Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.04.1959, Blaðsíða 10
Aki Jakobsson Og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraða- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, •amningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Eíúseigendur. önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844 l¥iiiiiiíiigarspjöid D. A. S. ifást hjá Happdrætti DAS, Vest- ur.veri, sími 17757 — Veiðarfæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, BÍmi 11915 — Guðm. Andrés- •yni gullsmið, Laugavegi 50, •ími 13769. — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Sandblástur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Leiðir allra, sem ætía aS kaupa eða seija BÍL liggja til okkar Bilasaian Klapparstíg 37. Símj 19032. Sastiúöarkorf Blysavarnafélags Ísland8 kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- iun um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl. Bankastræti 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. -ÖO \ 18-2-18 ♦ Láfið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur. AÐSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Simi 15812 og 1065Ö. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg œn sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag SuÖurnesja, Faxabraut 27. Málflutnings- skrifsfofa Lúövík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. Húsamáiun OG skreytingar Sími 34779 Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgoit sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsslræli 9 og leigan Sími 19092 og 18966 Gerum við bilaða KRANA og klósett-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR. símar 13134 og 35122 Húsnæðismiölunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Úrgangsfiskur Framhald af 4 sífta. auka fiskimjölsmagnið án þess að ibrauðið bragðaðist öðruvísi en ella, eða það yrði neytendum dýrara. ÚRGANGSFISKUK ÁGÆTUR TIL ÁTU (SæNSKA fiskimjölið er framleitt í lokuðum vélum og GRÁSLEPPUNET RAUÐMAGANET SILUNGANET KOLANET URRIÐANET MURTUNET úr nylon og baðmull. Einnig alls ikonar netagarn úr nylon, hampi og baðmull. GEYSIR H.F. Veiðarfæradeildin. A kvöidborðið Kaviar Rækjur Mayonnaise Kryddsíld Sykursíld Tónlatsósa Sýróp Jarðarberjasulta Hafið alltaf nokkrar túbur í kæliskápnum. Fást í næstu búð. flutt til eftir lokuðum leiðsl- um, þannig að mannshöndin snertir ekki fiskinn frá því að hann kemur inn á fyrsta stig vinnslunnar og þar til mjölið kemur út tilbúið. Til fiskimjölsframleiðslunn ar má nota hvaða fisk sem vera skal, hvort það er fyrsta flokks heilagfiski eða hákarl. Úrgangsfiskur, sem ekki þætti 'hæfur til annars en fiskimjölsframleiðslu til dýra fóðurs, yrði að fyrsta flokks manneldismjöli. Það er Því ekki lengur þörf að framleiða fiskimjöls-ihænsnafóður til þess að fá eggjalhvítuefni úr eggjum og kjöti hænsnanna. Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Samainuðu þjóðanna leggur sem sagt mikið upp úr þessari uppfinningu, einkum með tilliti til vanyrktu þjóð- anna. Sænska fyrirtsekið, sem hefur einkaleyfi á 'hinum nýju véluxn, mun hugsa sér að koma upp fiskimjölsfram- leiðslu til manneldis víða um heim. NEFND sérfræðinga í flutn ingamálum hefur komið sam- an til fundahalda í Genf. að tilstilli Efnahags- og félags- málaráðs Sameinuðu þjóð- anna, til þess að r,æða hvaða ráðstafanir megi gera með al- þjóðasamþykktum til þess að auka öryggi við flutning á hættulegum vörutegundum. Sams konar fundir voru haldnir