Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.04.1959, Blaðsíða 2
200 ára árííð Jóns Þorkelssonar jniðvíkiidfigít Í'ÍÆTURVARZLA vikuna 25. apríl — 1. maí er í Vestur- bæjar apóteki, síirii 22290. ★ 'Æ3KULÝÐSFÉLAG Laugar- nessóknar: Fundinum og fermingarhátíðinni, sem átti - «ð verða í kvöld, er frestað ti.l nk. m'ánudagskvölds. Sr. Garðar Svavarsson. ★ ■HáSMÆÐRAFÉLAG Reykja víkur heldur sinn árlega Lazar í Borgartúni 7 sunnu daginn 3. maí kl. 2 e. h. ★ ÚIVARPIÐ: 12.50—14 „Á :frívaktinni.“ 20.20 Tón- . aká'ldakvöld: Jón Leifs sex- • íugur 1. maí. 21.05 Erindi í . ævintýralandi Walts Disney - ( Axel Thorsteinsson ritliöf- ; uiidur). 21.30 Útvarpssag- - go.: „Ármann og Vildís.“ ■ '12.10 Upplestur: Hannes J. . Magnússon skólastjóri les úr minningabók sinni „Á . íiörðu vori.“ 22.35 Sinfón- 'iískir tóiileikar (plötur). »nriiir— ■ --r—IHm If.EiÐRÉTTIXG. í fregn blaðsins í gær af að- situndi Alþýðuf lokksíéi ags ®ieykjavikur slæddist sú villa, reikningar hefðu verið lesnir í fjarveru gjaldkei-a, Jóns fSigurðssonar, en átti að vera Maisteins Halldórssonar, sem •& og hefur verið gjaldkeri fé- fagsins. I Járnsmiðir segja ekki upp. SL. þriðjudagskvöld, þann 2,3'. aprál, fóru fram umræður í 3f\dlagi jarniðnaðarmanna um Ifeaup- og kjarasamninga félags -4U(3 við vinnuiveitendur. — Að Jþeim umræðum loknum voru Vftirfarandi á'Iyktanir sam- •ajþykktar samlhljóða: 1. Fundur í Félagi járniðnað- .srmanna haldinn þriðjudaginn 2S. apríl 1959 sam!þykkir að segja ekki upp kjarasamning- tCm félagsins við vinnuveitend- ön- að þessu sinni. En um leið vdítl fundurinn minna á fyrri ♦ .■iótmæli Félags járniðnaðar- ■«nanna gegn því að loggjafar- sraldið sé notað til að ógilda (kjaraákvæði í samningum, sem verkalýðs samtökin hafai gert við vinnuveitendur samkvæmt -iogfhelguðumi rétti. -S. Fundur í Félagi járniðnað- armanna haldinn þriðjudaginn 2S, apríl 1959 mótmælir harð- •fega framkvæmd stjórnarvald- aana á lögum um niðurf.æ!rslu verðlag og launa, og sérstaklega 1því, 'að ým'sar lífsnauðsynjar Ækuli vera látnar hækka í verði é samá tímia og kaup launþega '•tiefur verið rýrt. (trg Félagi j árni ðnaðarmanna. Fréttatilkynning ; Prentarar segja opp samningiim. HBÐ íslenzka prentarafelag oamþjkkti á fundi sínum í gær fkvöldj að segja upp samningum fíélagsins við atvinmirekendur -írá og meS 1. júní nk. að telja. ÞANN 5. maí n.k. eru liðin 200 ár frá andláti Jóns Þorkels- sonar, Skálholtsrektors. Verður þess miimzt á margan hátt, enda er álitið, að Jón Þorkels- son hafi fremstur manna stuðl- að að aukinni fræðslu almenn- ings í landinu. Jón Þorkelsson gerði rétt fyr ir andlát sitt erfðaskrá, þar sem hann gaf allar eigur sínar til uppeldis fátækra barna í Kjal- arnesþingi. Talið er, að sú gjöf mundi samsvara 5—6 milljón- um króna nú á tímum. Þetta er Thorkillisjóðurinn. Af fé sjóðs- ins var fyrsti barnaskólj lands- ins, Hausastaðaskóli, byggður, sömuleiðis var fyrsti barna- barnaskólí Reykjavíkur styrkt- ur