Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 5
KATHMANDU, Nepal. For- stöðumaður bókasafns upp- lýsingaþjónustu Bandarík.i- anna sýndi Nepalmönnum nýlega kvikmynd bá fyrstu, sem þar hefur verið sýnd — og olli næstum þvi uppþoti. Ekkert þessu líkt hefur áður sézt í konungsríkinu Nepal í Himalaya. Innfæddir þyrpt- ust til þess að skoða „töfra- auga“ Vesturlandaþúa. Kvikmyndaæðið í Nepal hófst, þegar Johnson var boðinn á Búddistahátíð í Pokhra, sem er lítil borg við rætur Annapurnafjallsins. Hann ákvað að taka með sér kvikmyndavélar til Pokhra og þar sýndi hann nokkrar stuttar kvikmyndir. Þorps- búar voru stórhrifnir og sátu ; tímunum saman og horfðu á ■ þessar furður. fréttin um : töfraaugað barst út um nær- ; liggjandi byggðir og menn ■ gerðu sér ferð til þess að : kynnaf/ þesslm göldrum. í- ; búar báðu Johnson að fara ■ hvergi en dvelja hjá sér og : halda áfram að sýna mynd- ■ ir sínar. Ekki er enn ákveð- ■ ið, hvað úr þessu verður, en : Johnson hefur nú verið boð- ; ið stórfé fyrir að sýna mynd ■ ir sínar víðar í Nepal. : {i FlUTT hefur verið á Al- þingi því, er nú situr, tillaga um að leyft verði að veiða naeð dragnót í landhelgi með vissum takmörkunum þó. Er slík tiliaga vonum seinna fram komin. Einn dýrmætasti fiskur við strendur landsms elst nú upp í fullum friði innan hinnar gömlu íslenzku landhelgi. Á ég þar við rauðsprettuna, sem nú lifir í fullum friði í fjörð- um og flóum. En hún hefur ekki þann frið alltaf. Á haust- in leitar hún frá landinu til dýpra hafs, en það er einmitt á þeirri göngu, sem henni er lífshættan búin. Erlendir tog'- arar, einkum brezkir, sitja fyrir þessum fiskigöngum og moka nú upp dýrmætum afla, sem íslendingar er.u svo afar- vinsamlegir að ala upp heima í túninu. Þeir eiga það víst skilið hinir brezku veiðiræn- ingjar eða hvað finnst mönn- um? En er nú þetta rétt aðferð, að banna veiði þessa nytja- fisks me.ð dragnót? Ég held að tiltölulega skamman tíma á ári hverju ætti að leyfa dragnót á frem- ur litlum bátum, á ákveðnum svæðum. Fiskifræðingar okk- ar gætu haft eftirlit með afla- magninu og gefið bendingar um, ef þeir teldu hættu á ferð um. Sumir fróðir menn telja að nú sé kominn svo mikill flat- fiskur á sandflákana hér í Faxaflóa, að þorskurinn flýi nú frá sínum gömlu heimkynn um í ýmsum bollum hér úti í flóanum, eingöngu vegna þess að hann fær ekki frið fyrir alls konar kola — og þá ekki sízt sandkolanum, sem nú er orðið það mikið af, að hann sést nú á stöðum uppi við ströndina, sem hann hefur ekki sést áður. Það mun mjög útbreidd skoðun þetta, að þorskurinn flýi þau mið, þar sem flatfisk- urinn er mikill fyrir. Gæti ekki þar verið skýr- ingin á því, að t.d. í Faxaflóa og Húnaflóa, hefur þorsk- gengdin ekki aukizt það sem menn vonuðust eftir, þegar flóanum var lokað 1952? Það er alyeg öruggt að afla mætti á fyrsta, öðru og ef til vill þriðja ári með dragnót inni í landhelginni gömlu flat- fisk fyrir tugi milljóna króna, í stað þess að nú ölum við hann upp fyrir Bretann í tún- fætinum og hann þekkir göng- ur kolans, þegar hann leggur út frá landinu á haustin. Er nokkurf yit í svona bú- skap? Hann Sveinn Jónsson, bóndi á Egilsstöðum, sagði í útvarp- inu hér um daginn, að það væri erfitt fyrir sveitirnar að ala upp fólk í sveitinni, sem svo færi í beina leið í kaup- staðina og á sjávarsíðuna. Það væri fórn, sem sveitirnar inntu af hendi. Þetta er rétt að vissu marki, en hvað um það. Öll