hann einnig aðra reglu. Það er nefnilega bannað að reykja á sjálfri flugstöðinni. ;a“, seg- ganga í skugganum af g hef á múrnum í kringum bygg- það sé inguna og fara upp st-iga, ciðleikar sem liggur að svölum. Þeir a“. Þeir heyra þá fótatak fyrir neð- an sig. Frans lítur niður yf- ir grindurnar, en hörfar fljótt aftur. „Sjáðu, Bob“, hvíslar hann, „þeir hafa tekið Philip höndum. Þarna fer hann umkringdur af berserkjum og Grace líka.“ Vinirnir tveir fela sig í snatri. Útlitið er sannar- lega ekki glæsilegt. Skóli ísaks (Sjálfseignars-tofnun) Þeir styrktarfélagar, sem eíga börn fæ-dd 1953 og ætla a® láta þau sæfeja skólann, næsta veíur, þurfa aS láta innrita þau strax* Innritun fer frarn í skrifsícfu skólans næstu da-ga kl. 1® —11 árdegis. — Sími 32-590. SKÓL ASTJ ÓBL Millifóður (Vliselin) fyrírliggjandi. Kr. Þorvaldsson & Co. Ingólfsstræti 12 — Símj 24-478. Samkomur Dr. theol Crrl Fr. Wislöff, rektor við Safnaðapo prestaskólann í ösló, talar á fjórum almetismnn samkomum í húsi KFUM og K miðvikudags-^ fimmtudags..' úírtudagsM og Íauganrdag-skvold kl4 8,30 ÖH kvöldin. Allír em hjaríanlega velkomnir, Samband ísl. kristnífoiO'Ssfélaga. Auglýsing um sveinspréf; Sveinspróf, í þeim iSngTeínuin, sem löggilíar eriR, fara fram í maí/jún£ 1959. Meisturum og iðnfyrirtækjum ber að senda foro manni viðkomandi þrófnefndar umsóknir «n3 próftöku nemenda sinna, ásamt venjulegum. gögn« um og prófgjaldi, fyrip 1. maf 1959. Skrifstofa IðnfræósluráSs lætur £ té upplýslngaíj um fbrmenn prófnefndai. Reykjavík, ,5. apríl 1959. IÐNFRÆÐSLURÁÐ. r Odýrar úrvalsMur fil fermingargjafa Hvað landinn sagði erlenclis, b. Vilhj. Finsen ib. kr. 230.—* Líf í alheimi, eftir Gatland og Bempster .... ib. .— 14Óm Tröllið sagði, skáldsaga eftir Þorleif .Bjarnas., ,ib. — Virkir dagar, ævisaga Sæm, Sæmundssonar eftir Guðm. G. Hagálín ....... ib. — 235.-* Bessastaðir, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason .... ib. — 35.—» Faxi eftír dr. Brodda Jóhanneason __ ib. — 130.—*- Gamlar myndir, úr söfnum elztu Ijósmyndara á íslandi ............................ib. — 140.-i«> Éslenzk bygging, verk Guðjóns Samúelssonar, eftir Jónas Jónsson ..................ib. ■—250.—« Kuml og haugfé, eftir Kristján Eldjárn ...... ib. — 360.—« Ríkarður Jónsson, myndir ......... ib. ■— 260,—J Sleipnir, skáldsaga eftir Einar E. Sæmundsson ib. — 165.—* Um ísland til Andesþjóða, ferðasaga eftir Erling Brunborg ............ ib. — 250.—» Sendum gegn póstkröfu um lamdL allt. Bókaúfgáfan Norðri AlþýðublaðiS — 15. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.