Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 2
Hjóíbarðar ©g sSöngyr x 17 x 16 13 450 550 590 x 550/590 x 15 560 x 15 600/64» x 15 650 x 1000 x 16 20 4 VEÐRIÐ: Hæg fcreytileg átt, léttskýjað. 'k MÆTURVAEZLA vikuna 25. apríl — 1. maí er í Vestur- bæjar apóteki, sími 22290. ERÉFASKIPTI. Blaðinu hef- ur borizt bréf frá tveim pilt iim í Hong Kong, sem óska eftir að komast í bréfa- ' samband við íslendinga, á ilíku reki, væntanlega. •—• 'ötanáskriftir: Monty Lee, 54, Village Rd„ 2nd FL, Happy alley, Hong Kong. Hann er 18 ára, áhugamál: írímerkjasöfnun, dægurlög og kvikmyndir: • Paul Poon, 320, King’s Rd„ 4th FL, North Point, Hong Kong. Þessi er 16 ára og hefur á- “ liuga á frímerkjasöfnun, . myntsöfnun og kvikmynd- • itm. IUTVARPIÐ I DAG: — 12.50 —44.00 „Við vinnuna11. 19. 00 Þingfréttir. 20,30 Erindi: Bretar í landhelgi (Július ÍHavsteen fyrrum sýslum.). 20.55 Kórsöngur: St. Olafs- kórinn frá Minnesota syng- ur. (Hljóðr. á samsöng í •Dómkirkjunni 20. aprll ’57) — 21.25 Viðtal vikunnar. —• 21.45 íslenzkt mái. 22.10 Frá sundmeistaramóti ís- iands í Sundhöll Reykjavík ;ur; síðara kvöld. 22.30 ís- ítenzkar danshljómsveitir: - Hljómsveit Gunnars Orm- BÍevs leikur. Söngkona: — •Helena Eyjólfsdóttir. 23.00 iDagskrárlok. SiiUSMÆDRAFÉLAG Reykja ' •víkur minnir á bazarinn 3. . unaí. Konur, sem lofað hafa að gefa á hann, eru vinsam- ilega beðnar að koma því eem allra fyrst til eftir- faldra: Jónínu Guðmunds- dóttur, Skaftahlíð 23, Guð- rúnar Jónsdóttur, Skafta- Iilíð 25, og Sigþrúðar And- reasen, Stigahlíð 2. liEIÐBÉTTING. — í grein Grétars Fells um hjónin ■ Guðlaugu Kristjánsdóttur • og Stefán Gíslason í síðasta 'i folaði var þessi prentvilla í • 12. línu að neðan: — — .' andlegaköllun — á að vera: andlega kölkun o s. frv. ★ ■ S&IÓNAEFNI. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun • fiina ungfrú Elín Snorra- i dóttir frá Snorrastöðum, . Grafningi, og Sveinn Krist- . insson húsasmiður, Lauga- teigi 8. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Keflavík. - Fund- ur verður haldinn nk. mánu dagskvöld kl. 9 á Vík. Fjöl- mennið stundvíslega. fersáur AiþýSuflokfasfélags Rvíkur. AÐALFUNDUR Alþýðu- flokksfélags Reykjavíkur var haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgöíu í fyrrakvöld. Fund urinn var fjölsóttur. Formaður félagsins, Eggert G. Þorsteins- son alþingismaður, setti fund- inn og stýrði honum, Flutti hann ýtarlega skýrslu um störf fráfarandi stjórnar. Baldivin Jónsson, varaformað ur félagsins, las upp reikninga í forföllum gjaldkera, Jóns Sigurðssonar, og voru þeir ein- róma samlþykktir. Þá gerði Sig uroddur MagnúsSon grein fyrir störfum skemmtinefndar, sem voru mikil að vanda, og má þar sérstaklega nefna 'hin geysifjöl- mennu og vinsælu spilafevöld í Iðnó í vetur áiugasemcl. Herra ritstjóri. í blaði yðar birtist hinn 26. þ. m. grein á forsíðu undir fyr- irsögninni: „Landmenn úr ver- stöðvum fara í vegavinnu.