tilheyrum við ís- lenzku þjóðinni, og metumst ekki um mannflutninga innan okkar lands. En er nokkur ástæða fyrir okkur að vera að ala upp fyr- ir Bretann þennan dýrmæta fisk og láta hann svo synda beint í ginið á þeim? Eg segi nei og aftur nei. Förum samt með gát að öllu, opnum viss svæði um á- kveðinp tíma og látum fiski- fræðinga fylgjast vel með, hvað gerist. Þannig gæti líka til mála komið að stækka möskva í þeim dragnótum, sem fiska á með í landhelgi. En að hafa ástandið áfram svona. í þessum málum er al- veg óþolandi. Við gerum okk- ur að viðundri, enda brosir Bretinn fínt nú yfir þessari flónsku okkar. En segja mætti mér, að van- þekking og hræðsla við eitt- hyað og eitthvað, bindi hend- ur þingmanna nú í þessu máli eins og raunar oft áður. En gaman er að sjá hvað setur. Útnesjakarí. UIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Ný gerð ; I dieslkéla | BÚIZT er við.miklum end- urbótum næstu árin á diesel- vélum, sem ætlaðar eru í bif- reiðar og dráttarvélar. Miða þær að því að gera vélarnar afkastmeiri og endingarbetri og um leið draga úr stærð þeirra og þyngd. Ennfremur- lækkar allur kostnaður við byggingu vélanna. Upplýsingar þessar er að finna í skýrslu, sem verk- fræðingar hjá Cummins Eng- ine Company í bænum Col- urnbus, í Indíanafylki sendu. nýlega til félags bifvélaverk- fræðinga í Bandaríkjunum. Töldu verkfræðingarnir, að f rekari endurbætur myndu Framhald á 4, síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti þ. 14. þ. m. álitsgerð verkfræð- inganefnda Verkfræðingafél. íslands um skiptingu hita- kostnaðar í fjölbýlishúsum í sambandi við frumvarp það, sem. fyrir aiþingi lá og nú er orðiö að lögum. Flest er rétt, sem fram kem ur í ..gr.einargerðinni, enda er hún framkomin frá mönnum, sem1 eru sérmenntaðir á þessu sviði og ættu að vera dóm- bærir á þessi mál. í sumum tiifelhim verður þó að segja, að umsagnir þeirra erú dálítið þokukennd- ar og geta jafnvel orðið til þess að ýta undir það, sem frumvarpið á að koma í veg fyrir, ósamkomulag og óá- nægju í samskiptum eigenda að íbúðum í fjölbýlishúsum. N.efndin mælir með skipt- ingu hitakostnaðar eftir rúm máli íbúðar, semi þýðir í flest- um tilfellum það sama og not- uð. sé sam-a hlutfallstala og þegar um er að ræða eignar- . hluta hvérrar íbúðar í 'hinni sameiginlegu eign, þ. e. a. s. görigum, þvottahúsi, lóð o. fl. Að fenginni reynslu verður þetta að teljast réttlátasta skipting á hitakostnaði, með þeim aðferðum', sem hér eru þekktar. Nefndin telur, að íbúðir, sem staðsettar eru í kjallara, efstu hæð eða enda, séu ekki 'hitaeinangraðar betur en hin- ar. Þetta mun rétt vera að því leyti, að einangraður út- veggur, þótt vel sé einangr- aður, verður alltaf kaldari en innveggur. Af þessu leiðir, að áðurnefndar íbúðir ættu að vera kaldari en þær, sem stað settar eru inn í miðju húsi (með éinn eða tvo; útveggi). En við þessu er séð eirifa.Id- lega m.eð því að hafa- stærri ofna í þeim íbúðurn, sem- fleiri hafa útveggina, þannig að hit- inn verði að mestu leyti sá sami, hvar sem er í húsinu, en mism.unur verður þó alltaf ein hver, en sá mismunur þarf alls ekki að koma fram, þannig að endaíbúðin, kjallari eða efsta hæðin, sé kaldast. Slíkt getur legið í mörgu öðru en því, hvar íbúðin er staðsett. T. d'. hvernig miðstöðvarlögnin er framkvæmd, vatnið getur átt greiðari aðgang að einum- ofni en öðrurn og svo getur líka verið atriði, af.staða íbúðar til miðstöðvarketils, Reynt