Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.04.1959, Blaðsíða 6
: Fyrir þreytta ÞREYTTIR Ameríku- menn hafa fundið upp á nýju og hentugu uppátæki, •— að hengja upp ólar. •— Þetta er orðinn útbreiddur siður, bæði á heimilum og ppinberum vinnustöð.vum. Sérstakar ólar hentugar til þess arna eru komnar á markaðinn og renna út. — Þær eru málaðar í öllum regnbogans litum, en þó kröÆtugar til notkunar. Gteorge Reinoehl, sem er einn stærsti framleiðandi þessara nýstárlegu vöru, — lætur eftirfarandi notkunar- regiur fylgja: Á heimilunum skal hengja ólar: * í stofuna til notkunar á gesti, sem „ætla ekkert að stanza“, en þiggja icaffi, síðan mat og vilja feelzt gista fyrir rest! Við útidyrnar til notk- -unar á rukkara og sölu- menn! ifí Pyrir utan salernið til notkunar á kvenfólkið, •þegar það hefur verið að snyrta sig í fleiri klukku fíma. IÞetta eru aðeins þrjú sýn- iáhom, segir hinn hug- kvaemni framleiðandi. Að öðru leyti er eiginmmönn- um faeimilt að nota ólar sín- ar -eftir þörfum. Syngur fyrir 6 ára stúíku „Jæja, Helena mín, þá er gæsin komin.“ Dæmigerð- ur Brefi EITT sterkasta einkennið í fari Breta er að láta ná- . ungann algerlega í friði. — Þetta er að sjálfsogðu ekki einhlítt, en útlendingur, sem hefur dvalizt skamma hríð í London, heldur því hins vegar fram og segir eftir- farandi sögu máli sínu til sönnunar: Hann sat í járnbrautar- klefa ásamt tveimur öðrum farþegum. Annar las í blaði, eins og Englendingar gera gjarnan í lestum. Hinn- virtist eitthvað órólegur og langaði augsjáanlega til þess að hefja samræður við þann sem las í blaðinu. Loks herti hann sig upp, hnippti í hann og sagði: — Nafn mitt er Harri- son. Maðurinn leit andartak upp úr blaðinu sínu, en fór síðan aftur að lesa og taut- aði: — Hm, — en ekki mitt! ☆ TVEIR litlir blökku- drengir, 8 og 10 ára gamlir, hafa verið sendir á vandræðaheimili í Monroe, North Carölina. Ástæðan: Þeir gerðust svo djarfir að kyssa sex ára gamla hvíta telpu í saklausum leik! TENÓRSÖNGVARINN Mario Lanza hefur skrifað bréf til sex ára gam allar bæklaðrar stúlku, — Dóru Friedman frá Johann- esarborg og boðizt til þess að syngja inn á plötu sér- staklega fyrir hana. Ástæðan til þess, að Mar- io Lanza sýnir þessari litlu stúlku slíkan heiður er þessi: Hún fékk lömunarveiki, þegar hún var aðeins fjögra ára og lamaðist svo í fótUm, að undanfarin tvö ár hefur hún orðið að vera í hjóla- stól. Eitt sinn fékk hún að fara í kvikmyndahús til þess að sjá og heyra Mario Lanza syngja. Hún varð svo hrifin af honum, að þegar kvikmyndinni lauk, gat hún gengið óstudd heim til sín og hefur verið alheilbrigð síð- an. Mario Lanza hafði í hyggju að fara söngför til Suður-Afríku, en hefur nú hætt við það. Dóra litla hafði ráðgert að hitta söngv arann. og þakka honum af hjartans einlægni fyrir lækninguna,. en varð svo eyðilögð, þegar hún frétti, að förin frestaðist, að hún skrifaði honum bréf og sagði honum sögu sína. Eins og að likum . lætur varð Mario Lanza hrærður ýfir foréfi þessarar litlu stúlku, og ætlar sem. fyrr segir að syngja inn á plötu aðeins fyrir hana. ☆ Leitað að „kisu' íí Nýit og gamalt í ka rlmannaf ízkunni Á HVERJU VORI færist tízkan; í aukana með alls konar : furðulegum uppá- tækjum. Myndirnar hér að ofan eru teknar í London og New York, og sýna örlít- ið brot af undarlegheitun- um L karlmannatízkunni í ár. Lengst til vinstri eru karlmannaföt