af sjóðnum og nálega 5000 börn hafa no+ið styrks úr Thor- kilIiisjóS. Sjóðurinn nemur nú um 360 þús. króna. Að tillögu Alþingis skipaði Menntamálaráðuneytið í árs- byrjun 1957 nefnd, sem íhuga skyldi, hvernig bezt yrði minnzt bessa afmælis. Nefnd þessa skipa: Helgi Elíasson, fræðslu- málastjóri, Bjarni M. Jónsson, námstjóri, Egill Hallgrímsson, fyrrv. kennari, Einar Kr. Ein- arsson, skólastjóri í Grindavík og Gunnar M. Magnúss, rithöf- undur. Sýslustjórnir í Gull- bringu- og Kjósarsýslu og Fé- lag barnakennara á Reykjanesi kusu nefndir til að vinna að þessum málum, en nefnd sú, sem Menntamálaráðuneytið skipaði, skrifaði þessum aðil- um og öðrum, skólamönnum og stjórnum bæja á Suðurnesjum, varðandi samstarf um þetta mál. ÁRTÍÐARMINNING. Ákveðið hefur verið að til- lögum undirbúningsnefndar, að 200 ára ártíðar Jóns Þorkels sonar verði minnzt á eftirfar- andi hátt; Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs gefur út minningar- rit um Jón Þorkelsson, sem Gunnar M. Magnúss, rithöfund ur, hefur tekið saman. Póst- og símamálastjórnin mun gefa út tvenns konar frímerki með mynd, sem gerð er eftir teikn- ingu Ríkharðs Jónssonar, mynd í GLUGGA Málarans í Bankastfæíi getur þessa dag- ana að líta tré og trjáholi. Eru hinir gildu stofnal', sem þar eru, úr íslenzkum skógum og ekki eldri en 37 ára gamlir. Hákon Bjarnason skógrækt- ings þar að lútandi, að.lengi þyrfti að bíðá þess að skógár færu að gefa af sér arð. En þegar við grisjun fellur til við- höggvara, af fyrirhuguðu minn ismerki um Jón Þorkelsson. Er ætlunin að reisa það í Njarð- víkum. Kvölddagskrá Ríkisút- varpsins hinn 5. maí verður helguð minningu Jóns Þorkels- sonar, og enn hefur verið ákveð ið, að gata verði skírð nafni hans í Njarðvíkum og borgar- stjórinn í Reykjavík hefur lagt til, að svo yrði einnig bér og þá helzt einhver gatan í há- skólahverfinu. Eggert Guð- mundsson," listmálari, hefur gert líkan’ af Hausastaðaskóla, sem eins og áður er sagt var stofnaður og rekinn eingöngu fyrir fé úr Thorkilliisjóði, Loks er gert ráð fyrir hátíðahöldum, þegar minnisvarði Jóns Þorkels sonar verður afhjúpaður í Njarðvíkum. FUL.LTRÚI Slysavarnafélags slands, Guðmundur G. Péturs- son, er nýkominn frá Austf jörð um, þar se mhann kenndi skóla hörnum umferðarreglur og sýndi kvikmyndir um slysa- hættu vegna umferðar á veg- um. Einnig flutti hann erindi með kvikmyndasýningum um slysavarnir alniennt fyrir full- orðna. Heimsóttir voru fimm staðir á Austfjörðum og hafðar 10 kvikmyndasýningar, sem 235 manns og 660 börn sóttu. Þá heim'sótti Guðmundur hina nýju flugþjörgunarsveit á Eg- ilsstöðum, en hún starfar und- ir stjóm slysavarnadeildari-nn- ar „Gró“ á Egilsstöðunr. Hafður var fræðslufundur með björg- unarsveitarmönnum og þeim sýndar kvikmyndir. SÝNIKENNSLUAÐFERÐ Slysavarnafélagið hefur nú breytt fræðslustarfsemi simii þannig, að í stað Jangra nám- skeiða, sem áður var, er búið að taka upp sýnikennsluaðferð, sem reynist mjög vel, því að skógarnir miargfaMIega borgað kostnaðinn, sem var.