Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 12
Innhelmtan getur verið of harkaleg. ÞETTA er frétt um miskunnarleysi ríkisvaldsins. Það vofir yfir allmörgum Reykvíkingum að þeir verði að selja hús sín, vegna tveggja og þriggja ára gamalla skattreiknmg — sem þeir eru nú að fá. Þeir áttu ekki von á þessu. Þeir töldu sig — og ekki að á- stæðulausu — kvitta við ríkið. • 11111111111111111 ] 11111111 ] 11111111111111111111111111111111111111111 r-. Alþýðu'blaðið ibirti fyrir helgi bréf frá „Skattgreiðanda11, sem vakið.ihefur mikla athygli. Þar sagði frá húsbyggjanda, er var íiýbúinn að fá „bákrei'kning“ frá Skattstofunni fyrir árið 1957 24 000 krónur; og öðrum, sem fékk sams konar feveðju fyrir sama ár upp áT2 OOO1 kr. N'ú getur blaðið enn gefið <Læmi um harkalega og — að jþess dómi — miskunnarlausa skattheimtu. Maðurinn,. sem á falut að máli, heitir Ma&nús Jónsson og er sjómiaður. Hann er fatlaður, var um skeið faerklaveikur. Hann kom á skrif sfcofu blaðsins síðastliðinn laug ardag og sagði okkur sögu sína. Magnús byrjaði að byggja ár- ið 194'5( og 1947 hafði hann feomið bráðabirgðaþaki á kjall- ara og fl-utzt í hann. Hann bjó í fejallaranum til ársins 1956, seldi hann þá og byggði sama ár hæð yfir hann, Magnús, sem ekki kann á hið fiókna kerfi skattlaganna, hélt að héf væri um eðlilegan eigna flutning að ræða, Þar sem hann v.ar búinn að eiga kjallarann í 'meira en fimm ár. HEn síðastliðinn föstudag uþp götvaði 'hann, að annað var ‘uppi á teningnum. í*á íékk hann 18 000 króna reíkning. frá Skattstofunni vegna sölu kjallarans með bráðabirgðaþakinu. ÞAÐ vofir yfir Magnúsi Jóns syni að hann tapi íbúð sinni, Hann tjáði blaðinu fyrir faelgi, að hann sæi engin ráð til þess að halda henni, ef honurn yrði gert að greiða „aukaskatt- inn“. (Hann á ekki 18 000 'krónur til og íhann 'ber þegar þungan skuldabagga vegna framtaks síns. Völd Skattstofunnar eru mik il og verða að vera það. En einmitt ,af þeim sökum má hún ekki vera miskunnarlaus, ekki blind, ekki hj artalaus vél; það hlýtur að vera í verkahring hennar að vega og meta aðstséð ur borgaranna, hafa með þeim mátuleg samúð og — Þegar svo stendur á — kveða upp milda dómia. Réttur Skattstofunnar til að endurskoða reikninga, sem hun sendir skattborgurunum, mun vera ótvíræður. En stundum er taflstaðan = ÞAÐ eru fleiri en hús- | I byggjendur, sem hafa fengið | | sendingu frá Skattstofu Rvík | | ur undanfarna daga. | | Bílstjóri sýndi blaðinu í 1 I gær innheimtuseðla, sem all- | | ir eru dagsettir 16. apríl sl. | | Samkvæmt Þehn er hon- | | um gert að greiða rösklega 1 = 5000 kr. umfram þá unp-1 1 hæð, sem í fyrstu var lögð á | I hann. = | „Bakreikningur“ þessi nær | f allt til ársins 1954. Fyrir það | | ár hljóðar tilkynning Skatt- 1 | stofunnar svo: I § „Að gefnu tilefni hefur 1 | skattaframtal yðar verið tek I I ið til úrskui’ðar að nýju og = | ákveðið, að þinggjöld yðar | = árið 1954 skuli breytast þann f 1 ig: Tekjuskattur var kr. | 1 1950, verður kr. 2872. Hækk I 1 un: 922“ I i Engin skýring er gefin á É | því, hvernig Skattstofan hef t = ur komizt að þeirri niður- | | stöðu, að maðurinn hafi = = sloppið of „billega“ — fyrir | i fimm árum. | Jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir þannig, að réttlætinu verður bezt þjónað með því að sofa á verðinumi. fyrsfa NÆSTKOMANDI fimmtu- dag, sumardaginn fyrsta, verð- ur vígð kirkja Óháða fríkirkju- saí'naðarins í Reykjavík. Tvö og hálft ár er síðan hafizt var lianda við bygginguna, en nú má segja að henni sé lokið. Kostnaður hefur verið 1,4—1,5 millj. í gæ;r boðaði sr. Emil Björns- son, prestur safnaðarins og for- maður byggingarnefndar, blaða menn til fundar og sýndi þeim kirkjuna Og félagsheimilið og skýrði frá gangi byggingarinn- af. Stærð kirkju og félagsheim ilis er samanlögð rúmir 320 fer- metrar og rúmar kirkjan um 250 manns í sæti, en miklu fleiri, ef skilrúmið milli