Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 1
Þegar mikið fiskast í Vest- !> mannaeyjum, hafa Eyjabúar J! þann hátt á, — og mættu ! > aðrir taka sér til fyrirmynd- !; ar — að gefa frí í framhalds J! skólum, til þess að ungling- ! j arnir geti hjálpað til við afl- j j ann. Fyrir skemmstu var !! meira að segja frestað próf- !j um. Þetta Alþýðublaðs- j! mynd af ungri stúlku í Eyj- ! j um að vinna við fiskinn, j; Hún var tekin um síðast- !! liðna helgi. ! j wwuwuuwwwwww 40. árg. — Þriðudagur 29. apríl 1959 — 94, tbl, UNDANFARIÐ hefur kveðið mjög rammt að því, að fangar, sem vistaðir hafa vérið í hegn- Sngarhúsinu við Skólavörðu- stíg, hafi getað strokið. Oftast hafa þeir náðst fljótlega aftur. Nú um helgina komst upp um aðferð, sem fangar notuðu og liafa gert lengi, til þess að skreppa út, ef þejr liafa talið sig þurfa þess. Á laugardagskvöld voru rann sóknarlögreglumenn settir á uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | Sðmu reglur um| | ferðir hermanna. ] | ÞJÓÐVILJINN hefur und- i | anfarið fuilyrt hvað eftir | | annað, að utanríkisráðuneyt | | ið hefði aínumið einhverjar i | af þeim reglum, sem gilt \ | hafa um fararleyfi her- | | manna út fyrir Keflavíkur- | | flugvöll. Alþýðublaðið liefur | | fengið þær upplýsingar, að | | þetta sé gersamlega tilhæfu | 1 laust. Engar tilslakanir hafa | | verið gerðar á þessum regl- | | um, en þvert á móti hefur | 1 viðkomandi embættismönn- = 1 um verið fyrirskipað að | | framkvæma þær til hins ýtr- | | asta. | lllllllllllllllllÍllltlllllUlilllllllllllllllllIllllllllllllllllllllí vörð í hegningarhúsinu til þess að fylgjast með, ef einhverjir fangar reyndu að fara út. Um nóttina sáu lögreglumennirnir hvar einn fanginn fór út. Ekki veittu þeir honum eftirför, heldur biðu þess að hann kæmi aftur. Undir morgun kom.hann og fór í ból sitt og lagðist til svefns. Næstu nótt fór alveg á sama hátt. Fanginn brauzt út úr hegningarhúsinu og inn aft- ur um morguninn. NOTAÐI GLUGGANN. Aðferðin sem fanginn notaði var á þann hátt, að hann losaði rimlana úr glugganum í klefa sínum. Var það gert á þann hátt, að erfitt var að sjá að hróflað hefði verið við þeim. Gluggi sem hægt er að opna er fyrir innan rimlana. Á þenn an hátt hafði fangi þessi farið út og inn um gluggann að vild. Hann gætti þess þó, að vera Framhald á 3. slðu. seinf í dag Fregn til Alþýðublaðsins. VESTMANNAEYJUM í gær. RANNSÓKN í máli Harri- sons, skipstjóra á Lord Montgo- : niery, er lokið og liefst mál- flutningur Id. 10 f.li. á morgun. : Er reiknað með að dómur verði : kveðinn upp síðdegis á morg- | un. — Kæruatriðin eru orðin 23 og I dómsskjölin 30 talsins. Sakadómarinn í Reykjavík, verjandi skipstjórans og full- trúi brezka sendiráðsins komu hingað fljúgandi í morgua. Hófust réttarhöld í dag kl. 2,30 og stóðu til kl. 5 og vár þá lokið, sem fyrr segir. — P.