árin 1954 og 1956. Eftirtaldar Þjóðir eiga full- trúa í þessari nefnd: Banda- ríkin, Bretland, Ohile, Frakk land, ítalía, Noregur, Kína og Póiland. í NÆR öllum' stálfram- leiðslulöndum heims — að Austur-Evrópuríkjunum og Kína undanskildum — var stálframleiðfslan) mjinni 1958 en næstu árin á undan. Frá þessu er greint í „Quarterly Bulletin of Steel Statistics", sem Efnáhagsnefnd Samein- uðu þjóðanna fyrir Evrópu gefur út. í ritinu segir, að fram- leiðsla hrástáls í öllum heim- inium 1958 hafi numið 270 millj. smiálesta á móti 293 miUjónum1 'árið áður. 1956 reyndist stálframleiðslan sam kvæmt sömu heimildum 284 sama magn og í fyrra, eða 270 milljón smálestir og 1955 milljónir smál. RÁÐ til þess að minnka að- sókn að sjúkrahúsum og veita vissum sjúklingum læknis- hjálp í heimahúsum í staðinn var til umræðu á fundi, er sérfræðingar á vegum Al- þjólðáheilbrigðiiss'ijofnlunarinu- ar héldu á dögunum. Pormað- ur sérfræði nganefndarinnar var dr. A Engel, en hann er f orst j óri heilhrigðisstj órnar- innár í Svíþjóð. Síðar verður gefin út skýrsla um álit sérfræðing- anna og er hennar beðið með nokkurri eftirvæntingu í lönd um þar sem verið er að auka sjúkrahúskostinn eða endur- bæta hann og einnig £ lönd- um þar sem hraðvaxandi í- búatala bæja oa borga hefur valdið því, að skortur er á sjúkrahúsrúmum. í mörgum iðnaðarlöndum hefur reynzt ótækt að auka sjúkrahúskost inn í ihlutfalli við og samtím- is fólksfjölguninni. Landsins mesta úrval af harmonikum og alls konar hljóðfærum. NÝKOMIÐ Weltmeister harmonikur Model 1959. Píanóharmonikur 32 bassa, 2 hljóðskiptingar, Verð kr. 1885,00. 48 bassa, 2 hljóðskiptingar. Verð kr. 2045,00. 48 bassa, 5 hljóðskiptingar. Verð kr. 2520,00. 80 bassa, 8 hljóðskiptingar, Verð kr. 3970,00. 120 bassa, 16 hljóðskiptingar. 4 kóra. — Verð kr. 6900,00, Vönduð taska innifalin í verðinu. Við höfum einnig mjög fjöl- breytt úrval af lítið notuðum ítölskum og þýzkum harmon- ikum. Margar sem nýjar. Selj ast með miklum afslætti. T. d. BORSINI (ítölsk), 120 bassa, 4 hljóðskiptingar í dis- kant, 2 í bassa. Verð áður kr. 5920,00, nú 3900,00. Sabatini: 120 bassa, 4 hljóðskiptingar S diskant, 2 í bassa. Verð áður kr. 5865,00, nú 3975,00. Acordina Excelsior sem ný með 10 hljóðskipting- um, 120 bassa, verð 5200,00. Serinelli 120 bassa, 10 hljóðskiptingar. Verð kr. 5250,00. Serinelli 120 bassa sem ný, 4 hljóð- skiptingar, 2 á bassa. Verð kr. 4750,00. Scandali 24 og 32 bassa. Weltmeister Verð frá kr. 1000,00. Einnig margar aðrar úrvals- tegundir fyrirliggjandi, t. d. Hohner, Scandali, Soprani, Artisti, Frontaíini o. fl. Þetta er aðeins lítið sýnis- horn af því, sem við höfum fyrirliggjandi. Ný sending væntanleg. Við höfum einnig alls konar önnur hljóðfæri, svo sem mandólín, gítara, blokkflautur (10 teg.), trom- peta, trompetkassa, trommur, trommustóla, nótnastóla, munnhörpur, tvöfaldar og krómatiskar, svanaflautur, harmonikutöskur, einfaldar og tvöfaldar hnappaharmon- ikur, signalihorn, klarinettur, trommukjuða, trommubursta, liarmonikuskóla, harmoniku- nótur. Væntanlegt næstu daga: Trommusett, rafmagnsgítar- ar, saxófónar, rumbukúlur, hí-ihatt, píanó o. m. fl, Alls konar skipti á hljóðfærum möguleg. Við tökum notaðar harmonikur sem greiðslu upp í nýjar. —- Látið fagmenn hjá okkur að- stoða yður við val á hljóð- færum. Hljómlistin eykur heimilisánægjuna. Verzlunin RÍN Njálsgötu 23. — Sími 17692, 310 15. apríl 1959 — Alþýðúbiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.