Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 21.04.1959, Blaðsíða 11
FÍUgvélarrBar Flugfélag íslamls. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahaín ar kl. 9.30 í da-g. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.45 í dag. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmanna-hafn ar kl. 9.30 í fyrramálið. Inn- anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- eyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísaf jarðar og Vest mannaeyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York og hélt á- leiðis til Norðurlanda. Fiug- vélin er væntanleg aftur ann að kvöld og fer þá til New Yor-k. Skiptes Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land til Akur- eyrar. Esja fór frá Akureyri í gær vestur um land til Rvík ur. Herðubreið fór frá Rrvík í gær austur um land til Fá- skrúðsfjarðar. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gær frá Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill kom.til Reykjavíkur í nótt frá Norðurlandshöfnum. Helgi Helgasori fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 19. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Antwer- pen. Arriarfell fór 17. þ. m. frá Reykjavík álciðis til Rott erdam. Jökulfell er í Amster dam. Dísarfell fór 18. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Gauta borgar og Rostock. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Þorláks- höfn. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis ’til Ba- tum. Eimskip. Deltifoss kom til Helsing- fors 18/3, fer þaðan til Vent- spils og Kaupmannahafnar. Fjallfoss kom til London 19/4, fer þaðan til Hamborg- ar og Rotterdam. Goðafoss fer frá Reykjavík í kvöld til Húsa víkur og Akureyrar. Gullfoss er í Kaupmannahofn. Lagar- foss fer frá New York á morg un til' Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkvöjdi til Akraness ög Hafnarfjarðar. Tröllafoss fór frá Leith 19/4 til Reykjavík- ur, Tungufoss fór frá Vestm,- eyjum 19/4 til Lysekil, Gauta borgar, Kaupmannahafnar og Rostoek. Hugulsamur fsjófur Framhald af 12, síðu. in væri nokkru nær um hver hann væri. Eiginmaðu)r frúarinnar þafði farið burt úr bænu-m. Hafði hún því samlband við lögregluna og bað hana að rannsaka málið. Stóð öll frósögn mannsiris heima- Bifreiðin var á Tjarnar- götunni og var spmmgið • eitt dekkið, G-ek-k lögreglan frá 'bif- reiðinni þar. Verður faún því að bíða þar heimkomu hús- bóndans. Frúin hafð-i enga hugmynd um að b-úið- var að stela bifreið- inni fyrr -en maðurinn 'hringdi. „Ásakið þér mig um lygi?“ kallaði bróði-r Felipe. „Menn mínir þurfa eitthvað að gera og þeir geta eins gert það og hvað annað. Hafið þér ekkert, sem þér viljið leyna?“ „Jú, þar sem ég sé hverjir -eru komnir, vil ég fela vín- krúsirnar*1, sagði bróðir Fel- ipe. Gazales liðsforingi böivaði og s-té af baki. Hinir gerðu slíkt hið sama og hestur liðs foringjans var leiddur niðmr tröppurnar og að hesthúsifiu. Þá dró Gonzates af áér -hanzkana og slíðraðl sverð sitt, síðan tróðst hann inn um dyrnar ásamt mönnum sínum, -en bróðir Feliipe gekk á eftir þei-m og mótmælti -innrásinni. Það s-tóð maður upp af sófa í horninu, hann gekk fram í birtuna af kertaljósinu. „Hvað -er það sem ég sé? Minn kæri vinur!“ hrópaði hann. „Don Diego? Eruð þér hér?