félags- heimilis og kirkju er dregið frá eða allt upp í 350 til 400 manns. ÖU 'byggingin er steinsteypt í hólf og gólf, en kirkjuloft er klætt timbri, veggir múrhúðað- Framhald af 12. síðu. 40. árg. — Þriðjudagur 21. apríl 1959 — 88. tbl. veg M*>. H í BLAÐINU sl. laugardag birtist rammagrein undir fyrir- sögninni „Hættulegar ljósaper- ur“, þar sem sagt var frá því, að tékknesk ljósapera hafi sprungið og glerhrotin þeytzt út um allt herbergið. Var mildi, að ekki hlauzt slys af. Jafn- framt var minnt á aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisiris, sem birt var í blöðum ekki alls fyrir löngu, vegna ljósapera þeirra, sem nú eru hér á markaðnum. í tilefni af þessari fregn kom ROT AD ÁLAFOSSI BROTIZT var inn í verzlun að Álafossi á aðfaranótt sunnu- dags. Fóru þjófarnir inn um útidyrahurðina og brutu þeir á henni rúðu til þess að geta opnað smekkláslæsingu. Stolið var nokkru magni af vindlingum og sælgæti. Inn- brot þetta frömdu þrír piltar um tvítugt. Hafa þeir ekki brot ið af sér áður. Málið heyrir undir bæjarfógetann í Hafnar- firði. umboðsmaður tékkneskra raf- pera að máli við blaðið í gær.. Óskaði hánn eftir upplýsingum um Iheimildarmann blaðsins, svo og hvort Rafmagnseftirlitið' hefði heimilað blaðinu að hafa eftir sér „aðvörun“ gagnvart; tékkneskum rafperum. Að sjálf' sögðu fékk umboðsmaðurinn. ekki upplýsingar um þau atriði.'. Umboðsmaðurinn kvaðst hafa. fluitt inn um 4 millj. tékkneskra. rafpera og gaf í skyn, að fyrir- tæki sitt hefði í athugun að' höfða mál gegn Rafmagnseftir- liti ríkisins vegna aðvörunar þess, sem fyrr er getið. ALLAR GALLAÐAR Blaðið sneri sér því til R.af- magnseftirlitsins í gær og spui’ð' ist fyrir um gæði þessara aust- ur-evrópsku rafpera. Var því tjáð, að samkvæmt skýrsluna hafi kvartanir iborizt vegna nær allra innfluttra ljósapera, sem nú eru fáanlegar hér í verzlun- um, þ. e. tékkneskum, rússnesk um, austur-þýzkum, ungversk- um og nú síðast pólskum. Er£- itt væri þó að gera upp á milli einstakra tegunda, en þar sem langmest mundi vera á mark- aðinum af tékkneskum perum, væri ekki síður kvartað undan þeim en hinum. SÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld rak frú ein í Vesturbæn- um upp stór augu «r 'hún svar- aði í símiann. Maður nokkur gerði sér lítið fyrir og hringdi í frúna og sagðist hafa stolið bifreið þeirra hjónanna. 'Sagðist hann hafa stolið henni til þess að fá sér dálitla ökuferð. Sagði maðurinn konunni ekki sínar farir sléttar, því sprungið hefði dekk á bifreiðinni, er hann hafði ekið nokkurn spöl. Sagð- ist maðurinn hafa skiiið bifreið ina eftir á Tjarnargtöunni og þangað gæti frúin sótt hana, því ekki hefði hann hennar not lengur. VILDI ENGAR UPPLÝSING- AR GEFA UM SIG Frúnni þóttu þetta harla kyn- leg tíðindi og vildi vita hver UMMUMMMMMMMHMtMUV MYND þessi er af norsku skipbrotsmönnunum af sel- fangaranum Selfisk frá Tromsö en skipið mun hafa farizt á ísnum um 7. apríl. SÚipbroísmennirnhl komu til Reykjavíkur luagardaginn 18. apríl. — Myndin er tekin á Akur- eyri af Gísla Ólafssyni. HWWMWHWVmMMHHttMW maðurinn var. En ekki vildi hann veita frúnni nauðsynlegar upplýsingar um sjálfan sig. Var hann samt hinn vmsamlegasti í símanum. Sleit maðurinn síð- an sambandinu, án þess að frú. Framhald á 11, síðu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiijn | Friðrik fékk | j 5 vinninp I | Spasský, Smyslov og | | Bronstein hlutu 7 v. 1 1 hver. | ÚRSLIT biðskákg á Moskvu- mótinu á laugardaginn urðu þau, að Friðrik vann Larsen, Bronstein gerði jafntefli við Smyslov, Smyslov vann Milev, Bronstein vann Friðrik og Spasský vann Símagín. Þá varð og jafntefli milli Aronin og Portish. Úrslit í 11. og síðustu um- ferð, sem tefld var á sunnudag- inn, urðu þau að Portish og Spasský gerðu jafntefli, sömu- leiðis Filip og Milev, Smyslov og Friðrik, og Bronstein og Ar- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.