er að afmá þessa annmarka víðast hvar með dælum', en tekst sjaldan til fullriustu. " Nefndin segir í greinargerð . sinni orðrétt: „Að öllum jafn aði eru þæ:r (kjallari, enda og efstaihæð) lakari, þótt yfirleitt sé ekki tekið tillit til þess við verðlagningu." Hvað meinar nefndin með þvi að halda því fram, að þessar íbúðir séu lak ari? Það hlýtur að vera í sam bandi við hitann, hann var verkefnið, sem hún hafði, en ekki neitt gæðam'at á í'búðum að öðru leyti. Yerkfræðingur, sem reikn- ar út elementafjölda og hita- þörf hvers’ herbergis, á að reikna út elementafjölda á þeim grundyelli, að hitinn verði sem jafnastur alls stað- ar í húsinú. Ef hann gerir þetta, getur ás.tæðan fyrir iull yrðingu nefnd-arinnar ekld veriðsú, aði áðurnefr.dar.íbúð- ir verði kaldari. Þá getur ástæðan ekki yer- ið önnur en sú fyrir að dæma íbúðjriiar Terri, að upphitun- arfcostnaður þeirria sé melri en þeírra íbúða, sem staðsett- ar eru urn mið'bik „blofckpr1'. Út frá þessu bendir nefpd- in í rauninni væntanlegorn kaupendumi á það, „þó.tt sþkt hafi ekki verið praktiseraö“, ei.ns og hún kemst að o-rði, að ekki komi til mála að fcaíœpa þessar varhugaverðu' íbúðix á sam:a ver.ði og hinar, semi tií- heyra betri flokknum að áiliti nefndarinnar. Nefndin telur ekki rétf að láta þessar „lakari“ íbúoir gjalda hinnar slæmu legu sinnar með því að láta þæp greiða meira í hitakostnað en þinar. Kemur þetta þannig fram. hjá þenni ei.ns og „þeýri-í* íbúðirnar eigi af tóm.um. brjóst gæðunoi að gefa hinum „veriri" þann hluta hitakostnaðar, sem þæ-r nota fram yfir hiiiar, vegna legu sinnar í húsinu. Ég vil eindregið mótmæla þeim hugsanagangi, sem vþ ð- ist liggja þarna á bak við-fcjá nefndinni, því að íbúðin, sem í endanum er, kjallaranum eða efstu hæðinni, hún er í rauninni útveggur, einangy.rm og jafnvel hitagjafi þeirra í- búða, sem staðsettar eru ur,d» ir, yfir eða við hlið útveggja- íbúðanna, þannig að hin raun verulega ástæða fyrir lægrl hitakostnaði (færri elemept- um) miðíbúðanna er einfa.id- lega sú, að hinar íbúðirnr.r eru til staðar, og einangra frá utanaðkom'andi kulda. Af framangreindu sést, hversu fráleitt þaö væri, aði útveggjaíhúðir greiddu hærri hitakostnað fyrir sömu Ébiúð- arstærð, þrátt fyrir það, að ofnar séu allmiklu stærri em í hinum: íbúðunum. Hitakostnaður greiddur samkvæmt þar til gerfium, mælum. fyrir hverja íbúð ,á í- rauninni ekki rétt á sér frek- ar en. greiðsla eftir elemepía- fjölda, af ástæðum þeim, sem nefndar eru hér að framari., svo og vegna þess, að nauíb synlegt væri að hitayat;æý> notk.unin (kranavatn) yæri þú einníg inn á mæli, þar sem sú notkun fer mest eftir fójfca- fjölda, börnum o. fl., en ékM eftir íbúðarstærð. Ég- er sammála nefndinnj í þvi, að 18°C lágmarkshiti sé í það lægsta og réttara yaerþ að miða við 20 °C- Lágmarí-i ætti þá að miiðast við þá ihíúl í húsinu, hvar sem hún eí- staðsett, sem köldust er, en hinar, sem þá fengju of mik- inn hita, miðað við fulla nýtní- miðstöðvaryatnsins, ættu, 0§..... bæri skylda til, að m'inplra hita sinn á. stilliventlum ofn»' anna, í stað Þess sem ipjög.... mikið' er um, að allir glugga* og jafnvel ganga- og svpla- hurðir eru, opnaðar upp á gátt. til þess að draga úr þeirn . umfrarrhita, sem oroinn ey !&•».%. íþúðinni. Fólk vir.ðist iallí3 ekki gera sér Ijóst, að hye* ofn, sem notaður er í óhófk Framhald á 4. síðu — 21. apríl 1959 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.