Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 11
Flugvé8amar; Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaihafn- ar kl. 9.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur 'kl. 17.35 á morgun. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísa fjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Altureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest mannaeyja. Loftleiðir. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York kl. 21. Sklplm Ríkisskip. Hekla kom til Reykjavíkur í nótt að austan. Esja er vænt anleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureýri. Herðu- breið er á Austfjörðum á norð urleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á vesturleið. Þyr- ill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Frederikstad. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baid- ur fór frá Reykjavík í gær til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 27. þ. m. frá Antwerpen áleiðis til Reyð- arfjarðar. Arnarfell er vænt- anlegt til Reykjavíkur í dag frá Rotterdam. Jökulfell er i Rotterdam. Dísarfell fer væntanlega í dag frá Rostoek til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Antwerpen. Hamrafell fór 17. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Eimskip. Dettifoss fór frá Ventspils 27/4 til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg 27/4 til Ant- werpen, Rotterdam og Rvík- ur. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöidi til Stykkishólms, Grundarfjarð- ar og Faxaflóahafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá New York 23/4 til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hull í gær til Reykja- víkur. Selfoss fór frá Odense í gær til Kaupmannahafnar og Riga. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 23/4 frá Leith. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til Rostock, Gdynia og Kaupmannahafnar. NÝKOMIN Köflóít og röndótt. VefdBnin SNÓT Vesturgötu 17. Sfifca eðð kona óskast til afgreiðslustarfa. Einnig í eldhús. KJÖTBARINN, Lækjargötu 8. Sigurgeir Jónasson, Sími 15960. hafði mikið að gera við að bera fram vín, því kaupmang arinn var að eyða hlúta af peningunum, sem hann hafði svindlað af bróður Felipe. Dómarinn var að eyða hinum hlutanum. Þeir hlógu stoltir, þegar því var lýst hvernig bróðir Felipe hafði barið um sig með svipunni og hvernig blóð ið hafði spýzt úr baki hans, þegar hann var barinn. „Það heyrðist ekki í hon- um!“ kallaði kaupmangar- inn. „Hann er hugrakkur gamall refur! í vikunni sem leið dýddum við einn í San Fer'nado og hann Yeinaði á náð, en það voru sumir, sem sögu að hann hefði verið sjúkur og væri veikbyggður og það má vel vera. Þeir eru duglegir þessir munkar. En það er góð skemmtun, þeg'ar þeir skrækja. Meira vín, krá areigandi! Bróðir Felipe borg ar!“ Það var mikið hlegið og að stoðamaður kaupmangarans, sem hafði svarið rangan eið fékk skilding og honum var sagt að haga sér eins og mað ur og kaupa sitt eigið vín. Og þá keypti hann vín fyrir alla á kránni og hló ánægður þeg ar hann fékk ekkert til baka. „Eruð þér munkur, sem þarf að s;para?“ spurði feiti kráareigandinn, Þeir, sem inni voru hlógu aftur og kráareigandinn, sem hafði svikið aðstoðarmanninn hrosti meðan hann vann. Hann græddi mikið, „Hvaða caballero var þetta, sem vorkenndi munkinum?“ spurði kaupmangarinn. „Það var Don Diego Vega“, svaraði kráareigandinn. „Hann lendir í vanda —“ „Ekki Don Diego Vega“, sagði kráareigandinn. „Hafið þér ekki heyrt um hina miklu Vegaætt, senor? Hans hátign sjálfur sækist eftir kunnings- skap við þá. Ef Vega fj öl- skyldan ré‘ti fram litla fing- ur yrði uppreisn hér í ná- grenninu“. „Er hann þá hættulegur maður?