“ 1 grein þessari er rætt umi, að til mikilla vandræða horfi í mörg- um helztu verstöðvum landsins vegna þess, að fólkið, einkum landmennirnir, séu að hópast á brott, þegar verst gegni, til þess að fara í vega- og brúavinnu. Ég rengi það ekki, að fólk sé að hópast burt úr stærstu ver- stöðvunum, en ég fæ alls ekki skilið. að það sé til þess að fara í vega- og brúavinnu, þar senx slík vinna hefst yfirleitt ekki fyrr en eftir miðjan maí. Mér vitanlega eru aðeins tveir vinnufliokkar við vegagerð á öllu landinu að undanskild- um sm'áviðgerðum, semi fram- kvæmdar eru með föstum mann, skap. Annar flokkurinn byrjaði á malarkeyrslu eftir páska á Keflavíkurvegi og í þeim flokki er aðeins einn verkamaður, sem aldrei hefur starfað í verstöð, svo vitað sá, en annars eru í þeim flokki eingöngu bílar og aðrar vélar. Hinn vinnuflokkurinn byrj- aði rétt eftir páska við bygg- ingu varnargarða á Mýrdals- sandi vegna vatnsflóða, sem hindruiðu nær alla umferð þar sl. sumar Og haust. Var nauð- synlegt að hefja þar vinnu eins fljótt og tíð leyfði til þess að koma. verkinu áleiðis áður en flóða má vænta í júní. I þeim vinnuflokki eru 10—12 verka- menn og er nokkuð af þeim bændur úr Álftaveri, sem' fara heim til b.úa sinna að loknu dagsverki. Engir brúavinnuflokkar eru; byrjaðir enn, enda sjaldgæft,. að þeir hef ji vinnu fyrr en í lok maS. Ég fæ ekki séð, að mienn hafi getað hópazt úr stærstu ver- stöðvunum í þessa tvo vinnu- flokka og hljóti því fólk það,‘ sem yfirgefur verstöðvarnar um þetta leyti, að vera að fara í aðra vinnu en við vega- og brúagerð. Virðingarfyllst, Sigurður Jóhannsson vegamálastjóri. Að því búnu var gengið til stjórnarkjörs og var Eggert G. Þorsteinsson endurkjörinn for- maður Alþýðuflokksfélags Rvík ur. Aðrir í stjórn voru kosnir: Aðalsteinn Halldórsson, Bald- vin Jónsson, Finnur B. Krist- jánsson, Guðmundur R. Odds- son, Siguroddur Magnússon og Ögmundur Jónsson. — Vara- stjórn: Jón Leós, Kristínus Arn d-ai Og Þorsteinn Pétursson. Endurskoðendur voru kjörnir: AÐALSKOÐUN bifreiða í lögsagnarumdæmí Keflavíkur 1959 fer fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 4.—19. maí næstk. kl. 9—12 og kl. 13.00—16,30, svo sem hér segir: Mánudag 4. maí Ö — 1 til Ö — 100 Þriðjudag 5. — Ö — 101 _ Ö — 150 Miðvikudag 6, — Ö — 151 — Ö —- 200 Föstudag 8. — Ö — 201 — ö — 250 Þriðjudag 12. ■ — Ö — 251 — ö — 300 Miðvikudag 13. — Ö — 301 — ö — 350 Fimmtudag 14, — Ö — 351 — ö — 400 Pöstudag 15. —r- Ö — 401 — ö — 450 Þriðjudag 19. Ö — 451 — ö — 550 Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fuilgild ökuskír- teini. j Sýna ber og skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1958 séu greidd og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöhl þessi ekki verið gredd, verður skoðun ekki framkvæmd og hifreiðin tekin úr umferð, þar til gjöldin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis í reði ber og að sýna við skoðun. bif- Eggert