“ stundf Gonzales. „Ég v-ar á búgarði mínum til að líta eftir búskapnum og mér datt í hug að fara hirig&ð -og vera yfir nótt hjá bróður Filipe, sem hefur verið vinur minn frá bernsku. En þeir óratímar! Ég hélt að ég væri öruggur fyrir ofbeldi og blóðs úthellingu-m hér á búgarðin- um, sem bæði er afskekktur og undir stjórn munks. En mér virðist hafa skjátlast. Er 'le-kki til neinn staður í þess- um heimi, þar sem friðsamur maður getur hugsað og hlýtt á hljómlist og góðan skáld- skap?“ „Kjötkássa og geitar- mjólk!“ kallaði Gonzales. „Don Digeo, þér -eruð vinur njinn og sannur caballero^ (Segið mér — hafið þér séð Senor Zorro í nótt?“ „Það hef ég ekki gert, liðs foringi“. „Heyrðuð þér hann ekki ríða hér-na fram-hjá?“ „Nei, en það er mögulegt að það heyrðist ekki hingað inn þó að maður riði fram- hjá. Við bróðir Felipe vorum að tala saman og ætluðum ein mitt að fara að hátta, þegar þið ko-muð“. „Þá hefur þorparinn farið til virkisins!" kallaði liðsfor- inginn. „Sáuð þið hann?“ spurði Don Diego. „Ha! Við vorum á hælum hans, caballero! En við -beygju á þjóðbrautinni hitti hann um það bil tuttugu menn af ræn ingjaflokkinum. Þeir riðu gegnum okkur og reyndu að tvístra okkur, en við ýttum þeim til hliðar og héldum á- fram að elta- Senor Zorro. Við gátum skilið þá -að og elt hann“. „Sögðuð þér að hann hefði haft tuttugu menn imeð sér?“ „Minnsta kosti það eins og liðþjálfinn getur borið vitni um, Hann -er þymir í auga okkai*, en við -skulum ná hon um brott! Og þegar við hitt- umst aftur —“ „Þá segið þér -mér frá því?“ Don Diego néri saman hönd- unum, „Þér segiö mér, hvern ig þér hædduð hann meðan þið börðust, hvernig þér lék uð yður að honum, neydduð hann til að hör-fa og stunguð hann í gegn —“. „í nafni dýrlinganna! Hæð ist þér að mér, caballeró?" „Ég er að gera að gamni mínu, liðsforingi. Kannske bróðir Filipe vilji gefa yður og mönnum yðar .ví.n. - að dr-ekka. Þér hliótið"*SfP^-era þreyttur eftir -slíkan eltinga- leik“. í þessu kom liðþjálfinn til að tilkynna að leitað hefði ver ið í öllum útihúsum og eng inn ummerki hefðu fundist um Senor Zorro né hest hans. Bróðir Felipe kom með vín íð, en hann gerði það ekki fús leg-a og það kom greinilega í ljós að hann kom aðeins með það viegna Diego. „Og hvað ætlist þér nú fyr ir, Iiðsforingi?“ spurði Don Diego, þega-r vínið var fram borið. „Ætlið þér að halda á- fram að þeytast um landið og koma látum af stað?“ „Það er greinilegt að þonp 23 eftir Johnsfon McCuiley arinn er farinn aftur til Reina de Los Angeles. caballero“, svaraði liðsforinginn. „Ég ef- ast ekki um að hann haldi að hann sé slunginn, en ég sé við honum.“ „Ha! Hvað er nú?“ „Hann fer til Reina de Los Angeles og þaðan til SanLuis Rey. Þar hvílir hann sig um stund til að koma í veg fyrir að við eltum hann og svo fer hann til San Juan Capistrano. Þar byrjaði hann á glæpaferli sínum og því er hann kallaður Bölvun Capistrano. Já, hann fer til Capistrano." „Og hermennirnir?" spurði Don Diego. „Við eltum hann. Okkur liggur ekkert á. Við förum þangað sem hann er og þegar hann fremur næsta glæpaverk sitt, erum vi'ð nálægir en ekki í virkinu. Við getum rakið slóðina strax og elt hann. Við munum ekki hvílast fyrr en við höfum annaðhvort drepið þrælinn eða handsamað hann.“ „Og þér fáið verðlaunin,“ bætti Don Diego við. „Rétt er það, caballero. Ég get komið verðlaununum í lóg. En ég þarf að hefna mín líka. Þrællinn afvopnaði mig einu sinni.“ „ Ah! En það var þegar hann hótaði yður með byssunni og kom í veg fyrir að þér gætuð lagt yður alian fram.