“ spurði kaupmang- arinn. Hlátursþruma fylgdi orðum hans. „Hættulegur? Don Diego Vega?“ ænti kráareigandinn og tárin streymdu niður kinn- ar hans. „Ég dey úr þlátri! Don Diego gerir ekkert nema sitja í sólmni og dreyma. Hann gensur sjaldan með sverð nema til að sýnast. Hann stynur ef hann þarf að fara í smá ferðalag. Don Di- ego er álfka hættulegur og eðla í sólbaði“. „En hann er samt sem áð- ur heiðursmaður1*, flýtti krá- areigandinn sér að bæta við, bví hann var hræddur um að Don Dieso mvndi frétta, hvað hann hefði sagt og að Don Dieso mvndi hætta að verzla við hann. Það var farið að rökkva, þesar kaunmangarinn fór úr kránni ásamt aðstoðarmanni sínum og b°ir skjögruðu báð- ir, enda böfðu þeir drukkið um of af víni. Þeir stisu unp í vagninn, sem beir ferðuðust í, veifuðu í kvéðiuskvni til hópsins. sem stóð við k’-áardvrnar.os héldu hægt áleiðís til San Gabriel. Þeir flýttu sér ekki og héldu áfram að drekka úr vínkút. sem béir höfðu kevpt. Þeir fóru vfir fyrstu hæðina og nú sást ekki lengur til Reina de Los Angeles og ekk- ert sást nema þjóðvegurinn framundan, eins og mikill, rykugur ormur og fáeinar byggingar í fjarlægð, þar sem búgarðarnir yoru. Þeir beygðu og þar var riddari, sem beið þeirra, hann sat létt í hnakknum og hest- ur hans stóð þvert yfir veg- inn. „Snúið hestinum — færið dýrið!“ kallaði kaupmangar- inn. „Viljið þér að ég aki á yður?“ Aðstoðarmaðurinn gaf frá sér hræðsluóp og kaupmang- arinn leit betur á riddarann. 28 eftir Johnsfon McCuIley Neðri kjálki hans seig og aug- un urðu útstæð. „Það er Senor Zorro!“ sagði hann. „í nafni dýrðlinganna! Það er bölvun Capistrano ná- lægt San Gabriel. Þér látið mig í friði 'Senor Zorro? Ég er fátækur maður os á ekk- ert til. í gær svindlaði munk- ur á mér og ég var í virkinu til að ná rétti mínum“. ,.Og tókst það? spurði Sen- or Zorro. „Dómarinn var vinsamleg- ur, senor. Hann skinaði munk inum að borga mér til baka, en ég veit ekki hvenær ég fæ peningana“. „Farið þér og aðstoðarmað- ur yðar úr vagninum!“ skip- aði Senor Zorro. „En ég er peningalaus —“ mótmælti kaupmangarinn. „Út úr vagninum með ykk- ur! Þarf ég að skina ykkur það oftar? Farið, annars skýt ég!“ Kaupmangarinn sá að stiga maðurinn hafði bvssn í hend- inni og hann veinaði áf ótta og flvt.ti sér eins os hann gat að hlýðnast skimininni, að- stoðarmaðurinn kmn út á hæla honum. Þeir s+óðu fvrir framan Senor Zorro á rykug- um veginum og báðust misk- unnar. ..Ég hef enga neninga á mér. kæri stigamaður“, vein- pði kaupmangarinn. „en ég skal útvega bá. é« skal láta há hvar ' sem þér viljið og hvenær —“ „Þegið skepnnt“' kallaði Senor Zorro. „Ée níl ekki r>°nínga yðar. svíVoH Ég veit oH+ um málarokctnrinn __ í Roine de Los An«°les. Ég kernst flióflpnn pí"! "1,it slíku. S->'o pamli munknri—n lék á vðnr? Lvpari nff biófnr! Þér pr,r?i svindlarinn 0« beir bvddu bennan «óðp «amla rnann fimmtán rron/iQrbö«g vopna ivganna. sem bér sögð- uð. Og þér og dómarinn skipt- ið með ykkur peningunum, sem þér höfðuð af honum“. „Ég sver við dýrðlingana __Cl „Gerið það ekki. Þér hafið þegar svarið rangan eið. Gangið fram“. Kaupmangarinn hlýddi, skjálfandi eins og hann hefði hitasótt. Senor Zorro steig af baki og gekk kringum hest sinn. Andlitið á aðstoðar- manni kaupmangarans, sem stóð við kerruna var krít- hvítt. „Komið!