ð af gróður- sétningu. Vöxtur trjánna í Hallorms- staðaskógi er rösklega 100 ten- ingsmetrar á 20 árum eða að meðaltali 5 teningsmetrar á ári. Því er ekki svo varið að skilyrði huga nlmennings. Þa þyrftu að Frakkar ekki lengur á móti Spáni í NATQ PARÍS, 29. apríl, (NTB-REUT- ER). Frakkar hafa nú vinsam- lega afstöðu til þess að Spáni verði veitt aðild að NATO, segja diplómat'ikir aðilar í Par ís í kvöld. Sagði talsmaður ut- anríkisráðuneytisins, að hugs- anlegt væri, að Couve de Mur- ville, utanríkisráðherra, mundi ræða málið við hina amerísku og brezku starfshræður sína i sambandi við utanríkisráðherra fundinn, er hófst hér í dag. Annars er sagt, að Frakkar muni styðja Spán til aðildar að NATO, ef málið komi fyrir fastaráðið, en hins vegar muni beir ekki eiga þar að neitt frum kvæði. — Danir og Norðmenn munu ekki hafa breytt um af- stöðu til þessa máls. með aðstóð kvikmynda tekur fræðslan aðeins eina kvöld- stund. Frá áramótum hefur fulltrúi félagsins sýnt kvikmyndir og flutt erindi fyrir almenning á 13 stöðum á Norður- og Aust- urlandi og alls hefur komið um 1000 mianns og 2560 börn. Fólk virðist sækja betur fræðslu með sýnikennsluaðferð inni, enda tekur hún mun styttri tíma. Ökumaðurinn gefi sig fram. UM miðnætti á sumardaginn fyrsta varð árekstur á mótum Hringhrautar og Njarðargötu. Grárri Skodabifreið var ekið austur Hringbraiut. Er hún kom að mótum Hringbrautar og Njarðargötu, korni Vol'kswagen- bifreið niður Njarðargötu og skall í hægri hlið Skodabifreið- arinnar. Sá, er ók Volkswagenbifreið- inni, bauSst þegar til þess að gef a skýrslu um málið, þar sem 'hann ætti auðsjáanlega sökina- Féllst ökum'aður Skodabif- reiðarinnar á Það. Hann gley'mdi þó númeri Volkswag- enbifreiðarinnar, og þar sem ökumaður hennar hefur enn ekki gefið skýrslu, er skorað á hann að gefa sig þegar fram við rannsó'knarlögreg'luna, svo að bætur fáist. Framhald af 12. síðu varpsráðsmenn fallast á flest atriði í tillögum Björns, en ekki á umdeildar ritsmíðar Sverris og Jóns Rafnssonar, og var þá s-var fulltrúa Alþýðusambands- ins, að væri dagskráin ekki tek- in öll, munidi Allþýðusamtoandið draga sig frá allri þátttöku. Fjórir af fimm útvarpsráðs- mönnum stóðu að Því í gær, að reyna enn tilraun tij vinsam- legs samkomiuliags við Alþýðu- samtoandið, en Hannitoal nieitaði öllum þeim boðum og vill nú ekki einu sinni tala sjálfur. 1 þessu mláli hefur útvarps- ráð gert hverja tilraunina á fæt ur annarri til að rétta Alþýðu- samtoandinu sáttahönd og fá ur, fyrst girðingarstauxar, síð- an grennri viður og loks borð og plankar. Fyrr en varir hafa rísa upp verksmiðjur, þar sem viðurinn væri unninn, en vaxt- arskilyrði skóga á íslandi mundu ekki hamla, að unnt Iværi að starfrækja þær. Ufiiil mú að anna aH miklu leyli vsðarþörf ímúmmrm arstjori boðaði fréttamenn á f und í gær, þar sem hann skýrði frá gangi skógræktarmála hér- lendis. Stofnarnir, sem eru í