Þ. ÞEGAR Guðmundur í. Guðmundsson utanríkis- ráðherra var staddur í Bandaríkjunum til að sitja allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrrahaust, hóf hann undirbúning þess við bandarísk yfirvöld, að ís- lendingar fengju sex milljón dollara lán til fram- kvæmda. Við afgreiðslu f járlaga, sem nú er á loka-1 stigi á alþingi, hyggst ríkisstjórnin afla sér heimildar þingsins til að taka þetta ián, og verja því til hafnar- framkvæmda, raforkuframkvæmda og ræktunarsjóðs. Tillögur ríkisstjórnarinnar um notkun lánsfjárins, ef það syngja a Þessi föngulega stúlka heitir Violet Plowman óg er væntanleg hingað til lands frá London á morg- un. Hún er kabarett-söng- kona og mun syngja á Röðli næstu vikurnar. Ungfrúin hefur sungið á kaharettum í Vín, París, Bruxelles, London og víð ar, við mjög góðar undir- tektir, Þetta er fyrsti erlendi skemmtikrafturinn, sem Röðull fær á þessu vori, en von er á fleirum. »**M*MHWWWWWWMWW fæst, eru á þá leið, að raforku- sjóður fái 45 milljónir, ræktun- arsjóður 25 milljónir og hafn- arframkvæmdasjóður 28 mill- jónir, en samtals er þetta 98 milljónir. Ætlast stjórnin því til, að yfirfærslugjald af þess- ari upphæð verði lagt til hliðar um sinn. Framsóknarmenn hafa lagt fram yfirboðstillögu, sem felst í því að lána einnig allt yfirfærslugjaldið, sem á- byrgir menn telja fjárhagslega mjög varhugavert á þessu stigi mála. FYRSTA STÓRLÁN TIL HAFNARFRAMKVÆMDA? Undanfarin ár hefur verið tekinn mikill fjöldi lána til ýmissa framkvæmda hér á landi, en hingað til hefur það fé ekki verið látið renna til hafnarframkvæmda. Hefur rík isstjórnin nú lagt áherzlu á að veita lánsfé til hafnarfram- kvæmda, sem eru brýn nauð- syn fyrir útgerðina. Agætur afli hjá Kefiavíkurbátum. KEFLAVÍK í gær. AFLI Keflavíkurháta var ágætur í gær. Allir bátar voru á sjó og bárust alls um 900 tonn á land af 50 bátum. Aflahæstur var Guðfinnur með 47,5 tonn. Báran var,með 41 tonn og nokkrir með nm 30 tonn. Minnstur afli var um 15 tonn. Aflinn var tveggja og þrigg'ja nátta hjá flestum bát- unum. — Nú eru fáir bátar komnir að, en aflinn er mun tregari en í gær. — H.G. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — 5 Að bæklingur um okurmál* in sé væntanlegur: eftlr helgi frá Herði Ólafs- syni lögfræðingi. Fyrstí kaflinn kvað eiga að heita: Hvað höfðingj- arnir Iiafast að . . . Að Kvöldúlfur sé í þann veg inn að selja Melsliúsa- eignina á Seltjarnarnesi sem byggingarlóðir og muni hafa tíu til tólf milljónir upp úr því. OSLÓ, 28. apríl,- (NTB). Finn Devold, forstjóri síldarleitar- innar á vegum hafrannsóknar- deildar fiskimálastjórnarinnar, sagði í viðtali við Dagen í dag, að vænta megi aukningar í síld argöngum þeim, cr gangi á mið in við Norður-fsland, þar sem norski síldarflotinn sé vanur að; veiða. Segir hann, að gangan í sumar numj að verulegu leyti vera níu ára gömul síld, og muni hún auka magnið. Þá segir Devold frá því, að í sumar muni fara fram alþjóð- legar rannsóknir við ísland og muni íslendingar, Norðmenn, Danir og Rússar taka þátt í þeim. Verður haldinn fundur 25. júní, þar sem skipzt verður á athugunum frá því fyrir þann tíma. Miðast þær athuganir að verulegu leyti við að kortleggja síldarmagnið, áður en hin eig- inlega vertíð hefst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.