“ „Já, það var þá, kæri vinur. Ó, það er margt, sem ég þarf að borga honum,“ „Hvílí-kir óróatímar," and- varpaði Don Diego. „Ég vildi þeir væru á enda. Það er eng- inn tími til að hugsa. Stund- um er ég að hugsa um að fara til fjalla, þar sem enginn er nema refir og snákar og vera þar í nokkra daga. Á þann hátt er hægt að hugsa.“ „Til hvers á maður að hugsa?“ kallaði Gonzales. „Því ekki hætta að hugsa og hefjast handa? Hvílíkur mað- ur gæti orðið úr yður, caball- ero, ef augu yðar leiftruðu af og til og þér rifust ögn og sýnd uð tennur við og við. Þér þyrff uð að eignast nokkra svarna óvini.“ „Dýrðlingarnir verndi mig frá því,“ veinaði Don Deigo. „Þetta er satt, caballero! Berjizt ögn — elskið ein- hverja senoritu, farið á fyllirí! Vaknið og verðið að manni!“ „Guð minn góður! Það ligg- ur við að þér sannfærið mig, liðsforingi. En — nei. Ég mundi aldrei þola áreynsl- una.“ Gonzales tautaði eitthvað í skeggið og stóð upp frá borð- inu. „Mér er ekkert sérlega vel við yður, munkur, en ég þakka yður fyrir vínið, það var á- gætt,“ sagði hann. ,.Við verð- um að halda áfram. Skyldur hermanns vara unz hann er dauður.“ „Talið ekki um ferðalag!“ Don Diego kallaði Unn yfir sig, „Ég þarf að fara f ferða- lag á morgun. Éff hr>f tekið því, sem ég þarf að gera á búgarð- inum og nú fer és til virkis- ins.“ „Ég vona að bér þolið ferða- volkið kæri vinur,“ sagði Gon- zales liðsforingi. 18. Senorita Lohta nevddist til að segja foreldrnm sínum frá því sem skeð hafði f fiarveru þeirra, því desnensproinn vissi um það og hann mvndi segja Don Diego frá hví Kofjar Don Diego komi og senontan var of gáfuð til að revna að halda þessu leyndu. Despenseroinn hafði verið sendur eftir vím'nn og vissi því ekkert um ástawwftín, sem þeim Senor Zorr0 hafði farið á milli, hún hafði srcf+ honum að Senor Zorro hefði hraðað sér brott. Það var líka það eðlilegasta, þar sn-m hermenn voru á hælum hans. Því sagði s+úlkan foreldrum sínum að Hamon kapteinn hefði komið í hmmoðkn ^ með an þau voru fiarverandi og hann hefði ruð«t inn í setu- stofuna þrátt fvrir mótmæli þiónsins. Það-htent pri vera að hann hefði verið dmkkinn og ekki með siálfum sér vegna sára, svo frekur hsfði hann verið og hann ásótti hana með ógeðslegum tileancfí og heimt aði að hún kvss+i bann. Og bá, sagði senoi*itan, kom þessi Senor Zorro n-m — hún nöldra og rífast, n» óska þess að hann væri tuttugu árum yngri eða hann væri aftur allt m-ögutegt fyrir hárið Hái'krem Hár-Lanólin Hárlakk Hárlagningarvökvi Háralitur Hárspennur Hárclips Hárnet Hárgreiður ’ Hárspangir Hárilmvötn Rúllur í hár Shampoo — mikið úrval ma. Bandbox krem og Bandbox shampoo fyrir feitt og þurrt hár Poly Colour öll númer Höfum mikið úrval af varalit. Einnig ekta varalit Day Dew mak up. SnirllfiruliúSin ‘ Laugavegi 76 Sími 12275. Boðsmiðar að Reykjavíkur- móti -meistaraflokks óskast, sóttir á íþróttavöllimi fyrir miðvikudagskvöld. fer gönguferð á Esju á sumar daginn fyrsta. Lagt af. stað kl. 9 um morguninn frá Austur- velli og ekið að Mógilsá geng ið þaðan á fjallið. Farmiðar seldir við bílana. Esja vestur um land til Akureyrar hinn 24. þ. m. Tekið á móti fiutningi til Pat reksfjarðar, Bíldudals, Þing- teyrar, Flateyrar, Súganda- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar, Dalvíkur og Akureyrar f da,g. Fai’seðlar seldir á miðviku- dag. GHJlf!IIJlÍt!lfS; vissum ekki, hvenær þú kæmÍH heim, svo að við fengum okkur sjálf al borða“. & Félaaslíf *& --O- Frá íbröltav illinum iaféíag slands 4 SfitlPftUTGCRB RítfejfSlf^iN Alþýðuhlaðið — 21. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.