G. Þorsteinsson. Jón Leós og Sigurður Hólm- steinn. Skemmtinefnd: Sigur- oddur Magnússon; Hörður Guð- mundsson, Hafsteinn Hansson, Emilía Samúelsdóttir og Jón Árnason, STJÓRNMÁLAVIÐHORFIÐ Auk venjulegra aðalfundar- starfa flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra fróðlegt og ýtarlegt yfirlit yfir stjórn- málaviðhorfið. Drap hann á meginverkefnin þrjú, sem nú- verandi ríkisstjórn tókst á hend ur að leysa: efnahagsmálin, kjördæmamiáliS og fjárlögin. Kvað ráðherrann þetta engin smáverkefni á 4—5 mánaða tímjabili og alls ekki ofmælt, að engin ríkisstjórn hefði leyst jafnmörg stórmál á jafnskömm- um tíma. Sagði hann, að í dag væri ánægjulegt til þess að vita, að séð væri fyrir endann á þeim öllum. Rakti mienntamálaráðherra síðan gang þessara mála og 'hvernig ríkiisstjórn Alþýðu- flokksins hefði tekizt að tryggja framgang þeirra með samvinnu við alla flokka alþingis. Éjr held ,a!ð nú blási hyrlega fyrir Alþýðuflokkinn, sagði Gylfi Þ. Gíslason að lokum, og lausn þessara stórmála hafi farið hóflega og sómasamlega úr hendi. I haust fær fylgi Alþýðuflokksins að njóta sín til hlítar, enda koma atkvæði hans þá a@ fullu gagni, hvar sem er á landinu. Ég vona, að Aliþýðuflokksmenn láti þá sem fyrr málefnin ráða af- sjöðu sinni til myndunar rík- isstjórnar. Alþýðuflokkurinn hefur ákveðnar hugsjónir, sem hann berst fyrir, og fast- mótaða dægurmálastefnuskrá, er mótast af umhyggju fyrir málefnum íslenzkrar alþýðu Opr þjóðarinnar allrar, sagði ráðherrann að síðustu. Vanræki einhver að koma hifreið sinni til skoðunar á rétt- um degí, án þess að hafa áður tilkynnt skoðunarmönnum lög- mæt forföl] með hæfilegum fyrirvara, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um’ferðarlögum og lögum utn hifreiðaskatt, og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. ■ Þetta er hér með tilkynnt öllumi jþeim-, sem hlut eiga aS mtáli- . .j Bæjarfógetinn í Keflavík, 27. apríl 1959, ALFREÐ GÍSLASON. Aliúðarþafckir sendum við þeimi, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við andl’át og jarðarför bróður okkar, , OLAFS A, GUÐJÓNSSONAR. Systkinin. Hjartanlega þökkum við þei,m ættingjum' og vinum, sem sýndu okkur samiúð og hluttekningu við andiliát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, KRISTJÁNS FR. JÓNSSONAR. í Guðrún Arnþórsdóttir og börn. Innilegar þakkir til allra Þeirra, er auðsýndu samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mjins, JÓNS LÁRUSSONAR 1 frá Hlíði. ’ ' • Sérstaklega þakka 'ég þeim, sem veittu höfðinglega Qg ómietanlega aðstoð, semi unnin var af alúð og fórnfýsi. Guð bless't ykkur öll. ! Pyrir mína 'hönd, barna, tengd'abarna og barnabaxna. Halldóra M, Guðmundsdóttir. Paðir okkar og tengdafaðir, DANÍEL JÓHANN DANIELSSON, andaðist 27. þ. m. Magnús Daníelsson, Páll Danfelsson. Margrét Kristinsdóttir. Þorbjörg Jakobsdóttir, Jóna Olsen. Rohert Olsen. r:4 ‘|> 29. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.