glugga Málarans, eru úr Hall- ormsstaðaskógi og voru þessi tré gróðursett þar árið 1922. Er 'hér um: að ræða lerkiboli, en blá'grenitré eru þar ekki síður stæðileg. — Skógræktarstjóri skýrði svo frá, að mikils' mts- skilnings gætti rneðal almenn- til skógræktar séu hóti betri að Hallormsstað en annars staðar á landinu, heldur hófust þar skógræktarfram'kvæmdir. Kom ið hefur í ljós, að lerkitrén gætu borið hér þroskuð frœ. í fram- haldi af þessu sagði skógrækt- arstjóri, að enginn vafi Iéki á því, að unnt væri að miklu leyti að anna viðarþörf lands- manna og sþara þannig óhemju gjaldeyri. En til þess þýrfti aukna fjárveitingu og aukinn á- Agæ! aðsókn al fræðslunám- skeiðum Slysavarnafélagsins 30. apríl 1959 — Alþýðuhlaðið við það friðsamlega samvinnxt um dagskrána 1. maí. En slíkri viðleitni hefur verið hafnað af Hannitoal. Úr því ekki fæst les- ið úi’ hinni mjög svo umdeildw bók Jóns Rafnss’onar, þá viU hann ekk-ert hafa mieð útvarpið að gera1. Neitunsrvaid kemur ekki til mála, segir Eisenhower WASHINGTON, 29. apríl (NTB —REUTER). Hinar nýju tillög- ur Breta um bann við tilrauna- sprengingum kjarnorkuvopna setja það skilyrði, að Rússar íalli frá kröfunni um neitunar- vald að því er varðar fyrirkomrt lag eftirlitsins, sag'ði Eisenhow- er forseti á blaðamannafundi sínum í dag. Ef Rússar láta af kröfunni um neitunarvald, má ræða um hve margar eftirlits- ferðir eftirlitsstofnunin getur látið fara á hverju ári innan landamæra hvers lands um sig. Ef hins vegar verður haldið fast við kröfuna um neitunar- vald, er engin ástæða til að ræða brezku tillöguna, sagði Eisenhower. Hann lagði og enm áherzlu á, að Bandaríkjamenn mundu standa á rétti sínum I Berlín og ekki láta 2 milljónir Vestur-Berlínarbúa sigla sinn sjó. Laust embæfli STAÐA dóm- og skjalavarð- ar við Hæstarétt var auglýst laus til umsóknar í síðasta Lög. birt.ingablaði. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Staðan veitist frá 1- júlí nk. Dóm. og skjalavörður tekur laun samlkwæmt X. fLokki launa Skaðabæiyr Eramhald ai 12. riSn. . sem var ekki með öllu óvanur affermingu á sementi, að sjá, að því fylgdi nokkur aukin á- hætta, sökum þess hversu að- alstæðan var há. Þótti hæsta- rétti því hæfilegt, að hann bærl sjálfur Vs hluta Þess tjóns, er hann hlaut af slysinu ,en kaup- félagið bæri % hluta. Aki Jakotosson hrl. flutti mál'- ið fyrir Júníus Ólafsson, en Guðmundur Ásmundsson hrl. fyrir Kaupfélag Suðurnesja. FUJ-félagar Reykjavík. FÉLAG ungra jafnaðar- manna í Reykjavík minnir meðlimi sína á afmælisfagn- að S.U.J. í LIÐO næstkom- andi miðvikudagskvöld. Mið ar afhentir á skrifstofu fé- lagsins í Alþýðuhúsinu við Hveríisgötu kl. 9—12 og 1— 7 alla virka daga. Sími 1-67- 24. — Tryggið ykkur míða áður en það er um scinan. — Stjórnin. Keflavík. FULLTRÚARÁÐ Alþýðu- flokksins í Keflavík. Fundur verður haldinn næstkom- andi mánudagskvöld kl. 9 VÍK. Fjölmennið stundvís lega. /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.