frá brezkri fataverksmiðju. Það er að- eins einn hnappur á jakkan- um og aðeins einn vasi, — brjóstvasinn. Á myndinni í miðjunni er nútíma nátt- serkur fyrir karlmenn. Þeir hafa hingað til sofið í nátt- fötum, en því skyldi það vera ófrávíkjanleg regla frekar en annað. Þriðja myndin er tekin í New York og er af barón að nafni Davide Andre Ostrel. Hann gekk í þessum klæðn- aði um götur New York og vegfarendur störðu í for- undran á eftir honum. Hann er reyndar ekki að upp- hefja nýja tísku. Baróninn er af skozkum ættum og þetta er þjóðbúningur hans. unnið fyrir Breta og aðstoð- að við að byggja upp and- þýzkan njósnahring. Þá er hún sögð hafa skipt yfir, er hún gerðist frilla þýzks njósnara, Bleichers að nafni. Á hann að hafa fengið hana til að svíkja brezka njósn- ara, en látizt þó halda á- fram; störfum fyrir banda- menn. fæðinga Fjérburar Seinna á „kisa“ að hafa játað fyrir Vomecourt, að hún væri starfandi fyrir Þjóðverja og beðið um hjálp hans til að snúa aftur til bandamanna. Segir í bók- inni, að hann hafi gerzt elsk hugi hennar og þau hafi far- ið saman til Bretlands með kafbáti. De Vomecourt, sem nú er orðinn grár fyrir hær- um kveðst hafa verið elsk- hugi konunnar og ekki hafa svikið neina njósnara. Vestur-Þýzkur dómstóll leitar um þessar mundir að fögrum, frönskum kven- njósnara frá síðasta stríði, er gekk undir nafninu ,,kisa“, til þess að spyrja hana um hið heitfenga- ásta- líf hennar. Eru þær upplýs- ingar nauðsynlegar til þess að hægt sé að kveða upp dóm í meiðyrðamáli, er Pierre de Vomecourt, fyrr- verandi majór í franska hernum, hefur höfðað gegn vestur-þýzka . rithöfundin- . um Micþáél .Graf Soltikov. Hélt Soltikov því fram í bók um fyrrnefnda konu, að de Vomecourt hafi gerzt elskhugi hennar, þegar hún starfaði fyrir þýzku leyni- þjónustuna.' Þá'segir Solti- kov, að dé Vomecourt hafi komið upp um aðra með- limi neðanjarðarhreyfingar- innar til þess að bjarga lífi sjálfs sín. — Brezkir, fransk ir og þýzkir njósnarar hafa þegar verið yfirheyrðir í máli þessu. ,,Kisa“ mun heita Mái- hilde Carre réttu nafni. Var hún dæmd til dauða sem þýzkur njósnari 1949, en dóminum breytt og hún náð uð nokkrum árum síðar. Er talið, að hún Sbúi nú í París. í bók sinni segir Solti- kov, að ,,kisa“ hafi byrjað njósnaferil sinn sem frilla pólsks liðsforingja snemma í stríðinu. Síðan hafi hún 24 ÁRA gör Birmingham fyrir nokkrum dö bura, og voru það ir. Móðurinni og fjórum líður prj sögn ýfirlæknisin arnir fæddust sex ir tímann, og fæi aðeins hálfan tín barnanna er frá upp í 1,8. Móðir eins 158 cm. á hæ er fyrsta fæðing GINA LOLLOBRIGIDA kom til Hollyw skömmu til þess að leifea í nýrri mynd, „Nevei Meðleikari hennar er Frank iSinatra. Myndin « henni á flugvellinum skömmu eftir komuna. athygli hversu frúarleg Gina var í útliti. O; ekki ein. Með þenni var hæplega tveggja ára s ar, Milko iSkofic, jr. — og sá litli brosti fran myndarann eins og mamman. LEYNDARDÓMUR MONT EVEREST r <Í,A: A i r m :Á ' • VARÐMAÐURINN skýr- ir frá því, sem gerzt hefur, og ábótinn, sem venjulega getur haldið stillingu sinni, missir alveg stjórn á sér, þegar hann heyrir þetta. Philip notfærir sér ringul- reiðina, sem verður, tekur undir handlegg Grace og leiðir hana ut t „Fylgdu mér“, Ivv „Þetta er tækifa — nú skulum vi komast undan.“ bæði burt, en va IíMhhb 0 29. apríl 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.