“ skipaði Senor Zorro aftur. Kaupmangaririn hlvddi, en hann fór að biðiast náðar, því Senor Zorro hafði tekið múl- asnasvipu fram undan káp- unni og hélt henni með hægri hendi en byssunni með þeirri vinstri. „Snúið baki í mig!“ skipaði hann á ný. „Miskunn, góði st.igamaður! Á bæði að ræna mi« og hýða? Ætlið þér að bmuq heiðarleg- an kaupmann vegna svikuls munks?“ Fyrsta högg’ð féll og kaup- mangarinn vemaði af sárs- auka. S+igamanvimim vh’tust aukast kraftar við cfðustu orð hans. Annað hö««ið féll og kaupmangarinn féll á kné á rykugan veginn. Þá lét Senor Zorro byssuna í beltið og gekk fram og tók með hendinni um hárlubbann á kaupmangaranum til að halda honum unní og með hægri hendiuni lét hann svipuhöggin dvnia á baki mannsins unz kána hans og skyrtan vorn í tætlum og gegnvot af blóði. „Þetta er fvrir svikara, sem lætur refsa sakiausum munk!“ kallp'öi Pionor Zorro. Og svo sneri bann sér að aðstoðarmanninum. „Það er enpivn vaf, á hví, ungi maður. oð bér voruð að- eins að h1vðna=+ skinunum húsbónda yð«r b°«ar bér sór- uð rangan eið fwi'ir dómstól- inum“, saeði haun. „en bað verður að k°nna nður heiðar- leik og réttlæti hvernig sem á stendur“. „Miskunn senor“, ýlfraði aðstoðarmaðurinn. „Hlóguð hér okki begar munkurinn v»r f'éddur? Eruð þér ekkí drnkkínn af víni, sem drukkið w +ii sð halda hátíðlega hegnincm bins rétt- láta munks? TT°«ningu, sem hann fékk fvrir glæn, sem hann hafði ekkí drúgt?“ Senor Zorro ff',‘>in um háls unglinesins. snér, bonum í hring og sió á avlir hans. Drengurinn veinaði og fór að gráta. Hann fékk aðeins fimm högg, því Senór Zorro vildi ekki að hann missti meðvit- und. Og að lokum henti hann drengnum frá sér og vafði upp svipuna. „Við skulum vona að þið látið ykkur þetta að kenn- ingu verða“, sagði hann. „Far ið inn í kerruna og akið á- fram. Og ef þið minnist á þennan atburð, þá segið sann- leikann, annars frétti ég það og refsa ykkur aftur. Ég vil ekki heyra að fimmtán eða tuttugu menn hafi umkringt ykkur og haldið ykkur á með- an ég hýddi ykkur“. ASstoðarmaðurinn st.ökk upp í kerruna og húsbóndi hans dragnaðist á eftir, þeir óku af stað og hurfu í ryk- skýi. Senor Zorro horfði á eftir þeim, lyfti síðan grím- unni og þerraði svitann af sér, síðan steig hann á bak og festi svipuna við hnakk sinn. 23. SENOR Zorro reið hratt að hæðinni fvrir ofan virkið, þar staðnæmdist hann og leit yfir þorpið. Það var dimmt, en hann sá nægilega vel +il að leysa verk sitt af hendi. Það var kveikt á kertum í kránni og þáðan heyrðist hávær söngur Og hlátur. Liós loguðu í virkinu og matarilmur kom frá hús- unum í kring. Senor Zorro reið niður hæðina. Þesar hann kom að torginu knúði hann hestinn sporum og haut að kráardyr- unum, áður nokkrir menn, sem þar stóðu hálffullir, gátu áttað sig. „Kráareigandi11, kallaði hann. Það tók ensinn mannanna ,við dvrnar eftir honum £ fyrstu, hví allir liéidu að hánn væri caballero á ferðalagi og vildi fá hressinffu. Kráareig- andinn hraðaði sér út og néri saman feitum höndunum og gekk að hestinum. Þegar hann sá sð riddarinn var með grímu. fölriaði hann. „Er dómarinn inni?“ spurði Senor Zorro. „Si. senor!“ „Standið kvrr og sendið honum boð. Sesið honum að hér sé kominn caballero, sem hafi ákveðið mál að ræða við hann“. Dauðhræddur kallaði krá- areigandinn á dómarann, og orð hans hevrðust inn. Ðóm- arinn skiösraði út os kallaði hátt á bann. sem hefði leyft sér að hafa af honum skemmt- unina. 6KAINABNIB — Eg hélt að við hefðum orði® sam- mála um að hafa þser hvítar. Alþýðublaðið — 29. apríl 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.